Fleiri fréttir Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. 3.9.2013 12:35 Alfreð og Emil æfðu ekki Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er mætt til Bern þar sem fyrsta æfing liðsins fyrir leikinn gegn Sviss fór fram í dag. 3.9.2013 12:27 Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. 3.9.2013 11:45 Myndu gera skutlur úr tilboðum lægri en tíu milljónir evra Alfreð Finnbogason verður í herbúðum hollenska félagsins Heerenveen til áramóta hið minnsta. Það staðfestir Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans. 3.9.2013 11:31 Benedikt Reynir til FH Handknattleiksdeild FH hefur gengið frá samningi við hornamanninn Benedikt Reyni Kristinsson. Benedikt kemur til liðs við FH frá Aftureldingu þar sem hann lék á síðasta tímabili. 3.9.2013 11:15 Wilbek vill fá Færeying í danska handboltalandsliðið Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, hefur mikla trú á hægri hornamanninum Jóhan á Plógv Hansen sem spilar með Skanderborg. Wilbek vill að strákurinn spili fyrir danska landsliðið í framtíðinni. 3.9.2013 11:00 Löng bið Elínar Mettu á enda Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki. 3.9.2013 10:15 Segja reglurnar halla á landsbyggðarliðin "Þetta er einsdæmi á Íslandi, ekki einu sinni ÍSÍ er með svona reglur um leikmenn. Þetta bitnar mest á þeim sem búa lengst frá mannkjarnanum," segir Sævar Óskarsson, formaður KFÍ. 3.9.2013 10:01 Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu. 3.9.2013 09:45 Moyes missti af Coentrao Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi. 3.9.2013 09:12 Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi. 3.9.2013 07:38 Hverjir voru þessir huldumenn sem reyndu að semja um Herrera? Englandsmeistarar Manchester United voru á höttunum eftir mörgum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem lokaði í gær en á endanum náði félagið "bara" að ganga frá kaupum á Everton-manninum Marouane Fellaini. 3.9.2013 07:30 Hjátrú í hófi Rúnar og Signý Arnórsbörn fögnuðu sigri á Eimskipamótaröðinni sem lauk í rigningu og roki á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Foreldrar þeirra stóðu vaktina á hliðarlínunni enda glerharðir stuðningsmenn. Signý vann þriðja árið í röð en sigur Rúnars var sá fyrsti. 3.9.2013 00:01 Lokadagurinn í beinni: Hverjir enda hvar? Nú hefur félagaskiptaglugganum verið lokað og enn á eftir að koma í ljós hvaða samningar hafa verið gerðir milli félaga í Evrópu. 2.9.2013 07:49 Missti stjórn á skapi sínu í beinni útsendingu á lokadegi gluggans Peter Stevenson ,fréttamaður SkySports News, lenti í kröppum dansi fyrir utan æfingasvæði Liverpool þegar hann var í beinni sjónvarpsútsendingu. 2.9.2013 23:00 Fellaini til Manchester United á 27,5 milljónir punda Belginn Marouane Fellaini gekk í kvöld til liðs við Englandsmeistara Manchester United en félagið greiddi Everton 27,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. 2.9.2013 22:31 Özil dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal Arsenal gekk frá kaupum á Mesut Özil frá Real Madrid í kvöld en hann varð í leiðinni dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 2.9.2013 22:15 Arftaki Eriksen fundinn Hollenska knattspyrnuliðið hefur fest kaup á nýjum leikmanni sem á að leysa Christian Eriksen af hólmi en danski miðjumaðurinn gekk í raðir Tottenham Hotspur frá Ajax í síðustu viku. 2.9.2013 21:30 Njarðvík fer vel af stað í Lengjubikarnum Þá er körfuboltaverktíðin hafinn á Íslandi og liðin taka nú þátt í Lengjubikarnum en Þór Þorlákshöfn tók á móti Njarðvík í Þorlákshöfn í kvöld og gestirnir fóru með góðan sigur af hólmi 93-78. 2.9.2013 20:55 Þróttur féll og Valsstúlkur upp í annað sætið | Myndir Tveimur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna en Valsstúlkur slátruðu HK/Víking 6-0 og Þróttur féll niður um deild eftir tap gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 2-1. 