NBA dagsins: Vottaði Kobe virðingu sína eftir stóra körfu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 14:29 Trae Young heldur tveimur og fjórum fingrum á lofti til minningar um Kobe Bryant sem lék í treyju númer 24 seinni hluta ferilsins. getty/Kevin C. Cox Í gær var ár síðan Kobe Bryant lést í þyrluslysi. Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, minntist hans með táknrænum hætti í leik gegn Los Angeles Clippers í nótt. Young fór mikinn í leiknum og skoraði 38 stig í sigri Atlanta, 108-99. Lið Clippers var vængbrotið en þeir Kawhi Leonard, Paul George og Patrick Beverley voru allir fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir það var Clippers yfir í hálfleik, 43-48. Í seinni hálfleik tóku Haukarnir við sér með Young í broddi fylkingar og náðu yfirhöndinni. Eftir að Young setti niður þriggja stiga skot nánast frá miðju og kom Atlanta í 101-90 vottaði hann Kobe virðingu sína með því að mynda gamla treyjunúmerið hans, 24, með fingrunum. De'Andre Hunter átti einnig góðan leik fyrir Atlanta og skoraði 22 stig. Svissneski miðherjinn Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. Atlanta er í 6. sæti Austurdeildarinnar með níu sigra og átta töp. Clippers, sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt, er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Atlanta og Clippers. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Houston Rockets og Washington Wizards og Utah Jazz og New York Knicks sem og fimm flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 27. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Young fór mikinn í leiknum og skoraði 38 stig í sigri Atlanta, 108-99. Lið Clippers var vængbrotið en þeir Kawhi Leonard, Paul George og Patrick Beverley voru allir fjarri góðu gamni. Þrátt fyrir það var Clippers yfir í hálfleik, 43-48. Í seinni hálfleik tóku Haukarnir við sér með Young í broddi fylkingar og náðu yfirhöndinni. Eftir að Young setti niður þriggja stiga skot nánast frá miðju og kom Atlanta í 101-90 vottaði hann Kobe virðingu sína með því að mynda gamla treyjunúmerið hans, 24, með fingrunum. De'Andre Hunter átti einnig góðan leik fyrir Atlanta og skoraði 22 stig. Svissneski miðherjinn Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. Atlanta er í 6. sæti Austurdeildarinnar með níu sigra og átta töp. Clippers, sem hafði unnið sjö leiki í röð fyrir leikinn í nótt, er í 3. sæti Vesturdeildarinnar. Í myndbandinu hér fyrir neðan má sjá brot úr leik Atlanta og Clippers. Þar má einnig sjá brot úr leikjum Houston Rockets og Washington Wizards og Utah Jazz og New York Knicks sem og fimm flottustu tilþrifin úr leikjum næturinnar. Klippa: NBA dagsins 27. janúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. 27. janúar 2021 07:31