Fleiri fréttir Patrekur: Fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum á lokakaflanum gegn FH. Stjarnan var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar fimm mínútur voru eftir en tapaði leiknum, 27-30. 27.1.2021 20:28 Glæsileg vippa Hákons er hann skoraði fyrir aðallið FCK í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum fyrir aðallið FCK sem vann 6-1 stórsigur á AGF er liðin mættust í síðasta æfingaleik áður en danska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir jólahlé. 27.1.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann Stjörnuna, 27-30, í Garðabænum í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 27.1.2021 20:10 Markalaust í fyrsta leik Tuchel | Frábær sigur Jóhanns og félaga Chelsea tókst ekki að vinna Úlfana í fyrsta leik liðsins undir stjórn Thomas Tuchels sem tók við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn fyrr í vikunni. Á sama tíma vann Burnley frábæran sigur á Aston Villa á heimavelli. 27.1.2021 19:56 Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. 27.1.2021 19:45 „Hefði viljað ná henni núna því ég er ekki viss um að við náum henni seinna“ Helena Ólafsdóttir, spekingur Stöð 2 Sport og fyrrum landsliðsþjálfari kvenna, hefði viljað sjá Elísabetu Gunnarsdóttur taka við kvennalandsliðinu í fótbolta. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2. 27.1.2021 19:04 Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í ótrúlegum leik Heimsmeistarar Dana eru komnir í undanúrslitin á HM í Egyptalandi. Þeir unnu heimamenn með herkjum í tvíframlengdum leik, 39-38, en leikurinn bauð upp á nánast allt sem handbolti getur boðið upp á. 27.1.2021 18:47 „Fjölleikahúsið heldur áfram“ Einhverjir stuðningsmenn Chelsea virðast ekki vera ánægðir hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá félaginu en hengdur var upp borði fyrir utan heimavöll félagsins eftir að Frank Lampard var rekinn á mánudag. 27.1.2021 18:30 Bikarsigur hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson stýrði lærisveinum sínum til sigurs í Crown Prince bikarnum í Katar í dag er liðið vann 2-1 sigur á Umm-Salal. 27.1.2021 18:09 Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. 27.1.2021 17:00 Þróttur fær góðan liðsstyrk frá Bandaríkjunum Þróttur R. hefur tryggt sér góðan liðsstyrk frá Bandaríkjunum en félagið hefur samið við miðjumanninn Katie Cousins og framherjann Shaelan Murison. 27.1.2021 16:31 Níu skref leikmanns Gróttu fóru framhjá dómurunum Dómarar leiks FH og Gróttu í Olís-deild karla á sunnudaginn veittu því ekki athygli þegar leikmaður Gróttu tók níu skref með boltann. 27.1.2021 16:01 Aðeins þrír skoruðu fleiri en Bjarki Bjarki Már Elísson er á meðal markahæstu manna á HM í handbolta í Egyptalandi nú þegar komið er að átta liða úrslitum mótsins. 27.1.2021 15:30 Kagawa verður samherji Sverris Inga Japanski fótboltamaðurinn Shinji Kagawa er genginn í raðir gríska úrvalsdeildarliðsins PAOK þar sem hann verður samherji Sverris Inga Ingasonar. Kagawa skrifaði undir eins og hálfs árs samning við PAOK. 27.1.2021 15:01 NBA dagsins: Vottaði Kobe virðingu sína eftir stóra körfu Í gær var ár síðan Kobe Bryant lést í þyrluslysi. Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, minntist hans með táknrænum hætti í leik gegn Los Angeles Clippers í nótt. 27.1.2021 14:29 Buffon gæti fengið bann fyrir guðlast Markvörðurinn þrautreyndi hjá Juventus, Gianluigi Buffon, gæti verið á leið í bann fyrir guðlast. 27.1.2021 14:00 Ragnar segir Hamrén sinn besta þjálfara á ferlinum Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að Erik Hamrén sé besti þjálfari sem hann hafi haft á sínum ferli. Ragnar er að hefja sitt fjórtánda ár sem atvinnumaður í fótbolta. 27.1.2021 13:31 Björn í eitt besta lið Noregs því að peningar tala Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er á leið til síns gamla félags Molde frá Lilleström ef fað líkum lætur, þrátt fyrir að hafa sýnt því mikinn áhuga að vera áfram hjá Lilleström. „Ég fékk tilboð sem ég gat ekki hafnað,“ segir Björn. 27.1.2021 13:00 Guðmundur tekur við FH: „Rann blóðið til skyldunnar“ Guðmundur Pedersen mun stýra kvennaliði FH í handbolta út tímabilið. Hann tekur við liðinu af Jakobi Lárussyni sem sagði starfi sínu lausu í gær. 27.1.2021 12:31 Mættur til Arsenal og getur mætt Man. Utd Norski landsliðsmaðurinn Martin Ödegaard er mættur til Lundúna þar sem hann verður að láni hjá Arsenal frá Real Madrid út þessa leiktíð. 27.1.2021 12:15 „Ráku mig á Zoom“ Knattspyrnustjórar eru vanalega kallaðir á teppið hjá yfirmönnum þegar þeim er sagt upp störfum en á tímum kórónuveirunnar þá gæti líka verið slæmar fréttir að fá boð um Zoom fund frá framkvæmdastjóra og forseta félagsins. 27.1.2021 12:01 Tíst Arnars Daða hleypti illu blóði í FH-inga Umdeild Twitter-færsla Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, um lið FH var til umfjöllunar í Seinni bylgjunni í gær. 27.1.2021 11:30 Sara Björk komin í Puma-fjölskylduna Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Evrópumeistara Lyon, hefur skrifað undir samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 27.1.2021 11:01 HSÍ ræðir fljótlega við Guðmund Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er með samning við HSÍ sem gildir fram á næsta ár og þar með fram yfir Evrópumótið í janúar að ári. 27.1.2021 10:31 Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27.1.2021 10:00 Martin: Jón Arnór var eins og Jordan í mínum augum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er í veglegu viðtali á heimasíðu Euroleague deildarinnar en þar fer hann meðal annars yfir áhrif frænda hans Jóns Arnórs Stefánssonar. 27.1.2021 09:31 Jóhannesar minnst fyrir leik Celtic í kvöld Einnar mínútu þögn verður fyrir leik Celtic og Hamilton Academial í skosku úrvalsdeildinni í kvöld til minningar um Jóhannes Eðvaldsson sem lést á sunnudaginn, sjötugur að aldri. 27.1.2021 08:30 Kolbeinn búinn að finna sér nýtt lið Kolbeinn Sigþórsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Gautaborg til eins árs. 27.1.2021 08:16 Breyttu reglunum eftir umdeilt mark Man City Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta reglum varðandi rangstöðu eftir umdeilt mark Bernardo Silva í 2-0 sigri Manchester City á Aston Villa þann 20. janúar síðastliðinn. 27.1.2021 08:01 Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27.1.2021 07:31 Bandarískur miðjumaður í raðir Selfyssinga Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap og mun hún leika með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Selfoss gaf frá sér í dag. 26.1.2021 23:31 Jakob hættir með FH Jakob Lárusson, þjálfari FH í Olís-deild kvenna, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem FH gaf frá sér í kvöld. 26.1.2021 23:00 Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni 26.1.2021 22:37 Arsenal hefndi fyrir tapið í bikarnum Arsenal hefndi fyrir tapið gegn Southampton í FA-bikarnum með 3-1 sigri á sama liði í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.1.2021 22:20 Man City skoraði fimm er það fór á toppinn Manchester City vann þægilegan 5-0 útisigur á West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn lyftir liðinu á topp deildarinnar. 26.1.2021 22:05 Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26.1.2021 22:01 Jón Daði kom inn af bekknum og Wilshere kom Bournemouth áfram gegn D-deildarliðinu Jón Daði Böðvarsson lék síðustu 18 mínúturnar í markalausu jafntefli Milwall og Watford í ensku B-deildinni. Jack Wilshere skoraði annað mark Bournemouth í 2-1 sigri á D-deildarliði Crawley Town. 26.1.2021 21:00 Segir að leikmenn Vals séu einfaldlega ekki tilbúnir andlega þegar flautað er til leiks Farið var yfir vandræði Valsmanna í síðasta þætti af Dominos Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson lét gamminn geisa og sagði að leikmenn Vals væru ekki andlega tilbúnir. 