Þrír Keflvíkingar komnir yfir hundrað í plús og Deane Williams langhæstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2021 17:00 Það ráða fá lið við Keflavíkurliðið þegar Deane Williams er inn á vellinum. Vísir/Vilhelm Keflavík á fimm hæstu leikmennina í plús og mínus eftir fimm umferðir af Domino´s deild karla í körfubolta. Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Þrír leikmenn Keflavíkurliðsins komust yfir hundrað í plús og mínus í stórsigrinum á Grindavík í síðustu umferð en þar vann Keflavík 94-67 sigur í leik tveggja taplausra liða. Keflavík vann þær tæpu 26 mínútur sem Deane Williams spilaði í leiknum með 35 stigum og hann er efstur í plús og mínus í deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð og sá þriðji á tímabilinu þar sem Keflavíkur vinnu spilatíma Deane Williams með meira en 30 stigum. Í leiknum á undan vann Keflavík Njarðvík með 32 stigum þær 32 mínútur sem Williams spilaði. Deane Williams er alls 127 stig í plús þær 153 mínútur sem hann hefur spilað í deildinni í vetur og hefur Keflavík því unnið hans spilatíma með 25,4 stigum að meðaltali í leik. Á þessum tíma hefur hann síðan verið með 18,6 stig, 8,8 fráköst og 22,8 framlagsstig í leik. Valur Orri Valsson (+104) og Calvin Burks Jr. (+104) komust líka yfir hundrað í plús og mínus í Grindavikurleiknum og þá eru þeir Dominykas Milka (+78) og Hörður Axel Vilhjálmsson (+69 )í fjórða og fimmta sæti listans. Það þarf því að fara alla leið niður í sjötta sætið til að finna leikmann sem spilar ekki með toppliði Keflavíkur. Sá heitir Larry Thomas og spilar með Þór úr Þorlákshöfn og liðsfélagi hans Styrmir Snær Þrastarson er í sjöunda sætinu ásamt Joonas Jarvelainen úr Grindavík. Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14 Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Hæstir í plús og mínus í Domino´s deild karla eftir fimm umferðir: (Nettó stig þegar leikmenn eru inn á vellinum) 1. Deane Williams, Keflavík +127 2. Valur Orri Valsson, Keflavík +104 3. Calvin Burks Jr., Keflavík +100 4. Dominykas Milka, Keflavík +78 5. Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík +69 6. Larry Thomas, Þór Þorlákshöfn +63 7. Styrmir Snær Þrastarson, Þór Þorlákshöfn +49 7. Joonas Jarvelainen, Grindavík +49 9. Alexander Lindqvist, Stjörnunni +42 10. Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn +39 -- 11. Hlynur Elías Bæringsson, Stjörnunni +38 12. Ægir Þór Steinarsson, Stjörnunni +35 13. Arnór Sveinsson, Keflavík +31 14. Björn Kristjánsson, KR +24 15. Adomas Drungilas, Þór Þorlákshöfn +20 16. Viðar Ágústsson, Tindastóll +18 17. Hugi Hallgrímsson, Stjörnunni +16 18. Dagur Kár Jónsson, Grindavík +16 19. Danero Thomas, ÍR +14 20. Evan Singletary, ÍR +14
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira