Thea Imani: Það tekur alltaf tíma að vinna sig inn í liðið Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 26. janúar 2021 22:37 Thea Imani í leik gegn FH fyrr á tímabilinu. Vísir/Vilhelm Thea Imani Sturludóttir gekk til liðs við Val í upphafi árs, hún segist enn vera að vinna sig inn í stórliðið en er spennt fyrir framhaldinu í Olís deildinni Thea komst ekki á blað í leiknum gegn KA/Þór í Origo höllinni í kvöld en hún segir að leikmenn hafi ekki mætt tilbúnir til leiks „Þetta er mjög svekkjandi, við bara mættum bara alls ekki til leiks í byrjun og vorum á hælunum“ sagði Thea, ósátt við byrjunina á leiknum en liðið náði þó fljótlega að snúa leiknum sér í vil og höfðu þær undirtökin lengst af. Þrátt fyrir að leiða stærsta hluta leiksins tókst Valskonum ekki að hrista KA/Þór frá sér og ná almennilega forskoti, Thea segir að tæknifeilarnir hafi verið of margir í dag „Við vorum að gera of mikið af mistökum í vörn og sókn. Það er rosa erfitt að ná upp einhverju tempó þegar maður er alltaf að missa boltann frá sér og ná ekki góðu flæði“ Thea snéri aftur í Olís deildina fyrir skömmu eftir nokkurra ára fjarveru meðan hún lék í atvinnumennsku erlendis. Hún segir breytinguna mikla á deildinni frá því hún lék hér heima með Fylki og er spennt fyrir tímabilinu „Ég missti nú bara af 2-3 leikjum áður en ég kom inn, þetta er bara stíf deild. Mér finnst mörg sterk lið í deildinni og öll með sterka leikmenn sem á sínum besta degi geta unnið hvaða lið sem er. Maður þarf alltaf að mæta klár til leiks“ sagði Thea „Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur, þetta eru auðvitað bara skrítnir tímar í heiminum enn ég er jákvæð og spennt fyrir því að fá fleiri mínútur. Það tekur auðvitað alltaf tíma að vinna sig inn í liðið.“ Sagði Thea sem hefur ekki spilað mikið í sínum fyrstu leikjum með Val en hún hefur verið að glíma við meiðsli. „Maður er alltaf að glíma við eitthvað, ég er tæp í hnénu og öxlinni. Markmiðið núna er bara að losna við það, að mestu, en annars er ég bara góð“ sagði Thea að lokum Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Thea komst ekki á blað í leiknum gegn KA/Þór í Origo höllinni í kvöld en hún segir að leikmenn hafi ekki mætt tilbúnir til leiks „Þetta er mjög svekkjandi, við bara mættum bara alls ekki til leiks í byrjun og vorum á hælunum“ sagði Thea, ósátt við byrjunina á leiknum en liðið náði þó fljótlega að snúa leiknum sér í vil og höfðu þær undirtökin lengst af. Þrátt fyrir að leiða stærsta hluta leiksins tókst Valskonum ekki að hrista KA/Þór frá sér og ná almennilega forskoti, Thea segir að tæknifeilarnir hafi verið of margir í dag „Við vorum að gera of mikið af mistökum í vörn og sókn. Það er rosa erfitt að ná upp einhverju tempó þegar maður er alltaf að missa boltann frá sér og ná ekki góðu flæði“ Thea snéri aftur í Olís deildina fyrir skömmu eftir nokkurra ára fjarveru meðan hún lék í atvinnumennsku erlendis. Hún segir breytinguna mikla á deildinni frá því hún lék hér heima með Fylki og er spennt fyrir tímabilinu „Ég missti nú bara af 2-3 leikjum áður en ég kom inn, þetta er bara stíf deild. Mér finnst mörg sterk lið í deildinni og öll með sterka leikmenn sem á sínum besta degi geta unnið hvaða lið sem er. Maður þarf alltaf að mæta klár til leiks“ sagði Thea „Það er ótrúlega gaman að vera komin aftur, þetta eru auðvitað bara skrítnir tímar í heiminum enn ég er jákvæð og spennt fyrir því að fá fleiri mínútur. Það tekur auðvitað alltaf tíma að vinna sig inn í liðið.“ Sagði Thea sem hefur ekki spilað mikið í sínum fyrstu leikjum með Val en hún hefur verið að glíma við meiðsli. „Maður er alltaf að glíma við eitthvað, ég er tæp í hnénu og öxlinni. Markmiðið núna er bara að losna við það, að mestu, en annars er ég bara góð“ sagði Thea að lokum
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Umfjöllun: Valur - KA/Þór 23-23 | Jafnt í toppslagnum á Hlíðarenda KA/Þór sótti stig á Hlíðarenda í háspennuleik. Frábær skemmtun frá fyrstu mínútu. 26. janúar 2021 19:55
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn