Fleiri fréttir Fingraför Klopp á nýju æfingasvæði Liverpool Liverpool, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, mun í sumar yfirgefa Melwood, hið fornfræga æfingasvæði liðsins, þar sem liðið hefur æft frá því á sjötta áratug síðustu aldar. 11.2.2020 13:30 Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11.2.2020 12:30 Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11.2.2020 11:49 Talið að Hazard spili gegn Celta Vigo Talið er að Eden Hazard verði í leikmannahópi Real Madrid sem mætir Celta Vigo um næstu helgi. 11.2.2020 11:30 Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11.2.2020 11:00 Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. 11.2.2020 10:30 Þjálfarinn sem fékk Björn til Kýpur rekinn Kåre Ingebrigtsen hefur verið sagt upp störfum hjá APOEL Nicosia. Hann var rétt rúman einn og hálfan mánuð í starfi. 11.2.2020 10:15 Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11.2.2020 10:00 Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. 11.2.2020 09:45 Aron Einar byrjaði daginn á að fara út að hlaupa með emírnum í Katar Landsliðsfyrirliðinn byrjaði daginn á því að skokka með valdamesta manni í Katar. 11.2.2020 09:30 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11.2.2020 09:15 Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Þegar þú kemur að veiðistað eru nokkur atriði sem þurfa að vera í lagi til að auka líkurnar á því að fá fisk en eitt er þó það sem flestir vanir veiðimenn telja það nauðsynlegasta. 11.2.2020 09:07 Sakaður um kynþáttafordóma gegn eigin leikmanni Þrekþjálfari Real Mallorca gæti verið í vandræðum fyrir kynþáttaníð í garð leikmanns liðsins. 11.2.2020 09:00 Juventus ætlar að klófesta Guardiola og leyfir honum að velja sér samning Juventus telur að Pep Guardiola sé rétti maðurinn til að gera liðið að Evrópumeisturum í fyrsta sinn síðan 1996. 11.2.2020 08:30 Tungufljót hjá Fishpartner Fishpartner hefur stækkað mikið á undanförnum árum og í dag er úrvalið sem þeir bjóða uppá af leyfum til dæmis í silung eitt það besta sem er í boði. 11.2.2020 08:24 Pelé skammast sín og forðast að fara út úr húsi Goðsögnin Pelé fer varla út úr húsi í dag vegna heilsubrests. 11.2.2020 08:00 Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.2.2020 07:30 Zlatan skaut fast á Inter | „Sagði hann þetta í alvöru?“ Zlatan Ibrahimovic reyndi sitt besta til að kippa leikmönnum Inter strax niður á jörðina eftir að hafa tapað fyrir þeim í Mílanóslagnum í ítölsku A-deildinni í fótbolta í fyrrakvöld, 4:2. 11.2.2020 06:00 Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers. 10.2.2020 23:30 Fyrsta vetrarfríið búið snemma? Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag. 10.2.2020 23:00 Einn sá besti í NBA-deildinni þykir vera mikill eðalnáungi Damian Lillard fær ekki aðeins hrós fyrir frammistöðu sína inn á körfuboltavellinum heldur einnig fyrir framkomu sína utan hans. 10.2.2020 22:30 Ginola segir að Keegan hafi stungið sig í bakið David Ginola var ósáttur þegar Newcastle United vildi ekki selja hann til Barcelona sumarið 1996. 10.2.2020 22:00 Þorgrímur Smári: Kveikti í Lalla bróður með hrauni í hálfleik "Þetta vannst á frábærri varnarvinnu sem var extra góð í seinni hálfleik,“ sagði Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Fram eftir 28-24 sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld. Toggi, eins og hann er oft kallaður, sagði leikinn hafa verið kaflaskiptan. Liðin skiptust á áhlaupum og Fram átti síðasta áhlaupið. 10.2.2020 21:44 Seinni bylgjan: „Þið gerðuð þær svona reiðar“ Ágúst Þór Jóhannsson og Arnar Pétursson fóru yfir 15. umferðina í Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld. 10.2.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-28 | Fram færist nær úrslitakeppni Fram sótti ÍR heim í lokaleik 17. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. ÍR-ingar leiddu í hálfleik með þremur mörkum en Framarar reyndust sterkari í seinni hálfleiknum og lönduðu góðum 28-24 sigri. 