26.1.2021 20:30 Loks vann Leeds og West Ham komið í Meistaradeildarsæti Tveimur af fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni er lokið í kvöld. Leeds United vann loks leik er liðið lagði Newcastle United 2-1 á útivelli. West Ham United vann 3-2 útisigur á Crystal Palace. 26.1.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26.1.2021 19:55 „Fullt af merkjum um það að við eigum fína framtíð“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður, atvinnumaður og nú sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir frammistöðu Íslands í leikjunum tveimur gegn Frakklandi og Noregi. 26.1.2021 19:01 Rashford ekki alvarlega meiddur og klár í leik morgundagsins Marcus Rashford er ekki alvarlega meiddur og er klár í leik Manchester United gegn Sheffield United annað kvöld. Rashford var tekinn af velli undir lok leiks í 3-2 sigri Man Utd á Liverpool í FA-bikarnum vegna meiðsla í hné. 26.1.2021 18:30 Helmingur liða í Domino´s enn án heimasigurs eftir fimm umferðir Sex af tólf liðum í Domino´s deild karla í körfubolta hafa enn ekki fagnað heimasigri þegar fimm umferðir eru búnar af deildinni. 26.1.2021 17:01 Stjóri Wycombe sagði að Mourinho gæti spilað á tambúrínu í hljómsveitinni sinni Eftir leikinn gegn Tottenham í ensku bikarkeppninni grínaðist Gareth Ainsworth, knattspyrnustjóri Wycombe Wanderers, með að José Mourinho gæti fengið að spila á tambúrínu í hljómsveitinni sinni. 26.1.2021 16:30 Alfreð Gíslason kemur fyrirliða sínum til varnar Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi bestu hornamanna heims og því hefur óvænt gagnrýni á hann komið mörgum á óvart. 26.1.2021 15:31 Sjá næstu 50 fréttir
Patrekur: Fórum að sækja á þessi nýju auglýsingaskilti Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki sáttur með hvernig hans menn spiluðu úr sínum spilum á lokakaflanum gegn FH. Stjarnan var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar fimm mínútur voru eftir en tapaði leiknum, 27-30. 27.1.2021 20:28
Glæsileg vippa Hákons er hann skoraði fyrir aðallið FCK í stórsigri Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum fyrir aðallið FCK sem vann 6-1 stórsigur á AGF er liðin mættust í síðasta æfingaleik áður en danska úrvalsdeildin fer aftur af stað eftir jólahlé. 27.1.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - FH 27-30 | Frábær lokakafli FH-inga FH vann Stjörnuna, 27-30, í Garðabænum í 6. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 27.1.2021 20:10
Markalaust í fyrsta leik Tuchel | Frábær sigur Jóhanns og félaga Chelsea tókst ekki að vinna Úlfana í fyrsta leik liðsins undir stjórn Thomas Tuchels sem tók við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn fyrr í vikunni. Á sama tíma vann Burnley frábæran sigur á Aston Villa á heimavelli. 27.1.2021 19:56
Enn vinnur Fjölnir Nýliðar Fjölnis unnu sjötta leikinn af átta mögulegum er þær höfðu betur gegn Snæfell, 74-66, í Stykkishólmi er liðin mættust í fyrsta leik kvöldsins í Domino’s deild kvenna. 27.1.2021 19:45
„Hefði viljað ná henni núna því ég er ekki viss um að við náum henni seinna“ Helena Ólafsdóttir, spekingur Stöð 2 Sport og fyrrum landsliðsþjálfari kvenna, hefði viljað sjá Elísabetu Gunnarsdóttur taka við kvennalandsliðinu í fótbolta. Þetta sagði hún í Sportpakkanum á Stöð 2. 27.1.2021 19:04
Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í ótrúlegum leik Heimsmeistarar Dana eru komnir í undanúrslitin á HM í Egyptalandi. Þeir unnu heimamenn með herkjum í tvíframlengdum leik, 39-38, en leikurinn bauð upp á nánast allt sem handbolti getur boðið upp á. 27.1.2021 18:47
„Fjölleikahúsið heldur áfram“ Einhverjir stuðningsmenn Chelsea virðast ekki vera ánægðir hvernig hlutirnir ganga fyrir sig hjá félaginu en hengdur var upp borði fyrir utan heimavöll félagsins eftir að Frank Lampard var rekinn á mánudag. 27.1.2021 18:30
Bikarsigur hjá Al Arabi Heimir Hallgrímsson stýrði lærisveinum sínum til sigurs í Crown Prince bikarnum í Katar í dag er liðið vann 2-1 sigur á Umm-Salal. 27.1.2021 18:09
Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. 27.1.2021 17:00
Þróttur fær góðan liðsstyrk frá Bandaríkjunum Þróttur R. hefur tryggt sér góðan liðsstyrk frá Bandaríkjunum en félagið hefur samið við miðjumanninn Katie Cousins og framherjann Shaelan Murison. 27.1.2021 16:31
Níu skref leikmanns Gróttu fóru framhjá dómurunum Dómarar leiks FH og Gróttu í Olís-deild karla á sunnudaginn veittu því ekki athygli þegar leikmaður Gróttu tók níu skref með boltann. 27.1.2021 16:01
Aðeins þrír skoruðu fleiri en Bjarki Bjarki Már Elísson er á meðal markahæstu manna á HM í handbolta í Egyptalandi nú þegar komið er að átta liða úrslitum mótsins. 27.1.2021 15:30
Kagawa verður samherji Sverris Inga Japanski fótboltamaðurinn Shinji Kagawa er genginn í raðir gríska úrvalsdeildarliðsins PAOK þar sem hann verður samherji Sverris Inga Ingasonar. Kagawa skrifaði undir eins og hálfs árs samning við PAOK. 27.1.2021 15:01
NBA dagsins: Vottaði Kobe virðingu sína eftir stóra körfu Í gær var ár síðan Kobe Bryant lést í þyrluslysi. Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, minntist hans með táknrænum hætti í leik gegn Los Angeles Clippers í nótt. 27.1.2021 14:29
Buffon gæti fengið bann fyrir guðlast Markvörðurinn þrautreyndi hjá Juventus, Gianluigi Buffon, gæti verið á leið í bann fyrir guðlast. 27.1.2021 14:00
Ragnar segir Hamrén sinn besta þjálfara á ferlinum Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir að Erik Hamrén sé besti þjálfari sem hann hafi haft á sínum ferli. Ragnar er að hefja sitt fjórtánda ár sem atvinnumaður í fótbolta. 27.1.2021 13:31
Björn í eitt besta lið Noregs því að peningar tala Knattspyrnumaðurinn Björn Bergmann Sigurðarson er á leið til síns gamla félags Molde frá Lilleström ef fað líkum lætur, þrátt fyrir að hafa sýnt því mikinn áhuga að vera áfram hjá Lilleström. „Ég fékk tilboð sem ég gat ekki hafnað,“ segir Björn. 27.1.2021 13:00
Guðmundur tekur við FH: „Rann blóðið til skyldunnar“ Guðmundur Pedersen mun stýra kvennaliði FH í handbolta út tímabilið. Hann tekur við liðinu af Jakobi Lárussyni sem sagði starfi sínu lausu í gær. 27.1.2021 12:31
Mættur til Arsenal og getur mætt Man. Utd Norski landsliðsmaðurinn Martin Ödegaard er mættur til Lundúna þar sem hann verður að láni hjá Arsenal frá Real Madrid út þessa leiktíð. 27.1.2021 12:15
„Ráku mig á Zoom“ Knattspyrnustjórar eru vanalega kallaðir á teppið hjá yfirmönnum þegar þeim er sagt upp störfum en á tímum kórónuveirunnar þá gæti líka verið slæmar fréttir að fá boð um Zoom fund frá framkvæmdastjóra og forseta félagsins. 27.1.2021 12:01
Tíst Arnars Daða hleypti illu blóði í FH-inga Umdeild Twitter-færsla Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, um lið FH var til umfjöllunar í Seinni bylgjunni í gær. 27.1.2021 11:30
Sara Björk komin í Puma-fjölskylduna Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Evrópumeistara Lyon, hefur skrifað undir samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. 27.1.2021 11:01
HSÍ ræðir fljótlega við Guðmund Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er með samning við HSÍ sem gildir fram á næsta ár og þar með fram yfir Evrópumótið í janúar að ári. 27.1.2021 10:31
Lukaku og Zlatan hnakkrifust og móðguðu fjölskyldumeðlimi hvor annars Samherjunum fyrrverandi, Romelu Lukaku og Zlatan Ibrahimovic, sinnaðist þegar Inter og AC Milan áttust við í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær. 27.1.2021 10:00
Martin: Jón Arnór var eins og Jordan í mínum augum Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson er í veglegu viðtali á heimasíðu Euroleague deildarinnar en þar fer hann meðal annars yfir áhrif frænda hans Jóns Arnórs Stefánssonar. 27.1.2021 09:31
Jóhannesar minnst fyrir leik Celtic í kvöld Einnar mínútu þögn verður fyrir leik Celtic og Hamilton Academial í skosku úrvalsdeildinni í kvöld til minningar um Jóhannes Eðvaldsson sem lést á sunnudaginn, sjötugur að aldri. 27.1.2021 08:30
