Fleiri fréttir

Mancini segir United búið að vera heppið

Roberto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City er kokhraustur. Hann segir að 15 stiga forysta erkifjendana í Manchester United sé að mestu til komin vegna heppni.

Birgir Leifur hafnaði í fjórða sæti

Aflýsa varð síðasta hringnum á móti í eGolf-mótaröðinni í Suður-Karólínu vegna mikillar rigningar í gær en tveir íslenskir kylfingar tóku þátt í mótinu.

Norðurá - hámarkstalan liggur fyrir

"Það voru í raun talsverð tíðindi að ekki kæmu fleiri tilboð í ána. Úr því sem komið er, þá tel ég ólíklegt að einhver sé þarna úti sem sé tilbúinn að borga meira en 83.5 milljónir fyrir veiðiréttinn í Norðurá.

Varamaðurinn bjargaði stigi fyrir Inter

Inter og AC Milan gerðu 1-1 jafntefli í stórslag helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildnni. Argentínumaðurinn Matias Schelotto var hetja Inter í leiknum.

Cisse með þrumufleyg í sigri Newcastle

Newcastle fór upp í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-2 sigur gegn Southampton í dag. Leikurinn var afar fjörugur og komust gestirnir yfir eftir aðeins þriggja mínútna leik þegar Morgan Schneiderlin skoraði. Newcastle sótti í sig veðrið og uppskar á mark á 33. mínútu þegar Moussa Sissoko fylgdi eftir skoti Yoan Gouffran.

Toure og Tevez sáu um Chelsea

Manchester City heldur lífi í möguleikum sínum á enska meistaratitlinum eftir 2-0 sigur gegn Chelsea á heimavelli í dag. Yaya Toure og Carlos skoruðu mörk City í síðari hálfleik.

Hörður Axel og Logi töpuðu báðir

Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fimmtán stig þegar að lið hans, Mitteldeutscher BC, tapaði fyrir Tübingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Real lenti undir en vann

Real Madrid vann góðan 2-1 sigur á Deportivo í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld, eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik.

Tap hjá Óskari Bjarna

Viborg tapaði í dag fyrir Randers, 25-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Óskar Bjarni Óskarsson er þjálfari Viborg.

Gajic ekki með gegn Íslandi?

Skyttan Dragan Gajic, lykilmaður í slóvenska lSkyttan Dragan Gajic, lykilmaður í slóvenska landsliðinu, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.andsliðinu, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.

Mikilvæg stig hjá Hellas Verona

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn þegar að lið hans, Hellas Verona, vann mikilvægan sigur á Varese í ítölsku B-deildinni í dag.

Annað tap Drekanna á árinu

Sundsvall Dragons tapaði í dag fyrir Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 117-94.

Fylkir samdi við Punyed

Pablo Punyed, varnaramaður frá El Salvador, mun spila með Fylkismönnum í Pepsi-deild karla í sumar en hann lék síðast með Fjölnismönnum í 1. deildinni.

Hálfleiksræðurnar í lagi hjá Einari Árna

Njarðvíkingar hafa stigið stórt skref í átta að úrslitakeppninni í Dominos-deildinni í körfubolta með sigrum á Stjörnunni og KR í síðustu tveimur leikjum sínum en bæði lið voru fyrir ofan Njarðvík í töflunni.

Wenger: Gott eftir erfiða daga

Arsene Wenger segir að Arsenal hafi gott að því að hafa unnið í dag því að það skapi ró í kringum félagið. Arsenal vann Aston Villa á heimavelli, 2-1.

Djöfullinn Barton og engillinn Beckham

David Beckham mun spila sinn fyrsta leik með franska liðinu Paris St-Germain á sunnudaginn og mótherjinn eru Joe Barton og félagar í Marseille.

Bróðir Derrick Rose lætur Bulls heyra það

Það er enn óljóst hvenær stjörnubakvörður Chicago Bulls, Derrick Rose, getur byrjað að spila á nýjan leik. Svo gæti farið að hann missi af öllu tímabilinu.

Mögnuð frammistaða Pitts dugði ekki til

Damier Pitts átti enn einn stórleikinn fyrir KFÍ í kvöld og skoraði rúmlega helming stiga liðsins gegn Þór. Stigin 41 frá Pitts dugðu þó ekki til sigurs.

Hólmar lék í svekkjandi jafntefli

Hólmar Örn Eyjólfsson og félagar í Bochum misstu unninn leik niður í jafntefli er þeir fengu Duisburg í heimsókn í kvöld.

Bayern ætlar ekki að bjóða í Neymar

Brasilíumaðurinn ungi, Neymar, er orðaður við fjölda félaga í Evrópu um þessar mundir en eitt er orðið ljóst. Hann fer ekki til þýska liðsins Bayern München.

Sjá næstu 50 fréttir