10.2.2020 21:15 Víkingur fær ungan miðjumann frá Coventry Víkingur Ólafsvík hefur samið við enskan leikmann um að spila með liðinu í 1. deild karla í fótbolta næsta sumar. 10.2.2020 21:00 Spyr hvort spænska knattspyrnusambandið vilji sjá þessa yfirburði Barcelona Kvennalið Barcelona hefur mikla yfirburði á Spáni. 10.2.2020 20:45 Neymar lofaði Beckham að spila fyrir Inter Miami Inter Miami CF á von á góðum liðstyrk í framtíðinni en Brasilíumaðurinn Neymar ætlar sér að spila með liðinu á næstu árum. 10.2.2020 20:15 Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. 10.2.2020 19:15 Janus Daði í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Selfyssingurinn átti góðan leik þegar Aalborg gerði jafntefli við Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 10.2.2020 17:30 Látinn fara án þess að spila sekúndu en fær samt tvo milljarða frá félaginu Dion Waiters fær borgaðan út samning sinn hjá Memphis Grizzlies þrátt fyrir að spila aldrei fyrir liðið. 10.2.2020 16:45 Segir Ronaldo of gamlan fyrir Bayern Forseti Bayern München segir að Cristiano Ronaldo sé of gamall fyrir félagið. 10.2.2020 16:00 Haukur með 10,7 mörk og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik eftir EM Selfyssingurinn hefur leikið sérstaklega vel eftir Evrópumótið í handbolta. 10.2.2020 15:00 Sky Sport fékk Eið Smára og Jimmy Floyd til að fara saman yfir gömlu góðu tímana Íslendingur hefur líklega aldrei verið hluti af hættulegra sóknartvíeyki en Eiður Smári Guðjohnsen var á árunum 2000 til 2004. Sky Sport fannst kominn tími á að rifja upp þetta skemmtilega samstarf hans og Jimmy Floyd Hasselbaink sem hófst fyrir rétt tæpum tuttugu árum. Útkoman er mjög skemmtileg. 10.2.2020 14:30 Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. 10.2.2020 14:00 Enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 10.2.2020 13:30 Fyrirgefðu, Hlynur en við sváfum á verðinum Hlynur Bæringsson er besti frákastari sem íslenskur körfubolti hefur alið og nú er það staðfest með tölfræðinni. Reyndar næstum því einu ári of seint en betra seint en aldrei. 10.2.2020 13:00 Eiður Smári hélt 21 árs gamall að hann væri að fara til Liverpool Eiður Smári Guðjohnsen var mögulega á leiðinni til Liverpool en ekki til Chelsea þegar Bolton seldi hann sumarið 2000. Þetta kemur fram í viðtali við Eið Smára á Sky Sports. 10.2.2020 12:30 Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10.2.2020 12:00 HK dæmdur ósigur gegn FH og fær 60.000 króna sekt HK tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum gegn FH í Lengjubikarnum á föstudaginn. 10.2.2020 11:30 Lukaku segist vera nýi kóngurinn í Mílanó Belginn virtist skjóta aðeins á Zlatan Ibrahimovic eftir sigur Inter á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 10.2.2020 11:00 Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. 10.2.2020 10:30 „Allir hata þig þegar þú ert enskur landsliðsmaður“ Jordan Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig. 10.2.2020 09:30 Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina. 10.2.2020 09:00 Alli biðst afsökunar á að hafa gert grín að Asíubúa og Wuhan-veirunni Myndband sem Dele Alli birti á SnapChat féll í grýttan jarðveg. 10.2.2020 08:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fingraför Klopp á nýju æfingasvæði Liverpool Liverpool, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, mun í sumar yfirgefa Melwood, hið fornfræga æfingasvæði liðsins, þar sem liðið hefur æft frá því á sjötta áratug síðustu aldar. 11.2.2020 13:30
Topplið Fram og Vals drógust saman og ÍBV mætir Haukum Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta toppliði Fram í undanúrslitum Coca Cola bikars kvenna í handbolta en dregið var í undanúrslitaleikina í Höllinni í Smárabíói í hádeginu. 11.2.2020 12:30
Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Stuðningsmenn ÍBV hafa beðist afsökunar á framkomu sinni í leiknum gegn FH. 11.2.2020 11:49
Talið að Hazard spili gegn Celta Vigo Talið er að Eden Hazard verði í leikmannahópi Real Madrid sem mætir Celta Vigo um næstu helgi. 11.2.2020 11:30
Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum. 11.2.2020 11:00
Ekkja Kobe Bryant getur ekki sætt sig við dauða eiginmannsins og dóttur sinnar Allur heimurinn finnur til með Vanessu Bryant sem missti ekki aðeins eiginmann sinn í þyrluslysinu í Kaliforníu heldur einnig þrettán ára dóttur sína. Hún á mjög erfitt með að sætta sig við þessa og hefur sagt frá tilfinningum sínum á samfélagsmiðlum. 11.2.2020 10:30
Þjálfarinn sem fékk Björn til Kýpur rekinn Kåre Ingebrigtsen hefur verið sagt upp störfum hjá APOEL Nicosia. Hann var rétt rúman einn og hálfan mánuð í starfi. 11.2.2020 10:15
Seinni bylgjan: „Ásgeir Örn hvorki fugl né fiskur í sókninni“ Farið var yfir slakan sóknarleik Hauka gegn Val í Seinni bylgjunni. 11.2.2020 10:00
Klinsmann entist bara í 76 daga hjá Herthu Berlín Jürgen Klinsmann hefur sagt upp störfum hjá þýska félaginu Herthu Berlin en hann náði aðeins að stýra félaginu í tíu leikjum. 11.2.2020 09:45
Aron Einar byrjaði daginn á að fara út að hlaupa með emírnum í Katar Landsliðsfyrirliðinn byrjaði daginn á því að skokka með valdamesta manni í Katar. 11.2.2020 09:30
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11.2.2020 09:15
Hljóðlát aðkoma besta byrjunin Þegar þú kemur að veiðistað eru nokkur atriði sem þurfa að vera í lagi til að auka líkurnar á því að fá fisk en eitt er þó það sem flestir vanir veiðimenn telja það nauðsynlegasta. 11.2.2020 09:07
Sakaður um kynþáttafordóma gegn eigin leikmanni Þrekþjálfari Real Mallorca gæti verið í vandræðum fyrir kynþáttaníð í garð leikmanns liðsins. 11.2.2020 09:00
Juventus ætlar að klófesta Guardiola og leyfir honum að velja sér samning Juventus telur að Pep Guardiola sé rétti maðurinn til að gera liðið að Evrópumeisturum í fyrsta sinn síðan 1996. 11.2.2020 08:30
Tungufljót hjá Fishpartner Fishpartner hefur stækkað mikið á undanförnum árum og í dag er úrvalið sem þeir bjóða uppá af leyfum til dæmis í silung eitt það besta sem er í boði. 11.2.2020 08:24
Pelé skammast sín og forðast að fara út úr húsi Goðsögnin Pelé fer varla út úr húsi í dag vegna heilsubrests. 11.2.2020 08:00
Óvænt framlag frá Rondo í enn einum sigri Lakers | Enginn Giannis, engin vandamál hjá Milwaukee Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.2.2020 07:30
Zlatan skaut fast á Inter | „Sagði hann þetta í alvöru?“ Zlatan Ibrahimovic reyndi sitt besta til að kippa leikmönnum Inter strax niður á jörðina eftir að hafa tapað fyrir þeim í Mílanóslagnum í ítölsku A-deildinni í fótbolta í fyrrakvöld, 4:2. 11.2.2020 06:00
Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers. 10.2.2020 23:30
Fyrsta vetrarfríið búið snemma? Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag. 10.2.2020 23:00
Einn sá besti í NBA-deildinni þykir vera mikill eðalnáungi Damian Lillard fær ekki aðeins hrós fyrir frammistöðu sína inn á körfuboltavellinum heldur einnig fyrir framkomu sína utan hans. 10.2.2020 22:30
Ginola segir að Keegan hafi stungið sig í bakið David Ginola var ósáttur þegar Newcastle United vildi ekki selja hann til Barcelona sumarið 1996. 10.2.2020 22:00
Þorgrímur Smári: Kveikti í Lalla bróður með hrauni í hálfleik "Þetta vannst á frábærri varnarvinnu sem var extra góð í seinni hálfleik,“ sagði Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Fram eftir 28-24 sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld. Toggi, eins og hann er oft kallaður, sagði leikinn hafa verið kaflaskiptan. Liðin skiptust á áhlaupum og Fram átti síðasta áhlaupið. 10.2.2020 21:44
Seinni bylgjan: „Þið gerðuð þær svona reiðar“ Ágúst Þór Jóhannsson og Arnar Pétursson fóru yfir 15. umferðina í Olís-deild kvenna í handbolta í Seinni bylgjunni með Henry Birgi Gunnarssyni í kvöld. 10.2.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Fram 24-28 | Fram færist nær úrslitakeppni Fram sótti ÍR heim í lokaleik 17. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. ÍR-ingar leiddu í hálfleik með þremur mörkum en Framarar reyndust sterkari í seinni hálfleiknum og lönduðu góðum 28-24 sigri. 10.2.2020 21:15
Víkingur fær ungan miðjumann frá Coventry Víkingur Ólafsvík hefur samið við enskan leikmann um að spila með liðinu í 1. deild karla í fótbolta næsta sumar. 10.2.2020 21:00
Spyr hvort spænska knattspyrnusambandið vilji sjá þessa yfirburði Barcelona Kvennalið Barcelona hefur mikla yfirburði á Spáni. 10.2.2020 20:45
Neymar lofaði Beckham að spila fyrir Inter Miami Inter Miami CF á von á góðum liðstyrk í framtíðinni en Brasilíumaðurinn Neymar ætlar sér að spila með liðinu á næstu árum. 10.2.2020 20:15
Sportpakkinn: „Berum fullt traust til þess að Gunni klári veturinn vel“ Aron Kristjánsson segist stoltur af því að sjá lið Hauka í efsta sæti Olís-deildar með 11 uppalda Haukamenn í sínum hópi. Hann tekur við þjálfun liðsins í þriðja sinn í sumar. 10.2.2020 19:15
Janus Daði í liði umferðarinnar í Meistaradeildinni Selfyssingurinn átti góðan leik þegar Aalborg gerði jafntefli við Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu í handbolta. 10.2.2020 17:30
Látinn fara án þess að spila sekúndu en fær samt tvo milljarða frá félaginu Dion Waiters fær borgaðan út samning sinn hjá Memphis Grizzlies þrátt fyrir að spila aldrei fyrir liðið. 10.2.2020 16:45
Segir Ronaldo of gamlan fyrir Bayern Forseti Bayern München segir að Cristiano Ronaldo sé of gamall fyrir félagið. 10.2.2020 16:00
Haukur með 10,7 mörk og 7,3 stoðsendingar að meðaltali í leik eftir EM Selfyssingurinn hefur leikið sérstaklega vel eftir Evrópumótið í handbolta. 10.2.2020 15:00
Sky Sport fékk Eið Smára og Jimmy Floyd til að fara saman yfir gömlu góðu tímana Íslendingur hefur líklega aldrei verið hluti af hættulegra sóknartvíeyki en Eiður Smári Guðjohnsen var á árunum 2000 til 2004. Sky Sport fannst kominn tími á að rifja upp þetta skemmtilega samstarf hans og Jimmy Floyd Hasselbaink sem hófst fyrir rétt tæpum tuttugu árum. Útkoman er mjög skemmtileg. 10.2.2020 14:30
Meira en 25 milljónir hafa dáðst á samanburðinum á troðslum Kobe og LeBron Sama íþróttahöll, sama lið, sama karfa. Nítján ár á milli. Troðsla LeBron James í leik með Los Angeles Lakers á móti Houston Rockets á dögunum varð enn merkilegri þegar glöggir menn fundu gamla troðslu með Kobe Bryant. 10.2.2020 14:00
Enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. 10.2.2020 13:30
Fyrirgefðu, Hlynur en við sváfum á verðinum Hlynur Bæringsson er besti frákastari sem íslenskur körfubolti hefur alið og nú er það staðfest með tölfræðinni. Reyndar næstum því einu ári of seint en betra seint en aldrei. 10.2.2020 13:00
Eiður Smári hélt 21 árs gamall að hann væri að fara til Liverpool Eiður Smári Guðjohnsen var mögulega á leiðinni til Liverpool en ekki til Chelsea þegar Bolton seldi hann sumarið 2000. Þetta kemur fram í viðtali við Eið Smára á Sky Sports. 10.2.2020 12:30
Rory McIlroy aftur kominn upp í toppsæti heimslistans Norður Írinn Rory McIlroy er besti golfari heims í dag samkvæmt heimslistanum en hann tók toppsætið af Bandaríkjamanninum Brooks Koepka á nýjasta listanum. 10.2.2020 12:00
HK dæmdur ósigur gegn FH og fær 60.000 króna sekt HK tefldi fram ólöglegum leikmanni í leiknum gegn FH í Lengjubikarnum á föstudaginn. 10.2.2020 11:30
Lukaku segist vera nýi kóngurinn í Mílanó Belginn virtist skjóta aðeins á Zlatan Ibrahimovic eftir sigur Inter á AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 10.2.2020 11:00
Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. 10.2.2020 10:30
„Allir hata þig þegar þú ert enskur landsliðsmaður“ Jordan Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig. 10.2.2020 09:30
Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina. 10.2.2020 09:00
Alli biðst afsökunar á að hafa gert grín að Asíubúa og Wuhan-veirunni Myndband sem Dele Alli birti á SnapChat féll í grýttan jarðveg. 10.2.2020 08:30