Fleiri fréttir Riise hefur áhyggjur af samningamálum sínum John Arne Riise hefur áhyggjur af því að honum hefur ekki enn verið boðinn nýr samningur hjá Liverpool. 2.5.2008 13:12 Grant: Drogba og Wright-Phillips ánægðir Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, blæs á allar sögusagnir þess efnis að Didier Drogba og Shaun Wright-Phillips séu á leið frá félaginu í sumar. 2.5.2008 13:06 Er í framtíðarstarfi hjá Derby Paul Jewell óttast ekki um starf sitt sem knattspyrnustjóri Derby og segir að hann sé í framtíðarstarfi hjá félaginu. 2.5.2008 12:57 Mark Viduka í klípu Ástralski framherjinn Mark Viduka þarf nú að velja hvort hann leiki með liði sínu, Newcastle, gegn Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2008 11:55 Reid sendir Shinawatra tóninn Peter Reid, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gagnrýnt eiganda félagsins, Thaksin Shinawatra, fyrir að ætla reka Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóra liðsins. 2.5.2008 11:30 Rangers áfram eftir vítakeppni Glasgow Rangers er komið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarsins. Liðið vann Fiorentina eftir vítaspyrnukeppni í síðari undanúrslitaleik liðana í kvöld. 1.5.2008 21:38 Rochemback á leið frá Boro Fabio Rochemback hefur fengið þau skilaboð frá Middlesbrough að honum sé frjálst að yfirgefa félagið eftir tímabilið. Félagið ákvað að bjóða þessum brasilíska miðjumanni ekki nýjan samning. 1.5.2008 18:45 Zenit í úrslit eftir að hafa burstað Bayern Rússneska liðið Zenit St. Pétursborg gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Bayern München í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum, 4-0. Þetta var síðari leikur þessara liða en sá fyrri endaði með jafntefli í Þýskalandi 1-1. 1.5.2008 18:44 Terry styður að Grant verði áfram John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Avram Grant hafi sýnt og sannað að hann eigi að halda áfram sem knattspyrnustjóri liðsins. Hann undrast að fólk sé að efast um stöðu Grant. 1.5.2008 17:30 Leeds fær ekki stigin til baka Leeds United hefur þurft að játa sig sigrað í baráttunni fyrir því að endurheimta stigin 15 sem tekin voru af liðinu. 1.5.2008 17:12 Tekur Eriksson við Benfica? Sven Göran Eriksson gæti orðið næsti þjálfari Benfica í Portúgal. Framtíð sænska knattspyrnustjórans er í mikilli óvissu en sagt er að hann verði látinn taka pokann sinn hjá Manchester City eftir tímabilið. 1.5.2008 16:00 Stefán tók við bikarnum Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby urðu í dag bikarmeistarar í Danmörku. Liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í æsispennandi úrslitaleik þar sem sigurmarkið kom á 85. mínútu. 1.5.2008 15:03 Ronaldo: Lífið í Manchester erfitt Cristiano Ronaldo hefur viðurkennt að honum finnist lífið í Manchester-borg erfitt en segist þó ekki vera á leið frá Old Trafford. Ronaldo hefur skorað 38 mörk á tímabilinu fyrir Manchester United. 1.5.2008 15:00 Undanúrslit UEFA bikarsins í kvöld Í kvöld ræðst það hvaða lið munu leika til úrslita í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum. Þá fara fram síðari leikir undanúrslita en báðir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport. 1.5.2008 14:16 Tiago Mendes flopp tímabilsins Kaup Juventus á Tiago Mendes voru verstu kaup tímabilsins samkvæmt atkvæðagreiðslu meðal ítalskra netnotenda. 1.5.2008 14:00 Edelman hættur hjá Arsenal Keith Edelman hefur óvænt sagt sig úr stjórn Arsenal. Hann segist vilja takast á við nýjar áskoranir. Edelman var yfirmaður framkvæmda- og markaðsmála hjá Arsenal en hann hefur verið hjá félaginu í átta ára. 1.5.2008 13:00 Coppell refsar tveimur leikmönnum Reading hefur sett Emerse Fae og Ibrahima Sonko í tveggja vikna bann fyrir brot á agareglum félagsins. Þeir neituðu að spila varaliðsleik á mánudaginn. 1.5.2008 12:15 Valur Lengjubikarmeistari Valur vann Fram 4-1 í úrslitum Lengjubikarsins í Kórnum í kvöld. Valsmenn voru mun betri í leiknum og vel að sigrinum komnir. 