Fleiri fréttir Fékk langt bann fyrir agabrot Yann M'Vila má ekki spila með franska landsliðinu næstu tvö árin eftir að hann fór út að skemmta sér skömmu fyrir leik með U-21 landsliðinu. 9.11.2012 22:00 Aron spilaði síðasta hálftímann í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AGF töpuðu 2-0 á útivelli á móti Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var þriðja deildartap AGF-liðsins í röð. 9.11.2012 19:33 Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. 9.11.2012 18:30 Stelpurnar mæta Noregi í fyrsta leik á EM 2013 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti með tveimur góðkunningjum í riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð í kvöld. Ísland er með Þýskalandi og Noregi í riðli annað stórmótið í röð en þessar þrjár þjóðir voru líka saman í riðli á EM 2009. 9.11.2012 18:24 Stelpurnar lentu aftur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Dregið var í riðla í Gautaborg í kvöld. Svíar og Danir mætast í opnunarleik keppninnar. 9.11.2012 18:06 Wenger: Samningsmál Walcott afgreidd fyrir áramót Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að fullvíst sé að ákvörðun verði tekin fyrir áramót í samningsmálum Theo Walcott. 9.11.2012 17:30 Eggert lánaður til Charlton í 28 daga Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson mun spila með Charlton næstu 28 daga eftir að lið hans Wolverhampton Wanderers ákvað að lána hann til Lundúnafélagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Charlton. SkySports segir að um neyðarlán sé að ræða. 9.11.2012 16:51 Hangeland fær nýjan samning hjá Fulham Fulham vill halda norska varnarmanninum Brede Hangeland í sínum röðum en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. 9.11.2012 16:00 Muamba felldi tár á White Hart Lane Fabrice Muamba réði ekki við tilfinningarnar þegar hann kom aftur á White Hart Lane, heimavöll Tottenham, í gær. Þar hneig hann niður í leik með Bolton í mars á þessu ári. 9.11.2012 15:15 Guðmundur búinn að semja við Sarpsborg Guðmundur Þórarinsson er formlega genginn í raðir norska liðsins Sarpsborg 08 en félagið staðfesti á heimasíðu sinni í dag að hann hefði skrifað undir þriggja ára samning. 9.11.2012 14:51 Drogba: Fyrsti kostur að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba segir að hann hafi átt í löngum viðræðum við Chelsea um nýjan samning en að félagið hafi viljað fá nýtt blóð í leikmannahópinn. 9.11.2012 14:42 Ronaldo: Messi með betri ímynd en ég Cristiano Ronaldo, sem í vikunni kvartaði undan sífelldum samanburði við Lionel Messi, segir að Argentínumaðurinn sé vinsælli vegna þess að hann sé með betri ímynd inn á vellinum. 9.11.2012 14:30 Chelsea skilaði hagnaði í fyrsta sinn í tíð Abramovich Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea skilaði í fyrsta sinn hagnaði síðan að Roman Abramovich keypti félagið árið 2003. 9.11.2012 14:28 Aron klár í slaginn í kvöld AGF, lið Arons Jóhannssonar, mætir Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Aron skoraði einmitt fræga fernu gegn þessu sama liði fyrr í haust. 9.11.2012 13:45 Edda: Enginn vill fá Þýskaland Dregið verður í riðla fyrir EM 2013 sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Ísland verður vitanlega með í pottinum en drátturinn hefst klukkan 17.30 í dag. 9.11.2012 13:00 Nani ekki með um helgina Nani verður ekki með liði Manchester United í leiknum gegn Aston Villa um helgina þar sem hann á við meiðsli að stríða. 9.11.2012 12:15 Rannsókn enska sambandsins lýkur í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru forráðamenn enska knattspyrnusambandsins vongóðir um að hægt verði að ljúka formlegri rannsókn á málum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg. 9.11.2012 11:30 Jóhann aftur til Þórs Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. 9.11.2012 10:45 Arnór lék sinn fyrsta leik í rúma tvo mánuði Arnór Smárason kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, Esbjerg, hafði betur gegn Álaborg í dönsku bikarkeppninni í gær. 9.11.2012 09:43 Materrazzi birti mynd af sér við styttuna í París Marco Materazzi lét mynda sig við styttu sem var reist í París til minningar um frægt atvik í úrslitaleik HM 2006, er Zinedine Zidane skallaði í bringu Materazzi. 8.11.2012 23:30 Þrenna hjá Defoe | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Jermain Defoe fór á kostum og skoraði þrennu fyrir Tottenham sem vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á Maribor í Evrópudeild UEFA í kvöld. 8.11.2012 15:09 Evrópudeild UEFA | Sigur hjá AIK en tap hjá FCK Helmingi leikja dagsins í Evrópudeild UEFA er lokið. Liverpool heldur öðru sætinu í sínum riðlil þar sem Young Boys vann óvæntan sigur á Udinese. 8.11.2012 20:02 Kaupin á Leeds að ganga í gegn Samkvæmt fréttavef BBC er stutt í að gengið verið frá yfirtöku á enska B-deildarliðinu Leeds United. Hópur fjárfesta frá miðausturlöndum er sagður vera kaupandinn. 8.11.2012 18:00 Adkins óttast ekki að missa starfið Nigel Adkins, stjóri Southampton, óttast ekki að hann verði látinn taka poka sinn vegna slæms gengis liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2012 17:30 Guardiola heldur möguleikum sínum opnum Pep Guardiola er mögulega á leið til AC Milan, Manchester City eða Chelsea samkvæmt umboðsmanni hans. 8.11.2012 16:45 Henderson: Þetta er mitt tækifæri Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, ætlar að gera sitt besta í kvöld til að sýna stjóranum Brendan Rodgers að hann eigi heima í byrjunarliði félagsins. 8.11.2012 16:00 Þorsteinn tekur við Þrótti í Vogum Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í Vogum. Hann var síðast aðstoðarþjálfari HK í 2. deildinni. 8.11.2012 15:39 Tiote: Ég þarf að taka mig á Cheick Tiote, leikmaður Newcastle, segir að hann ætli að reyna að taka sig á í agamálum en hann þykir harður í horn að taka á vellinum. 8.11.2012 15:15 Anzhi lagði Liverpool Liverpool fór ekki neina frægðarför til Rússlands í dag því liðið tapaði, 1-0, gegn Anzhi Makhachkala í Evrópudeild UEFA. Það var Lacina Traore sem skoraði eina mark leiksins. Lyfti boltanum smekklega í netið. 8.11.2012 15:04 Stelpurnar okkar fengu viðurkenningu og tóku lagið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk í dag afhenta viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins. Viðurkenninguna fengu þær afhenta í Þjóðmenningarhúsinu en þar fór fram athöfn í tilefni af baráttudegi gegn einelti sem er í dag, 8. nóvember. Það var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra sem afhenti viðurkenninguna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 8.11.2012 14:47 Messi: Við erum rólegir | Barcelona óskaði Celtic til hamingju Lionel Messi segir að leikmenn Barcelona hafi ekki áhyggjur þrátt fyrir óvænt tap fyrir Celtic í Meistaradeild Evrópu í gær. 8.11.2012 13:45 Wilshere valinn í landsliðið Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, er kominn í enska landsliðið á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 8.11.2012 13:34 Ferguson: Markmiðið að jafna árangur Liverpool í Evrópukeppnum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé markmið hans að vinna fleiri Evrópumeistaratitla með félaginu. 8.11.2012 11:30 Chelsea að kaupa ungan Brassa Samkvæmt fregnum í Brasilíu hefur Chelsea gengið frá samkomulagi við Fluminense um kaup á átján ára bakverði, Wallace, fyrir 5,5 milljónir evra. 8.11.2012 10:45 Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um 3-2 sigur Chelsea? Chelsea lagaði stöðu sína í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær með 3-2 sigri gegn Shaktar Donetsk frá Úkraínu. Þorsteinn J fór yfir leikinn í Meistaramörkunumá Stöð 2 sport í gær, þar sem að Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar þáttarins. 8.11.2012 10:15 Sölvi og þjálfari FCK búnir að hreinsa loftið Fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag að Sölvi Geir Ottesen hafi átt opinskátt samtal við þjálfara sinn hjá FC Kaupmannahöfn. 8.11.2012 09:30 Markahrókur og þúsundþjalasmiður Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson áttu báðir frábært tímabil með IK Start í norsku B-deildinni. Liðið varð meistari um síðustu helgi en báðir vilja spila með liðinu í úrvalsdeildinni á næsta ári. 8.11.2012 07:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8.11.2012 15:12 Svona fór Celtic að því að vinna Barcelona | Myndband Celtic vann einn sinn fræknasta sigur í sögu félagsins í kvöld. Þá kom stórlið Barcelona í heimsókn á Celtic Park. 7.11.2012 23:04 Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni Íslendingaliðið LdB Malmö er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 sigur á Verona á Ítalíu í kvöld. 7.11.2012 21:18 Steinþór í stuði með Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson fór enn eina ferðina á kostum í liði Sandnes Ulf er liðið fór langt með að bjarga sér frá falli í norsku úrvalsdeildinni. 7.11.2012 19:21 Ronaldo þreyttur á samanburðinum við Messi Cristiano Ronaldo telur að hann eigi jafnan möguleika í baráttunni um leikmann ársins hjá FIFA en er orðinn þreyttur á stöðugum samanburði við Argentínumanninn Lionel Messi. 7.11.2012 18:30 Liverpool verður mögulega refsað vegna Dempsey Enska blaðið Telegraph greinir frá því í dag að Fulham hafi enn fullan hug á að sækja mál sitt gegn Liverpool en síðarnefnda félagið er sakað um að hafa brotið reglur þegar þeir reyndu að kaupa Clint Dempsey. 7.11.2012 17:30 Adriano fær ekki nýjan samning Knattspyrnuferill Brasilíumannsins Adriano virðist nú kominn á endastöð, í eitt skipti fyrir öll. 7.11.2012 16:45 Gerrard og Suarez fóru ekki með til Moskvu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og Luis Suarez, markahæsti leikmaður Liverpool, verða fjarri góðu gamni þegar liðið mætir Anzhi Makhachkala í Evrópudeildinni á morgun. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ákvað að leyfa þeim að vera eftir í Bítlaborginni og sleppa við langt ferðalag til Moskvu. 7.11.2012 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fékk langt bann fyrir agabrot Yann M'Vila má ekki spila með franska landsliðinu næstu tvö árin eftir að hann fór út að skemmta sér skömmu fyrir leik með U-21 landsliðinu. 9.11.2012 22:00
Aron spilaði síðasta hálftímann í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AGF töpuðu 2-0 á útivelli á móti Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var þriðja deildartap AGF-liðsins í röð. 9.11.2012 19:33
Mata aftur nógu góður fyrir spænska landsliðið Juan Mata hefur farið á kostum með Chelsea-liðinu á þessu tímabili en missti engu að síður sæti sitt í spænska landsliðinu í haust. Vicente del Bosque, þjálfari Spánverja, valdi hann hinsvegar aftur í landsliðshóp sinn fyrir æfingaleik á móti Panama í næstu viku. 9.11.2012 18:30
Stelpurnar mæta Noregi í fyrsta leik á EM 2013 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti með tveimur góðkunningjum í riðli þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni Evrópumótsins í Svíþjóð í kvöld. Ísland er með Þýskalandi og Noregi í riðli annað stórmótið í röð en þessar þrjár þjóðir voru líka saman í riðli á EM 2009. 9.11.2012 18:24
Stelpurnar lentu aftur í riðli með Evrópumeisturum Þjóðverja Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Dregið var í riðla í Gautaborg í kvöld. Svíar og Danir mætast í opnunarleik keppninnar. 9.11.2012 18:06
Wenger: Samningsmál Walcott afgreidd fyrir áramót Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að fullvíst sé að ákvörðun verði tekin fyrir áramót í samningsmálum Theo Walcott. 9.11.2012 17:30
Eggert lánaður til Charlton í 28 daga Íslenski landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson mun spila með Charlton næstu 28 daga eftir að lið hans Wolverhampton Wanderers ákvað að lána hann til Lundúnafélagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu Charlton. SkySports segir að um neyðarlán sé að ræða. 9.11.2012 16:51
Hangeland fær nýjan samning hjá Fulham Fulham vill halda norska varnarmanninum Brede Hangeland í sínum röðum en samningur hans við félagið rennur út næsta sumar. 9.11.2012 16:00