2.9.2013 20:33 Theodór Elmar og félagar töpuðu fyrir SønderjyskE SønderjyskE vann fínan sigur, 2-0, á Theodór Elmari Bjarnasyni og félögum í Randers en liðin mættust á Essex Park vellinum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2013 19:11 Matthías sá sjötti sem skorar þrennu í norsku úrvalsdeildinni Matthías Vilhjálmsson fór á kostum í 7-0 stórsigri Start á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í gær en Matthías skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með sjötti Íslendingurinn sem nær að skora þrennu í norsku úrvalsdeildinni. 2.9.2013 17:00 Sömu bandarísku leikmennirnir hjá Val og í fyrra Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Vals í körfubolta, gerir engar breytingar á erlendu leikmönnum sínum frá því á síðasta tímabili en það kemur fram á karfan.is í dag að Chris Woods og Jaleesa Butler spili áfram á Hlíðarenda. 2.9.2013 16:15 Tottenham missir miðjumann í fjórar vikur Miðjumaðurinn Etienne Capoue meiddist illa á ökkla í tapi Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina og nú er orðið ljóst að meiðslin eru það alvarleg að Capoue verður frá keppni næstu fjórar vikurnar. 2.9.2013 15:45 Fernando til Everton - Fellaini til Man. United? Everton hefur náð samkomulagi við Porto um að kaupa brasilíska miðjumanninn Fernando á 15 milljón punda eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Þessi kaup opna dyrnar fyrir Belgann Marouane Fellaini að fara til Manchester United. Enskir miðlar búast við að félögin ná að ganga frá báðum þessum kaupum áður en glugginn lokar. 2.9.2013 15:37 Crawford ræðir um lífið í NBA Menn þurfa ekki að hafa fylgst grannt með NBA-körfuboltanum til þess að þekkja til Joey Crawford. Dómarinn litríki hefur dæmt í deild þeirra bestu í 35 ár og nálgast óðfluga 3000. leikinn sinn í deildinni. 2.9.2013 15:30 Breiðablik og FH skildu jöfn Breiðablik og FH skildu jöfn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. 2.9.2013 15:11 Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. 2.9.2013 14:45 Juan Mata orðaður við bæði Liverpool og PSG Juan Mata, 25 ára miðjumaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en enskir, franskir og spænskir fjölmiðlar hafa verið að hlera ýmislegt um Spánverjann á síðustu klukkutímum. 2.9.2013 14:41 Cardiff að tryggja sér þjónustu Odemwingie Það varð ekkert að því að Alfreð Finnbogason yrði liðsfélagi landa síns Arons Einars Gunnarssonar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff City eins og orðrómur var um í síðustu viku. Cardiff ætlar að leysa framherjamál sín með Peter Odemwingie. 2.9.2013 14:27 Aðeins Tyresö skorað hjá Þóru í þrettán vikur LdB Malmö vann 2-0 útisigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Íslendingaliðið hefur fimm stiga forskot á toppnum. 2.9.2013 14:00 Ekki lengur pláss fyrir Borini á Anfield Fabio Borini, ítalski framherjinn hjá Liverpool, er á leiðinni til landa síns Paolo Di Canio á láni samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Sunderland fær Borini á láni út þetta tímabil. 2.9.2013 13:57 Birkir til Sampdoria Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins. 2.9.2013 13:43 Arsenal reynir að fá Demba Ba á láni Arsenal ætlar að láta til sín taka á lokadegi félagsgluggans en Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Arsene Wenger sé að reyna að fá Demba Ba á láni. Fyrr í dag náði Arsenal samkomulag við Real Madrid um kaup á þýska miðjumanninum Mesut Özil. 2.9.2013 13:30 Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna. 2.9.2013 13:15 Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum "Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla. 2.9.2013 12:30 Eiga stundum erfitt með að skilja Óla Stef | Myndband Ólafur Stefánsson er tekinn við þjálfun karlaliðs Vals í handbolta. Leikmenn liðsins viðurkenna að skilja ekki alltaf skilaboð þjálfarans, a.m.k. ekki í fyrstu tilraun. 