Fleiri fréttir Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. 18.12.2013 13:16 Endurkoman á Anfield var hápunktur ársins Luis Suarez, sóknarmaður Liverpool, á skrautlegt ár að baki en úrúgvæska stjarnan gerir upp árið í viðtali á heimasíðu félagsins. 18.12.2013 13:00 Gylfi: Óska þess aldrei að menn missi vinnuna Gylfi Þór Sigurðsson segir að brottrekstur Andre Villas-Boas hafi komið sér á óvart. Hann vonast til að fá að spila meira undir stjórn nýs þjálfara. 18.12.2013 10:45 Agüero frá í allt að átta vikur Manchester City fékk þau slæmu tíðindi í gær að sóknarmaðurinn Sergio Agüero gæti verið frá keppni í allt að átta vikur. 18.12.2013 10:00 Ræða við umboðsmann Suarez um nýjan samning Liverpool hefur hafið samningaviðræður í viðleitni til að tryggja sér þjónustu Luis Suarez til lengri tíma. 18.12.2013 09:00 Kobe allur að koma til | Lillard aftur hetjan Kobe Bryant skoraði 21 stig í sjötta leik sínum eftir endurkomuna þegar Los Angeles Lakers lagði Memphis Grizzlies 96-92. Kevin Durant skoraði 30 stig í sigri Oklahoma City Thunder. 18.12.2013 07:30 Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna. 18.12.2013 07:30 Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan. 18.12.2013 07:00 Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag. 18.12.2013 06:00 Árin á Íslandi opnuðu fyrir hann dyrnar inn í þjálfun Bandaríski körfuboltamaðurinn John Kevin Rhodes átti flottan feril á Íslandi en hann spilaði í fimm ár í íslensku úrvalsdeildinni þegar hann var á besta aldri og var þá með 20,4 stig og 18,8 fráköst að meðaltali í leik. 17.12.2013 23:30 Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena. 17.12.2013 22:53 Sunderland sló Chelsea út úr deildabikarnum Varamaðurinn Ki sung-Yueng var hetja Sunderland í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í 2-1 sigri í framlengdum leik í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. 17.12.2013 22:20 Létt stemning í jólagleði Real Madrid | Myndir Stjórar enskra knattspyrnuliða fá oft kvíðaköst þegar styttist í jólagleði félaganna enda hafa þau oft farið úr böndunum. 17.12.2013 22:00 Dzeko með tvö mörk þegar Man. City komst í undanúrslitin Bosníumaðurinn Edin Dzeko skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 3-1 sigri á b-deildarliði Leicester City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en City varð þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 17.12.2013 21:38 Ekki fullur völlur hjá Olympiakos á móti Man. United Olympiakos má ekki selja í öll sætin á fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram 25. febrúar á nýju ári. 17.12.2013 21:30 Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun. 17.12.2013 21:21 Íslendingaliðin drógust ekki saman í þýska bikarnum Það geta þrjú Íslendingalið komist í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta á þessu tímabili en dregið var í átta liða úrslitin í kvöld. SG Flensburg-Handewitt, Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin sluppu við að mætast í átta liða úrslitunum. 17.12.2013 20:55 Messan: Átti Mertesacker að skamma Özil inni í klefa? "Risinn lét hann bara heyra það,“ sagði Guðmundur Benediktsson þegar Per Mertesacker húskammaði liðsfélaga sinn Mesut Özil á Etihad um helgina. 17.12.2013 20:15 Stórleikur Hlyns dugði ekki Drekunum Drekarnir frá Sundsvall töpuðu með þrettán stigum á útivelli á móti Uppsala Basket, 79-92, í sænska körfuboltanum í kvöld í uppgjöri liða sem voru fyrir leikinn með jafnmörg stig í 5. og 6. sæti deildarinnar. 17.12.2013 19:49 Strákarnir hans Geirs duttu út úr bikarnum á heimavelli HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, er úr leik í austurríska bikarnum í handbolta eftir þriggja marka tap á heimavelli á móti ULZ Schwaz, 25-28, í leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 17.12.2013 19:35 Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 17.12.2013 19:24 Messan: Welbeck blómstrar í réttri stöðu Danny Welbeck óð í færum, skoraði tvö mörk og tók flotta hælspyrnu í sigurleiknum gegn Aston Villa um helgina. 