Enski boltinn

Messan: Allt annað að sjá til Arsenal

Stefán Árni Pálsson skrifar
Séra Guðmundur Benediktssos, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson fóru vel í gegnum þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar í Messunni í gær.

Leikur Arsenal og Tottenham var krufinn til mergjar og var Bjarni Guðjónsson virkilega hrifinn af miðjuspili liðsins en Arsenal vann leikinn 1-0 eftir frábært mark frá Olivier Giroud.

Hér að ofan má sjá myndskeið úr Messunni sem fram fór á Stöð 2 Sport 2 í gær en þátturinn verður á mánudagskvöldum í vetur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×