Fleiri fréttir Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29.4.2020 08:30 „Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. 29.4.2020 08:00 Stuðningsmaður keypti sig inn í lið ÍR og annar fær að kíkja í klefann Handknattleiksdeild ÍR hratt af stað frumlegri söfnun á Karolinafund til að bæta fjárhagsstöðuna eftir að hafa farið fram úr sér í rekstrinum á síðustu misserum. 29.4.2020 07:00 Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. 28.4.2020 23:00 Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. 28.4.2020 22:00 Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. 28.4.2020 21:00 Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. 28.4.2020 20:02 Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. 28.4.2020 19:30 „Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. 28.4.2020 19:00 Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. 28.4.2020 18:00 Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. 28.4.2020 17:00 Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. 28.4.2020 16:15 Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28.4.2020 16:00 Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. 28.4.2020 15:30 Seinni bylgjan: „Enginn sem spilar þessa stöðu jafn vel og Steinunn í íslenskum handbolta“ Besti leikmaður og þjálfari Olís-deildar kvenna mættu í uppgjörsþátt Seinni bylgjunnar. 28.4.2020 15:00 Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta. 28.4.2020 14:30 Seinni bylgjan: Snorra Stein dreymir um þjálfa landsliðið Besta þjálfara Olís-deildar karla tímabilið 2019-20 að mati Seinni bylgjunnar dreymir um að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. 28.4.2020 14:00 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28.4.2020 13:45 Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. 28.4.2020 13:30 Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik. 28.4.2020 13:00 Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. 28.4.2020 12:30 Aðalnjósnari Newcastle ekki lengur á neyðarúrlögum stjórnvalda er kaupin á félaginu eru nánast í höfn Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. 28.4.2020 11:45 Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. 28.4.2020 11:18 Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28.4.2020 11:00 Mariam Eradze heim til Íslands og búin að semja við Val Valskonur halda áfram að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. 28.4.2020 10:45 „Held að það sé erfitt að lifa með þessu“ Í gær voru liðin sex ár frá deginum örlagaríka fyrir Liverpool er Steven Gerrrard rann á rassinn í leik gegn Chelsea sem tapaðist 2-0. Leikurinn var stór þáttur í að Liverpool missti af titlinum það árið. 28.4.2020 10:00 Dennis Rodman og Carmen Electra stunduðu kynlíf á miðjum æfingavelli Chicago Bulls Það var komið að Dennis Rodman í nýjustu þáttum „The Last Dance“ um 1997-98 tímabil Chicago Bulls liðsins í NBA og það gekk mikið hjá Dennis og kærustu hans þennan vetur. 28.4.2020 09:00 Berbatov rifjar upp sársaukafullt símtal frá Ferguson fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, var ekki í leikmannahópi United er liðið mætti Barcelona í úrslitaleiknum 2011. Hann rifjaði upp símtalið sem hann fékk frá Sir Alex Ferguson fyrir leikinn í samtali við talkSport. 28.4.2020 08:30 Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Nú er ísinn loksins að mestu farinn af Þingvallavatni þó einstöku flekar séu hér og þar en þetta hefur loksins gert Þjóðgarðinn veiðilegan. 28.4.2020 08:16 Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. 28.4.2020 08:00 Segir framkvæmdastjórum félaganna að halda sig fjarri sviðsljósinu: „Eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan“ Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. 28.4.2020 07:39 Dró upp hníf þegar KA bauð honum ekki samning: „Hef líklega aldrei ekið eins hratt“ Ítalskur knattspyrnumaður sem kom til reynslu hjá KA á sínum tíma tók því vægast sagt illa þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki samning. 28.4.2020 07:00 Var í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte en valdi fótboltann fram yfir tónlistina Guðmundur Torfason ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni. Hann lék á böllum með meðlimum Mezzoforte. 27.4.2020 22:00 Lokahóf Seinni bylgjunnar: Fjöldi verðlauna í Safamýri, á Hlíðarenda og til Eyja Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. 27.4.2020 21:00 Leikmenn voru hitamældir inn á æfingar hjá Degi: „Ég vildi slútta þessu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handbolta karla, var með liðið í æfingabúðum og undirbúningi fyrir Ólympíuleika þegar kórónuveirufaraldurinn hóf að setja allt íþróttalíf úr skorðum. 27.4.2020 20:00 KSÍ fær 680 milljónir frá UEFA UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að veita hverju aðildarsambandi sínu 4,3 milljónir evra eða jafnvirði rúmlega 680 milljóna íslenskra króna, vegna kórónuveirukrísunnar. 27.4.2020 19:30 Liverpool frestar stækkun Anfield Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti. 27.4.2020 19:00 Martin á leið í tíu liða úrslitakeppni Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín munu spila í tíu liða úrslitakeppni í Þýskalandi sem ljúka á fyrir 30. júní, ef áætlanir ganga eftir. 27.4.2020 18:00 Vilja leyfa fimm skiptingar Líklegt er að skiptingum í fótbolta verði fjölgað tímabundið til að hjálpa liðum og leikmönnum að takast á við mikið leikjaálag. 27.4.2020 17:00 Fresta Liverpool skólanum á Íslandi Ekkert verður að því að Liverpool skólinn verði haldinn á Íslandi í júní en vegna kórónuveirunnar hefur honum verið frestað fram á haust. 27.4.2020 16:30 Hefði getað gefið Maradona rautt spjald fyrir úrslitaleikinn á HM á Ítalíu Dómari úrslitaleiks Þýskalands og Argentínu á HM 1990 hefur ekki fallega sögu að segja af framkomu Diego Maradona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 8. júlí 1990. 27.4.2020 16:00 Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Dagur Sigurðsson kann afar vel við sig í starfi þjálfara japanska karlalandsliðsins í handbolta. Hann hefur áhuga á að vera lengur með liðið eftir að samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur út. 27.4.2020 15:51 Fann besta erlenda leikmann sem hefur leikið hér á landi í körfuboltabúðum í New Jersey Rætt var um bestu erlendu körfuboltamenn sem hafa leikið á Íslandi í Domino's Körfuboltakvöldi. 27.4.2020 15:15 Roy Keane „að kenna“ að Henderson skipti ekki um treyju við Messi Fyrirliði Liverpool bað ekki um treyjuna hjá fyrirliða Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni í fyrra af því að hann var að fara eftir ráðum fyrrum knattspyrnustjóra síns. 27.4.2020 14:00 Sex ár í dag síðan Steven Gerrard rann á rassinn Steven Gerrard komst aldrei nærri því að verða enskur meistari með Liverpool en fyrir sex árum síðan. Mistökin fyrirliðans á þessum degi þetta sama vor voru liði hans afar dýr. 27.4.2020 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. 29.4.2020 08:30
„Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. 29.4.2020 08:00
Stuðningsmaður keypti sig inn í lið ÍR og annar fær að kíkja í klefann Handknattleiksdeild ÍR hratt af stað frumlegri söfnun á Karolinafund til að bæta fjárhagsstöðuna eftir að hafa farið fram úr sér í rekstrinum á síðustu misserum. 29.4.2020 07:00
Fjársterkir einstaklingar lífæð knattspyrnudeilda Fjársterkir stuðningsmenn eru lífæð margra knattspyrnudeilda á Íslandi, sérstaklega á meðal bestu liðanna í Pepsi Max-deild karla. 28.4.2020 23:00
Glódís spenntust fyrir toppliði á Englandi Glódís Perla Viggósdóttir yrði leikmaður Manchester United á næstu misserum ef að kærasti hennar fengi að ráða. Hún er spenntust fyrir því að fara í ensku úrvalsdeildina þegar tímanum í Svíþjóð lýkur. 28.4.2020 22:00
Spánverjar mega æfa á mánudag og keppni gæti hafist snemma í júní Spænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að afreksíþróttafólk í landinu geti hafið einstaklingsæfingar 4. maí. Slakað verður á skilyrðum í nokkrum skrefum og standa vonir til að hægt verði að spila fótboltaleiki snemma í júní. 28.4.2020 21:00
