Fleiri fréttir Planið sagt núna vera að spila alla leikina frá 8. júní til 27. júlí Líkurnar eru að aukast á að unnendur enska boltans fái sögulegt fótboltasumar þar sem verði nóg af fótbolta á mjög óvenjulegum tíma. 27.4.2020 09:00 Lineker talaði um það þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik á HM á Ítalíu Gary Lineker „þakkaði guði“ fyrir að vera í réttum lit af stuttbuxum á vandræðalegasta augnabliki ferilsins. 27.4.2020 08:30 Hreinlæti og svefnvenjur kom í veg fyrir að Neville og Beckham yrðu góðir herbergisfélagar Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. 27.4.2020 08:00 Mourinho valdi Ronaldo þann besta Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hvorki Cristiano Ronaldo né Lionel Messi séu þeir bestu í sögunni. Það sé hinn brasilíski Ronaldo. 27.4.2020 07:39 Coutinho aftur til Bítlaborgarinnar en nú til þess að spila fyrir þá bláklæddu? Everton er tilbúið að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona en ensk dagblöð greina frá þessu um helgina. Eins og kunnugt er lék Coutinho með nágrönnunum í Liverpool um nokkura ára skeið. 27.4.2020 07:00 Domino's Körfuboltakvöld: „Þetta verður aldrei samþykkt“ Formenn innan körfuboltahreyfingarinnar hafa stigið fram á undanförnum vikum og talað um það að búa til heiðursmannasamkomulag innan körfuboltans hvað varðar erlenda leikmenn. 26.4.2020 23:00 Partí gæti kostað samherja Gylfa tæplega 30 milljónir króna Partíið sem Moise Kean, samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, hélt í gær gæti kostað hann skildinginn því Everton er allt annað en sátt með þessa hegðun framherjans. 26.4.2020 22:00 Besti leikmaðurinn sem Klopp hefur fengið kom ekki frá öðru félagi heldur úr unglingastarfinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gert ansi góð kaup sem stjóri Liverpool en hann segir að sá besti sem hann hefur fengið hefur komið úr ungliðaliði félagsins. Hann heitir Trent Alexander-Arnold. 26.4.2020 21:00 Domino's Köfuboltakvöld: Fimm leikmenn sem eiga að fara í stærri lið Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru spekingarnir yfir tvo lista sem Benedikt Guðmundsson gerði á dögunum. 26.4.2020 20:00 Söndru voru settir afarkostir í landsliðsferð: „Missti fimmtán kíló á einu ári“ Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir segir að henni hafi verið settir afarkostir í einni landsliðsferð fyrir tveimur árum síðan. Sandra glímdi við átröskun en þessi einn besti miðjumaður landsins sagði sögu sína í Sportpakkanum í kvöld. 26.4.2020 19:15 Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. 26.4.2020 18:45 Valdi fimm leikmenn sem eiga að fá stærra hlutverk í öðrum liðum á næstu leiktíð Benedikt Guðmundsson, körfuboltaþjálfari og mikill spekingur, setti fram lista á Twitter-síðu sína á dögunum þar sem hann valdi fimm leikmenn sem eiga að færa sig um set í Dominos-deild karla. 26.4.2020 18:00 Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? 26.4.2020 16:30 Sum NBA lið geta hafið æfingar 1.maí Algjört æfingabann hefur verið í NBA deildinni síðan að keppni í deildinni var hætt vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins en nú horfir til bjartari tíma. 26.4.2020 15:45 Keane: Man Utd á langt í land með að ná City og Liverpool Manchester United goðsögnin Roy Keane telur félagið hafa tekið mörg góð skref á undanförnum mánuðum en engu að síður eigi liðið langt í land með að geta keppt við bestu lið Englands, Manchester City og Liverpool. 26.4.2020 15:00 Borgnesingar halda sínum besta leikmanni Kvennalið Skallagríms heldur sínum besta leikmanni á næstu leiktíð í Dominos deildinni. 26.4.2020 14:00 Engar launalækkanir hjá Chelsea Hvorki leikmenn né starfsfólk enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea munu þurfa að lækka í launum á meðan áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir. 26.4.2020 12:00 Leikið án áhorfenda í Noregi í allt sumar Stefnt er að því að hefja keppni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 23. maí næstkomandi en líklega verða engir áhorfendur leyfðir á leikjum deildarinnar fram á haust. 26.4.2020 11:15 Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. 26.4.2020 09:45 Segja PSG vera tilbúið með boð í Pogba Frönsku meistararnir í PSG eru sagðir vera tilbúna með boð í franska landsliðsmanninn Paul Pogba. Það sem meira er að fyrrum leikmaður Man. United, Angel Di Maria, er boðinn í hina áttina í staðinn. 26.4.2020 09:00 Stemningin á Anfield líklega sú besta sem Terry upplifði á sínum ferli John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. 