Fleiri fréttir Gerrard: Chelsea líklegri Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Chelsea sé líklegri aðilinn til að fara í úrslitaleikinn en liðin mætast í síðari viðureign undanúrslita Meistaradeildarinnar annað kvöld. 29.4.2008 15:09 Modric samdi til sex ára Tottenham hefur staðfest að félagið hefur samið við króatíska landsliðsmanninn Luka Modric til næstu sex ára. 29.4.2008 13:54 Ali Daei hótar að hætta hjá Íran Ali Daei hefur komið fram með harkalega gagnrýni á knattspyrnusamband Írans og hótað því að hætta sem landsliðsþjálfari. Hann er enn að bíða eftir nýjum samningi. 29.4.2008 13:42 Ronaldinho ekki ódýr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Ronaldinho fari ekki á minna en 40 milljónir evra eða 4,6 milljarða króna. 29.4.2008 13:36 Benitez hefur áhyggjur af dómaranum Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhyggjur af ítalska dómaranum sem dæmir leik Chelsea og Liverpool í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 29.4.2008 13:30 Del Piero með Ítalíu í sumar Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, sagði í viðtali sem birt var í dag að eins og málin standa nú verður Alessandro Del Piero í landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 29.4.2008 13:24 Ferguson segir United ekki í lægð Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að liðið sé ekki í lægð þessa stunda þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið leik í rúmar tvær vikur. 29.4.2008 11:13 „Evra var kallaður innflytjandi“ Talið er að Manchester United hafi sagt í skýrslu sinni til enska knattspyrnusambandsins að Patrice Evra hafi verið kallaður innflytjandi. 29.4.2008 11:07 Eriksson verður rekinn frá City Fréttastofa BBC heldur því fram á vefútgáfu sinni í dag að Sven-Göran Eriksson verði ekki knattspyrnustjóri Manchester City á næstu leiktíð. 29.4.2008 10:09 Draumamark Scholes - United með forystu í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í síðari viðureign Manchester United og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Paul Scholes skoraði sitt fyrsta mark í átta mánuði fyrir United með þrumufleyg sem skilur liðin að. 29.4.2008 19:31 West Brom á leið upp West Bromwich Albion er nánast komið í ensku úrvalsdeildina þrátt fyrir að hafa gert aðeins jafntefli við Soputhampton í kvöld. Southampton er í fallsæti en Leicester er sæti ofar á betri markatölu. 28.4.2008 23:00 Gunnar Heiðar skoraði í kvöld Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt af mörkum Vålerenga sem vann Viking frá Stafangri 3-2 í kvöld. Þetta var síðasti leikur fimmtu umferðar norsku deildarinnar. 28.4.2008 21:22 Ragnar og Sölvi með sigurmörk Íslendingar voru á skotskónum í sænska boltanum í kvöld. Sölvi Geir Ottesen skoraði sigurmark Djurgarden og Ragnar Sigurðsson sigurmark Gautaborgar. 28.4.2008 21:10 Arsenal bauð til veislu á Pride Park Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með Derby í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann 6-2 sigur á útivelli og hefði sigurinn hæglega getað orðið stærri. 28.4.2008 20:54 Capello útskýrir erfiðasta hluta starfs síns Fabio Capello segir að það erfiðasta við hans starf sé að reyna að finna út hvers vegna enskir leikmenn standi sig ekki jafnvel með landsliðinu eins og þeir gera með félagsliði sínu. 28.4.2008 20:34 Ronaldo stefnir á að snúa aftur á þessu ári Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo stefnir á að spila aftur áður en árið er á enda. Hann meiddist illa gegn Livorno í febrúar og voru margir sem óttuðust að ferli hans væri lokið. 