Muamba felldi tár á White Hart Lane Fabrice Muamba réði ekki við tilfinningarnar þegar hann kom aftur á White Hart Lane, heimavöll Tottenham, í gær. Þar hneig hann niður í leik með Bolton í mars á þessu ári. 9.11.2012 15:15
Guðmundur búinn að semja við Sarpsborg Guðmundur Þórarinsson er formlega genginn í raðir norska liðsins Sarpsborg 08 en félagið staðfesti á heimasíðu sinni í dag að hann hefði skrifað undir þriggja ára samning. 9.11.2012 14:51
Drogba: Fyrsti kostur að vera áfram hjá Chelsea Didier Drogba segir að hann hafi átt í löngum viðræðum við Chelsea um nýjan samning en að félagið hafi viljað fá nýtt blóð í leikmannahópinn. 9.11.2012 14:42
Ronaldo: Messi með betri ímynd en ég Cristiano Ronaldo, sem í vikunni kvartaði undan sífelldum samanburði við Lionel Messi, segir að Argentínumaðurinn sé vinsælli vegna þess að hann sé með betri ímynd inn á vellinum. 9.11.2012 14:30
Chelsea skilaði hagnaði í fyrsta sinn í tíð Abramovich Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea skilaði í fyrsta sinn hagnaði síðan að Roman Abramovich keypti félagið árið 2003. 9.11.2012 14:28
Aron klár í slaginn í kvöld AGF, lið Arons Jóhannssonar, mætir Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Aron skoraði einmitt fræga fernu gegn þessu sama liði fyrr í haust. 9.11.2012 13:45
Edda: Enginn vill fá Þýskaland Dregið verður í riðla fyrir EM 2013 sem fer fram í Svíþjóð næsta sumar. Ísland verður vitanlega með í pottinum en drátturinn hefst klukkan 17.30 í dag. 9.11.2012 13:00
Nani ekki með um helgina Nani verður ekki með liði Manchester United í leiknum gegn Aston Villa um helgina þar sem hann á við meiðsli að stríða. 9.11.2012 12:15
Rannsókn enska sambandsins lýkur í dag Samkvæmt enskum fjölmiðlum eru forráðamenn enska knattspyrnusambandsins vongóðir um að hægt verði að ljúka formlegri rannsókn á málum knattspyrnudómarans Mark Clattenburg. 9.11.2012 11:30
Jóhann aftur til Þórs Jóhann Þórhallsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun spila með liðinu í Pepsi-deild karla á næstu leiktíð. Hann gerði tveggja ára samning við félagið. 9.11.2012 10:45
Arnór lék sinn fyrsta leik í rúma tvo mánuði Arnór Smárason kom inn á sem varamaður þegar að lið hans, Esbjerg, hafði betur gegn Álaborg í dönsku bikarkeppninni í gær. 9.11.2012 09:43
Materrazzi birti mynd af sér við styttuna í París Marco Materazzi lét mynda sig við styttu sem var reist í París til minningar um frægt atvik í úrslitaleik HM 2006, er Zinedine Zidane skallaði í bringu Materazzi. 8.11.2012 23:30
Þrenna hjá Defoe | Úrslit kvöldsins í Evrópudeildinni Jermain Defoe fór á kostum og skoraði þrennu fyrir Tottenham sem vann frekar fyrirhafnarlítinn sigur á Maribor í Evrópudeild UEFA í kvöld. 8.11.2012 15:09
Evrópudeild UEFA | Sigur hjá AIK en tap hjá FCK Helmingi leikja dagsins í Evrópudeild UEFA er lokið. Liverpool heldur öðru sætinu í sínum riðlil þar sem Young Boys vann óvæntan sigur á Udinese. 8.11.2012 20:02
Kaupin á Leeds að ganga í gegn Samkvæmt fréttavef BBC er stutt í að gengið verið frá yfirtöku á enska B-deildarliðinu Leeds United. Hópur fjárfesta frá miðausturlöndum er sagður vera kaupandinn. 8.11.2012 18:00
Adkins óttast ekki að missa starfið Nigel Adkins, stjóri Southampton, óttast ekki að hann verði látinn taka poka sinn vegna slæms gengis liðsins í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2012 17:30
Guardiola heldur möguleikum sínum opnum Pep Guardiola er mögulega á leið til AC Milan, Manchester City eða Chelsea samkvæmt umboðsmanni hans. 8.11.2012 16:45
Henderson: Þetta er mitt tækifæri Jordan Henderson, leikmaður Liverpool, ætlar að gera sitt besta í kvöld til að sýna stjóranum Brendan Rodgers að hann eigi heima í byrjunarliði félagsins. 8.11.2012 16:00
Þorsteinn tekur við Þrótti í Vogum Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi íþróttafréttamaður, hefur verið ráðinn þjálfari Þróttar í Vogum. Hann var síðast aðstoðarþjálfari HK í 2. deildinni. 8.11.2012 15:39
Tiote: Ég þarf að taka mig á Cheick Tiote, leikmaður Newcastle, segir að hann ætli að reyna að taka sig á í agamálum en hann þykir harður í horn að taka á vellinum. 8.11.2012 15:15