2.9.2013 11:45 Özil til Arsenal fyrir 50 milljónir evra Mesut Özil er á leiðinni í læknisskoðun og verður í framhaldinu leikmaður Arsenal samkvæmt heimildum BBC. 2.9.2013 11:01 Hildur fékk nokkrar mínútur í stórsigri Koblenz/Weibern vann tíu marka sigur á Trier í fyrstu umferð efstu deildar þýska handboltans um helgina. 2.9.2013 10:33 Liverpool saknar ekki Suarez - tölurnar tala sínu máli Liverpool er eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í gær en Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína og alla með sigurmarki frá Daniel Sturridge. 2.9.2013 10:30 Fylkismenn hafa stoppað tvær lengstu taplausu hrinur tímabilsins Fylkismenn fóru illa með Blika á Kópavogsvellinum í gær og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Árbæingar urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Breiðablik í Pepsi-deildinni síðan 21. maí. 2.9.2013 09:45 Valgerður og Vilhjálmur markahæst og best Vilhjálmur Hauksson úr Gróttu og Valdís Ýr Þorsteinsdóttir úr HK voru markahæstu og bestu leikmenn á UMSK-mótinu sem lauk um helgina. 2.9.2013 09:30 AC Milan fær Kaka ókeypis Brasilíski miðjumaðurinn Kaka mun ganga í raðir AC Milan á nýjan leik. Kaka hélt frá Mílanó til Real Madrid fyrir fjórum árum. 2.9.2013 09:10 Helgin í enska boltanum á aðeins sex mínútum Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina og tveir stærstu leikirnir voru á sunnudeginum þar sem Liverpool vann Manchester United og Arsenal fagnaði sigri í Norður-London slagnum á móti Tottenham. 2.9.2013 09:00 Mesut Özil vill ekki fara til Arsenal Mesut Özil, þýski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Real Madrid, hefur gefið það út að hann vilji ekki að yfirgefa Real Madrid samkvæmt frétt á vefsíðu spænska blaðsins Marca. 2.9.2013 08:15 Sjá næstu 50 fréttir
Viðamiklar breytingar á Pepsi-deild karla | Lokaumferðin færð í heild sinni Breyta hefur þurft tímasetningu á þrettán leikjum í Pepsi-deild karla í síðustu fjórum umferðunum. Breytingar voru birtar á heimasíðu KSÍ í dag. 3.9.2013 12:35
Alfreð og Emil æfðu ekki Karlalandslið Íslands í knattspyrnu er mætt til Bern þar sem fyrsta æfing liðsins fyrir leikinn gegn Sviss fór fram í dag. 3.9.2013 12:27
Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. 3.9.2013 11:45
Myndu gera skutlur úr tilboðum lægri en tíu milljónir evra Alfreð Finnbogason verður í herbúðum hollenska félagsins Heerenveen til áramóta hið minnsta. Það staðfestir Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður hans. 3.9.2013 11:31
Benedikt Reynir til FH Handknattleiksdeild FH hefur gengið frá samningi við hornamanninn Benedikt Reyni Kristinsson. Benedikt kemur til liðs við FH frá Aftureldingu þar sem hann lék á síðasta tímabili. 3.9.2013 11:15
Wilbek vill fá Færeying í danska handboltalandsliðið Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, hefur mikla trú á hægri hornamanninum Jóhan á Plógv Hansen sem spilar með Skanderborg. Wilbek vill að strákurinn spili fyrir danska landsliðið í framtíðinni. 3.9.2013 11:00
Löng bið Elínar Mettu á enda Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki. 3.9.2013 10:15
Segja reglurnar halla á landsbyggðarliðin "Þetta er einsdæmi á Íslandi, ekki einu sinni ÍSÍ er með svona reglur um leikmenn. Þetta bitnar mest á þeim sem búa lengst frá mannkjarnanum," segir Sævar Óskarsson, formaður KFÍ. 3.9.2013 10:01
Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu. 3.9.2013 09:45
Moyes missti af Coentrao Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi. 3.9.2013 09:12
Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi. 3.9.2013 07:38
Hverjir voru þessir huldumenn sem reyndu að semja um Herrera? Englandsmeistarar Manchester United voru á höttunum eftir mörgum leikmönnum í félagsskiptaglugganum sem lokaði í gær en á endanum náði félagið "bara" að ganga frá kaupum á Everton-manninum Marouane Fellaini. 3.9.2013 07:30
Hjátrú í hófi Rúnar og Signý Arnórsbörn fögnuðu sigri á Eimskipamótaröðinni sem lauk í rigningu og roki á Hólmsvelli í Leiru um helgina. Foreldrar þeirra stóðu vaktina á hliðarlínunni enda glerharðir stuðningsmenn. Signý vann þriðja árið í röð en sigur Rúnars var sá fyrsti. 3.9.2013 00:01
Lokadagurinn í beinni: Hverjir enda hvar? Nú hefur félagaskiptaglugganum verið lokað og enn á eftir að koma í ljós hvaða samningar hafa verið gerðir milli félaga í Evrópu. 2.9.2013 07:49
Missti stjórn á skapi sínu í beinni útsendingu á lokadegi gluggans Peter Stevenson ,fréttamaður SkySports News, lenti í kröppum dansi fyrir utan æfingasvæði Liverpool þegar hann var í beinni sjónvarpsútsendingu. 2.9.2013 23:00
Fellaini til Manchester United á 27,5 milljónir punda Belginn Marouane Fellaini gekk í kvöld til liðs við Englandsmeistara Manchester United en félagið greiddi Everton 27,5 milljónir punda fyrir leikmanninn. 2.9.2013 22:31
Özil dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal Arsenal gekk frá kaupum á Mesut Özil frá Real Madrid í kvöld en hann varð í leiðinni dýrasti leikmaðurinn í sögu félagsins. 2.9.2013 22:15
Arftaki Eriksen fundinn Hollenska knattspyrnuliðið hefur fest kaup á nýjum leikmanni sem á að leysa Christian Eriksen af hólmi en danski miðjumaðurinn gekk í raðir Tottenham Hotspur frá Ajax í síðustu viku. 2.9.2013 21:30
Njarðvík fer vel af stað í Lengjubikarnum Þá er körfuboltaverktíðin hafinn á Íslandi og liðin taka nú þátt í Lengjubikarnum en Þór Þorlákshöfn tók á móti Njarðvík í Þorlákshöfn í kvöld og gestirnir fóru með góðan sigur af hólmi 93-78. 2.9.2013 20:55
Þróttur féll og Valsstúlkur upp í annað sætið | Myndir Tveimur leikjum er nýlokið í Pepsi-deild kvenna en Valsstúlkur slátruðu HK/Víking 6-0 og Þróttur féll niður um deild eftir tap gegn Íslandsmeisturum Stjörnunnar 2-1. 2.9.2013 20:33
Theodór Elmar og félagar töpuðu fyrir SønderjyskE SønderjyskE vann fínan sigur, 2-0, á Theodór Elmari Bjarnasyni og félögum í Randers en liðin mættust á Essex Park vellinum í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 2.9.2013 19:11
Matthías sá sjötti sem skorar þrennu í norsku úrvalsdeildinni Matthías Vilhjálmsson fór á kostum í 7-0 stórsigri Start á Sandnes Ulf í norsku úrvalsdeildinni í gær en Matthías skoraði þrennu í leiknum. Hann varð þar með sjötti Íslendingurinn sem nær að skora þrennu í norsku úrvalsdeildinni. 2.9.2013 17:00
Sömu bandarísku leikmennirnir hjá Val og í fyrra Ágúst Björgvinsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Vals í körfubolta, gerir engar breytingar á erlendu leikmönnum sínum frá því á síðasta tímabili en það kemur fram á karfan.is í dag að Chris Woods og Jaleesa Butler spili áfram á Hlíðarenda. 2.9.2013 16:15
Tottenham missir miðjumann í fjórar vikur Miðjumaðurinn Etienne Capoue meiddist illa á ökkla í tapi Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina og nú er orðið ljóst að meiðslin eru það alvarleg að Capoue verður frá keppni næstu fjórar vikurnar. 2.9.2013 15:45
Fernando til Everton - Fellaini til Man. United? Everton hefur náð samkomulagi við Porto um að kaupa brasilíska miðjumanninn Fernando á 15 milljón punda eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Þessi kaup opna dyrnar fyrir Belgann Marouane Fellaini að fara til Manchester United. Enskir miðlar búast við að félögin ná að ganga frá báðum þessum kaupum áður en glugginn lokar. 2.9.2013 15:37
Crawford ræðir um lífið í NBA Menn þurfa ekki að hafa fylgst grannt með NBA-körfuboltanum til þess að þekkja til Joey Crawford. Dómarinn litríki hefur dæmt í deild þeirra bestu í 35 ár og nálgast óðfluga 3000. leikinn sinn í deildinni. 2.9.2013 15:30