28.4.2008 19:02 Markmiðinu náð hjá Juventus Í herbúðum Juventus eru menn með bros á vör en liðið hefur náð markmiði sínu á þessu tímabili. Eftir að hafa komið upp úr B-deildinni fyrir leiktíðina er nú ljóst að það verður Meistaradeildarbolti hjá Juventus á þeirri næstu. 28.4.2008 18:13 Andy Johnson ánægður hjá Everton og ekki á förum Andy Johnson, sóknarmaður Everton, neitar þeim fréttum að hann sé á leið frá félgainu. Hann hefur verið orðaður við West Ham, Newcastle og Manchester City. 28.4.2008 17:42 Ballack: Eigum góða möguleika Michael Ballack, leikmaður Chelsea, er nokkuð bjartsýnn á að hans lið standi uppi sem Englandsmeistari í lok leiktíðar. Ballack rifjar upp þegar hann var í Bayer Leverkusen og lið hans missti af titlinum í lokaumferð. 28.4.2008 17:17 Leikmenn styðja Eriksson Michael Ball segir að Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Manchester City, njóti fulls stuðnings leikmanna liðsins. 28.4.2008 16:30 Veigar Páll: Leyfilegt að vera pirraður Norskir fjölmiðlar slá því upp í dag að Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk, hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir sigur Stabæk á HamKam nú um helgina. 28.4.2008 15:29 Myndband af slagsmálunum á Brúnni Smelltu hér til að sjá myndband af slagsmálunum sem brutust út að loknum leik Chelsea og Manchester United um helgina. 28.4.2008 15:05 Brynjar Björn spilar með varaliðinu í kvöld Brynjar Björn Gunnarsson mun í kvöld spila með varaliði Reading og ef vel gengur gæti hann spilað með aðalliði Reading um helgina. 28.4.2008 13:24 Lampard líklega með Chelsea gegn Liverpool Allar líkur eru á því að Frank Lampard verði með Chelsea gegn Liverpool er liðin mætast í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 28.4.2008 13:09 Kaka falur fyrir átta milljarða Daily Mirror hefur eftir Adriano Galliani, forseta AC Milan, að Brasilíumaðurinn Kaka sé falur fyrir 55 milljónir punda eða átta milljarða króna. 28.4.2008 11:38 Vidic og Rooyney æfðu ekki í morgun Hvorki Wayne Rooney né Nemanja Vidic æfðu með Manchester United í morgun en liðið mætir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. 28.4.2008 10:21 Ronaldo leikmaður ársins Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi kjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum atvinnuknattspyrnumanna í Englandi. 28.4.2008 10:00 Tottenham að bjóða í Robert Green? Forráðamenn Tottenham eru að íhuga að gera West Ham feitt tilboð í enska markvörðinn Robert Green í sumar ef marka má frétt News of the World í dag. Green var keyptur á aðeins 2 milljónir frá Norwich á sínum tíma og hefur staðið sig ágætilega með Hömrunum í vetur. 27.4.2008 22:00 Ferguson að skoða Wiese? Breska blaðið News of the World heldur því fram að útsendarar Manchester United hafi verið að skoða þýska markvörðinn Tim Wiese hjá Werder Bremen. Wiese hefur verið líkt við Oliver Kahn, en á það til að gera slæm mistök eins og sást í Meistaradeildinni bæði í ár og í fyrra. 27.4.2008 20:15 Fljótust í 4-0 Roma og Juventus voru heldur betur í stuði í ítalska boltanum í dag og komust í 4-0 á 32 og 33 mínútum í leikjum sínum. Þau urðu fyrstu liðin til að vera svo fljót að komast í 4-0 í leik í A-deildinni í nær áratug. 27.4.2008 19:15 Mourinho ekki boðið að taka við Liverpool Forráðamenn DIC, fjárfestanna sem orðaðir hafa verið við kaup á Liverpool, hafa neitað fregnum sem spurðust út í dag þar sem því var haldið fram að þeir hefðu boðið Jose Mourinho að taka við starfi knattspyrnustjóra ef þeir keyptu félagið af núverandi eigendum. 27.4.2008 19:00 Góður sigur á Norðmönnum Íslenska U-19 ára landsliðið byrjaði mjög vel í milliriðli EM í Noregi og lagði gestgjafana 3-2 í hörkuleik í dag. Íslenska liðið hafði yfir 2-1 í hálfleik. Reynir Gunnarsson skoraði tvívegis fyrir Ísland og Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrsta markið. 