Vesturröst með kastnámskeið Karl Lúðvíksson skrifar 7. febrúar 2012 10:52 Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið. Námskeiðin hefjast föstudaginn 13 Janúar í Sæmundarskóla í Grafarholti við Reynisvatn. Öll kennsla er á vegum Vesturrastar og Hilmars Jónssonar flugukastkennara sem er vottaður af FFF samtökunum – Fedeation of fly fishers. Námskeiðin verða á föstudagskvöldum í vetur. Aðeins eru 4 nemendur á hverju námskeiði. Útbúnaður er í boði en gott er að koma með sínar græjur, bæklingur og taumur fylgir námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar á www.vesturröst.is Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði
Kastnámskeiðin hjá Vesturröst eru að fara í gang og þeir sem ætla að taka vel á veiðinni í sumar en eiga eftir að fullkomna kasttæknina ættu klárlega að kíkja á þetta námskeið. Námskeiðin hefjast föstudaginn 13 Janúar í Sæmundarskóla í Grafarholti við Reynisvatn. Öll kennsla er á vegum Vesturrastar og Hilmars Jónssonar flugukastkennara sem er vottaður af FFF samtökunum – Fedeation of fly fishers. Námskeiðin verða á föstudagskvöldum í vetur. Aðeins eru 4 nemendur á hverju námskeiði. Útbúnaður er í boði en gott er að koma með sínar græjur, bæklingur og taumur fylgir námskeiðinu. Allar nánari upplýsingar á www.vesturröst.is
Stangveiði Mest lesið Ný glær flotlína frá Airflo Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Ágæt veiði í opnun Veiðivatna þrátt fyrir kulda og trekk Veiði Kamparí, Viðbjóður og Klingenberg Veiði Kannski engin mokveiði en alltaf vænir fiskar Veiði Hreggnasi semur um Grímsá til 10 ára Veiði 17 stórlaxar á land fyrsta daginn í Víðidalsá Veiði Laxinn mættur í Stóru Laxá Veiði Miðá í Dölum til SVFR Veiði Stórlaxarnir farnir að sýna sig á Nessvæðinu í Aðaldal Veiði