Sport

Dag­skráin í dag: Besta deild karla á sviðið

Árni Jóhannsson skrifar
Aron Sigurðarson fagnar marki sínu af innlifun.
Aron Sigurðarson fagnar marki sínu af innlifun. Vísir/Anton Brink

Það eru kannski ekki margar útsendingar á stöðvum SÝN Sport í dag. Þær eru hinsvegar virkilega gæðamiklar.

SÝN Sport Ísland

Klukkan 19:00 hefst útsending frá leik FH og ÍA úr Kaplakrikanum.

Klukkan 21:20 munu sérfræðingarnir fara yfir 18. umferð Bestu deildar karla.

SÝN Sport Ísland 2

Klukkan 19:05 hefst útsending frá leik KR og Aftureldingar frá Meistaravöllum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×