1.5.2008 11:51 Manchester United verðmætasta félag heims Manchester United er verðmætasta fótboltafélag í heimi samkvæmt lista Forber tímaritsins. United var í öðru sæti á samskonar lista sem Deloitte opinberaði í febrúar en er nú fyrir ofan Real Madrid. 1.5.2008 11:30 Dramatík á Stamford Bridge - Chelsea í úrslit Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Liverpool í æsilegum undanúrslitaleik í Lundúnum. Liðið mætir Manchester United í úrslitaleik í Moskvu. 30.4.2008 21:07 Tilfinningaþrungin stund fyrir Grant og Lampard Avram Grant, stjóri Chelsea, lét tilfinningum sínum lausan tauminn í kvöld þegar hann náði að gera nokkuð sem Jose Mourinho tókst aldrei - að koma Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 30.4.2008 22:22 Benitez: Torres fór af velli vegna meiðsla Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. 30.4.2008 22:10 Terry: Trúi ekki að við séum komnir í úrslit John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. 30.4.2008 22:02 Drogba skaut á Benitez Didier Drogba gat ekki stillt sig um að skjóta einu skoti enn á Rafa Benitez eftir að Chelsea sló Liverpool út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.4.2008 21:47 Benitez vill að leikmönnum United verði refsað Rafa Benitez vill að aganefnd enska knattspyrnusambandsins taki hart á leikmönnum Manchester United sem lentu í handalögmálum við vallarverði Chelsea eftir leik liðanna um síðustu helgi. 30.4.2008 19:08 Byrjunarliðin á Stamford Bridge Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Chelsea og Liverpool fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn er á Stamford Bridge í Lundúnum og er sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18:45. John Arne Rise er í byrjunarliði Liverpool og Frank Lampard kemur inn í byrjunarlið Chelsea á ný. 30.4.2008 18:16 Rooney klár gegn West Ham Framherjinn Wayne Rooney verður í leikmannahópi Manchester United á laugardaginn þegar það mætir West Ham í mikilvægum leik í titilslagnum í ensku úrvalsdeildinni. 30.4.2008 17:32 Eriksson fer með City til Asíu Sven-Göran Eriksson fer með liði Manchester City til Asíu í næsta mánuði að sögn Panthongtae Shinawatra, sonar eigandans Thaksin. 30.4.2008 16:30 Torres vill klára ferilinn hjá Liverpool Fernando Torres segist vilja leika með Liverpool það sem eftir lifir af sínum leikmannaferli. 30.4.2008 15:39 Hans Mathiesen farinn frá Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen hefur verið leystur undan samningi hjá Fram en hann lék fyrst með liðinu árið 2005. 30.4.2008 15:17 Sagnol refsað fyrir að gagnrýna Hitzfeld Franski varnarmaðurinn Willy Sagnol fór ekki með liði sínu, Bayern München, til St. Pétursborgar í dag. 30.4.2008 14:52 Miðar á Chelsea-Liverpool á 800 þúsund krónur Bandarísk heimasíða býður til sölu tvo miða á leik Chelsea og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á 800 þúsund krónur stykkið. 30.4.2008 14:05 Bilic framlengir við Króatíu Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, mun framlengja samning sinn við króatíska knattspyrnusambandið eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá sambandinu. 30.4.2008 13:36 AZ vill fá borgað frá Alves Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar vill fá greiðslu upp á 5,9 milljónir punda frá Afonso Alves, leikmanni Middlesbrough. 30.4.2008 12:18 Drogba missti allt álit á Benitez Didier Drogba segir að Rafael Benitez sé ekki frábær knattspyrnustjóri og að álit sitt á honum hafi hrapað. 30.4.2008 11:47 Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. 30.4.2008 11:18 Leikmenn Lilleström vilja losna við þjálfarann Eftir því sem kemur fram á norska vefmiðlum Nettavisen í dag vilja flestir leikmenn liðsins losna við Tom Nordlie þjálfara. 30.4.2008 10:52 Framlenging á Brúnni Leikur Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge er kominn í framlengingu eftir að staðan var jöfn 1-1 eftir 90 mínútur. Didier Drogba kom Chelsea yfir á 33. mínútu eftir frábæran fyrri hálfleik hjá Chelsea, en gestirnir voru miklu frískari í þeim síðari og það var Fernando Torres sem jafnaði leikinn. 30.4.2008 20:33 Chelsea er yfir í hálfleik Chelsea hefur yfir 1-0 gegn Liverpool þegar flautað hefur verið til leikhlés í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var Didier Drogba sem skoraði mark Chelsea á 33. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Salomon Kalou. 30.4.2008 19:30 Manchester United í úrslit Það er ljóst að það verða tvö ensk lið sem leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu. Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum með 1-0 sigri á Barcelona í fjörugum leik á Old Trafford. 29.4.2008 20:30 Ferdinand: Scholes er ótrúlegur Rio Ferdinand, fyrirliði Manchester United, segir að agaður leikur og augnablik af snilld frá Paul Scholes hafi gert gæfumuninn í kvöld þegar enska liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 29.4.2008 21:48 Scholes verður fyrsta nafnið á skýrslu í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson sagði Manchester United eiga skilið að vera komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigurinn á Barcelona í kvöld. 29.4.2008 21:34 Ísland lagði Ísrael Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu vann annan leik sinn í röð í milliriðlinum fyrir EM í Noregi í dag þegar það lagði Ísraelsmenn 1-0. Það var Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði mark íslenska liðsins. 29.4.2008 19:50 Eiður á bekknum á Old Trafford Síðari leikur Manchester United og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hefst nú klukkan 18:45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. United verður án tveggja lykilmanna í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen er á bekknum hjá Barcelona. 29.4.2008 18:33 Hefðum unnið bikarinn undir stjórn Jol Franski varnarmaðurinn Younes Kaboul virðist ekki hafa miklar mætur á þjálfara sínum Juande Ramos hjá Tottenham ef marka má ummæli hans í dag. 29.4.2008 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Riise hefur áhyggjur af samningamálum sínum John Arne Riise hefur áhyggjur af því að honum hefur ekki enn verið boðinn nýr samningur hjá Liverpool. 2.5.2008 13:12
Grant: Drogba og Wright-Phillips ánægðir Avram Grant, knattspyrnustjóri Chelsea, blæs á allar sögusagnir þess efnis að Didier Drogba og Shaun Wright-Phillips séu á leið frá félaginu í sumar. 2.5.2008 13:06
Er í framtíðarstarfi hjá Derby Paul Jewell óttast ekki um starf sitt sem knattspyrnustjóri Derby og segir að hann sé í framtíðarstarfi hjá félaginu. 2.5.2008 12:57
Mark Viduka í klípu Ástralski framherjinn Mark Viduka þarf nú að velja hvort hann leiki með liði sínu, Newcastle, gegn Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2008 11:55
Reid sendir Shinawatra tóninn Peter Reid, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester City, hefur gagnrýnt eiganda félagsins, Thaksin Shinawatra, fyrir að ætla reka Sven-Göran Eriksson knattspyrnustjóra liðsins. 2.5.2008 11:30
Rangers áfram eftir vítakeppni Glasgow Rangers er komið í úrslitaleik Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarsins. Liðið vann Fiorentina eftir vítaspyrnukeppni í síðari undanúrslitaleik liðana í kvöld. 1.5.2008 21:38
Rochemback á leið frá Boro Fabio Rochemback hefur fengið þau skilaboð frá Middlesbrough að honum sé frjálst að yfirgefa félagið eftir tímabilið. Félagið ákvað að bjóða þessum brasilíska miðjumanni ekki nýjan samning. 1.5.2008 18:45
Zenit í úrslit eftir að hafa burstað Bayern Rússneska liðið Zenit St. Pétursborg gerði sér lítið fyrir og rúllaði yfir Bayern München í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum, 4-0. Þetta var síðari leikur þessara liða en sá fyrri endaði með jafntefli í Þýskalandi 1-1. 1.5.2008 18:44
Terry styður að Grant verði áfram John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að Avram Grant hafi sýnt og sannað að hann eigi að halda áfram sem knattspyrnustjóri liðsins. Hann undrast að fólk sé að efast um stöðu Grant. 1.5.2008 17:30
Leeds fær ekki stigin til baka Leeds United hefur þurft að játa sig sigrað í baráttunni fyrir því að endurheimta stigin 15 sem tekin voru af liðinu. 1.5.2008 17:12
