Fleiri fréttir Er aðeins tilbúinn að taka þátt í troðslukeppninni fyrir 129 milljónir Ja Morant er einn af framtíðarstjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en það þarf mikið til þess að hann sé reiðubúinn að taka þátt í troðslukeppni Stjörnuleiksins. 29.9.2021 16:00 Pepsi Max tölur: Allir þrír miðverðir Víkinga á topp tíu í skallaeinvígum Þrír Víkingar lyftu saman Íslandsbikarnum eftir að liðið tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Þar fóru þrír öflugir miðverðir sem töpuðu ekki mörgum skallaeinvígum í sumar. 29.9.2021 15:31 Vestri og Víkingur mætast í Vesturbænum Snjóblásarar, gröfur og bænir um betri tíð dugðu ekki til að Torfnesvöllur á Ísafirði, Olísvöllurinn eins og hann heitir í dag, yrði tilbúinn fyrir komu nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings á laugardaginn. 29.9.2021 15:09 FH-ingar í 75 prósent allra leikja í Olís deildinni á tíu daga tímabili FH-ingar spiluðu á Selfossi í gærkvöldi og þeir spila tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Það fer aðeins einn leikur fram á næstu níu dögum þar sem FH er ekki að spila. 29.9.2021 15:01 Håland gaf syni Suárez áritaða treyju í afmælisgjöf Sonur Luis Suárez fékk góða sendingu í tilefni átta ára afmælis síns; áritaða treyju frá markahróknum Erling Håland. 29.9.2021 14:30 Blikar fá tvær nýjar í Meistaradeildina Breiðablik hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir komandi stórleiki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Félagið nýtti undanþáguheimildir til félagaskipta enda félagaskiptaglugginn lokaður á Íslandi. 29.9.2021 14:13 „Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. 29.9.2021 14:01 Pepsi Max tölur: Guy Smit bjargaði tvöfalt fleiri mörkum en sá næstbesti Nýliðar Leiknis héldu sæti sínu í Pepsi Max deild karla í sumar og það er ekki síst þökk sé hetjudáðum hollenska markvarðarins Guy Smit. Tölfræðin sýnir þetta svart á hvítu. 29.9.2021 13:30 Xhaka frá í þrjá mánuði Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. 29.9.2021 12:31 Felldi Real Madrid með Meistaradeildardrauma sína húðflúraða á fætinum Sebastien Thill og Sheriff Tiraspol eru leikmaður og lið sem fáir bjuggust við að ættu fyrirsagnirnar eftir Liverpool, PSG og Real Madrid kvöld í Meistaradeildinni. Svo var þó raunin í gærkvöldi. 29.9.2021 12:00 Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. 29.9.2021 11:31 Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29.9.2021 11:01 Virðingarleysi við Leo Messi að láta hann liggja þarna Ein nýjasta tískan í fótboltanum er að láta menn liggja fyrir aftan varnarvegginn í aukaspyrnum mótherjanna. Það áttu þó fáir að sjá einn besta fótboltamann sögunnar í því hlutverki. 29.9.2021 10:30 „Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29.9.2021 10:01 Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. 29.9.2021 09:30 Þór/KA lætur þjálfarateymið fara Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá liðinu og venslaliðinu Hömrunum. 29.9.2021 09:15 „Hefði ekki trúað því ef einhver hefði sagt við mig að ég myndi spila fyrir United“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir kann afar vel við sig hjá Manchester United. Hún gekk í raðir liðsins frá Chelsea í byrjun þessa árs. 29.9.2021 09:01 Klopp býst við að Man. City ætli að svara fyrir sig á Anfield Liverpool og Manchester City upplifðu ólík úrslit í Meistaradeildinni í gærkvöldi fimm dögum áður en þau mætast í ensku úrvalsdeildinni. 29.9.2021 08:31 „Flest lið úti í heimi fá tveggja tíma æfingar en við erum ekki þar“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir voru í íslenska landsliðinu sem komst á þrjú stórmót í handbolta fyrir um áratug síðan. Nú eru þær í þjálfarateymi landsliðsins og stýra B-landsliði, og vinna að því að koma Íslandi aftur á þann stað að eiga fullt erindi á stórmót. 29.9.2021 08:00 Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. 29.9.2021 07:31 Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. 28.9.2021 23:30 Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. 28.9.2021 23:01 Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn Haukum Haukar unnu ótrúlegan 76 stiga sigur á ÍA í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 120-44. 28.9.2021 22:30 Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. 28.9.2021 22:01 Einar Sverrisson: „Gátum ekki farið að bjóða upp á frammistöðu eins og á móti Fram aftur“ Einar Sverrisson, leikmaður Selfoss, var virkilega sáttur með 27-23 sigur liðsins gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. Einar skoraði átta mörk fyrir Selfyssinga, en viðurkennir að leikur liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska á upphafsmínútum leiksins. 28.9.2021 21:45 Gríðarleg dramatík er Atlético vann í Mílanó | Ein óvæntustu úrslit síðari ára í Madríd Meistaradeild Evrópu stóð heldur betur undir nafni í kvöld. Frábær fótbolti, mikil dramatík og einhver ótrúlegustu úrslit síðari ára. Atlético Madríd vann dramatískan 2-1 sigur á AC Milan og þá vann Sheriff Tiraspol ótrúlegan 2-1 sigur á Real Madríd á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd. 28.9.2021 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 27-23 | Frábær markvarsla lagði grunninn að sigri heimamanna Selfoss vann góðan fjögurra marka sigur á FH í kvöld, lokatölur 27-23. Segja má að markvarsla heimamanna hafi lagt grunn að sigri kvöldsins. 28.9.2021 21:15 Messi komst loks á blað er PSG lagði Man City Lionel Messi opnaða markareikning sinn fyrir París Saint-Germain í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Manchester City í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. 28.9.2021 20:55 Engin vandræði hjá Liverpool á Drekavöllum Liverpool gerði góða ferð til Portúgal þar sem liðið vann 5-1 stórsigur á Porto í Meistaradeild Evrópu. Liðið er komið í einkar góða stöðu þegar aðeins tvær umferðir eru búnar í B-riðli. 28.9.2021 20:50 Lemgo komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Val Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sex marka sigur á Val ytra í kvöld, lokatölur 27-21. Bjarki Már lék ekki með Lemgo í kvöld vegna meiðsla. 28.9.2021 20:31 Ósáttur með hversu illa hefur gengið að koma liðinu á stórmót og vill reyna breyta því Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en Arnar er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin. 28.9.2021 20:00 Þorvaldur ekki enn hættur og dæmir hjá unglingaliði Manchester United Dómarinn Þorvaldur Árnason mun dæma leik Manchester United og Villareal í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu unglingaliða. Ekki er langt síðan Þorvaldur íhugaði að leggja flautuna á hilluna. 28.9.2021 19:30 Ajax fer vel af stað meðan hvorki gengur né rekur hjá Inter Tveimur leikjum er nú lokið í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Ajax vann 2-0 sigur á Besiktas í C-riðli á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu. 28.9.2021 18:45 Segir ekkert pláss fyrir óbólusetta leikmenn í NBA Goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar segir að NBA-deildin í körfubolta eigi að setja skýr fyrirmæli varðandi bólusetningar leikmanna og starfmanna félaga deildarinnar. 28.9.2021 18:00 Man Utd horfir til Leeds í leit að miðjumanni Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur augastað á Kalvin Phillips, miðjumanni Leeds United, samkvæmt nýjasta slúðri Bretlandseyja. 28.9.2021 17:31 Fyrsta konan til að spila með körlum í Hollandi Knattspyrnukonan Ellen Fokkema skrifaði söguna í hollenska fótboltanum um helgina þegar hún kom inn á sem varamaður í fyrsta leik VV Foarut á leiktíðinni. 28.9.2021 17:00 Nýir erlendir leikmenn KR-inga þekkja vel til í íslensku deildinni KR-ingar staðfestu í gærkvöldi komu tveggja erlendra leikmanna til liðsins og báðir hafa þeir spilað áður í úrvalsdeildinni á Íslandi. 28.9.2021 16:30 Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. 28.9.2021 16:01 Óbólusettur Irving gæti misst af öllum heimaleikjum Brooklyn Nets Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, hættir á að missa af heimaleikjum liðsins í vetur þar sem hann er óbólusettur. New York er ein þeirra borga í Bandaríkjunum þar sem leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. 28.9.2021 15:30 Pepsi Max tölur: KR-ingar spiluðu 150 mínútur af uppbótatíma í sumar KR-ingar áttu þann leikmann í Pepsi Max deild karla sem spilaði flestar mínútur í sumar og voru það lið sem spilaði flestar mínútur í deildinni af viðbættum þeim tíma sem dómarnir bættu við. 28.9.2021 15:00 Kanté með Covid og fær ekki að mæta Juventus N‘Golo Kanté, Reece James, Mason Mount og Christian Pulisic missa allir af leik Chelsea gegn Juventus í Tórínó annað kvöld, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 28.9.2021 14:31 Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. 28.9.2021 14:00 Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. 28.9.2021 13:31 Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. 28.9.2021 13:00 Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28.9.2021 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Er aðeins tilbúinn að taka þátt í troðslukeppninni fyrir 129 milljónir Ja Morant er einn af framtíðarstjörnum NBA deildarinnar í körfubolta en það þarf mikið til þess að hann sé reiðubúinn að taka þátt í troðslukeppni Stjörnuleiksins. 29.9.2021 16:00
Pepsi Max tölur: Allir þrír miðverðir Víkinga á topp tíu í skallaeinvígum Þrír Víkingar lyftu saman Íslandsbikarnum eftir að liðið tryggði sér fyrsta Íslandsmeistaratitil félagsins í þrjátíu ár. Þar fóru þrír öflugir miðverðir sem töpuðu ekki mörgum skallaeinvígum í sumar. 29.9.2021 15:31
Vestri og Víkingur mætast í Vesturbænum Snjóblásarar, gröfur og bænir um betri tíð dugðu ekki til að Torfnesvöllur á Ísafirði, Olísvöllurinn eins og hann heitir í dag, yrði tilbúinn fyrir komu nýkrýndra Íslandsmeistara Víkings á laugardaginn. 29.9.2021 15:09
FH-ingar í 75 prósent allra leikja í Olís deildinni á tíu daga tímabili FH-ingar spiluðu á Selfossi í gærkvöldi og þeir spila tvo leiki til viðbótar á næstu dögum. Það fer aðeins einn leikur fram á næstu níu dögum þar sem FH er ekki að spila. 29.9.2021 15:01
Håland gaf syni Suárez áritaða treyju í afmælisgjöf Sonur Luis Suárez fékk góða sendingu í tilefni átta ára afmælis síns; áritaða treyju frá markahróknum Erling Håland. 29.9.2021 14:30
Blikar fá tvær nýjar í Meistaradeildina Breiðablik hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir komandi stórleiki í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Félagið nýtti undanþáguheimildir til félagaskipta enda félagaskiptaglugginn lokaður á Íslandi. 29.9.2021 14:13
„Þær réðu ekkert við hana“ Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. 29.9.2021 14:01
Pepsi Max tölur: Guy Smit bjargaði tvöfalt fleiri mörkum en sá næstbesti Nýliðar Leiknis héldu sæti sínu í Pepsi Max deild karla í sumar og það er ekki síst þökk sé hetjudáðum hollenska markvarðarins Guy Smit. Tölfræðin sýnir þetta svart á hvítu. 29.9.2021 13:30
Xhaka frá í þrjá mánuði Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. 29.9.2021 12:31
Felldi Real Madrid með Meistaradeildardrauma sína húðflúraða á fætinum Sebastien Thill og Sheriff Tiraspol eru leikmaður og lið sem fáir bjuggust við að ættu fyrirsagnirnar eftir Liverpool, PSG og Real Madrid kvöld í Meistaradeildinni. Svo var þó raunin í gærkvöldi. 29.9.2021 12:00
Færeyingurinn í Fram mætir „þykkari“ til leiks og byrjar frábærlega Tuttugu og tveggja ára gamall Færeyingur hefur skorað tuttugu mörk í fyrstu tveimur leikjum Fram á Olís deild karla á tímabilinu. Seinni bylgjan fór yfir frammistöðu hans. 29.9.2021 11:31
Lék A-landsleiki í blaki áður en hann valdi fótboltann Elías Rafn Ólafsson, markvörður danska úrvalsdeildarliðsins Midtjylland og U-21 árs landsliðsins, á sér bakgrunn í öðrum íþróttum en fótbolta og á meira að segja A-landsleiki í blaki á ferilskránni. 29.9.2021 11:01
Virðingarleysi við Leo Messi að láta hann liggja þarna Ein nýjasta tískan í fótboltanum er að láta menn liggja fyrir aftan varnarvegginn í aukaspyrnum mótherjanna. Það áttu þó fáir að sjá einn besta fótboltamann sögunnar í því hlutverki. 29.9.2021 10:30
„Eitt stærsta augnablikið á mínum ferli“ Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson hefur átt eftirminnilega innkomu í lið Midtjylland og haldið hreinu í fimm af fyrstu sex leikjum sínum fyrir það. Hann vonast til að vera valinn í A-landsliðið fyrir næstu leiki þess. 29.9.2021 10:01
Töpuðu á Hlíðarenda fyrir þremur árum en unnu Real Madrid á Bernabéu í gær Sigur Valsmanna á Sheriff Tiraspol fyrir rúmum þremur árum var settur í aðeins annað ljós eftir úrslitin á Santiago Bernabéu í gærkvöldi. 29.9.2021 09:30
Þór/KA lætur þjálfarateymið fara Stjórn Þórs/KA hefur ákveðið að skipta um þjálfara hjá liðinu og venslaliðinu Hömrunum. 29.9.2021 09:15
„Hefði ekki trúað því ef einhver hefði sagt við mig að ég myndi spila fyrir United“ Norska landsliðskonan María Þórisdóttir kann afar vel við sig hjá Manchester United. Hún gekk í raðir liðsins frá Chelsea í byrjun þessa árs. 29.9.2021 09:01
Klopp býst við að Man. City ætli að svara fyrir sig á Anfield Liverpool og Manchester City upplifðu ólík úrslit í Meistaradeildinni í gærkvöldi fimm dögum áður en þau mætast í ensku úrvalsdeildinni. 29.9.2021 08:31
„Flest lið úti í heimi fá tveggja tíma æfingar en við erum ekki þar“ Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Hrafnhildur Skúladóttir voru í íslenska landsliðinu sem komst á þrjú stórmót í handbolta fyrir um áratug síðan. Nú eru þær í þjálfarateymi landsliðsins og stýra B-landsliði, og vinna að því að koma Íslandi aftur á þann stað að eiga fullt erindi á stórmót. 29.9.2021 08:00
Messi: Því meira sem við Neymar og Mbappe spilum saman því betri verðum við Lionel Messi var kátur eftir markið og sigurinn á Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi og mótherjar Paris Saint Germain geta byrjað að hafa áhyggjur því argentínski snillingurinn segir að PSG liðið eigi bara eftir að verða betra. 29.9.2021 07:31
Pep segir sína menn hafa gert allt nema skora Manchester City tapaði 2-0 er liðið heimsótti París Saint-Germain í Meistaradeild Evrópu. Pep Guardiola, þjálfari Man City, sagði frammistöðuna hafa verið fína en liðið hafi einfaldlega ekki nýtt færin. 28.9.2021 23:30
Guðlaugur hættur eftir fall Þróttar úr Lengjudeildinni Guðlaugur Baldursson mun ekki stýra Þrótti Reykjavík í 2. deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Hann tók við liðinu síðasta haust en tókst ekki að afstýra hinu óumflýjanlega, eftir tvö ár þar sem Þróttur lifði á lyginni þá féll liðið niður um deild. 28.9.2021 23:01
Skagamenn áttu aldrei möguleika gegn Haukum Haukar unnu ótrúlegan 76 stiga sigur á ÍA í 1. deild karla í körfubolta í kvöld, lokatölur 120-44. 28.9.2021 22:30
Ánægður með að Jota spari mörkin fyrir leikina þar sem Liverpool þarf á þeim að halda „Úrslitin eru það mikilvægasta sem við tökum með okkur úr leik kvöldsins. Það er afrek að vinna Porto á útivelli. Að sigra eins og við sigruðum gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Jürgen Klopp að loknum 5-1 sigri Liverpool á Drekavöllum í kvöld. 28.9.2021 22:01
Einar Sverrisson: „Gátum ekki farið að bjóða upp á frammistöðu eins og á móti Fram aftur“ Einar Sverrisson, leikmaður Selfoss, var virkilega sáttur með 27-23 sigur liðsins gegn FH í Olís-deild karla í kvöld. Einar skoraði átta mörk fyrir Selfyssinga, en viðurkennir að leikur liðsins hafi ekki verið upp á marga fiska á upphafsmínútum leiksins. 28.9.2021 21:45
Gríðarleg dramatík er Atlético vann í Mílanó | Ein óvæntustu úrslit síðari ára í Madríd Meistaradeild Evrópu stóð heldur betur undir nafni í kvöld. Frábær fótbolti, mikil dramatík og einhver ótrúlegustu úrslit síðari ára. Atlético Madríd vann dramatískan 2-1 sigur á AC Milan og þá vann Sheriff Tiraspol ótrúlegan 2-1 sigur á Real Madríd á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd. 28.9.2021 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 27-23 | Frábær markvarsla lagði grunninn að sigri heimamanna Selfoss vann góðan fjögurra marka sigur á FH í kvöld, lokatölur 27-23. Segja má að markvarsla heimamanna hafi lagt grunn að sigri kvöldsins. 28.9.2021 21:15
Messi komst loks á blað er PSG lagði Man City Lionel Messi opnaða markareikning sinn fyrir París Saint-Germain í kvöld er liðið vann 2-0 sigur á Manchester City í A-riðli Meistaradeildar Evrópu. 28.9.2021 20:55
Engin vandræði hjá Liverpool á Drekavöllum Liverpool gerði góða ferð til Portúgal þar sem liðið vann 5-1 stórsigur á Porto í Meistaradeild Evrópu. Liðið er komið í einkar góða stöðu þegar aðeins tvær umferðir eru búnar í B-riðli. 28.9.2021 20:50
Lemgo komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Val Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sex marka sigur á Val ytra í kvöld, lokatölur 27-21. Bjarki Már lék ekki með Lemgo í kvöld vegna meiðsla. 28.9.2021 20:31
Ósáttur með hversu illa hefur gengið að koma liðinu á stórmót og vill reyna breyta því Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en Arnar er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin. 28.9.2021 20:00
Þorvaldur ekki enn hættur og dæmir hjá unglingaliði Manchester United Dómarinn Þorvaldur Árnason mun dæma leik Manchester United og Villareal í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu unglingaliða. Ekki er langt síðan Þorvaldur íhugaði að leggja flautuna á hilluna. 28.9.2021 19:30
Ajax fer vel af stað meðan hvorki gengur né rekur hjá Inter Tveimur leikjum er nú lokið í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Ajax vann 2-0 sigur á Besiktas í C-riðli á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu. 28.9.2021 18:45
Segir ekkert pláss fyrir óbólusetta leikmenn í NBA Goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar segir að NBA-deildin í körfubolta eigi að setja skýr fyrirmæli varðandi bólusetningar leikmanna og starfmanna félaga deildarinnar. 28.9.2021 18:00
Man Utd horfir til Leeds í leit að miðjumanni Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur augastað á Kalvin Phillips, miðjumanni Leeds United, samkvæmt nýjasta slúðri Bretlandseyja. 28.9.2021 17:31
Fyrsta konan til að spila með körlum í Hollandi Knattspyrnukonan Ellen Fokkema skrifaði söguna í hollenska fótboltanum um helgina þegar hún kom inn á sem varamaður í fyrsta leik VV Foarut á leiktíðinni. 28.9.2021 17:00
Nýir erlendir leikmenn KR-inga þekkja vel til í íslensku deildinni KR-ingar staðfestu í gærkvöldi komu tveggja erlendra leikmanna til liðsins og báðir hafa þeir spilað áður í úrvalsdeildinni á Íslandi. 28.9.2021 16:30
Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. 28.9.2021 16:01
Óbólusettur Irving gæti misst af öllum heimaleikjum Brooklyn Nets Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, hættir á að missa af heimaleikjum liðsins í vetur þar sem hann er óbólusettur. New York er ein þeirra borga í Bandaríkjunum þar sem leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. 28.9.2021 15:30
Pepsi Max tölur: KR-ingar spiluðu 150 mínútur af uppbótatíma í sumar KR-ingar áttu þann leikmann í Pepsi Max deild karla sem spilaði flestar mínútur í sumar og voru það lið sem spilaði flestar mínútur í deildinni af viðbættum þeim tíma sem dómarnir bættu við. 28.9.2021 15:00
Kanté með Covid og fær ekki að mæta Juventus N‘Golo Kanté, Reece James, Mason Mount og Christian Pulisic missa allir af leik Chelsea gegn Juventus í Tórínó annað kvöld, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 28.9.2021 14:31
Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. 28.9.2021 14:00
Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. 28.9.2021 13:31
Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. 28.9.2021 13:00
Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28.9.2021 12:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti