Fleiri fréttir

Real neitaði Ronaldo um að fara til Portúgal

Cristiano Ronaldo bað Real Madrid um leyfi til þess að fara með portúgalska landsliðinu til Portúgal þar sem það mætir Möltu í lokaleik sínum í undankeppni HM.

Ronaldinho fékk gyllta fótinn

Þótt ótrúlegt megi virðast þá tekur Brasilíumaðurinn Ronaldinho við verðlaunum í kvöld. Hann hefur nefnilega unnið gyllta fótinn fyrir árið 2009.

Engin óþarfa áhætta tekin með Torres

Vicente Del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur tjáð Rafa Benitez, knattspyrnustjóra Liverpool, að hann muni ekki taka neina óþarfa áhættu með Fernando Torres er Spánn mætir Bosníu í undankeppni HM á miðvikudag.

Styttist í endurkomu Robinho

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Man. City, hefur staðfest að stutt sé í að Brasilíumaðurinn Robinho snúi aftur á völlinn með liðinu.

Mutu verður ekki valinn aftur í landsliðið

Rúmeninn Adrian Mutu virðist ekki vera búinn að brenna sig nógu oft á því að lenda í vandræðum utan vallar því nýjasta uppátæki hans hefur orðið til þess að hann verður ekki valinn aftur í landsliðið.

Kalou framlengir við Chelsea

Salomom Kalou hefur gengið frá nýjum samningi við Chelsea sem gildir til loka ársins 2012. Hann er á sínu fjórða ári hjá félaginu.

Wenger: Ég mun ekki velja arftaka minn

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir það ekki vera í sínum verkahring að taka ákvörðun um hver taki við af sér þegar hann hætti á endanum.

Cannavaro: Fjölmiðlar kýldu mig í punginn

Ítalski landsliðsmaðurinn, Fabio Cannavaro, segir að ítalskir fjölmiðlar hafi gengið allt of langt í umfjöllun sinni þegar hann féll á lyfjaprófi. Hann hefur nú verið hreinsaður af ásökunum.

Lampard: Látið Rio í friði

Frank Lampard, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, hefur beðið gagnrýnendur um að láta Rio Ferdinand í friði en Rio átti sök á atvikinu sem leiddi til þess að Robert Green var vísað af velli gegn Úkraínu.

Helgi: Er bara í ársfríi frá úrvalsdeildinni

Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við 1. deildarlið Víkings auk þess sem hann mun taka að sér að þjálfunarstarf í nýrri afrekslínu sem félagið er nú að stofna.

Danir nudda salti í sár Svía

Danir eru nú í sigurvímu eftir að landsliðinu í knattspyrnu tókst að tryggja sér farseðilinn til Suður-Afríku þar sem heimsmeistarakeppnin fer fram næsta sumar.

Helgi semur við Víking í dag

Helgi Sigurðsson mun í dag ganga frá samningi við Víking sem leikur í 1. deildinni. Hann mun því snúa aftur á æskuslóðir.

Rooney missir af landsleiknum

Wayne Rooney meiddist á kálfa í leik Englands og Úkraínu um helgina og missir því af landsleik Englendinga gegn Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn.

Heskey íhugar að fara frá Villa

Emile Heskey hefur viðurkennt að íhugi nú að yfirgefa herbúðir Aston Villa til að auka líkurnar á því að hann verði valinn í HM-hóp Englands.

Ísland mætir Íran í Teheran

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun leika vináttulandsleik við Íran í höfuðborginni Teheran þan 10. nóvember næstkomandi.

Ronaldo líklega frá vegna meiðsla í mánuð

Cristiano Ronaldo þurfti að yfirgefa völlinn eftir tæplega hálftíma leik í 3-0 sigri Portúgal gegn Ungverjalandi í leik liðanna í 1. riðli undankeppni HM 2010 í gær.

Richards sagður vilja yfirgefa herbúðir City

Varnarmaðurinn Micah Richards hefur ekki átti sjö dagana sæla með Manchester City undanfarið og er samkvæmt heimildum The People sagður hafa lent ítrekað upp á kant við knattspyrnustjórann Mark Hughes og þjálfarateymi hans.

Stjórnarformaður Arsenal vill að Wenger skili titli

„Annað, þriðja og fjórða sætið eru ekki lengur ásættanleg. Við viljum vinna eitthvað á þessu tímabili og við teljum að við séum með nægilega sterkan leikmannahóp til þess,“ segir stjórnarformaðurinn Ivan Gazidis hjá Arsenal í viðtali við Daily Star Sunday.

Van Gaal átti að leysa Ferguson af hólmi hjá United

Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur upplýst að hann hafi fundað með Peter Kenyon, þáverandi stjórnarformanni Manchester United, um að taka við knattspyrnustjórn félagsins fyrir tímabilið 2002-2003.

Teitur og félagar töpuðu naumlega fyrri úrslitaleiknum

Vancouver Whitecaps, undir stjórn Teits Þórðarsonar, tapaði naumlega 2-3 gegn Montreal Impact í fyrri leik liðanna í úrslitarimmu Norður amerísku USL-1 deildarinnar í nótt en leikið var á heimavelli Whitecaps.

Gilardino tryggði Heimsmeisturunum farseðilinn til Suður-Afríku

Framherjinn Alberto Gilardino skoraði dramatískt 2-2 jöfnunarmark Ítala gegn Írum í leik liðanna í 8. Riðli undankeppni HM 2010 í Dyflinni í kvöld en með jafnteflinu innsigluðu Ítalir sigur sinn í riðlinum og bókuðu farseðilinn á lokakeppnina næsta sumar.

Capello: Ég er stoltur af liði mínu

Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello var ekki sáttur með frammistöðu dómarans Damir Skomina í 1-0 tapi Englands gegn Úkraínu í undankeppni HM 2010.

Danir bókuðu farseðilinn á HM með sigri gegn Svíum

Danmörk vann dramatískan 1-0 sigur gegn Svíþjóð í hörkuleik í 1. Riðli undankeppni HM 2010 á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld en með sigrinum gulltryggðu Danir sér farseðilinn á lokakeppni HM næsta sumar.

Fyrsta tap Englendinga í undankeppninni staðreynd

Englendingar töpuðu 1-0 gegn Úkraínu í 6. Riðli undankeppni HM 2010 en þetta var fyrsta tap Englendinga í riðlinum og höfðu þeir unnið alla átta leiki sína fram að leiknum í dag.

Loksins féll vígi Rússa - Þjóðverjar komnir á HM 2010

Framherjinn Miroslav Klose skoraði eina markið í 0-1 sigri Þýskalands gegn Rússlandi í 4. Riðli undankeppni HM 2010 en með sigrinum gulltryggðu Þjóðverjar sér efsta sæti riðilsins og farseðilinn á lokakeppnina.

Walcott ekki alvarlega meiddur - klár ef Capello kallar

U-21 árs landsliðsþjálfarinn Stuart Pearce hjá Englandi hefur staðfest að meiðsli Theo Walcott, leikmanns Arsenal, séu ekki alvarleg en honum var skipta af velli í hálfleik í leik með U-21 árs landsliði Englands gegn Makedóníu.

Teitur og félagar spila fyrri úrslitaleik sinn í nótt

Skagamaðurinn Teitur Þórðarson er búinn að stýra Vancouver Whitecaps í úrslit Norður amerísku USL-deildarinnar annað árið í röð en liðið varð sem kunnugt er meistari undir hans stjórn á hans fyrsta tímabili með liðið í fyrra.

Ferdinand: Enginn öruggur með sæti í landsliðinu

Varnarmaðurinn Rio Ferdinand hjá Manchester United og enska landsliðinu segir að baráttan um sæti í landsliðshópi Fabio Capello sé gríðarlega hörð og raunar sé enginn leikmaður sem geti verið viss um að vera með í hópnum fyrir lokakeppnina í Suður-Afríku næsta sumar.

Ronaldo: Ummæli Rooney voru pottþétt sögð í gríni

Portúgalinn Cristiano Ronaldo stendur nú í ströngu með landsliði sínu í 1. undanriðli HM 2010 en liðið er í þriðja sæti og dugir ekkert nema sigur í síðustu tveimur leikjum sínum gegn Ungverjalandi og Möltu til þess að eygja von um að komast á lokakeppnina.

Trapattoni dreymir um að leggja landa sína að velli

Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi kveðst ekki vera að hugsa um neitt annað en að sigra þegar landar hans Ítalir koma í heimsókn til Dyflinnar í toppbaráttuleik 8. undanriðils HM 2010.

Sjá næstu 50 fréttir