Tekur Eriksson við Benfica? Sven Göran Eriksson gæti orðið næsti þjálfari Benfica í Portúgal. Framtíð sænska knattspyrnustjórans er í mikilli óvissu en sagt er að hann verði látinn taka pokann sinn hjá Manchester City eftir tímabilið. 1.5.2008 16:00
Stefán tók við bikarnum Stefán Gíslason og félagar í danska liðinu Bröndby urðu í dag bikarmeistarar í Danmörku. Liðið vann 3-2 sigur á Esbjerg í æsispennandi úrslitaleik þar sem sigurmarkið kom á 85. mínútu. 1.5.2008 15:03
Ronaldo: Lífið í Manchester erfitt Cristiano Ronaldo hefur viðurkennt að honum finnist lífið í Manchester-borg erfitt en segist þó ekki vera á leið frá Old Trafford. Ronaldo hefur skorað 38 mörk á tímabilinu fyrir Manchester United. 1.5.2008 15:00
Undanúrslit UEFA bikarsins í kvöld Í kvöld ræðst það hvaða lið munu leika til úrslita í Evrópukeppni félagsliða, UEFA bikarnum. Þá fara fram síðari leikir undanúrslita en báðir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport. 1.5.2008 14:16
Tiago Mendes flopp tímabilsins Kaup Juventus á Tiago Mendes voru verstu kaup tímabilsins samkvæmt atkvæðagreiðslu meðal ítalskra netnotenda. 1.5.2008 14:00
Edelman hættur hjá Arsenal Keith Edelman hefur óvænt sagt sig úr stjórn Arsenal. Hann segist vilja takast á við nýjar áskoranir. Edelman var yfirmaður framkvæmda- og markaðsmála hjá Arsenal en hann hefur verið hjá félaginu í átta ára. 1.5.2008 13:00
Coppell refsar tveimur leikmönnum Reading hefur sett Emerse Fae og Ibrahima Sonko í tveggja vikna bann fyrir brot á agareglum félagsins. Þeir neituðu að spila varaliðsleik á mánudaginn. 1.5.2008 12:15
Valur Lengjubikarmeistari Valur vann Fram 4-1 í úrslitum Lengjubikarsins í Kórnum í kvöld. Valsmenn voru mun betri í leiknum og vel að sigrinum komnir. 1.5.2008 11:51
Manchester United verðmætasta félag heims Manchester United er verðmætasta fótboltafélag í heimi samkvæmt lista Forber tímaritsins. United var í öðru sæti á samskonar lista sem Deloitte opinberaði í febrúar en er nú fyrir ofan Real Madrid. 1.5.2008 11:30
Dramatík á Stamford Bridge - Chelsea í úrslit Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-2 sigur á Liverpool í æsilegum undanúrslitaleik í Lundúnum. Liðið mætir Manchester United í úrslitaleik í Moskvu. 30.4.2008 21:07
Tilfinningaþrungin stund fyrir Grant og Lampard Avram Grant, stjóri Chelsea, lét tilfinningum sínum lausan tauminn í kvöld þegar hann náði að gera nokkuð sem Jose Mourinho tókst aldrei - að koma Chelsea í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 30.4.2008 22:22
Benitez: Torres fór af velli vegna meiðsla Rafa Benitez stjóri Liverpool var að vonum súr með tapið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir sína menn ekki hafa verið langt frá takmarki sínu. 30.4.2008 22:10
Terry: Trúi ekki að við séum komnir í úrslit John Terry, fyrirliði Chelsea, var í sigurvímu eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitum Meistaradeildarinnar með 3-2 sigri á Liverpool í frábærum leik í kvöld. 30.4.2008 22:02
Drogba skaut á Benitez Didier Drogba gat ekki stillt sig um að skjóta einu skoti enn á Rafa Benitez eftir að Chelsea sló Liverpool út í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. 30.4.2008 21:47
Benitez vill að leikmönnum United verði refsað Rafa Benitez vill að aganefnd enska knattspyrnusambandsins taki hart á leikmönnum Manchester United sem lentu í handalögmálum við vallarverði Chelsea eftir leik liðanna um síðustu helgi. 30.4.2008 19:08
Byrjunarliðin á Stamford Bridge Nú er búið að tilkynna byrjunarlið Chelsea og Liverpool fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Leikurinn er á Stamford Bridge í Lundúnum og er sýndur beint á Stöð 2 Sport klukkan 18:45. John Arne Rise er í byrjunarliði Liverpool og Frank Lampard kemur inn í byrjunarlið Chelsea á ný. 30.4.2008 18:16
Rooney klár gegn West Ham Framherjinn Wayne Rooney verður í leikmannahópi Manchester United á laugardaginn þegar það mætir West Ham í mikilvægum leik í titilslagnum í ensku úrvalsdeildinni. 30.4.2008 17:32