Kolbeinn búinn að finna sér nýtt lið Kolbeinn Sigþórsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Gautaborg til eins árs. 27.1.2021 08:16
Breyttu reglunum eftir umdeilt mark Man City Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta reglum varðandi rangstöðu eftir umdeilt mark Bernardo Silva í 2-0 sigri Manchester City á Aston Villa þann 20. janúar síðastliðinn. 27.1.2021 08:01
Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27.1.2021 07:31
Bandarískur miðjumaður í raðir Selfyssinga Selfoss hefur samið við bandaríska miðjumanninn Caity Heap og mun hún leika með liðinu í Pepsi Max deild kvenna næsta sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Selfoss gaf frá sér í dag. 26.1.2021 23:31
Jakob hættir með FH Jakob Lárusson, þjálfari FH í Olís-deild kvenna, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem FH gaf frá sér í kvöld. 26.1.2021 23:00
Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni 26.1.2021 22:37
Arsenal hefndi fyrir tapið í bikarnum Arsenal hefndi fyrir tapið gegn Southampton í FA-bikarnum með 3-1 sigri á sama liði í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 26.1.2021 22:20
Man City skoraði fimm er það fór á toppinn Manchester City vann þægilegan 5-0 útisigur á West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn lyftir liðinu á topp deildarinnar. 26.1.2021 22:05
Eriksen hetjan er Inter tryggði sér sæti í undanúrslitum Christian Eriksen tryggði Inter sæti í undanúrslitum ítalska bikarsins með marki í uppbótartíma gegn erkifjendunum í AC Milan. Lokatölur 2-1 eftir að Zlatan Ibrahimović kom Milan yfir í fyrri hálfleik. 26.1.2021 22:01
Jón Daði kom inn af bekknum og Wilshere kom Bournemouth áfram gegn D-deildarliðinu Jón Daði Böðvarsson lék síðustu 18 mínúturnar í markalausu jafntefli Milwall og Watford í ensku B-deildinni. Jack Wilshere skoraði annað mark Bournemouth í 2-1 sigri á D-deildarliði Crawley Town. 26.1.2021 21:00
Segir að leikmenn Vals séu einfaldlega ekki tilbúnir andlega þegar flautað er til leiks Farið var yfir vandræði Valsmanna í síðasta þætti af Dominos Körfuboltakvöldi. Jón Halldór Eðvaldsson lét gamminn geisa og sagði að leikmenn Vals væru ekki andlega tilbúnir. 26.1.2021 20:30
Loks vann Leeds og West Ham komið í Meistaradeildarsæti Tveimur af fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni er lokið í kvöld. Leeds United vann loks leik er liðið lagði Newcastle United 2-1 á útivelli. West Ham United vann 3-2 útisigur á Crystal Palace. 26.1.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26.1.2021 19:55
„Fullt af merkjum um það að við eigum fína framtíð“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður, atvinnumaður og nú sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir frammistöðu Íslands í leikjunum tveimur gegn Frakklandi og Noregi. 26.1.2021 19:01
Rashford ekki alvarlega meiddur og klár í leik morgundagsins Marcus Rashford er ekki alvarlega meiddur og er klár í leik Manchester United gegn Sheffield United annað kvöld. Rashford var tekinn af velli undir lok leiks í 3-2 sigri Man Utd á Liverpool í FA-bikarnum vegna meiðsla í hné. 26.1.2021 18:30
Helmingur liða í Domino´s enn án heimasigurs eftir fimm umferðir Sex af tólf liðum í Domino´s deild karla í körfubolta hafa enn ekki fagnað heimasigri þegar fimm umferðir eru búnar af deildinni. 26.1.2021 17:01
Stjóri Wycombe sagði að Mourinho gæti spilað á tambúrínu í hljómsveitinni sinni Eftir leikinn gegn Tottenham í ensku bikarkeppninni grínaðist Gareth Ainsworth, knattspyrnustjóri Wycombe Wanderers, með að José Mourinho gæti fengið að spila á tambúrínu í hljómsveitinni sinni. 26.1.2021 16:30
Alfreð Gíslason kemur fyrirliða sínum til varnar Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi bestu hornamanna heims og því hefur óvænt gagnrýni á hann komið mörgum á óvart. 26.1.2021 15:31