17.12.2013 18:45 Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur. 17.12.2013 18:25 Vidic labbar ekki aftur inn í United-liðið David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað serbneska miðvörðinn Nemanja Vidic við því að fyrirliðinn labbi ekkert aftur inn í United-liðið nú þegar hann er búinn að ná sér að meiðslum. 17.12.2013 18:15 Puttinn hans Wilshere inn á borð aganefndar Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka fyrir hegðun Arsenal-mannsins Jack Wilshere í 3-6 tapinu á móti Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 17.12.2013 17:18 Benitez vill fá Agger Rafa Benitez, stjóri Napoli, ætlar að styrkja lið sitt í janúar. Hann horfir meðal annars til síns gamla félags, Liverpool, þar sem hann vonast til að fá Danann Daniel Agger. 17.12.2013 17:15 McLaren vill fá Alonso aftur heim Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. 17.12.2013 15:45 Lítil stelpa neitaði að taka í hönd Suarez Handabandavesenið hjá Luis Suarez og Patrice Evra gleymist seint. Suarez lenti í óvæntri handabandsuppákomu aftur um síðustu helgi. 17.12.2013 15:00 Sá sænski hjá Val næstu tvö árin Svíinn Lucas Ohlander hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Val. 17.12.2013 14:45 Gunnar Steinn í liði umferðarinnar Leikstjórnandi Nantes hefur verið verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu í sigurleiknum gegn PSG á dögunum. 17.12.2013 14:19 Arnór Atlason er líka meiddur Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum. 17.12.2013 13:18 Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders "Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar. 17.12.2013 13:04 Alexander gefur ekki kost á sér Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S 17.12.2013 12:45 Þegar George Weah skaut Val út úr Evrópu Valsmenn veittu frönsku meisturunum í AS Monaco svo sannarlega verðuga keppni í 1. umferð Evrópukeppni Meistaraliða árið 1988. 17.12.2013 12:45 Er Gattuso svindlari? Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. 17.12.2013 12:00 Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Nýjasta tölublað Veiðimannsin er komið út en þetta er 197. tölublað þessa skemtilega málgagns veiðimanna en blaðið er eins og venjulega fullt af fróðleik og góðum ráðum fyrir alla sem stunda veiði. 17.12.2013 11:22 Hoddle býður sig fram í að taka við Spurs Gamla Tottenham-goðsögnin, Glenn Hoddle, hefur minnt á sig nú þegar Tottenham er í leit að nýjum stjóra. Hoddle segist vera klár í slaginn. 17.12.2013 11:15 Möguleikar Valdísar Þóru hverfandi Skagamærin hefur ekki náð sér á strik á öðrum og þriðja hring úrtökumótsins í Marokkó eftir fína byrjun. 17.12.2013 09:15 Johnson setti 29 stig í einum leikhluta og jafnaði met | Myndband LeBron James virtist hafa meitt sig á ökkla og yfirgaf völlinn í þriðja leikhluta. Kappinn sneri aftur í fjórða leikhluta og lauk leik með 30 stig í sigri Miami Heat á Utah Jazz. 17.12.2013 08:52 Suarez valinn leikmaður ársins Rúmlega hálf milljón enskra knattspyrnuunnenda kusu Luis Suarez leikmann ársins á Englandi. 17.12.2013 08:30 Birna: Þegar ég hætti þá verð ég alveg hætt Birna Valgarðsdóttir hefur verið frá keppni undanfarnar vikur vegna hnémeiðsla. Reynsluboltinn 37 ára segir afar erfitt að fylgjast með af bekknum og neitar að gefa upp hvort tímabilið sé hennar síðasta eða ekki. 17.12.2013 08:30 Guðjón Valur náði að kría út frí Guðjón Valur Sigurðsson óskaði eftir því við landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gæfi leikmönnum andrými í kringum áramótin. 17.12.2013 08:10 Dagný: Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar "Þetta verður tíunda ár þjálfarans með liðið og í fyrsta skipti sem útlendingur verður fyrirliði,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður og nemi við Florida State-háskólann. 17.12.2013 08:00 Fjórtán HM-sigrar í röð hjá Þóri og norsku stelpunum Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum HM í Serbíu. Norska liðið átti ekki miklum vandræðum með Tékka og vann tíu marka sigur, 31-21. 17.12.2013 07:00 Drogba: Ég verð á heimavelli í báðum leikjum Didier Drogba mun snúa aftur á Stamford Bridge með liði sínu, Galatasaray, í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Man. City og Arsenal fengu gríðarlega erfið verkefni en Man. Utd datt í lukkupottinn á ný. 17.12.2013 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Leikið gegn Svíum í Abú Dabí Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik. 18.12.2013 13:16
Endurkoman á Anfield var hápunktur ársins Luis Suarez, sóknarmaður Liverpool, á skrautlegt ár að baki en úrúgvæska stjarnan gerir upp árið í viðtali á heimasíðu félagsins. 18.12.2013 13:00
Gylfi: Óska þess aldrei að menn missi vinnuna Gylfi Þór Sigurðsson segir að brottrekstur Andre Villas-Boas hafi komið sér á óvart. Hann vonast til að fá að spila meira undir stjórn nýs þjálfara. 18.12.2013 10:45
Agüero frá í allt að átta vikur Manchester City fékk þau slæmu tíðindi í gær að sóknarmaðurinn Sergio Agüero gæti verið frá keppni í allt að átta vikur. 18.12.2013 10:00
Ræða við umboðsmann Suarez um nýjan samning Liverpool hefur hafið samningaviðræður í viðleitni til að tryggja sér þjónustu Luis Suarez til lengri tíma. 18.12.2013 09:00
Kobe allur að koma til | Lillard aftur hetjan Kobe Bryant skoraði 21 stig í sjötta leik sínum eftir endurkomuna þegar Los Angeles Lakers lagði Memphis Grizzlies 96-92. Kevin Durant skoraði 30 stig í sigri Oklahoma City Thunder. 18.12.2013 07:30
Marija er besta skyttan í Olísdeild kvenna Marija Gedroit fékk mjög flotta kosningu en þessi 27 ára litháíska stórskytta segir að Haukar séu fullkomið félag fyrir sig. "Þetta kemur mér ekki á óvart,“ segir Halldór Harri, þjálfari Hauka, um kosninguna. 18.12.2013 07:30
Alexander segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti Annað stórmótið í röð þarf Alexander Petersson að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna þrálátra axlarmeiðsla. Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að leikmaðurinn sé að berjast fyrir ferli sínum enda sé hann litlu betri í dag en hann var fyrir ári síðan. 18.12.2013 07:00
Aron: Það væri hrikalegt að missa Arnór líka út Óvissa er með þátttöku Arnórs Atlasonar á EM í handbolta í Danmörku eftir að hann tognaði á kálfa á mánudag. 18.12.2013 06:00
Árin á Íslandi opnuðu fyrir hann dyrnar inn í þjálfun Bandaríski körfuboltamaðurinn John Kevin Rhodes átti flottan feril á Íslandi en hann spilaði í fimm ár í íslensku úrvalsdeildinni þegar hann var á besta aldri og var þá með 20,4 stig og 18,8 fráköst að meðaltali í leik. 17.12.2013 23:30
Neymar áfram á skotskónum þegar Barcelona fór áfram í bikarnum Barcelona tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta eftir 3-0 sigur í seinni leiknum á móti C-deildarliðinu Cartagena en Börsungar unnu samanlagt 7-1. Leikurinn í kvöld fór fram á Camp Nou en Barcelona vann fyrri leikinn 4-1 á heimavelli Cartagena. 17.12.2013 22:53
Sunderland sló Chelsea út úr deildabikarnum Varamaðurinn Ki sung-Yueng var hetja Sunderland í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Chelsea í 2-1 sigri í framlengdum leik í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. 17.12.2013 22:20
Létt stemning í jólagleði Real Madrid | Myndir Stjórar enskra knattspyrnuliða fá oft kvíðaköst þegar styttist í jólagleði félaganna enda hafa þau oft farið úr böndunum. 17.12.2013 22:00
Dzeko með tvö mörk þegar Man. City komst í undanúrslitin Bosníumaðurinn Edin Dzeko skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 3-1 sigri á b-deildarliði Leicester City í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld en City varð þar með fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum. 17.12.2013 21:38
Ekki fullur völlur hjá Olympiakos á móti Man. United Olympiakos má ekki selja í öll sætin á fyrri leik sínum á móti Manchester United í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fer fram 25. febrúar á nýju ári. 17.12.2013 21:30
Bayern München auðveldlega í úrslitaleikinn Bayern München vann öruggan 3-0 sigur á kínverska liðinu Guangzhou í undanúrslitum Heimsmeistarakeppni félagsliða í Marokkó í kvöld. Bayern München mætir annaðhvort Raja Casablanca frá Marokkó eða Atlético Mineiro frá Brasilíu í úrslitaleiknum en hinn undanúrslitaleikurinn er spilaður á morgun. 17.12.2013 21:21
Íslendingaliðin drógust ekki saman í þýska bikarnum Það geta þrjú Íslendingalið komist í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta á þessu tímabili en dregið var í átta liða úrslitin í kvöld. SG Flensburg-Handewitt, Rhein-Neckar Löwen og Füchse Berlin sluppu við að mætast í átta liða úrslitunum. 17.12.2013 20:55
Messan: Átti Mertesacker að skamma Özil inni í klefa? "Risinn lét hann bara heyra það,“ sagði Guðmundur Benediktsson þegar Per Mertesacker húskammaði liðsfélaga sinn Mesut Özil á Etihad um helgina. 17.12.2013 20:15
Stórleikur Hlyns dugði ekki Drekunum Drekarnir frá Sundsvall töpuðu með þrettán stigum á útivelli á móti Uppsala Basket, 79-92, í sænska körfuboltanum í kvöld í uppgjöri liða sem voru fyrir leikinn með jafnmörg stig í 5. og 6. sæti deildarinnar. 17.12.2013 19:49
Strákarnir hans Geirs duttu út úr bikarnum á heimavelli HC Bregenz, lið Geir Sveinssonar, er úr leik í austurríska bikarnum í handbolta eftir þriggja marka tap á heimavelli á móti ULZ Schwaz, 25-28, í leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar. 17.12.2013 19:35
Blikar lána Kristinn Jónsson til Brommapojkarna Kristinn Jónsson verður ekki með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en Valtýr Björn Valtýsson greindi frá því í kvöldfréttum Stöðvar tvö að landsliðsmaðurinn verður í láni í sænsku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 17.12.2013 19:24
Messan: Welbeck blómstrar í réttri stöðu Danny Welbeck óð í færum, skoraði tvö mörk og tók flotta hælspyrnu í sigurleiknum gegn Aston Villa um helgina. 17.12.2013 18:45
Bjarni nældi í markvörð 17 ára landsliðsins Framarar halda áfram að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi-deild karla í fótbolta næsta sumar en í dag samdi liðið við einn efnilegast markvörð landsins. Bjarni Guðjónsson, nýr þjálfari liðsins, hefur verið duglegur að safna að sér ungum og efnilegum leikmönnum og hann er ekki hættur. 17.12.2013 18:25
Vidic labbar ekki aftur inn í United-liðið David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur varað serbneska miðvörðinn Nemanja Vidic við því að fyrirliðinn labbi ekkert aftur inn í United-liðið nú þegar hann er búinn að ná sér að meiðslum. 17.12.2013 18:15
Puttinn hans Wilshere inn á borð aganefndar Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að taka fyrir hegðun Arsenal-mannsins Jack Wilshere í 3-6 tapinu á móti Manchester City á Etihad-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 17.12.2013 17:18
Benitez vill fá Agger Rafa Benitez, stjóri Napoli, ætlar að styrkja lið sitt í janúar. Hann horfir meðal annars til síns gamla félags, Liverpool, þar sem hann vonast til að fá Danann Daniel Agger. 17.12.2013 17:15
McLaren vill fá Alonso aftur heim Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis. 17.12.2013 15:45
Lítil stelpa neitaði að taka í hönd Suarez Handabandavesenið hjá Luis Suarez og Patrice Evra gleymist seint. Suarez lenti í óvæntri handabandsuppákomu aftur um síðustu helgi. 17.12.2013 15:00
Sá sænski hjá Val næstu tvö árin Svíinn Lucas Ohlander hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnufélagið Val. 17.12.2013 14:45
Gunnar Steinn í liði umferðarinnar Leikstjórnandi Nantes hefur verið verðlaunaður fyrir frábæra frammistöðu í sigurleiknum gegn PSG á dögunum. 17.12.2013 14:19
Arnór Atlason er líka meiddur Það kvarnast úr leikmannahópi íslenska handboltalandsliðsins fyrir EM. Alexander Petersson staðfesti í dag að hann myndi ekki gefa kost á sér og nú berast þau tíðindi að annar lykilmaður væri í vandræðum. 17.12.2013 13:18
Aron: Þessi meiðsli ógna ferli Alexanders "Hann getur ekki verið með vegna meiðsla. Hann segist ekki þola álagið sem fylgi því að spila á stórmóti miðað við standið á honum í dag," segir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, um Alexander Petersson en hann tilkynnti í dag að hann myndi ekki spila með landsliðinu á EM í janúar. 17.12.2013 13:04
Alexander gefur ekki kost á sér Aron Kristjánsson hefur tilkynnt 21 manns æfingahóp fyrir Evrópumótið í Danmörku í janúar. Alexander Petersson verður ekki með. S 17.12.2013 12:45
Þegar George Weah skaut Val út úr Evrópu Valsmenn veittu frönsku meisturunum í AS Monaco svo sannarlega verðuga keppni í 1. umferð Evrópukeppni Meistaraliða árið 1988. 17.12.2013 12:45
Er Gattuso svindlari? Ítalski harðjaxlinn Gennaro Gattuso gæti verið í vondum málum en hann er nú grunaður um að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja. 17.12.2013 12:00
Veiðimaðurinn og Söluskrá SVFR komin út Nýjasta tölublað Veiðimannsin er komið út en þetta er 197. tölublað þessa skemtilega málgagns veiðimanna en blaðið er eins og venjulega fullt af fróðleik og góðum ráðum fyrir alla sem stunda veiði. 17.12.2013 11:22
Hoddle býður sig fram í að taka við Spurs Gamla Tottenham-goðsögnin, Glenn Hoddle, hefur minnt á sig nú þegar Tottenham er í leit að nýjum stjóra. Hoddle segist vera klár í slaginn. 17.12.2013 11:15
Möguleikar Valdísar Þóru hverfandi Skagamærin hefur ekki náð sér á strik á öðrum og þriðja hring úrtökumótsins í Marokkó eftir fína byrjun. 17.12.2013 09:15
Johnson setti 29 stig í einum leikhluta og jafnaði met | Myndband LeBron James virtist hafa meitt sig á ökkla og yfirgaf völlinn í þriðja leikhluta. Kappinn sneri aftur í fjórða leikhluta og lauk leik með 30 stig í sigri Miami Heat á Utah Jazz. 17.12.2013 08:52
Suarez valinn leikmaður ársins Rúmlega hálf milljón enskra knattspyrnuunnenda kusu Luis Suarez leikmann ársins á Englandi. 17.12.2013 08:30
Birna: Þegar ég hætti þá verð ég alveg hætt Birna Valgarðsdóttir hefur verið frá keppni undanfarnar vikur vegna hnémeiðsla. Reynsluboltinn 37 ára segir afar erfitt að fylgjast með af bekknum og neitar að gefa upp hvort tímabilið sé hennar síðasta eða ekki. 17.12.2013 08:30
Guðjón Valur náði að kría út frí Guðjón Valur Sigurðsson óskaði eftir því við landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson gæfi leikmönnum andrými í kringum áramótin. 17.12.2013 08:10
Dagný: Ég tek örugglega ekki ákvörðun fyrr en í janúar "Þetta verður tíunda ár þjálfarans með liðið og í fyrsta skipti sem útlendingur verður fyrirliði,“ segir Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður og nemi við Florida State-háskólann. 17.12.2013 08:00
Fjórtán HM-sigrar í röð hjá Þóri og norsku stelpunum Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta tryggðu sér í gær sæti í átta liða úrslitum HM í Serbíu. Norska liðið átti ekki miklum vandræðum með Tékka og vann tíu marka sigur, 31-21. 17.12.2013 07:00
Drogba: Ég verð á heimavelli í báðum leikjum Didier Drogba mun snúa aftur á Stamford Bridge með liði sínu, Galatasaray, í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Man. City og Arsenal fengu gríðarlega erfið verkefni en Man. Utd datt í lukkupottinn á ný. 17.12.2013 00:01