Fleiri fréttir Svisslendingar tefla fram sínu sterkasta liði Eitt af því sem fær íbúa í Sviss til þess að trúa því að leikurinn gegn Íslandi verði frekar auðveldur er sú staðreynd að allir leikmenn svissneska liðsins eru heilir heilsu. 5.9.2013 06:00 Bardsley baðst afsökunar Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, hefur beðist afsökunar á framkomu sinni á samfélagsmiðlinum Instagram. 4.9.2013 23:30 Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4.9.2013 23:28 Refirnir hans Dags með þægilegan sigur á Balingen Füchse Berlin vann góðan sigur á Balingen, 33-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 4.9.2013 22:45 Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool með fínan sigur Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool unnu fínan sigur, 2-0, á neðsta liði deildarinnar Doncaster í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 4.9.2013 22:30 Þjóðverjar unnu Tony Parker og félaga Það var nóg um að vera á Evrópumótinu í körfubolta í dag sem fram fer þessa daganna í Slóveníu. 4.9.2013 21:47 Snæfell kjöldró Fjölni í Lengjubikarnum | Myndir Snæfell vann auðveldan sigur á Fjölni í Lengjubikar kvenna í kvöld en leikurinn fór 89-49 fyrir Snæfellinga og vann liðið því 40 stiga sigur. 4.9.2013 20:59 Katrín sá rautt og Hallbera fagnaði sigri Umeå og Piteå mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Piteå fór með sigur af hólmi 1-0. 4.9.2013 19:30 Arnór og Björgvin í sigurliði Bergischer gegn Hamburg Þýska liðið Bergischer vann í kvöld magnaðan sigur á HSV Hamburg, 34-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 4.9.2013 19:11 Alfreð æfði í dag | Sölvi og Gunnar hvíldu Íslenska landsliðið æfði á hinum glæsilega Stade de Suisse í dag í algjörri rjómablíðu. Alfreð Finnbogason tók þátt í æfingu liðsins en hann er tæpur vegna meiðsla. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari hefur ekki útilokað að Alfreð taki þátt í leiknum en það skýrist væntanlega á morgun hvort hann sé nógu heilsuhraustur. 4.9.2013 17:55 Pavel samdi við KR til tveggja ára Pavel Ermolinskij er genginn til liðs við KR og skrifaði undir tveggja ára samning við vesturbæjarfélagið í dag. 4.9.2013 17:52 Keflvíkingar stríða gömlum liðsfélaga Grindavík vann tíu stiga sigur á Keflavík í fyrsta leik Ljósanæturmóts Geysis í gær, 83-93, en þetta var jafnframt fyrsti leikur Keflavíkurliðsins undir stjórn bandaríska þjálfarans Andy Johnston. 4.9.2013 17:00 Súr með að missa starfið sitt Hope Powell, fyrrum þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, var mjög vonsvikin með að missa starfið en hún var rekin eftir fimmtán ár í brúnni. 4.9.2013 16:15 Finnar unnu Tyrki í fyrsta leik Finnska körfuboltalandsliðið byrjaði vel á Evrópumótið í körfubolta í Slóveníu í dag en Finnar unnu þá sex stiga sigur á Tyrklandi. Georgíumenn og Lettar unnu einnig fyrsta leik sinn á mótinu og þá var mikil spenna í leik Breta og Ísraelsmenn þar sem Bretar komu til baka í blálokin úr mjög erfiðari stöðu og tókst að tryggja sér dramatískan sigur. 4.9.2013 15:52 Katrín með eitt af mörkum mánaðarins Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir á eitt af fallegustu mörkum ágústmánaðar í efstu deild á Englandi. 4.9.2013 15:30 Veigar: Ég var seldur á smáaura miðað við hvað ég gat í fótbolta Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. 4.9.2013 15:00 Tuttugu leikmenn með magakveisu Venesúela á enn möguleika á að komast á HM í Brasilíu en útiliðið er ekki bjart í leikmannahópnum þessa stundina. Framundan er leikur á móti Síle á föstudagskvöldið en nær allur hópurinn glímir við veikindi. 4.9.2013 14:45 Guðlaugur Victor í liði vikunnar Guðlaugur Victor Pálsson var valinn í lið 5. umferðar hollensku deildarinnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafntefli NEC Nijmegen gegn NAC Breda. 4.9.2013 14:00 Varaliðið okkur kæmist í undanúrslit á HM Abby Wambach, framherji bandaríska landsliðsins, bætti við heimsmet sitt í nótt þegar hún skoraði eitt marka liðsins í 7-0 sigri á Mexíkó. 4.9.2013 13:15 Fabregas: Arsenal náði í næstbesta leikmann Real Madrid Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, átti ekki von á því að Arsenal tækist að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Özil frá Real Madrid. 4.9.2013 12:30 Messi hjálpar Madrid að fá Ólympíuleikana Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims og aðalmaður erkifjenda Barcelona í Real Madrid er einn af mönnunum sem ætla að hjálpa Madrid að fá Ólympíuleikana 2020. 4.9.2013 11:45 Manchester United reyndi líka að fá Sneijder Það gekk fátt upp hjá Englandsmeisturum Manchester United í félagsskiptaglugganum sem lokaði á mánudagskvöldið. Það berast enn fréttir af mislukkuðu kaupum United því Wesley Sneijder hefur nú bæst í hóp þeirra leikmanna sem United tókst ekki að fá. 4.9.2013 11:00 Íslandsmeistarar Fram byrjuðu á risasigri Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán stelpa úr Fram, skoraði ellefu mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu tímabilið á 31 marks sigri á Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. 4.9.2013 10:48 Bale ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Real Madrid Real Madrid eyddi 85,3 milljónum punda, rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna, í velska kantmanninn Gareth Bale og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. 4.9.2013 10:15 Blikar án fjögurra lykilmanna Finnur Orri Margeirsson, Nichlas Rohde, Renee Troost og Þórður Steinar Hreiðarsson verða allir í leikbanni þegar Breiðablik sækir Val heim í 19. umferð Pepsi-deildar föstudagskvöldið 13. september. 4.9.2013 09:30 Walcott: Rooney leit út eins og leikari í hryllingsmynd Wayne Rooney gat ekki spilað með Manchester United í stórleiknum á móti Liverpool um helgina og missir líka af leikjum með enska landsliðinu. Hann fékk stóran skurð á höfuðið á síðustu æfingu United fyrir Liverpool-leikinn. 4.9.2013 08:38 Tottenham reyndi að stoppa söluna á Özil til Arsenal Félagsskiptaglugginn var svo sannarlega ólíkur hjá ensku úrvalsdeildarliðunum og nágrönnunum Tottenham og Arsenal. Tottenham sópað til síns leikmönnum allan gluggann en Arsenal fékk ekki alvöru leikmann fyrr en á lokadeginum. 4.9.2013 08:00 Þeir hjálpa mér að ná tökum á þýskunni Bjarki Már Elísson tók skrefið í sumar og gerðist atvinnumaður í handbolta. Hann leikur í dag með þýska úrvalsdeildarliðinu Eisenach sem komst í vor upp í úrvalsdeildina. 4.9.2013 07:30 Gylfi þarf heldur betur að berjast fyrir sæti sínu Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn í Tottenham berjast um mínútur við Gylfa Þór Sigurðsson en leikmenn streymdu til Tottenham í sumarglugganum. 4.9.2013 07:00 Bjarki Már fékk væna sekt Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson stendur í ströngu þessa daganna með þýska handboltaliðinu Eisenach en leikmaðurinn virðist samt sem áður vera gera eitthvað vitlaust í herbúðum liðsins. 3.9.2013 23:30 Vissi ekki hvers vegna Eiður Smári mætti ekki á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen virðist vera fallinn í ónáð hjá þjálfara Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.9.2013 23:00 Björn skoraði í vítakeppni er Úlfarnir fóru áfram Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoraði mikilvægt mark fyrir félagið í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Walsall í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi. 3.9.2013 21:30 20 þúsund miðar seldir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svisslendingum í undankeppni HM 2014 í Bern á föstudagskvöldið. 3.9.2013 21:30 Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg með þægilegan sigur Flensburg vann þægilegan sigur á Hannover-Burgdorf, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Flensburg. 3.9.2013 20:27 ÍBV skaust upp í annað sætið eftir sigur á Aftureldingu ÍBV vann fínan sigur, 3-0, á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram í Mosfellsbænum. 3.9.2013 20:08 Messan: United vantar skapandi miðjumann Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 3.9.2013 19:45 Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. 3.9.2013 19:36 Kristianstad tapaði illa fyrir Linköping Íslendingaliðið Kristianstad tapaði illa gegn Linköping, 3-1, á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í knattspyrnu. 3.9.2013 18:55 Avaldsnes í undanúrslit eftir magnaðan sigur | Hólmfríður skoraði Avaldsnes vann magnaðan sigur á Klepp í 8-liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu en liðið vann leikinn 3-2. 3.9.2013 18:42 Gula spjaldið á Hólmbert Aron Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. 3.9.2013 18:30 Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn. 3.9.2013 17:45 Messan: Allt annað að sjá til Arsenal Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 3.9.2013 17:22 Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum. 3.9.2013 16:15 Númer nýjustu leikmanna ensku stórliðanna Mesut Özil mun spila í treyju númer 11 hjá Arsenal en Marouane Fellaini í treyju númer 31 hjá Manchester United. 3.9.2013 16:00 Ekkert að Helenu Helena Sverrisdóttir er mætt til æfinga með nýja liði sínu Miskolc í Ungverjalandi. 3.9.2013 15:47 Sjá næstu 50 fréttir
Svisslendingar tefla fram sínu sterkasta liði Eitt af því sem fær íbúa í Sviss til þess að trúa því að leikurinn gegn Íslandi verði frekar auðveldur er sú staðreynd að allir leikmenn svissneska liðsins eru heilir heilsu. 5.9.2013 06:00
Bardsley baðst afsökunar Phil Bardsley, varnarmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, hefur beðist afsökunar á framkomu sinni á samfélagsmiðlinum Instagram. 4.9.2013 23:30
Baggið að bögga Lagerbäck í Bern Þjálfari A-landsliðs karla í knattspyrnu, Svíinn Lars Lagerbäck, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins í Bern í dag. Munntóbaksnotkun hans vakti athygli. 4.9.2013 23:28
Refirnir hans Dags með þægilegan sigur á Balingen Füchse Berlin vann góðan sigur á Balingen, 33-25, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. 4.9.2013 22:45
Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool með fínan sigur Katrín Ómarsdóttir og félagar í Liverpool unnu fínan sigur, 2-0, á neðsta liði deildarinnar Doncaster í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 4.9.2013 22:30
Þjóðverjar unnu Tony Parker og félaga Það var nóg um að vera á Evrópumótinu í körfubolta í dag sem fram fer þessa daganna í Slóveníu. 4.9.2013 21:47
Snæfell kjöldró Fjölni í Lengjubikarnum | Myndir Snæfell vann auðveldan sigur á Fjölni í Lengjubikar kvenna í kvöld en leikurinn fór 89-49 fyrir Snæfellinga og vann liðið því 40 stiga sigur. 4.9.2013 20:59
Katrín sá rautt og Hallbera fagnaði sigri Umeå og Piteå mættust í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Piteå fór með sigur af hólmi 1-0. 4.9.2013 19:30
Arnór og Björgvin í sigurliði Bergischer gegn Hamburg Þýska liðið Bergischer vann í kvöld magnaðan sigur á HSV Hamburg, 34-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. 4.9.2013 19:11
Alfreð æfði í dag | Sölvi og Gunnar hvíldu Íslenska landsliðið æfði á hinum glæsilega Stade de Suisse í dag í algjörri rjómablíðu. Alfreð Finnbogason tók þátt í æfingu liðsins en hann er tæpur vegna meiðsla. Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari hefur ekki útilokað að Alfreð taki þátt í leiknum en það skýrist væntanlega á morgun hvort hann sé nógu heilsuhraustur. 4.9.2013 17:55
Pavel samdi við KR til tveggja ára Pavel Ermolinskij er genginn til liðs við KR og skrifaði undir tveggja ára samning við vesturbæjarfélagið í dag. 4.9.2013 17:52
Keflvíkingar stríða gömlum liðsfélaga Grindavík vann tíu stiga sigur á Keflavík í fyrsta leik Ljósanæturmóts Geysis í gær, 83-93, en þetta var jafnframt fyrsti leikur Keflavíkurliðsins undir stjórn bandaríska þjálfarans Andy Johnston. 4.9.2013 17:00
Súr með að missa starfið sitt Hope Powell, fyrrum þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta, var mjög vonsvikin með að missa starfið en hún var rekin eftir fimmtán ár í brúnni. 4.9.2013 16:15
Finnar unnu Tyrki í fyrsta leik Finnska körfuboltalandsliðið byrjaði vel á Evrópumótið í körfubolta í Slóveníu í dag en Finnar unnu þá sex stiga sigur á Tyrklandi. Georgíumenn og Lettar unnu einnig fyrsta leik sinn á mótinu og þá var mikil spenna í leik Breta og Ísraelsmenn þar sem Bretar komu til baka í blálokin úr mjög erfiðari stöðu og tókst að tryggja sér dramatískan sigur. 4.9.2013 15:52
Katrín með eitt af mörkum mánaðarins Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir á eitt af fallegustu mörkum ágústmánaðar í efstu deild á Englandi. 4.9.2013 15:30
Veigar: Ég var seldur á smáaura miðað við hvað ég gat í fótbolta Saksóknari í Noregi hefur krafist fimm mánaða fangelsisdóms yfir þremur forsvarsmönnum Stabæk og þriggja mánaða yfir forráðamanni Vålerenga. 4.9.2013 15:00
Tuttugu leikmenn með magakveisu Venesúela á enn möguleika á að komast á HM í Brasilíu en útiliðið er ekki bjart í leikmannahópnum þessa stundina. Framundan er leikur á móti Síle á föstudagskvöldið en nær allur hópurinn glímir við veikindi. 4.9.2013 14:45
Guðlaugur Victor í liði vikunnar Guðlaugur Victor Pálsson var valinn í lið 5. umferðar hollensku deildarinnar fyrir frammistöðu sína í 1-1 jafntefli NEC Nijmegen gegn NAC Breda. 4.9.2013 14:00
Varaliðið okkur kæmist í undanúrslit á HM Abby Wambach, framherji bandaríska landsliðsins, bætti við heimsmet sitt í nótt þegar hún skoraði eitt marka liðsins í 7-0 sigri á Mexíkó. 4.9.2013 13:15
Fabregas: Arsenal náði í næstbesta leikmann Real Madrid Cesc Fabregas, fyrrum fyrirliði Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, átti ekki von á því að Arsenal tækist að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Özil frá Real Madrid. 4.9.2013 12:30
Messi hjálpar Madrid að fá Ólympíuleikana Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims og aðalmaður erkifjenda Barcelona í Real Madrid er einn af mönnunum sem ætla að hjálpa Madrid að fá Ólympíuleikana 2020. 4.9.2013 11:45
Manchester United reyndi líka að fá Sneijder Það gekk fátt upp hjá Englandsmeisturum Manchester United í félagsskiptaglugganum sem lokaði á mánudagskvöldið. Það berast enn fréttir af mislukkuðu kaupum United því Wesley Sneijder hefur nú bæst í hóp þeirra leikmanna sem United tókst ekki að fá. 4.9.2013 11:00
Íslandsmeistarar Fram byrjuðu á risasigri Ragnheiður Júlíusdóttir, sextán stelpa úr Fram, skoraði ellefu mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu tímabilið á 31 marks sigri á Víkingi í Reykjavíkurmóti kvenna í handbolta í gær. 4.9.2013 10:48
Bale ekki öruggur með sæti í byrjunarliði Real Madrid Real Madrid eyddi 85,3 milljónum punda, rúmlega sextán milljörðum íslenskra króna, í velska kantmanninn Gareth Bale og gerði hann að dýrasta knattspyrnumanni heims. 4.9.2013 10:15
Blikar án fjögurra lykilmanna Finnur Orri Margeirsson, Nichlas Rohde, Renee Troost og Þórður Steinar Hreiðarsson verða allir í leikbanni þegar Breiðablik sækir Val heim í 19. umferð Pepsi-deildar föstudagskvöldið 13. september. 4.9.2013 09:30