Eriksson fer með City til Asíu Sven-Göran Eriksson fer með liði Manchester City til Asíu í næsta mánuði að sögn Panthongtae Shinawatra, sonar eigandans Thaksin. 30.4.2008 16:30
Torres vill klára ferilinn hjá Liverpool Fernando Torres segist vilja leika með Liverpool það sem eftir lifir af sínum leikmannaferli. 30.4.2008 15:39
Hans Mathiesen farinn frá Fram Danski miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen hefur verið leystur undan samningi hjá Fram en hann lék fyrst með liðinu árið 2005. 30.4.2008 15:17
Sagnol refsað fyrir að gagnrýna Hitzfeld Franski varnarmaðurinn Willy Sagnol fór ekki með liði sínu, Bayern München, til St. Pétursborgar í dag. 30.4.2008 14:52
Miðar á Chelsea-Liverpool á 800 þúsund krónur Bandarísk heimasíða býður til sölu tvo miða á leik Chelsea og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld á 800 þúsund krónur stykkið. 30.4.2008 14:05
Bilic framlengir við Króatíu Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, mun framlengja samning sinn við króatíska knattspyrnusambandið eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá sambandinu. 30.4.2008 13:36
AZ vill fá borgað frá Alves Hollenska úrvalsdeildarliðið AZ Alkmaar vill fá greiðslu upp á 5,9 milljónir punda frá Afonso Alves, leikmanni Middlesbrough. 30.4.2008 12:18
Drogba missti allt álit á Benitez Didier Drogba segir að Rafael Benitez sé ekki frábær knattspyrnustjóri og að álit sitt á honum hafi hrapað. 30.4.2008 11:47
Spænska pressan rífur Barcelona í sig Spænskir fjölmiðlar eru allt annað en sáttir við að Barcelona hafi fallið úr leik í Meistaradeild Evrópu í gær. 30.4.2008 11:18
Leikmenn Lilleström vilja losna við þjálfarann Eftir því sem kemur fram á norska vefmiðlum Nettavisen í dag vilja flestir leikmenn liðsins losna við Tom Nordlie þjálfara. 30.4.2008 10:52
Framlenging á Brúnni Leikur Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge er kominn í framlengingu eftir að staðan var jöfn 1-1 eftir 90 mínútur. Didier Drogba kom Chelsea yfir á 33. mínútu eftir frábæran fyrri hálfleik hjá Chelsea, en gestirnir voru miklu frískari í þeim síðari og það var Fernando Torres sem jafnaði leikinn. 30.4.2008 20:33
Chelsea er yfir í hálfleik Chelsea hefur yfir 1-0 gegn Liverpool þegar flautað hefur verið til leikhlés í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Það var Didier Drogba sem skoraði mark Chelsea á 33. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Salomon Kalou. 30.4.2008 19:30
Manchester United í úrslit Það er ljóst að það verða tvö ensk lið sem leika til úrslita í Meistaradeild Evrópu. Manchester United tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleiknum með 1-0 sigri á Barcelona í fjörugum leik á Old Trafford. 29.4.2008 20:30
Ferdinand: Scholes er ótrúlegur Rio Ferdinand, fyrirliði Manchester United, segir að agaður leikur og augnablik af snilld frá Paul Scholes hafi gert gæfumuninn í kvöld þegar enska liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 29.4.2008 21:48
Scholes verður fyrsta nafnið á skýrslu í úrslitaleiknum Sir Alex Ferguson sagði Manchester United eiga skilið að vera komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigurinn á Barcelona í kvöld. 29.4.2008 21:34
Ísland lagði Ísrael Íslenska U-19 ára landsliðið í knattspyrnu vann annan leik sinn í röð í milliriðlinum fyrir EM í Noregi í dag þegar það lagði Ísraelsmenn 1-0. Það var Gylfi Þór Sigurðsson sem skoraði mark íslenska liðsins. 29.4.2008 19:50
Eiður á bekknum á Old Trafford Síðari leikur Manchester United og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu hefst nú klukkan 18:45 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. United verður án tveggja lykilmanna í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen er á bekknum hjá Barcelona. 29.4.2008 18:33
Hefðum unnið bikarinn undir stjórn Jol Franski varnarmaðurinn Younes Kaboul virðist ekki hafa miklar mætur á þjálfara sínum Juande Ramos hjá Tottenham ef marka má ummæli hans í dag. 29.4.2008 18:15