Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 23:16 Tryggvi Snær Hlinason gengur í öll störf á bóndabænum finnst sum skemmtilegri en margur býst við. Getty/Massimo Ceretti Íslenski landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason er maður verka, bæði inn á vellinum og utan hans. Það sést líka vel á svörum hans í myndbandi. Tryggvi verður í risastóru hlutverki með íslenska karlalandsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik á móti Ísrael á fimmtudaginn. Í tilefni af Evrópumótinu, því þriðja í sögu íslenska landsliðsins og því öðru hjá Tryggva, þá fékk Tryggvi það verkefni að raða upp bústörfunum blindandi frá eitt til sex út frá því hvert þeirra er skemmtilegast. Leiðrétting: Fyrst sögðum við að þetta væri af samfélagsmiðlum KKÍ en það er ekki rétt þótt að KKÍ hafi fengið að deila myndbandinu á sínum miðlum. Þetta var unnið og tekið saman af Ríkissjónvarpinu. Tryggvi er frá bænum Svartárkoti í Bárðardal en þetta er efsti bærinn í dalnum og draumastaður fyrir Tryggva og fleiri. „Alltaf stemmning þar. Paradís,“ sagði Tryggvi. Tryggvi spilar sem atvinnumaður á Spáni en hann notar sumarfríið til að koma heim í Svartárkot og aðstoða við bústörfin. Tryggvi veit því vel um hvað þau snúast og hefur skoðanir á því hvert þeirra er skemmtilegast. Hér fyrir neðan má sjá svörin hans Tryggva en það vakti vissulega athygli að hann setti „að moka skít“ í annað sætið. „Mér finnst það gott,“ sagði Tryggvi og brosti. Ég er ekki frá því að ákveðinn karakter úr kvikmyndinni Dalalíf hafi komið upp í huga margra þeirra eldri en þar fór Sigurður Sigurjónsson algjörlega á kostum eins og oft áður. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira
Tryggvi verður í risastóru hlutverki með íslenska karlalandsliðinu á Evrópumótinu sem hefst með leik á móti Ísrael á fimmtudaginn. Í tilefni af Evrópumótinu, því þriðja í sögu íslenska landsliðsins og því öðru hjá Tryggva, þá fékk Tryggvi það verkefni að raða upp bústörfunum blindandi frá eitt til sex út frá því hvert þeirra er skemmtilegast. Leiðrétting: Fyrst sögðum við að þetta væri af samfélagsmiðlum KKÍ en það er ekki rétt þótt að KKÍ hafi fengið að deila myndbandinu á sínum miðlum. Þetta var unnið og tekið saman af Ríkissjónvarpinu. Tryggvi er frá bænum Svartárkoti í Bárðardal en þetta er efsti bærinn í dalnum og draumastaður fyrir Tryggva og fleiri. „Alltaf stemmning þar. Paradís,“ sagði Tryggvi. Tryggvi spilar sem atvinnumaður á Spáni en hann notar sumarfríið til að koma heim í Svartárkot og aðstoða við bústörfin. Tryggvi veit því vel um hvað þau snúast og hefur skoðanir á því hvert þeirra er skemmtilegast. Hér fyrir neðan má sjá svörin hans Tryggva en það vakti vissulega athygli að hann setti „að moka skít“ í annað sætið. „Mér finnst það gott,“ sagði Tryggvi og brosti. Ég er ekki frá því að ákveðinn karakter úr kvikmyndinni Dalalíf hafi komið upp í huga margra þeirra eldri en þar fór Sigurður Sigurjónsson algjörlega á kostum eins og oft áður. View this post on Instagram A post shared by RÚV Íþróttir (@ruvithrottir)
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Sjá meira