Walcott: Rooney leit út eins og leikari í hryllingsmynd Wayne Rooney gat ekki spilað með Manchester United í stórleiknum á móti Liverpool um helgina og missir líka af leikjum með enska landsliðinu. Hann fékk stóran skurð á höfuðið á síðustu æfingu United fyrir Liverpool-leikinn. 4.9.2013 08:38
Tottenham reyndi að stoppa söluna á Özil til Arsenal Félagsskiptaglugginn var svo sannarlega ólíkur hjá ensku úrvalsdeildarliðunum og nágrönnunum Tottenham og Arsenal. Tottenham sópað til síns leikmönnum allan gluggann en Arsenal fékk ekki alvöru leikmann fyrr en á lokadeginum. 4.9.2013 08:00
Þeir hjálpa mér að ná tökum á þýskunni Bjarki Már Elísson tók skrefið í sumar og gerðist atvinnumaður í handbolta. Hann leikur í dag með þýska úrvalsdeildarliðinu Eisenach sem komst í vor upp í úrvalsdeildina. 4.9.2013 07:30
Gylfi þarf heldur betur að berjast fyrir sæti sínu Fréttablaðið skoðar í dag hvaða leikmenn í Tottenham berjast um mínútur við Gylfa Þór Sigurðsson en leikmenn streymdu til Tottenham í sumarglugganum. 4.9.2013 07:00
Bjarki Már fékk væna sekt Handknattleiksmaðurinn Bjarki Már Elísson stendur í ströngu þessa daganna með þýska handboltaliðinu Eisenach en leikmaðurinn virðist samt sem áður vera gera eitthvað vitlaust í herbúðum liðsins. 3.9.2013 23:30
Vissi ekki hvers vegna Eiður Smári mætti ekki á æfingu Eiður Smári Guðjohnsen virðist vera fallinn í ónáð hjá þjálfara Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.9.2013 23:00
Björn skoraði í vítakeppni er Úlfarnir fóru áfram Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Wolves, skoraði mikilvægt mark fyrir félagið í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum gegn Walsall í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi. 3.9.2013 21:30
20 þúsund miðar seldir Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Svisslendingum í undankeppni HM 2014 í Bern á föstudagskvöldið. 3.9.2013 21:30
Ólafur Gústafsson og félagar í Flensburg með þægilegan sigur Flensburg vann þægilegan sigur á Hannover-Burgdorf, 27-22, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Flensburg. 3.9.2013 20:27
ÍBV skaust upp í annað sætið eftir sigur á Aftureldingu ÍBV vann fínan sigur, 3-0, á Aftureldingu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram í Mosfellsbænum. 3.9.2013 20:08
Messan: United vantar skapandi miðjumann Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 3.9.2013 19:45
Fylkir og ÍA upp í Pepsi-deild kvenna Fylkir og ÍA eru komin upp í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu eftir leiki kvöldsins í umspili um laus sæti í deildinni. 3.9.2013 19:36
Kristianstad tapaði illa fyrir Linköping Íslendingaliðið Kristianstad tapaði illa gegn Linköping, 3-1, á útivelli í dag í sænsku kvennadeildinni í knattspyrnu. 3.9.2013 18:55
Avaldsnes í undanúrslit eftir magnaðan sigur | Hólmfríður skoraði Avaldsnes vann magnaðan sigur á Klepp í 8-liða úrslitum norska bikarsins í knattspyrnu en liðið vann leikinn 3-2. 3.9.2013 18:42
Gula spjaldið á Hólmbert Aron Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Fram, fékk gult spjald í leik liðsins gegn Þór í Pepsi-deild karla á sunnudaginn. 3.9.2013 18:30
Þór/KA gæti mætt Söru og Þóru Íslandsmeistararnir sumarið 2012, Þór/KA, verða í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á fimmtudaginn. 3.9.2013 17:45
Messan: Allt annað að sjá til Arsenal Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær. 3.9.2013 17:22
Undirbuxurnar voru rauðar eftir allt saman Freyr Bjarnason, leikmaður FH í Pepsi-deild karla, var gripinn glóðvolgur í svörtum undirbuxum undri bláum stuttbuxum sínum í leik gegn KR á dögunum. 3.9.2013 16:15
Númer nýjustu leikmanna ensku stórliðanna Mesut Özil mun spila í treyju númer 11 hjá Arsenal en Marouane Fellaini í treyju númer 31 hjá Manchester United. 3.9.2013 16:00
Ekkert að Helenu Helena Sverrisdóttir er mætt til æfinga með nýja liði sínu Miskolc í Ungverjalandi. 3.9.2013 15:47