„Þær réðu ekkert við hana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. september 2021 14:01 Thea Imani Sturludóttir í leik með Valsliðinu. HK liðið réð ekkert við hana um helgina. Vísir/Hulda Margrét Valskonan Thea Imani Sturludóttir átti mikið hrós skilið eftir frammistöðu sína á móti HK um helgina og hún fékk það líka frá Seinni bylgjunni. Thea Imani skoraði níu mörk úr aðeins ellefu skotum og gaf 3 stoðsendingar að auki í 23-17 sigri á HK í Kórnum í 2. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Hún átti því þátt í meirihluta marka Valsliðsins. „Maður leiksins var algjörlega Thea Imani. Hún var geggjuð í þessum leik. Í seinni hálfleik sérstaklega þá bara reif hún sig í gegn. Hún er frábær skytta,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Klippa: Seinni bylgjan: Thea Imani fór á kostum á móti HK „Hún er frábær leikmaður og hún er með geggjuð skot. Hún er með mjög góðar fintur og ég vildi óska þess að hún myndi gera þetta í hverjum einasta leik. Það er kannski ekki hægt að ætlast til þess að leikmenn skori alltaf níu mörk en hún var áræðin og full af sjálfstrausti,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún var að tala um það í viðtali eftir leikinn að það væri þessi framliggjandi vörn sem hún dýrkaði að spila á móti,“ sagði Svava Kristín. „HK-stelpurnar voru að spila eins konar 3-2-1 vörn og sérstaklega í seinni hálfleik þá var hún frábær. Þær réðu ekkert við hana,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er með sprengikraft. Það er erfitt að eiga við hana og erfitt að mæta henni. Hún er snögg, hún er með stökkkraft og hún getur skotið. Það er bara erfitt að mæta henni,“ sagði Sigurlaug. Það má sjá umfjöllunina um Theu Imani hér fyrir ofan. Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Valur Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira
Thea Imani skoraði níu mörk úr aðeins ellefu skotum og gaf 3 stoðsendingar að auki í 23-17 sigri á HK í Kórnum í 2. umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Hún átti því þátt í meirihluta marka Valsliðsins. „Maður leiksins var algjörlega Thea Imani. Hún var geggjuð í þessum leik. Í seinni hálfleik sérstaklega þá bara reif hún sig í gegn. Hún er frábær skytta,“ sagði Svava Kristín Grétarsdóttir, umsjónarkona Seinni bylgjunnar. Klippa: Seinni bylgjan: Thea Imani fór á kostum á móti HK „Hún er frábær leikmaður og hún er með geggjuð skot. Hún er með mjög góðar fintur og ég vildi óska þess að hún myndi gera þetta í hverjum einasta leik. Það er kannski ekki hægt að ætlast til þess að leikmenn skori alltaf níu mörk en hún var áræðin og full af sjálfstrausti,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún var að tala um það í viðtali eftir leikinn að það væri þessi framliggjandi vörn sem hún dýrkaði að spila á móti,“ sagði Svava Kristín. „HK-stelpurnar voru að spila eins konar 3-2-1 vörn og sérstaklega í seinni hálfleik þá var hún frábær. Þær réðu ekkert við hana,“ sagði Sunneva Einarsdóttir, sérfræðingur í Seinni bylgjunni. „Hún er með sprengikraft. Það er erfitt að eiga við hana og erfitt að mæta henni. Hún er snögg, hún er með stökkkraft og hún getur skotið. Það er bara erfitt að mæta henni,“ sagði Sigurlaug. Það má sjá umfjöllunina um Theu Imani hér fyrir ofan.
Olís-deild kvenna HK Seinni bylgjan Valur Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Sjá meira