Dönsku dómararnir búnir að horfa aftur á leikinn | Var ekki víti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 16:34 Per Olesen í leiknum í gær. Mynd/Vilhelm Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. Norðmenn voru afar ósáttir við ákvörðunina enda lítið eftir af leiknum og Norðmenn marki undir. Vignir Svavarsson var í baráttu við Bjarte Myrhol, línumann norska liðsins, en sleppti honum þannig að sá síðarnefndi komst í færi og skaut að marki. Björgvin Páll Gústavsson varði hins vegar frá honum, Ísland komst í sókn og tryggði sér tveggja marka sigur. Eftir leikinn voru leikmenn, þjálfarar og aðrir Norðmenn hreinlega æfir vegna atviksins eins og fjallað hefur verið um á Vísi. Dönsku dómararnir sögðu við norska fjölmiðla eftir leik að þeir töldu ákvörðun sína hafa verið rétta og nú eru þeir þess fullvissir. „Við erum búnir að horfa á allan leikinn aftur og þá með sérstakri athygli á lokamínútuna," sagði Olesen í samtali við danska fjölmiðla. „Við getum nú endanlega staðfest að þetta átti ekki að vera vítakast. Hann var ekki rændur augljósu marktækifæri og þess vegna átti ekki að dæma víti." „Ég er auðvitað glaður og okkur er létt. Ef um mistök hefði verið að ræða hefðum við auðvitað beðist afsökunar á því en þess gerist ekki þörf nú. Ég hef rætt við fjóra aðra dómara og þeir eru allir sammála um að þetta hafi verið rétt ákvörðun." Myndband af atvikinu og lýsingu norsks sjónvarpsmanns má sjá hér. Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17 Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 13:33 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. Norðmenn voru afar ósáttir við ákvörðunina enda lítið eftir af leiknum og Norðmenn marki undir. Vignir Svavarsson var í baráttu við Bjarte Myrhol, línumann norska liðsins, en sleppti honum þannig að sá síðarnefndi komst í færi og skaut að marki. Björgvin Páll Gústavsson varði hins vegar frá honum, Ísland komst í sókn og tryggði sér tveggja marka sigur. Eftir leikinn voru leikmenn, þjálfarar og aðrir Norðmenn hreinlega æfir vegna atviksins eins og fjallað hefur verið um á Vísi. Dönsku dómararnir sögðu við norska fjölmiðla eftir leik að þeir töldu ákvörðun sína hafa verið rétta og nú eru þeir þess fullvissir. „Við erum búnir að horfa á allan leikinn aftur og þá með sérstakri athygli á lokamínútuna," sagði Olesen í samtali við danska fjölmiðla. „Við getum nú endanlega staðfest að þetta átti ekki að vera vítakast. Hann var ekki rændur augljósu marktækifæri og þess vegna átti ekki að dæma víti." „Ég er auðvitað glaður og okkur er létt. Ef um mistök hefði verið að ræða hefðum við auðvitað beðist afsökunar á því en þess gerist ekki þörf nú. Ég hef rætt við fjóra aðra dómara og þeir eru allir sammála um að þetta hafi verið rétt ákvörðun." Myndband af atvikinu og lýsingu norsks sjónvarpsmanns má sjá hér.
Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17 Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 13:33 Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Fleiri fréttir „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Sjá meira
Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08
Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32
Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53
Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17
Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 13:33