Anzhi lagði Liverpool Liverpool fór ekki neina frægðarför til Rússlands í dag því liðið tapaði, 1-0, gegn Anzhi Makhachkala í Evrópudeild UEFA. Það var Lacina Traore sem skoraði eina mark leiksins. Lyfti boltanum smekklega í netið. 8.11.2012 15:04
Stelpurnar okkar fengu viðurkenningu og tóku lagið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fékk í dag afhenta viðurkenningu vegna jákvæðra skilaboða gegn einelti til samfélagsins. Viðurkenninguna fengu þær afhenta í Þjóðmenningarhúsinu en þar fór fram athöfn í tilefni af baráttudegi gegn einelti sem er í dag, 8. nóvember. Það var Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra sem afhenti viðurkenninguna. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 8.11.2012 14:47
Messi: Við erum rólegir | Barcelona óskaði Celtic til hamingju Lionel Messi segir að leikmenn Barcelona hafi ekki áhyggjur þrátt fyrir óvænt tap fyrir Celtic í Meistaradeild Evrópu í gær. 8.11.2012 13:45
Wilshere valinn í landsliðið Jack Wilshere, leikmaður Arsenal, er kominn í enska landsliðið á ný eftir langa fjarveru vegna meiðsla. 8.11.2012 13:34
Ferguson: Markmiðið að jafna árangur Liverpool í Evrópukeppnum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé markmið hans að vinna fleiri Evrópumeistaratitla með félaginu. 8.11.2012 11:30
Chelsea að kaupa ungan Brassa Samkvæmt fregnum í Brasilíu hefur Chelsea gengið frá samkomulagi við Fluminense um kaup á átján ára bakverði, Wallace, fyrir 5,5 milljónir evra. 8.11.2012 10:45
Meistaradeildin: Hvað sögðu sérfræðingarnir um 3-2 sigur Chelsea? Chelsea lagaði stöðu sína í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær með 3-2 sigri gegn Shaktar Donetsk frá Úkraínu. Þorsteinn J fór yfir leikinn í Meistaramörkunumá Stöð 2 sport í gær, þar sem að Heimir Guðjónsson og Reynir Leósson voru sérfræðingar þáttarins. 8.11.2012 10:15
Sölvi og þjálfari FCK búnir að hreinsa loftið Fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag að Sölvi Geir Ottesen hafi átt opinskátt samtal við þjálfara sinn hjá FC Kaupmannahöfn. 8.11.2012 09:30
Markahrókur og þúsundþjalasmiður Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson áttu báðir frábært tímabil með IK Start í norsku B-deildinni. Liðið varð meistari um síðustu helgi en báðir vilja spila með liðinu í úrvalsdeildinni á næsta ári. 8.11.2012 07:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8.11.2012 15:12
Svona fór Celtic að því að vinna Barcelona | Myndband Celtic vann einn sinn fræknasta sigur í sögu félagsins í kvöld. Þá kom stórlið Barcelona í heimsókn á Celtic Park. 7.11.2012 23:04
Sara Björk skoraði í Meistaradeildinni Íslendingaliðið LdB Malmö er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 0-2 sigur á Verona á Ítalíu í kvöld. 7.11.2012 21:18
Steinþór í stuði með Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson fór enn eina ferðina á kostum í liði Sandnes Ulf er liðið fór langt með að bjarga sér frá falli í norsku úrvalsdeildinni. 7.11.2012 19:21
Ronaldo þreyttur á samanburðinum við Messi Cristiano Ronaldo telur að hann eigi jafnan möguleika í baráttunni um leikmann ársins hjá FIFA en er orðinn þreyttur á stöðugum samanburði við Argentínumanninn Lionel Messi. 7.11.2012 18:30
Liverpool verður mögulega refsað vegna Dempsey Enska blaðið Telegraph greinir frá því í dag að Fulham hafi enn fullan hug á að sækja mál sitt gegn Liverpool en síðarnefnda félagið er sakað um að hafa brotið reglur þegar þeir reyndu að kaupa Clint Dempsey. 7.11.2012 17:30
Adriano fær ekki nýjan samning Knattspyrnuferill Brasilíumannsins Adriano virðist nú kominn á endastöð, í eitt skipti fyrir öll. 7.11.2012 16:45
Gerrard og Suarez fóru ekki með til Moskvu Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, og Luis Suarez, markahæsti leikmaður Liverpool, verða fjarri góðu gamni þegar liðið mætir Anzhi Makhachkala í Evrópudeildinni á morgun. Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ákvað að leyfa þeim að vera eftir í Bítlaborginni og sleppa við langt ferðalag til Moskvu. 7.11.2012 16:00