Maradona: Þið megið éta orð ykkar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. október 2009 11:00 Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Argentína vann í gær 1-0 sigur á Úrúgvæ á útivelli og tryggði sér þar með farseðilinn til Suður-Afríku. Liðið hefur þó oft náð betri árangri í undankeppninni og hefur Maradona verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari. „Ég vil segja þeim sem gagnrýndu mig og fóru með mig eins og hvert annað rusl að þeir mega éta orð sín," sagði Maradona. „Þessi sigur er tileinkaður þeim sem höfðu trú á okkur en ekki fyrir þá sem sögðu lygar um okkur. Ég ætla ekki að nefna nein nöfn en þeir vita hver þeir eru." „Ég var alltaf viss um að liðið mitt myndi komast áfram. Ég bað leikmenn um að nota þennan leik til að sýna hvað í þeim býr og það gerðu þeir." „En aðrir mega éta orð sín," bætti Maradona við. Maradona sagðist þó ekki geta lofað því að hann yrði áfram landsliðsþjálfari og myndi því stýra liðinu á HM á næsta ári. „Ég veit það ekki. Ég verð að ræða fyrst við Julio Grondona (einn forráðamanna argentínska knattspyrnusambandsins) og svo mun ég taka ákvörðun." Juan Sebastian Veron sagði hins vegar eftir sigurinn að það hefði margt verið að hjá Argentínumönnum í undankeppninni og að mörgu þyrfti að breyta og að endurskipulagningar væri þörf. „Forsetinn, stjórnarmeðlimir, þjálfararnir og leikmenn þurfa allir að taka þátt í þessu ferli. Nú gefst okkur tími til að laga það sem hefur verið að svo við getum mætt með okkar allra sterkasta lið til Suður-Afríku." Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Argentína vann í gær 1-0 sigur á Úrúgvæ á útivelli og tryggði sér þar með farseðilinn til Suður-Afríku. Liðið hefur þó oft náð betri árangri í undankeppninni og hefur Maradona verið gagnrýndur fyrir störf sín sem landsliðsþjálfari. „Ég vil segja þeim sem gagnrýndu mig og fóru með mig eins og hvert annað rusl að þeir mega éta orð sín," sagði Maradona. „Þessi sigur er tileinkaður þeim sem höfðu trú á okkur en ekki fyrir þá sem sögðu lygar um okkur. Ég ætla ekki að nefna nein nöfn en þeir vita hver þeir eru." „Ég var alltaf viss um að liðið mitt myndi komast áfram. Ég bað leikmenn um að nota þennan leik til að sýna hvað í þeim býr og það gerðu þeir." „En aðrir mega éta orð sín," bætti Maradona við. Maradona sagðist þó ekki geta lofað því að hann yrði áfram landsliðsþjálfari og myndi því stýra liðinu á HM á næsta ári. „Ég veit það ekki. Ég verð að ræða fyrst við Julio Grondona (einn forráðamanna argentínska knattspyrnusambandsins) og svo mun ég taka ákvörðun." Juan Sebastian Veron sagði hins vegar eftir sigurinn að það hefði margt verið að hjá Argentínumönnum í undankeppninni og að mörgu þyrfti að breyta og að endurskipulagningar væri þörf. „Forsetinn, stjórnarmeðlimir, þjálfararnir og leikmenn þurfa allir að taka þátt í þessu ferli. Nú gefst okkur tími til að laga það sem hefur verið að svo við getum mætt með okkar allra sterkasta lið til Suður-Afríku."
Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira