Fleiri fréttir

AZ Alkmaar upp í annað sætið

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í hollenska liðinu AZ Alkmaar unnu í kvöld öruggan 0-6 sigur á Den Haag.

Krasic orðaður við Chelsea

Umbooðsmaður Tékkans Milos Krasic segir að Chelsea hafi áhuga á að kaupa kappann í sumar frá Juventus á Ítalíu.

Shaq óskaði Kobe til hamingju

Kobe Bryant varð á dögunum fimmti stigahæsti leikmaður NBA-deildarinnar frá upphafi og tók þar með fram úr Shaquille O'Neal. Þeir voru lengi samherjar hjá LA Lakers.

Senegal rak landsliðsþjálfarann

Amara Traore hefur verið rekinn úr starfi landsliðsþjálfara Senegal en liðið þótti valda miklum vonbrigðum á Afríkukeppninni í knattspyrnu sem nú stendur yfir.

Schumacher fljótastur á æfingum dagsins

Michael Schumacher, á 2011 árgerð Mercedes bílsins, var fljótastur á æfingum F1 liða á Jerez brautinni á Spáni í morgun. Æfingatímabil keppnisliða hófst í gær þegar Kimi Raikkönen var fljótastur á 2012 árgerð Lotus liðsins. Kimi varð síðan fimmti á æfingum dagsins.

Suarez segir að mótlætið muni efla sig

Luis Suarez verður í eldlínunni um helgina þegar að Manchester United tekur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Það má búast fastlega við því að hann fái heldur óblíðar mótttökur hjá stuðningsmönnum United.

Capello kallaður á teppið

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, mun í dag fara á fund forráðamanna enska knattspyrnusambandsins vegna deilunnar um John Terry og fyrirliðastöðu enska landsliðsins.

Anzhi á höttunum eftir Sneijder

Hinir moldríkur eigendur Anzhi Makhachkala í Rússlandi munu nú vera á höttunum eftir Wesley Sneijder, leikmanni Inter á Ítalíu.

Liverpool með Keita í sigtinu

Enska götublaðið The Sun fullyrðir í dag að Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hafi áhuga á að fá miðjumanninn Seydou Keita hjá Barcelona í sínar raðir í sumar.

Redknapp og Mandaric lýstir saklausir

Niðurstaða er komin í réttarhöldum þeirra Harry Redknapp og Milan Mandaric. Kviðdómur komst að þeirri niðurstöður að þeir væru saklausir af ákærum um skattsvik.

Kiel staðfestir komu Guðjóns Vals

Guðjón Valur Sigurðsson hefur gert tveggja ára samning við þýska stórliðið Kiel en Klaus Elwardt, framkvæmdarstjóri félagsins, hefur staðfest komu hans.

Veðmál og svindl til umfjöllunnar í boltaþættinum á X-inu 977 í dag

Íþróttafréttamennirnir Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson stjórna boltaþættinum á X-inu 977 í dag á milli 11-12. Gestur þáttarins er Magnús Sigurbjörnsson veðmálasérfræðingur Þeir munu ræða um skýrslu sem fjallar um veðmálasvind í íþróttum og hversu mikið veðmálaheimurinn er farinn að sækja í íslenska boltann.

Brynjar Björn spilar með KR í sumar

Brynjar Björn Gunnarsson, atvinnumaður í knattspyrnu hjá Reading í Englandi, hefur ákveðið að leika með Íslands- og bikarmeisturum KR í sumar. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Samningur Brynjars Björns við Reading rennur út í vor.

NBA í nótt: Pierce tók fram úr Bird

Paul Pierce er orðinn næst stigahæsti leikmaður Boston Celtics frá upphafi en hann skoraði fimmtán stig þegar að liðið vann Charlotte Bobcats, 94-84, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Spennandi verkefni í Austurríki

Patrekur Jóhannesson tók í haust við starfi landsliðsþjálfara Austurríkis og kom liðinu yfir sína fyrstu hindrun á leið á HM í handbolta sem fer fram á Spáni á næsta ári. Hann segir starfið gott og metnaðinn mikinn hjá austurríska landsliðinu.

Svíinn Du Rietz á leið til Löwen

Þýska liðið Rhein Neckar-Löwen tilkynnti í gær um enn frekari breytingar sem verða á liðinu í sumar. Pólverjarnir Karol Bielecki og Krzysztof Lijewski hverfa á braut til félags Þóris Ólafssonar í Póllandi, Kielce, en sænska skyttan Kim Ekdahl Du Rietz kemur til Löwen frá franska félaginu Nantes.

Tímabilið mögulega búið hjá Billups

Sigur LA Clippers gegn Orlando í NBA-deildinni í nótt mun reynast fyrrnefnda liðinu mögulega afar dýrkeyptur því líkur eru á að Chauncey Billups verði frá út tímabilið vegna meiðsla.

Huth þarf að taka út þriggja leikja bann

Áfrýjun Stoke City vegna rauða spjaldsins sem Robert Huth fékk í leik liðsins gegn Sunderland um helgina hefur verið tekin fyrir af aganefnd enska knattspyrnusambandsins. Var henni hafnað og þarf því Huth að taka út hefðbundið þriggja leikja bann.

Engin niðurstaða í máli Redknapp

Kviðdómurinn í skattamáli Harry Redknapp, stjóra Spurs, komst ekki að neinni niðurstöðu í dag og var að lokum sendur heim eftir fjögurra tíma fundarsetu. Það fæst því ekki niðurstaða í málið fyrr en í fyrsta lagi á morgun.

Þetta gerðist rétt áður en Suarez sparkaði í Parker

Luis Suarez, framherji Liverpool, stal senunni í markalausu jafntefli liðsins gegn Tottenham á Anfield í gærkvöldi. Suarez var í leikmannahópi Liverpool í fyrsta sinn eftir 9 leikja keppnisbann og kom hann inná sem varamaður á 65. mínútu .

Ba: Sögusagnirnar voru fyndnar

Sóknarmaðurinn Demba Ba segist vera ánægður hjá Newcastle og að hann sé ekki á leið annað. Sögusagnir þess efnis hafi verið fyndnar.

AC Milan ætlar að áfrýja banni Zlatans

Zlatan Ibrahimovic hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að slá til andstæðings um helgina. AC Milan, lið hans, hefur ákveðið að áfrýja úrskurðinum.

Mata: Villas-Boas var brjálaður

Juan Mata, Spánverjinn öflugi í liði Chelsea, segir að knattspyrnustjórinn Andre Villas-Boas hafi verið bálreiður eftir að hans menn misstu niður 3-0 forystu gegn Manchster United í jafntefli um helgina.

De Gea átti tvö af fimm bestu tilþrifunum

David De Gea, markvörður Manchester United, hefur mátt þola talsverða gagnrýni á tímabilinu en hann sýndi magnaða takta í 3-3 jafntefli sinna manna gegn Chelsea um helgina.

Hermann meiddur á öxl

Hermann Hreiðarsson verður frá keppni næstu vikurnar þar sem hann þarf að fara í aðgerð vegna axlarmeiðsla.

Sir Bobby lagðist undir hnífinn

Sir Bobby Charlton, fyrrum leikmaður Manchester United, var lagður inn á sjúkrahús í gær til þess að gangast undir minniháttar aðgerð.

Gylfi í liði vikunnar

Það kemur kannski ekki á óvart en Gylfi Þór Sigurðsson var valinn í lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni eftir góða frammistöðu hans með Swansea gegn West Brom um helgina.

Vesturröst með kastnámskeið

Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið.

Sjá næstu 50 fréttir