Breiðablik og FH skildu jöfn Breiðablik og FH skildu jöfn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. 2.9.2013 15:11
Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000. 2.9.2013 14:45
Juan Mata orðaður við bæði Liverpool og PSG Juan Mata, 25 ára miðjumaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en enskir, franskir og spænskir fjölmiðlar hafa verið að hlera ýmislegt um Spánverjann á síðustu klukkutímum. 2.9.2013 14:41
Cardiff að tryggja sér þjónustu Odemwingie Það varð ekkert að því að Alfreð Finnbogason yrði liðsfélagi landa síns Arons Einars Gunnarssonar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff City eins og orðrómur var um í síðustu viku. Cardiff ætlar að leysa framherjamál sín með Peter Odemwingie. 2.9.2013 14:27
Aðeins Tyresö skorað hjá Þóru í þrettán vikur LdB Malmö vann 2-0 útisigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Íslendingaliðið hefur fimm stiga forskot á toppnum. 2.9.2013 14:00
Ekki lengur pláss fyrir Borini á Anfield Fabio Borini, ítalski framherjinn hjá Liverpool, er á leiðinni til landa síns Paolo Di Canio á láni samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Sunderland fær Borini á láni út þetta tímabil. 2.9.2013 13:57
Birkir til Sampdoria Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins. 2.9.2013 13:43
Arsenal reynir að fá Demba Ba á láni Arsenal ætlar að láta til sín taka á lokadegi félagsgluggans en Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Arsene Wenger sé að reyna að fá Demba Ba á láni. Fyrr í dag náði Arsenal samkomulag við Real Madrid um kaup á þýska miðjumanninum Mesut Özil. 2.9.2013 13:30
Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna. 2.9.2013 13:15
Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum "Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla. 2.9.2013 12:30
Eiga stundum erfitt með að skilja Óla Stef | Myndband Ólafur Stefánsson er tekinn við þjálfun karlaliðs Vals í handbolta. Leikmenn liðsins viðurkenna að skilja ekki alltaf skilaboð þjálfarans, a.m.k. ekki í fyrstu tilraun. 2.9.2013 11:45
Özil til Arsenal fyrir 50 milljónir evra Mesut Özil er á leiðinni í læknisskoðun og verður í framhaldinu leikmaður Arsenal samkvæmt heimildum BBC. 2.9.2013 11:01
Hildur fékk nokkrar mínútur í stórsigri Koblenz/Weibern vann tíu marka sigur á Trier í fyrstu umferð efstu deildar þýska handboltans um helgina. 2.9.2013 10:33
Liverpool saknar ekki Suarez - tölurnar tala sínu máli Liverpool er eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester United í gær en Liverpool hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína og alla með sigurmarki frá Daniel Sturridge. 2.9.2013 10:30
Fylkismenn hafa stoppað tvær lengstu taplausu hrinur tímabilsins Fylkismenn fóru illa með Blika á Kópavogsvellinum í gær og unnu sannfærandi 4-1 sigur. Árbæingar urðu þar með fyrsta liðið til að vinna Breiðablik í Pepsi-deildinni síðan 21. maí. 2.9.2013 09:45
Valgerður og Vilhjálmur markahæst og best Vilhjálmur Hauksson úr Gróttu og Valdís Ýr Þorsteinsdóttir úr HK voru markahæstu og bestu leikmenn á UMSK-mótinu sem lauk um helgina. 2.9.2013 09:30
AC Milan fær Kaka ókeypis Brasilíski miðjumaðurinn Kaka mun ganga í raðir AC Milan á nýjan leik. Kaka hélt frá Mílanó til Real Madrid fyrir fjórum árum. 2.9.2013 09:10
Helgin í enska boltanum á aðeins sex mínútum Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina og tveir stærstu leikirnir voru á sunnudeginum þar sem Liverpool vann Manchester United og Arsenal fagnaði sigri í Norður-London slagnum á móti Tottenham. 2.9.2013 09:00
Mesut Özil vill ekki fara til Arsenal Mesut Özil, þýski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Real Madrid, hefur gefið það út að hann vilji ekki að yfirgefa Real Madrid samkvæmt frétt á vefsíðu spænska blaðsins Marca. 2.9.2013 08:15