Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 22:03 Lukas Kwasniok fagnar sigurmarki Kölnarliðsins í blálokin á leik liðsns í fyrstu umferð þýsku deildarinnar. Getty/Alex Grimm Knattspyrnustjóri Kölnar fer aðeins aðrar leiðir í klæðaburði á hliðarlínunni í þýsku Bundesligunni. Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er kominn í nýtt félag í þýska boltanum og þar spilar hann fyrir pólska knattspyrnustjórann Lukas Kwasniok hjá Köln. Kölnarmenn hafa byrjað tímabilið vel, komust áfram í bikarnum þökk sé sigurmarki Ísaks og unnu dramatískan 1-0 sigur í fyrstu umferðinni um helgina Hinn 44 ára gamli Kwasniok er nýr hjá Kölnarliðinu alveg eins og Ísak Bergmann. Kwasniok var áður knattspyrnustjóri Paderborn í fjögur ár en var ráðinn hjá Köln í sumar. Hann stýrði Paderborn í þýsku b-deildinni í fyrra og vissi því alveg hvað bjó í Ísaki Bergmann var að gera flotta hluti hjá Fortuna Düsseldorf. Klæðaburður Kwasniok í sigrinum á Mainz um helgina vakti athygli. Kappinn mætti í gallabuxum og svo í keppnistreyju Kölnar. Liðið lék í útivallarbúningum sínum en hann var sjálfur í heimabúningnum á hliðarlínunni. Kwasniok var spurður út í treyjuna. „Ég sá kynninguna á treyjunni og fékk bara gæsahúð. Eftir það var ég búinn að ákveða mig og ef ég mætti þá myndi ég fara í hana. Ég vildi sýna félaginu að ég gef mig allan í þetta verkefni. Ég mun líka klæðast þessari treyju með stolti,“ sagði Lukas Kwasniok. „Það spillti ekki fyrir að með því að vera með rauðar og hvítar rendur á treyjunni þinni þá lítur þú fyrir að vera grennri. Miðað við það sem ég sá í sjónvarpinu eftir leik þá gekk það ekki alveg upp hjá mér,“ sagði Kwasniok léttur. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Þýski boltinn Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson er kominn í nýtt félag í þýska boltanum og þar spilar hann fyrir pólska knattspyrnustjórann Lukas Kwasniok hjá Köln. Kölnarmenn hafa byrjað tímabilið vel, komust áfram í bikarnum þökk sé sigurmarki Ísaks og unnu dramatískan 1-0 sigur í fyrstu umferðinni um helgina Hinn 44 ára gamli Kwasniok er nýr hjá Kölnarliðinu alveg eins og Ísak Bergmann. Kwasniok var áður knattspyrnustjóri Paderborn í fjögur ár en var ráðinn hjá Köln í sumar. Hann stýrði Paderborn í þýsku b-deildinni í fyrra og vissi því alveg hvað bjó í Ísaki Bergmann var að gera flotta hluti hjá Fortuna Düsseldorf. Klæðaburður Kwasniok í sigrinum á Mainz um helgina vakti athygli. Kappinn mætti í gallabuxum og svo í keppnistreyju Kölnar. Liðið lék í útivallarbúningum sínum en hann var sjálfur í heimabúningnum á hliðarlínunni. Kwasniok var spurður út í treyjuna. „Ég sá kynninguna á treyjunni og fékk bara gæsahúð. Eftir það var ég búinn að ákveða mig og ef ég mætti þá myndi ég fara í hana. Ég vildi sýna félaginu að ég gef mig allan í þetta verkefni. Ég mun líka klæðast þessari treyju með stolti,“ sagði Lukas Kwasniok. „Það spillti ekki fyrir að með því að vera með rauðar og hvítar rendur á treyjunni þinni þá lítur þú fyrir að vera grennri. Miðað við það sem ég sá í sjónvarpinu eftir leik þá gekk það ekki alveg upp hjá mér,“ sagði Kwasniok léttur. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports)
Þýski boltinn Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjá meira