Íslenski boltinn

Hans Mathiesen farinn frá Fram

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Hans Mathiesen, leikmaður Fram.
Hans Mathiesen, leikmaður Fram. Mynd/Daníel

Danski miðvallarleikmaðurinn Hans Mathiesen hefur verið leystur undan samningi hjá Fram en hann lék fyrst með liðinu árið 2005.

Mathiesen lék alls 29 leiki í efstu deild fyrir Fram og skoraði í þeim eitt mark. Hann lék tólf leiki á síðasta tímabili.

Þetta kemur fram á heimasíðu Fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×