Jakob hættir með FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 23:00 Jakob hefur sagt upp sem þjálfari FH í Olís deild kvenna. Vísir/Vilhelm Jakob Lárusson, þjálfari FH í Olís-deild kvenna, hefur sagt starfi sínu lausu frá og með deginum í dag. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem FH gaf frá sér í kvöld. Jakob hóf störf hjá FH fyrir síðasta tímabil og kom liðinu upp í Olísdeildina í fyrstu tilraun. Hann hefur nú ákveðið að hætta sem þjálfari liðsins þegar deildin er loks farin af stað á nýjan leik. „Það hefur verið mikill heiður fyrir mig að starfa fyrir FH. Ég tel á þessum tímapunkti best fyrir liðið að annar þjálfari klári tímabilið og haldi áfram uppbyggingu liðsins. Ég vil þakka leikmönnum, stjórn, stuðningsmönnum og öllum FH-ingum kærlega fyrir samstarfið og óska þeim alls hins besta,“ segir Jakob í tilkynningu FH. „Handknattleiksdeild FH þakkar Jakobi góð störf fyrir félagið og óskar honum velfarnaðar í þeim störfum sem hann mun taka sér fyrir hendur í framtíðinni,“ segir að lokum í tilkynningunni. Næsti leikur FH er gegn ÍBV á laugardaginn kemur, þann 30. janúar. Sem stendur er liðið á botni deildarinnar án sigurs en liðið hefur tapað öllum sex leikjum sínum til þessa. Nú styttist í fyrsta leik meistaraflokks karla í næstum fjóra mánuði! Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport! Tryggðu...Posted by FH Handbolti on Sunday, January 24, 2021 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Olís-deild kvenna FH Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira
Jakob hóf störf hjá FH fyrir síðasta tímabil og kom liðinu upp í Olísdeildina í fyrstu tilraun. Hann hefur nú ákveðið að hætta sem þjálfari liðsins þegar deildin er loks farin af stað á nýjan leik. „Það hefur verið mikill heiður fyrir mig að starfa fyrir FH. Ég tel á þessum tímapunkti best fyrir liðið að annar þjálfari klári tímabilið og haldi áfram uppbyggingu liðsins. Ég vil þakka leikmönnum, stjórn, stuðningsmönnum og öllum FH-ingum kærlega fyrir samstarfið og óska þeim alls hins besta,“ segir Jakob í tilkynningu FH. „Handknattleiksdeild FH þakkar Jakobi góð störf fyrir félagið og óskar honum velfarnaðar í þeim störfum sem hann mun taka sér fyrir hendur í framtíðinni,“ segir að lokum í tilkynningunni. Næsti leikur FH er gegn ÍBV á laugardaginn kemur, þann 30. janúar. Sem stendur er liðið á botni deildarinnar án sigurs en liðið hefur tapað öllum sex leikjum sínum til þessa. Nú styttist í fyrsta leik meistaraflokks karla í næstum fjóra mánuði! Leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport! Tryggðu...Posted by FH Handbolti on Sunday, January 24, 2021 Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olís-deild kvenna FH Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Sjá meira