Fleiri fréttir

Lampard ánægður með Crouch

Frank Lampard er ánægður með framlag Peter Crouch til enska landsliðsins en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Englands á Hvíta-Rússlandi í gær.

Portsmouth ekki á eftir Zaki

Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, segir að félagið sé ekki á höttunum eftir Egyptanum Amr Zaki.

Maradona: Þið megið éta orð ykkar

Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína.

Argentína og Hondúras á HM

Argentína og Hondúras tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar.

Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild

Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar“.

Sviss komið á HM

Sviss náði að hanga á markalausu jafntefli gegn Ísrael í kvöld og tryggði sér þar með farseðilinn á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Prinsinn nálgast yfirtöku á stórum hlut í Liverpool

Prinsinn Faisal bin Fahd bin Abdullah frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum hefur staðfest að hann sé nú nálægt því að ganga frá samkomulagi við meðeigandann George Gillett hjá Liverpool um kaup á stórum hlut í enska félaginu.

Kirkja Maradona - Myndband

Í Argentínu er starfrækt sérstök trúabrögð þar sem landsliðsþjálfarinn og goðsögnin Diego Maradona er guð.

Tottenham og AC Milan að undirbúa leikmannaskipti?

Samkvæmt heimildum dagblaðsins Daily Mail er enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham í viðræðum við ítalska félagið AC Milan um leikmannaskipti þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar.

Fram og Keflavík skipta á leikmönnum

Fram og Keflavík hafa ákveðið að skipta á miðjumönnum fyrir næsta tímabil. Jón Gunnar Eysteinsson fer frá Keflavík yfir til Fram og Paul McShane fer úr Safamýri til Keflavíkur.

Trembling: Eriksson ekki að taka við landsliði N-Kóreu

Sögusagnir í breskum fjölmiðlum í dag herma að knattspyrnusamband Norður-Kóreu sé búið að setja sig í samband við Sven Göran-Eriksson, yfirmann knattspyrnumála hjá enska d-deildarfélaginu Notts County, um möguleikann á því að hann taki að sér þjálfun liðsins.

HM-vonir Norðmanna nánast úr sögunni

Noregur á nánast engan möguleika á að komast í umspil í undankeppni HM 2010 í Evrópu þrátt fyrir að hafa lent í öðru sæti í sínum riðli.

Fjögur lið komast á HM í kvöld

Leikið verður í undankeppni HM 2010 í knattspyrnu í þremur heimsálfum í dag og í kvöld. Fjögur lið munu tryggja sér farseðilinn á HM.

Jagielka má byrja að æfa á ný

Varnamaðurinn Phil Jagielka hefur fengið grænt ljós á að byrja að æfa af fullum krafti á ný en hann hefur verið frá undanfarið hálft ár vegna meiðsla.

Crouch og Agbonlahor byrja í kvöld

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ákveðið að þeir Gabriel Agbonlahor og Peter Crouch verði í fremstu víglínu liðsins sem mætir Hvíta-Rússlandi í undankeppni EM 2010 í kvöld.

Rio missir ekki byrjunarliðssætið

Fabio Capello segir að Rio Ferdinand verði í byrjunarliði Englands gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld þrátt fyrir mistökin sem hann gerði í leiknum gegn Úkraínu um helgina.

Ísland lagði Suður-Afríku - Myndir

Það var ágætis veður en nokkuð napurt þegar Ísland tók á móti Suður-Afríku í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld. Rúmlega 3.000 manns létu sjá sig á leiknum.

Veigar Páll: Nancy er ekki staður fyrir mig

Veigar Páll Gunnarsson skoraði eina markið í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku kvöld. Þetta er annar leikurinn í röð sem hann skorar fyrir landsliðið.

Rúrik: Auðvelt að segja eitthvað sem getur sært

Rúrik Gíslason fékk tvöfaldan sigur í dag. Félagar hans í U21 landsliðinu unnu Norður-Írland í dag og svo átti Rúrik fínan leik fyrir A-landsliðið þegar það lagði Suður-Afríku að velli í kvöld.

Eyjólfur: Þýskan kom mér um koll

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 landsliðs karla, var sendur upp í stúku í lok leiks Íslands og Norður-Írlands í Grindavík í dag. Ísland vann leikinn, 2-1.

Gylfi Þór: Bara smá misskilningur

Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn fyrsta leik með U-21 landsliði Íslands í rúmt ár er Ísland vann í dag 2-1 sigur á Norður-Írlandi í Grindavík.

Alex framlengir við Chelsea

Penninn er ekki lagður niður á Stamford Bridge þessa dagana. Kalou framlengdi við Chelsea í gær og í dag var það brasilíski varnarmaðurinn Alex.

Pique: Hef þaggað niður í efasemdarröddum

Varnarmaðurinn Gerard Pique hjá Barcelona segist þess fullviss að hann hafi troðið upp í alla þá sem efuðust þegar Barcelona ákvað að fá hann aftur til félagsins frá Man. Utd.

Umfjöllun: Sigur en ekki var hann fagur

Veigar Páll Gunnarsson sá til þess að ferð Suður-Afríkumanna til Íslands var sneypuför. Hann skoraði eina mark leiks Íslands og Suður-Afríku á 50. mínútu.

Ronaldo tekur við af Beckham hjá Armani

Portúgalinn Cristiano Ronaldo hefur enn og aftur ákveðið að feta í fótsport David Beckham en hann verður nýtt andlit tískurisans Armani í stað Beckham sem hefur verið andlit fyrirtækisins síðustu ár.

Maicon orðaður við City

Brasilíumaðurinn Maicon er í dag orðaður við Manchester City í enskum fjölmiðlum en hann er á mála hjá Inter á Ítalíu.

Sjá næstu 50 fréttir