Stakk upp á kerfi til að gera launaumhverfið heilbrigðara í íslenska boltanum Jóhann Már Helgason, höfundur skýrslu um fjárhagsstöðu íslenskra knattspyrnufélaga, ræddi í Sportinu í dag um hugmynd að nýju samningakerfi fyrir félögin sem ætlað er að gera launaumhverfið í íslenska boltanum heilbrigðara og auka gagnsæi. 28.4.2020 20:02
Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. 28.4.2020 19:30
„Ekki króna inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa“ „Það er ekki að koma króna ný inn á okkar reikning sem ekki er búið að ráðstafa,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, varðandi styrki frá FIFA og UEFA. Styrkirnir berast sambandinu fyrr en ella vegna kórónuveirukrísunnar. 28.4.2020 19:00
Martin tilbúinn að klára tímabilið: „Langar að verða þýskur meistari“ Landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson segist gjarnan vilja byrja að spila körfubolta aftur og líst ágætlega á þær hugmyndir sem uppi eru um að klára tímabilið í Þýskalandi fyrir lok júní. 28.4.2020 18:00
Segir að það sé erfiðast að verja frá Gylfa Enski landsliðsmarkvörðurinn segir að Gylfi Þór Sigurðsson sé erfiðasti andstæðingurinn á æfingum hjá Everton. 28.4.2020 17:00
Veðmálafyrirtæki vildu kaupa nafnið á Valsvellinum Þegar Valur var að leita að styrktaraðila til að kaupa nafnið á heimavelli félagsins bönkuðu tvö veðmálafyrirtæki upp á. Slíkum fyrirtækjum er óheimilt að auglýsa á íþróttaviðburðum á Íslandi. 28.4.2020 16:15
Sænska úrvalsdeildin á Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport hefur tryggt sér sýningarrétt á leikjum sænsku úrvalsdeildarinnar, einni sterkustu deild Evrópu í knattspyrnu kvenna. 28.4.2020 16:00
Það var á þessum degi fyrir 30 árum sem Liverpool vann síðast titilinn Liverpool bíður enn eftir enska meistaratitlinum og í dag fyllir sú bið orðið heil þrjátíu ár. 28.4.2020 15:30
Seinni bylgjan: „Enginn sem spilar þessa stöðu jafn vel og Steinunn í íslenskum handbolta“ Besti leikmaður og þjálfari Olís-deildar kvenna mættu í uppgjörsþátt Seinni bylgjunnar. 28.4.2020 15:00
Þórsarar fá til sín einn af erlendu leikmönnunum hjá Keflavík Callum Lawson hefur samið við Þór frá Þorlákshöfn fyrir næstu leiktíð í Domino´s deild karla í körfubolta. 28.4.2020 14:30
Seinni bylgjan: Snorra Stein dreymir um þjálfa landsliðið Besta þjálfara Olís-deildar karla tímabilið 2019-20 að mati Seinni bylgjunnar dreymir um að þjálfa íslenska landsliðið einn daginn. 28.4.2020 14:00
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28.4.2020 13:45
Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. 28.4.2020 13:30
Vill spjalda menn fyrir að hrækja á völlinn Gulum spjöldum gæti mögulega fjölgað í fótboltanum þegar hann fer aftur af stað eftir kórónuveirufaraldurinn nú þegar FIFA vill taka harðar á því sumir fótboltamenn gera margoft í leik. 28.4.2020 13:00
Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. 28.4.2020 12:30
Aðalnjósnari Newcastle ekki lengur á neyðarúrlögum stjórnvalda er kaupin á félaginu eru nánast í höfn Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. 28.4.2020 11:45
Greiðslurnar frá FIFA og UEFA ekki nýjar og gert var ráð fyrir þeim Knattspyrnusamband Íslands hafði gert ráð fyrir greiðslunum sem koma frá FIFA og UEFA. 28.4.2020 11:18
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. 28.4.2020 11:00
Mariam Eradze heim til Íslands og búin að semja við Val Valskonur halda áfram að styrkja liðið sitt fyrir næsta tímabil í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. 28.4.2020 10:45
„Held að það sé erfitt að lifa með þessu“ Í gær voru liðin sex ár frá deginum örlagaríka fyrir Liverpool er Steven Gerrrard rann á rassinn í leik gegn Chelsea sem tapaðist 2-0. Leikurinn var stór þáttur í að Liverpool missti af titlinum það árið. 28.4.2020 10:00
Dennis Rodman og Carmen Electra stunduðu kynlíf á miðjum æfingavelli Chicago Bulls Það var komið að Dennis Rodman í nýjustu þáttum „The Last Dance“ um 1997-98 tímabil Chicago Bulls liðsins í NBA og það gekk mikið hjá Dennis og kærustu hans þennan vetur. 28.4.2020 09:00
Berbatov rifjar upp sársaukafullt símtal frá Ferguson fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, var ekki í leikmannahópi United er liðið mætti Barcelona í úrslitaleiknum 2011. Hann rifjaði upp símtalið sem hann fékk frá Sir Alex Ferguson fyrir leikinn í samtali við talkSport. 28.4.2020 08:30
Urriðinn að gefa sig á Þingvöllum Nú er ísinn loksins að mestu farinn af Þingvallavatni þó einstöku flekar séu hér og þar en þetta hefur loksins gert Þjóðgarðinn veiðilegan. 28.4.2020 08:16
Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. 28.4.2020 08:00
Segir framkvæmdastjórum félaganna að halda sig fjarri sviðsljósinu: „Eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan“ Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. 28.4.2020 07:39
Dró upp hníf þegar KA bauð honum ekki samning: „Hef líklega aldrei ekið eins hratt“ Ítalskur knattspyrnumaður sem kom til reynslu hjá KA á sínum tíma tók því vægast sagt illa þegar félagið ákvað að bjóða honum ekki samning. 28.4.2020 07:00
Var í hljómsveit með meðlimum Mezzoforte en valdi fótboltann fram yfir tónlistina Guðmundur Torfason ræddi um tónlistarferilinn í hlaðvarpsþættinum Miðjunni. Hann lék á böllum með meðlimum Mezzoforte. 27.4.2020 22:00
Lokahóf Seinni bylgjunnar: Fjöldi verðlauna í Safamýri, á Hlíðarenda og til Eyja Henry Birgir Gunnarsson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni héldu lokahóf sitt á Stöð 2 Sport í kvöld og völdu bestu leikmennina, þjálfarana, dómarana og stuðningsmennina. 27.4.2020 21:00
Leikmenn voru hitamældir inn á æfingar hjá Degi: „Ég vildi slútta þessu“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handbolta karla, var með liðið í æfingabúðum og undirbúningi fyrir Ólympíuleika þegar kórónuveirufaraldurinn hóf að setja allt íþróttalíf úr skorðum. 27.4.2020 20:00
KSÍ fær 680 milljónir frá UEFA UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur ákveðið að veita hverju aðildarsambandi sínu 4,3 milljónir evra eða jafnvirði rúmlega 680 milljóna íslenskra króna, vegna kórónuveirukrísunnar. 27.4.2020 19:30
Liverpool frestar stækkun Anfield Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur ákveðið að fresta því um eitt ár að hefja vinnu við að stækka heimaleikvang sinn í 61.000 sæti. 27.4.2020 19:00
Martin á leið í tíu liða úrslitakeppni Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín munu spila í tíu liða úrslitakeppni í Þýskalandi sem ljúka á fyrir 30. júní, ef áætlanir ganga eftir. 27.4.2020 18:00
Vilja leyfa fimm skiptingar Líklegt er að skiptingum í fótbolta verði fjölgað tímabundið til að hjálpa liðum og leikmönnum að takast á við mikið leikjaálag. 27.4.2020 17:00
Fresta Liverpool skólanum á Íslandi Ekkert verður að því að Liverpool skólinn verði haldinn á Íslandi í júní en vegna kórónuveirunnar hefur honum verið frestað fram á haust. 27.4.2020 16:30
Hefði getað gefið Maradona rautt spjald fyrir úrslitaleikinn á HM á Ítalíu Dómari úrslitaleiks Þýskalands og Argentínu á HM 1990 hefur ekki fallega sögu að segja af framkomu Diego Maradona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 8. júlí 1990. 27.4.2020 16:00
Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024 Dagur Sigurðsson kann afar vel við sig í starfi þjálfara japanska karlalandsliðsins í handbolta. Hann hefur áhuga á að vera lengur með liðið eftir að samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur út. 27.4.2020 15:51
Fann besta erlenda leikmann sem hefur leikið hér á landi í körfuboltabúðum í New Jersey Rætt var um bestu erlendu körfuboltamenn sem hafa leikið á Íslandi í Domino's Körfuboltakvöldi. 27.4.2020 15:15
Roy Keane „að kenna“ að Henderson skipti ekki um treyju við Messi Fyrirliði Liverpool bað ekki um treyjuna hjá fyrirliða Barcelona í leik liðanna í Meistaradeildinni í fyrra af því að hann var að fara eftir ráðum fyrrum knattspyrnustjóra síns. 27.4.2020 14:00
Sex ár í dag síðan Steven Gerrard rann á rassinn Steven Gerrard komst aldrei nærri því að verða enskur meistari með Liverpool en fyrir sex árum síðan. Mistökin fyrirliðans á þessum degi þetta sama vor voru liði hans afar dýr. 27.4.2020 13:00