27.4.2008 18:58 Átökin á Stamford Bridge til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur farið fram á að fá myndbandsupptökur af átökunum sem urðu milli varamanna Manchester United og starfsmanna Chelsea á Stamford Bridge eftir leik liðanna í gær. 27.4.2008 18:34 Mikill hasar á Goodison Park Mikill hasar var á lokamínútunum í leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Svo fór að liðin skildu jöfn 2-2 í hörkuleik. 27.4.2008 18:04 Góður leikur Árna dugði skammt Árni Gautur Arason átti prýðilegan leik með liði sínu Thanda Royal Zulu í Suður-Afríku í dag en það kom þó ekki í veg fyrir 3-0 tap fyrir Bloemfontein Celtic í fallslag liðanna. 27.4.2008 17:11 Ítalía: Inter skrefi nær titlinum Toppliðin Inter og Roma á Ítalíu unnu bæði leiki sína í A-deildinni í dag og fyrir vikið færðist Inter skrefi nær þriðja meistaratitlinum í röð. Liðið hefur sex stiga forskot á toppnum og getur tryggt sér titilinn með sigri á AC Milan um næstu helgi. 27.4.2008 16:12 Santa Cruz tryggði Blackburn sigur Framherjinn Roque Santa Cruz tryggði Blackburn 1-0 sigur á Portsmouth á útivelli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tapið setur strik í reikninginn hjá Portsmouth í keppninni um fimmta sætið í deildinni. 27.4.2008 14:43 Celtic lagði granna sína Celtic náði í dag fimm stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á grönnum sínum Rangers í Glasgow. Scott McDonald skoraði tvö mörk fyrir Celtic í leiknum en Rangers á reyndar þrjá leiki til góða og á möguleika á titlinum þrátt fyrir tvö töp gegn grönnum sínum í vetur. 27.4.2008 14:31 Benitez klippti saman bestu tilþrif Drogba Rafa Benitez hefur talsverðar áhyggjur af Didier Drogba fyrir síðari leik Liverpool og Chelsea í Meistaradeildinni, en ekki bara því að hann eigi eftir að skora mörk. Benitez hefur þannig tekið saman sérstakt myndband með leikrænum tilþrifum Fílstrendingsins og ætar að sýna varnarmönnum sínum afraksturinn. 27.4.2008 13:53 Barcelona tapaði fyrir Deportivo Barcelona tapaði 2-0 fyrir Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona, en Frank Rijkaard þjálfari hvíldi nokkra af lykilmönnum liðsins vegna leiksins við Manchester United í næstu viku. 26.4.2008 21:15 Leikmenn United í handalögmálum við starfsmenn Chelsea Til átaka kom milli varamanna Manchester United og vallarstarfsmanna Chelsea eftir leik liðanna á Stamford Bridge í dag. 26.4.2008 19:42 Ferguson: Vítaspyrnudómurinn var fáránlegur Sir Alex Ferguson segir að vítaspyrnudómurinn sem réði úrslitum í leik Chelsea og Manchester United í dag hafi verið fáránlegur. 26.4.2008 19:18 Eiður í byrjunarliðinu gegn Deportivo Leikur Deportivo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en liðið verður án nokkurra fastamanna sem eru hvíldir fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í næstu viku. 26.4.2008 17:54 Enski í dag: Drama á botninum Mikil dramatík var í botnbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þar sem segja má að Fulham hafi stolið senunni rækilega. Liðið náði sér í gríðarlega mikilvæg stig í fallslagnum með 3-2 útisigri á Manchester City eftir að hafa lent undir 2-0. 26.4.2008 15:57 Grant heldur enn í vonina Avram Grant, stjóri Chelsea, gaf tilfinningunum lausan tauminn í dag þegar lið hans lagði Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir vel mögulegt að Manchester United verði á í messunni í síðustu tveimur leikjunum. 26.4.2008 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Gerrard: Chelsea líklegri Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Chelsea sé líklegri aðilinn til að fara í úrslitaleikinn en liðin mætast í síðari viðureign undanúrslita Meistaradeildarinnar annað kvöld. 29.4.2008 15:09
Modric samdi til sex ára Tottenham hefur staðfest að félagið hefur samið við króatíska landsliðsmanninn Luka Modric til næstu sex ára. 29.4.2008 13:54
Ali Daei hótar að hætta hjá Íran Ali Daei hefur komið fram með harkalega gagnrýni á knattspyrnusamband Írans og hótað því að hætta sem landsliðsþjálfari. Hann er enn að bíða eftir nýjum samningi. 29.4.2008 13:42
Ronaldinho ekki ódýr Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Ronaldinho fari ekki á minna en 40 milljónir evra eða 4,6 milljarða króna. 29.4.2008 13:36
Benitez hefur áhyggjur af dómaranum Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur áhyggjur af ítalska dómaranum sem dæmir leik Chelsea og Liverpool í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. 29.4.2008 13:30
Del Piero með Ítalíu í sumar Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, sagði í viðtali sem birt var í dag að eins og málin standa nú verður Alessandro Del Piero í landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 29.4.2008 13:24
Ferguson segir United ekki í lægð Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að liðið sé ekki í lægð þessa stunda þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið leik í rúmar tvær vikur. 29.4.2008 11:13
„Evra var kallaður innflytjandi“ Talið er að Manchester United hafi sagt í skýrslu sinni til enska knattspyrnusambandsins að Patrice Evra hafi verið kallaður innflytjandi. 29.4.2008 11:07
Eriksson verður rekinn frá City Fréttastofa BBC heldur því fram á vefútgáfu sinni í dag að Sven-Göran Eriksson verði ekki knattspyrnustjóri Manchester City á næstu leiktíð. 29.4.2008 10:09
Draumamark Scholes - United með forystu í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í síðari viðureign Manchester United og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Paul Scholes skoraði sitt fyrsta mark í átta mánuði fyrir United með þrumufleyg sem skilur liðin að. 29.4.2008 19:31
West Brom á leið upp West Bromwich Albion er nánast komið í ensku úrvalsdeildina þrátt fyrir að hafa gert aðeins jafntefli við Soputhampton í kvöld. Southampton er í fallsæti en Leicester er sæti ofar á betri markatölu. 28.4.2008 23:00
Gunnar Heiðar skoraði í kvöld Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eitt af mörkum Vålerenga sem vann Viking frá Stafangri 3-2 í kvöld. Þetta var síðasti leikur fimmtu umferðar norsku deildarinnar. 28.4.2008 21:22
Ragnar og Sölvi með sigurmörk Íslendingar voru á skotskónum í sænska boltanum í kvöld. Sölvi Geir Ottesen skoraði sigurmark Djurgarden og Ragnar Sigurðsson sigurmark Gautaborgar. 28.4.2008 21:10
Arsenal bauð til veislu á Pride Park Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með Derby í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann 6-2 sigur á útivelli og hefði sigurinn hæglega getað orðið stærri. 28.4.2008 20:54
Capello útskýrir erfiðasta hluta starfs síns Fabio Capello segir að það erfiðasta við hans starf sé að reyna að finna út hvers vegna enskir leikmenn standi sig ekki jafnvel með landsliðinu eins og þeir gera með félagsliði sínu. 28.4.2008 20:34
Ronaldo stefnir á að snúa aftur á þessu ári Brasilíski sóknarmaðurinn Ronaldo stefnir á að spila aftur áður en árið er á enda. Hann meiddist illa gegn Livorno í febrúar og voru margir sem óttuðust að ferli hans væri lokið. 28.4.2008 19:02
Markmiðinu náð hjá Juventus Í herbúðum Juventus eru menn með bros á vör en liðið hefur náð markmiði sínu á þessu tímabili. Eftir að hafa komið upp úr B-deildinni fyrir leiktíðina er nú ljóst að það verður Meistaradeildarbolti hjá Juventus á þeirri næstu. 28.4.2008 18:13
Andy Johnson ánægður hjá Everton og ekki á förum Andy Johnson, sóknarmaður Everton, neitar þeim fréttum að hann sé á leið frá félgainu. Hann hefur verið orðaður við West Ham, Newcastle og Manchester City. 28.4.2008 17:42
Ballack: Eigum góða möguleika Michael Ballack, leikmaður Chelsea, er nokkuð bjartsýnn á að hans lið standi uppi sem Englandsmeistari í lok leiktíðar. Ballack rifjar upp þegar hann var í Bayer Leverkusen og lið hans missti af titlinum í lokaumferð. 28.4.2008 17:17
Leikmenn styðja Eriksson Michael Ball segir að Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Manchester City, njóti fulls stuðnings leikmanna liðsins. 28.4.2008 16:30
Veigar Páll: Leyfilegt að vera pirraður Norskir fjölmiðlar slá því upp í dag að Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk, hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir sigur Stabæk á HamKam nú um helgina. 28.4.2008 15:29
Myndband af slagsmálunum á Brúnni Smelltu hér til að sjá myndband af slagsmálunum sem brutust út að loknum leik Chelsea og Manchester United um helgina. 28.4.2008 15:05
Brynjar Björn spilar með varaliðinu í kvöld Brynjar Björn Gunnarsson mun í kvöld spila með varaliði Reading og ef vel gengur gæti hann spilað með aðalliði Reading um helgina. 28.4.2008 13:24
Lampard líklega með Chelsea gegn Liverpool Allar líkur eru á því að Frank Lampard verði með Chelsea gegn Liverpool er liðin mætast í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu á miðvikudaginn. 28.4.2008 13:09
Kaka falur fyrir átta milljarða Daily Mirror hefur eftir Adriano Galliani, forseta AC Milan, að Brasilíumaðurinn Kaka sé falur fyrir 55 milljónir punda eða átta milljarða króna. 28.4.2008 11:38
Vidic og Rooyney æfðu ekki í morgun Hvorki Wayne Rooney né Nemanja Vidic æfðu með Manchester United í morgun en liðið mætir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á morgun. 28.4.2008 10:21
Ronaldo leikmaður ársins Cristiano Ronaldo var í gærkvöldi kjörinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum atvinnuknattspyrnumanna í Englandi. 28.4.2008 10:00
Tottenham að bjóða í Robert Green? Forráðamenn Tottenham eru að íhuga að gera West Ham feitt tilboð í enska markvörðinn Robert Green í sumar ef marka má frétt News of the World í dag. Green var keyptur á aðeins 2 milljónir frá Norwich á sínum tíma og hefur staðið sig ágætilega með Hömrunum í vetur. 27.4.2008 22:00
Ferguson að skoða Wiese? Breska blaðið News of the World heldur því fram að útsendarar Manchester United hafi verið að skoða þýska markvörðinn Tim Wiese hjá Werder Bremen. Wiese hefur verið líkt við Oliver Kahn, en á það til að gera slæm mistök eins og sást í Meistaradeildinni bæði í ár og í fyrra. 27.4.2008 20:15
Fljótust í 4-0 Roma og Juventus voru heldur betur í stuði í ítalska boltanum í dag og komust í 4-0 á 32 og 33 mínútum í leikjum sínum. Þau urðu fyrstu liðin til að vera svo fljót að komast í 4-0 í leik í A-deildinni í nær áratug. 27.4.2008 19:15
Mourinho ekki boðið að taka við Liverpool Forráðamenn DIC, fjárfestanna sem orðaðir hafa verið við kaup á Liverpool, hafa neitað fregnum sem spurðust út í dag þar sem því var haldið fram að þeir hefðu boðið Jose Mourinho að taka við starfi knattspyrnustjóra ef þeir keyptu félagið af núverandi eigendum. 27.4.2008 19:00
Góður sigur á Norðmönnum Íslenska U-19 ára landsliðið byrjaði mjög vel í milliriðli EM í Noregi og lagði gestgjafana 3-2 í hörkuleik í dag. Íslenska liðið hafði yfir 2-1 í hálfleik. Reynir Gunnarsson skoraði tvívegis fyrir Ísland og Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrsta markið. 27.4.2008 18:58
Átökin á Stamford Bridge til rannsóknar Enska knattspyrnusambandið hefur farið fram á að fá myndbandsupptökur af átökunum sem urðu milli varamanna Manchester United og starfsmanna Chelsea á Stamford Bridge eftir leik liðanna í gær. 27.4.2008 18:34
Mikill hasar á Goodison Park Mikill hasar var á lokamínútunum í leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Svo fór að liðin skildu jöfn 2-2 í hörkuleik. 27.4.2008 18:04
Góður leikur Árna dugði skammt Árni Gautur Arason átti prýðilegan leik með liði sínu Thanda Royal Zulu í Suður-Afríku í dag en það kom þó ekki í veg fyrir 3-0 tap fyrir Bloemfontein Celtic í fallslag liðanna. 27.4.2008 17:11
Ítalía: Inter skrefi nær titlinum Toppliðin Inter og Roma á Ítalíu unnu bæði leiki sína í A-deildinni í dag og fyrir vikið færðist Inter skrefi nær þriðja meistaratitlinum í röð. Liðið hefur sex stiga forskot á toppnum og getur tryggt sér titilinn með sigri á AC Milan um næstu helgi. 27.4.2008 16:12
Santa Cruz tryggði Blackburn sigur Framherjinn Roque Santa Cruz tryggði Blackburn 1-0 sigur á Portsmouth á útivelli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Tapið setur strik í reikninginn hjá Portsmouth í keppninni um fimmta sætið í deildinni. 27.4.2008 14:43
Celtic lagði granna sína Celtic náði í dag fimm stiga forskoti á toppi skosku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á grönnum sínum Rangers í Glasgow. Scott McDonald skoraði tvö mörk fyrir Celtic í leiknum en Rangers á reyndar þrjá leiki til góða og á möguleika á titlinum þrátt fyrir tvö töp gegn grönnum sínum í vetur. 27.4.2008 14:31
Benitez klippti saman bestu tilþrif Drogba Rafa Benitez hefur talsverðar áhyggjur af Didier Drogba fyrir síðari leik Liverpool og Chelsea í Meistaradeildinni, en ekki bara því að hann eigi eftir að skora mörk. Benitez hefur þannig tekið saman sérstakt myndband með leikrænum tilþrifum Fílstrendingsins og ætar að sýna varnarmönnum sínum afraksturinn. 27.4.2008 13:53
Barcelona tapaði fyrir Deportivo Barcelona tapaði 2-0 fyrir Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona, en Frank Rijkaard þjálfari hvíldi nokkra af lykilmönnum liðsins vegna leiksins við Manchester United í næstu viku. 26.4.2008 21:15
Leikmenn United í handalögmálum við starfsmenn Chelsea Til átaka kom milli varamanna Manchester United og vallarstarfsmanna Chelsea eftir leik liðanna á Stamford Bridge í dag. 26.4.2008 19:42
Ferguson: Vítaspyrnudómurinn var fáránlegur Sir Alex Ferguson segir að vítaspyrnudómurinn sem réði úrslitum í leik Chelsea og Manchester United í dag hafi verið fáránlegur. 26.4.2008 19:18
Eiður í byrjunarliðinu gegn Deportivo Leikur Deportivo og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hefst klukkan 19:00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en liðið verður án nokkurra fastamanna sem eru hvíldir fyrir síðari leikinn gegn Manchester United í næstu viku. 26.4.2008 17:54
Enski í dag: Drama á botninum Mikil dramatík var í botnbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þar sem segja má að Fulham hafi stolið senunni rækilega. Liðið náði sér í gríðarlega mikilvæg stig í fallslagnum með 3-2 útisigri á Manchester City eftir að hafa lent undir 2-0. 26.4.2008 15:57
Grant heldur enn í vonina Avram Grant, stjóri Chelsea, gaf tilfinningunum lausan tauminn í dag þegar lið hans lagði Manchester United í toppslagnum í ensku úrvalsdeildinni. Hann segir vel mögulegt að Manchester United verði á í messunni í síðustu tveimur leikjunum. 26.4.2008 15:38