26.4.2020 07:00 Freyr um ÍBV: „Annað hvort fljúga þeir upp eða þetta fer allt í hina áttina“ Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að ÍBV muni annað hvort fara rakleiðis upp í Pepsi Max-deildina eða að liðið verði í miklum vandræðum í fyrstu deildinni í knattspyrnu í sumar. 25.4.2020 23:00 Heitustu orðrómarnir úr Dominos-deild karla Dominos Körfuboltakvöld hefur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að það sé rúmur mánuður frá því að keppnistímabilið og allt mótahald innan vébanda KKÍ var blásið af vegna kórónuveirunnar. 25.4.2020 22:00 Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. 25.4.2020 21:00 Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. 25.4.2020 20:00 Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. 25.4.2020 18:30 Kanna tengsl kórónuveirunnar á Englandi og leiks Liverpool og Atletico Madrid Sett hefur verið af stað rannsókn á Englandi þar sem kannað er hvort að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi haft áhrif á útbreiðslu kórónuveirunnar. 25.4.2020 17:00 Willum spilaði allan leikinn í sigri Willum Þór Willumsson og félagar í BATE Borisov komust aftur á sigurbraut í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.4.2020 15:57 Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25.4.2020 14:30 Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. 25.4.2020 14:00 Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. 25.4.2020 13:00 Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. 25.4.2020 12:00 Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. 25.4.2020 11:15 Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. 25.4.2020 09:45 Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. 25.4.2020 07:00 Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. 24.4.2020 23:00 Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. 24.4.2020 21:00 „Var að gæla við það að snillingarnir í EHF myndu finna einhverja lausn á þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari deildarmeistara Vals í Olís-deild karla sér jafn mikið á eftir EHF-keppninni eins og úrslitakeppninni hér heima en það varð ljóst í dag að Valur myndi ekki spila meir í EHF-bikarnum þetta árið. 24.4.2020 20:00 Líkir Van Dijk við fjall Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum. 24.4.2020 19:00 Hver er besti þjálfarinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu? Í Sportinu í kvöld á miðvikudaginn var rætt um hver væri besti þjálfarinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson og Hjörvar Hafliðason ræddu þetta vel og lengi. 24.4.2020 18:00 Ætlaði að kaupa íbúðir en Persie sagði honum að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna því þá yrði hann ríkari Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. 24.4.2020 17:30 Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24.4.2020 16:47 Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. 24.4.2020 16:27 KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“ Formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að félagið hafi orðið fyrir miklum fjárhagslegu höggi þegar tímabilið var flautað af. 24.4.2020 16:02 Hollendingar flauta tímabilið af Ekki verða fleiri leikir spilaðir í hollenska boltanum á þessu tímabili. Það hefur verið flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. 24.4.2020 15:47 Sjá næstu 50 fréttir
Planið sagt núna vera að spila alla leikina frá 8. júní til 27. júlí Líkurnar eru að aukast á að unnendur enska boltans fái sögulegt fótboltasumar þar sem verði nóg af fótbolta á mjög óvenjulegum tíma. 27.4.2020 09:00
Lineker talaði um það þegar hann gerði í brækurnar í miðjum leik á HM á Ítalíu Gary Lineker „þakkaði guði“ fyrir að vera í réttum lit af stuttbuxum á vandræðalegasta augnabliki ferilsins. 27.4.2020 08:30
Hreinlæti og svefnvenjur kom í veg fyrir að Neville og Beckham yrðu góðir herbergisfélagar Gary Neville og David Beckham deildu herbergi í útileikjum Manchester United fyrstu sex mánuðina er þeir voru að brjótast inn í aðallið United en herbergislífið gekk ekki of vel. 27.4.2020 08:00
Mourinho valdi Ronaldo þann besta Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hvorki Cristiano Ronaldo né Lionel Messi séu þeir bestu í sögunni. Það sé hinn brasilíski Ronaldo. 27.4.2020 07:39
Coutinho aftur til Bítlaborgarinnar en nú til þess að spila fyrir þá bláklæddu? Everton er tilbúið að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona en ensk dagblöð greina frá þessu um helgina. Eins og kunnugt er lék Coutinho með nágrönnunum í Liverpool um nokkura ára skeið. 27.4.2020 07:00
