Fleiri fréttir

Pirlo snýr aftur til Juventus

Eftir að hafa verið fyrir utan fótboltann í tæp þrjú ár snýr Andrea Pirlo aftur. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á heimasíðu sinni.

Bleikjan að taka um allt vatn

Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi.

Gullfiskur í Elliðaánum

Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu.

Gústi Gylfa: Okkur greinilega fyrirmunað að skora

,,Það má með sanni segja að við áttum skilið eitthvað úr þessum leik. Gríðarlega ánægður með fyrri hálfleik en okkur er greinilega fyrirmunað að skora. Við hefðum kannski getað verið búnir að klára þetta í fyrri hálfleik.

Sjá næstu 50 fréttir