Hiddink rétti maðurinn fyrir Chelsea? Elvar Geir Magnússon skrifar 9. febrúar 2009 18:03 Guus Hiddink. Guus Hiddink, þjálfari Rússlands, er talinn meðal líklegustu manna til að verða næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Hiddink var ofarlega á óskalista félagsins þegar það ákvað að ráða Luiz Felipe Scolari. John Hollins, fyrrum leikmaður Chelsea, telur að Hiddink sé rétti maðurinn fyrir félagið. „Það er rússnesk tenging. Roman Abramovich hefur mikið álit á Hiddink eftir það sem hann hefur gert með landslið Rússlands," sagði Hollins. Einnig hefur nafn Avram Grant verið nefnt en Grant kom Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta tímabil. „Ein vítaspyrna kom í veg fyrir að Grant sé hetja í augum stuðningsmanna Chelsea," sagði Hollins en Chelsea tapaði úrslitaleiknum fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. „Ef það yrði gerð skoðanakönnun meðal stuðningsmanna þá held ég að 90% þeirra vildu fá Gianfranco Zola og Steve Clarke aftur á Stamford Bridge. Þeir hafa verið að gera góða hluti með West Ham. Ég vona bara að forráðamenn Chelsea hugsi þetta vel og vandlega og stökkvi ekki á stærsta nafnið sem er laust," sagði Hollins. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir menn sem Chelsea gæti leitað til. Hiddink, Zola og Grant eru allir á þeim lista. Einnig nefna þeir Jose Mourinho en það verður að teljast mjög ósennilegt að hann yfirgefi Inter sem situr á toppi ítölsku deildarinnar til að taka aftur við Chelsea. Á listanum er einnig nafn Frank Rijkaard sem hefur verið atvinnulaus síðan hann yfirgaf Barcelona. Roberto Di Matteo hefur einnig verið nefndur en hann er hetja í augum stuðningsmanna Chelsea sem fyrrum leikmaður með liðinu. Hann stýrir nú MK Dons og hefur náð góðum árangri með liðið. Þá er að lokum Roberto Mancini á listanum en umboðsmaður hans segir Chelsea ekki hafa haft samband. Enski boltinn Tengdar fréttir Mancini ekki næsti stjóri Chelsea Umboðsmaður Roberto Mancini hefur útilokað að þessi fyrrum þjálfari Inter verði næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea í dag og var Mancini talinn líklegur til að taka við af honum. 9. febrúar 2009 17:47 Scolari rekinn frá Chelsea Luiz Felipe Scolari þjálfari Chelsea hefur verið rekinn frá félaginu. Það er Sky fréttastofan sem segir frá þessu en frammistaða liðsins á þessu tímabili er sögð ástæða uppsagnarinnar. Chelsea situr nú í fjórða sæti deildarinnar sjö stigum á eftir toppliði Manchester United. John Terry fyrirliði liðsins bað stuðningsmenn afsökunar eftir markalaust jafntefli við Hull City um helgina. 9. febrúar 2009 16:21 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Guus Hiddink, þjálfari Rússlands, er talinn meðal líklegustu manna til að verða næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Hiddink var ofarlega á óskalista félagsins þegar það ákvað að ráða Luiz Felipe Scolari. John Hollins, fyrrum leikmaður Chelsea, telur að Hiddink sé rétti maðurinn fyrir félagið. „Það er rússnesk tenging. Roman Abramovich hefur mikið álit á Hiddink eftir það sem hann hefur gert með landslið Rússlands," sagði Hollins. Einnig hefur nafn Avram Grant verið nefnt en Grant kom Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar síðasta tímabil. „Ein vítaspyrna kom í veg fyrir að Grant sé hetja í augum stuðningsmanna Chelsea," sagði Hollins en Chelsea tapaði úrslitaleiknum fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. „Ef það yrði gerð skoðanakönnun meðal stuðningsmanna þá held ég að 90% þeirra vildu fá Gianfranco Zola og Steve Clarke aftur á Stamford Bridge. Þeir hafa verið að gera góða hluti með West Ham. Ég vona bara að forráðamenn Chelsea hugsi þetta vel og vandlega og stökkvi ekki á stærsta nafnið sem er laust," sagði Hollins. Blaðamenn The Sun hafa tekið saman lista yfir menn sem Chelsea gæti leitað til. Hiddink, Zola og Grant eru allir á þeim lista. Einnig nefna þeir Jose Mourinho en það verður að teljast mjög ósennilegt að hann yfirgefi Inter sem situr á toppi ítölsku deildarinnar til að taka aftur við Chelsea. Á listanum er einnig nafn Frank Rijkaard sem hefur verið atvinnulaus síðan hann yfirgaf Barcelona. Roberto Di Matteo hefur einnig verið nefndur en hann er hetja í augum stuðningsmanna Chelsea sem fyrrum leikmaður með liðinu. Hann stýrir nú MK Dons og hefur náð góðum árangri með liðið. Þá er að lokum Roberto Mancini á listanum en umboðsmaður hans segir Chelsea ekki hafa haft samband.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mancini ekki næsti stjóri Chelsea Umboðsmaður Roberto Mancini hefur útilokað að þessi fyrrum þjálfari Inter verði næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea í dag og var Mancini talinn líklegur til að taka við af honum. 9. febrúar 2009 17:47 Scolari rekinn frá Chelsea Luiz Felipe Scolari þjálfari Chelsea hefur verið rekinn frá félaginu. Það er Sky fréttastofan sem segir frá þessu en frammistaða liðsins á þessu tímabili er sögð ástæða uppsagnarinnar. Chelsea situr nú í fjórða sæti deildarinnar sjö stigum á eftir toppliði Manchester United. John Terry fyrirliði liðsins bað stuðningsmenn afsökunar eftir markalaust jafntefli við Hull City um helgina. 9. febrúar 2009 16:21 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sjá meira
Mancini ekki næsti stjóri Chelsea Umboðsmaður Roberto Mancini hefur útilokað að þessi fyrrum þjálfari Inter verði næsti knattspyrnustjóri Chelsea. Luiz Felipe Scolari var rekinn frá Chelsea í dag og var Mancini talinn líklegur til að taka við af honum. 9. febrúar 2009 17:47
Scolari rekinn frá Chelsea Luiz Felipe Scolari þjálfari Chelsea hefur verið rekinn frá félaginu. Það er Sky fréttastofan sem segir frá þessu en frammistaða liðsins á þessu tímabili er sögð ástæða uppsagnarinnar. Chelsea situr nú í fjórða sæti deildarinnar sjö stigum á eftir toppliði Manchester United. John Terry fyrirliði liðsins bað stuðningsmenn afsökunar eftir markalaust jafntefli við Hull City um helgina. 9. febrúar 2009 16:21