Domino's Körfuboltakvöld: „Þetta verður aldrei samþykkt“ Formenn innan körfuboltahreyfingarinnar hafa stigið fram á undanförnum vikum og talað um það að búa til heiðursmannasamkomulag innan körfuboltans hvað varðar erlenda leikmenn. 26.4.2020 23:00
Partí gæti kostað samherja Gylfa tæplega 30 milljónir króna Partíið sem Moise Kean, samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, hélt í gær gæti kostað hann skildinginn því Everton er allt annað en sátt með þessa hegðun framherjans. 26.4.2020 22:00
Besti leikmaðurinn sem Klopp hefur fengið kom ekki frá öðru félagi heldur úr unglingastarfinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gert ansi góð kaup sem stjóri Liverpool en hann segir að sá besti sem hann hefur fengið hefur komið úr ungliðaliði félagsins. Hann heitir Trent Alexander-Arnold. 26.4.2020 21:00
Domino's Köfuboltakvöld: Fimm leikmenn sem eiga að fara í stærri lið Í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið fóru spekingarnir yfir tvo lista sem Benedikt Guðmundsson gerði á dögunum. 26.4.2020 20:00
Söndru voru settir afarkostir í landsliðsferð: „Missti fimmtán kíló á einu ári“ Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir segir að henni hafi verið settir afarkostir í einni landsliðsferð fyrir tveimur árum síðan. Sandra glímdi við átröskun en þessi einn besti miðjumaður landsins sagði sögu sína í Sportpakkanum í kvöld. 26.4.2020 19:15
Gunnar tekur við Haukum: „Stelpurnar oft verið flaggskipið“ Gunnar Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna en þetta var tilkynnt í dag. Gunnar segist spenntur fyrir verkefninu sem framundan er í Hafnarfirði. 26.4.2020 18:45
Valdi fimm leikmenn sem eiga að fá stærra hlutverk í öðrum liðum á næstu leiktíð Benedikt Guðmundsson, körfuboltaþjálfari og mikill spekingur, setti fram lista á Twitter-síðu sína á dögunum þar sem hann valdi fimm leikmenn sem eiga að færa sig um set í Dominos-deild karla. 26.4.2020 18:00
Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? 26.4.2020 16:30
Sum NBA lið geta hafið æfingar 1.maí Algjört æfingabann hefur verið í NBA deildinni síðan að keppni í deildinni var hætt vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins en nú horfir til bjartari tíma. 26.4.2020 15:45
Keane: Man Utd á langt í land með að ná City og Liverpool Manchester United goðsögnin Roy Keane telur félagið hafa tekið mörg góð skref á undanförnum mánuðum en engu að síður eigi liðið langt í land með að geta keppt við bestu lið Englands, Manchester City og Liverpool. 26.4.2020 15:00
Borgnesingar halda sínum besta leikmanni Kvennalið Skallagríms heldur sínum besta leikmanni á næstu leiktíð í Dominos deildinni. 26.4.2020 14:00
Engar launalækkanir hjá Chelsea Hvorki leikmenn né starfsfólk enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea munu þurfa að lækka í launum á meðan áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir. 26.4.2020 12:00
Leikið án áhorfenda í Noregi í allt sumar Stefnt er að því að hefja keppni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þann 23. maí næstkomandi en líklega verða engir áhorfendur leyfðir á leikjum deildarinnar fram á haust. 26.4.2020 11:15
Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. 26.4.2020 09:45
Segja PSG vera tilbúið með boð í Pogba Frönsku meistararnir í PSG eru sagðir vera tilbúna með boð í franska landsliðsmanninn Paul Pogba. Það sem meira er að fyrrum leikmaður Man. United, Angel Di Maria, er boðinn í hina áttina í staðinn. 26.4.2020 09:00
Stemningin á Anfield líklega sú besta sem Terry upplifði á sínum ferli John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. 26.4.2020 07:00
Freyr um ÍBV: „Annað hvort fljúga þeir upp eða þetta fer allt í hina áttina“ Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn Freyr Alexandersson segir að ÍBV muni annað hvort fara rakleiðis upp í Pepsi Max-deildina eða að liðið verði í miklum vandræðum í fyrstu deildinni í knattspyrnu í sumar. 25.4.2020 23:00
Heitustu orðrómarnir úr Dominos-deild karla Dominos Körfuboltakvöld hefur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að það sé rúmur mánuður frá því að keppnistímabilið og allt mótahald innan vébanda KKÍ var blásið af vegna kórónuveirunnar. 25.4.2020 22:00
Einn harðasti Stjörnumaðurinn vonast til þess að safna rúmri milljón fyrir félagið eftir maraþonhlaup Almar Guðmundsson, fyrrum formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og hljóp heilt maraþon í dag til styrktar knattspyrnudeild félagsins. Söfnunin er enn í gangi og miðar vel. 25.4.2020 21:00
Skorar á eldri leikmenn KR að taka eitt tímabil í viðbót Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, skorar á eldri leikmenn KR-liðsins að taka að minnsta kosti eitt tímabil viðbót í baráttunni með liðinu í Dominos-deild karla. 25.4.2020 20:00
Fimleikafélagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfarateyminu og leikdagur Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída. 25.4.2020 18:30
Kanna tengsl kórónuveirunnar á Englandi og leiks Liverpool og Atletico Madrid Sett hefur verið af stað rannsókn á Englandi þar sem kannað er hvort að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi haft áhrif á útbreiðslu kórónuveirunnar. 25.4.2020 17:00
Willum spilaði allan leikinn í sigri Willum Þór Willumsson og félagar í BATE Borisov komust aftur á sigurbraut í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 25.4.2020 15:57
Stjarnan semur við markahæstu leikmenn HK og KA Stjarnan ætlar sér stóra hluti í Olís-deild karla á næstu leiktíð og heldur áfram að bæta markamaskínum í sinn hóp. 25.4.2020 14:30
Segir eina íþróttamanninn í heiminum sem hækkað hafi í verði spila á Sauðárkróki Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick skrifaði undir samning við Tindastól á dögunum og varð þar með eini íþróttamaðurinn í heiminum til að hækka í verði á fordæmalausum tímum kórónaveirufaraldursins að sögn formanns körfuknattleiksdeildar KR. 25.4.2020 14:00
Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur? Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi. 25.4.2020 13:00
Lykilmenn framlengja í Njarðvík og Þorlákshöfn Körfuboltalið landsins eru óðum að taka á sig mynd fyrir næstkomandi keppnistímabil. 25.4.2020 12:00
Zlatan æfir á fullu með Hammarby en veit ekki hvar hann mun spila næst Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic kveðst ekki vita hvar hans framtíð liggur í boltanum en hann æfir um þessar mundir af fullum krafti með sænska úrvalsdeildarliðinu Hammarby. 25.4.2020 11:15
Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. 25.4.2020 09:45
Kallar eftir heiðursmannasamkomulagi milli félagana um erlenda leikmenn Formaður körfuknattleiksdeildar KR, Böðvar Guðjónsson, vonast eftir meiri samvinnu innan félagana í körfuboltanum og að menn setji heiðursmannasamkomulag hversu margir erlendir leikmenn geta verið í hverju liði þegar boltinn fer af stað aftur í haust. 25.4.2020 07:00
Væsir ekki um handboltalið FH í glæsilegum búningsklefa | Myndband Það fer vel um Olís-deildar lið FH í handbolta en leikmenn liðsins tóku klefann hjá sér í gegn í vetur. Það voru ekki sjálfboðaliðar sem komu að verkinu heldur tóku leikmenn höndum saman í samkomubanninu og umbreyttu klefanum svo úr varð algjör bylting. 24.4.2020 23:00
Tour de France gæti komið í veg fyrir EM í Kaupmannahöfn Það gæti farið svo að EM í fótbolta verði ekki spilað í Kaupmannahöfn þegar það fer fram næsta sumar. Hjólreiðakeppnin Tour de France gæti komið í veg fyrir að fótboltinn verður spilaður á Parken sumarið 2021. 24.4.2020 21:00
„Var að gæla við það að snillingarnir í EHF myndu finna einhverja lausn á þessu“ Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari deildarmeistara Vals í Olís-deild karla sér jafn mikið á eftir EHF-keppninni eins og úrslitakeppninni hér heima en það varð ljóst í dag að Valur myndi ekki spila meir í EHF-bikarnum þetta árið. 24.4.2020 20:00
Líkir Van Dijk við fjall Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum. 24.4.2020 19:00
Hver er besti þjálfarinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu? Í Sportinu í kvöld á miðvikudaginn var rætt um hver væri besti þjálfarinn í sögu efstu deildar í knattspyrnu. Guðmundur Benediktsson, Freyr Alexandersson og Hjörvar Hafliðason ræddu þetta vel og lengi. 24.4.2020 18:00
Ætlaði að kaupa íbúðir en Persie sagði honum að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna því þá yrði hann ríkari Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. 24.4.2020 17:30
Hafa lokið leik í undankeppninni Evrópska handknattleikssambandið hefur ákveðið að aflýsa síðustu fjórum umferðunum í undankeppni EM kvenna 2020. 24.4.2020 16:47
Gaupi og Maggi Bö hlustuðu á grasið á Meistaravöllum vaxa Vallarstjórinn á Meistaravöllum segir að hann sé í fínu ásigkomulagi. Hann er ekki hrifinn af gervigrasþróuninni. 24.4.2020 16:27
KR-ingar verða af 15-20 milljónum: „Þetta er rosalegt högg“ Formaður körfuknattleiksdeildar KR segir að félagið hafi orðið fyrir miklum fjárhagslegu höggi þegar tímabilið var flautað af. 24.4.2020 16:02
Hollendingar flauta tímabilið af Ekki verða fleiri leikir spilaðir í hollenska boltanum á þessu tímabili. Það hefur verið flautað af vegna kórónuveirufaraldursins. 24.4.2020 15:47