Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. janúar 2012 13:33 Robert Hedin er þjálfari norska landsliðsins. Mynd/Vilhelm Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Þá var norska handknattsleikssambandið sektað um þúsund evrur vegna málsins en Norðmenn voru afar ósáttir við niðurstöðu leiksins. Ísland vann, 34-32, eftir æsispennandi lokamínútu þar sem Íslendingar skoruðu tvívegis. Í stöðunni 33-32 vildu þó Norðmenn fá víti en fengu ekki. Var því mótmælt mjög kröftuglega eftir leikinn eins og fjallað hefur verið um á Vísi. Aganefnd EHF hefur tekið málið fyrir og beitt áðurnefndum refsingum. Þótti aganefndinni Tomac ganga of harkalega fram gagnvart dómurum leiksins þegar átti að veita viðurkenningar fyrir bestu leikmenn leiksins. Fjölluðu dómararnir sérstaklega um þetta í skýrslu sinni um leikinn. Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Þá var norska handknattsleikssambandið sektað um þúsund evrur vegna málsins en Norðmenn voru afar ósáttir við niðurstöðu leiksins. Ísland vann, 34-32, eftir æsispennandi lokamínútu þar sem Íslendingar skoruðu tvívegis. Í stöðunni 33-32 vildu þó Norðmenn fá víti en fengu ekki. Var því mótmælt mjög kröftuglega eftir leikinn eins og fjallað hefur verið um á Vísi. Aganefnd EHF hefur tekið málið fyrir og beitt áðurnefndum refsingum. Þótti aganefndinni Tomac ganga of harkalega fram gagnvart dómurum leiksins þegar átti að veita viðurkenningar fyrir bestu leikmenn leiksins. Fjölluðu dómararnir sérstaklega um þetta í skýrslu sinni um leikinn.
Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17 Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Fótbolti Fleiri fréttir Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Sjá meira
Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08
Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32
Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53
Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni