Dönsku dómararnir duglegir að láta sjá sig í norskum fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2012 09:24 Robert Hedin og Ole Erevik rífast við dómara eftir leikinn. Nordic Photos / AFP Eins ótrúlega og það hljómar hafa dönsku dómararnir sem dæmdu leik Íslands og Noregs komið mikið fram í norskum og dönskum fjölmiðlum eftir leikinn. Norðmenn voru ósáttir við ákvörðun þeirra um að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins en Ísland vann leikinn að lokum, 34-32. Vítið hefði hugsanlega getað bjargað jafntefli fyrir Norðmenn. Sérfræðingur TV2 í Noregi, Harald Bredeli, varð frávita af reiði og blótaði dönsku dómurnum í sand og ösku. Þjálfarar og leikmenn norska liðsins helltu sér yfir dómarana eftir leikinn, bæði við þá sjálfa og í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. Hornamaðurinn Lars Erik Björnsen sagði réttast væri að láta serbnesku lögregluna hirða dómarana. Norska handknattleikssambandið var sektað um þúsund evrur vegna mótmælanna og aðstoðarþjálfari liðsins dæmdur í eins leiks bann. Norskir fjölmiðlar fylgdu svo málinu eftir í gær og töluðu mikið við leikmenn og þjálfara norska liðsins. En þeir ræddu einnig við danska dómaraparið sem fengu til að mynda að hlusta á orðaflaum Bredeli og rætt við þá vegna þess. Það má sjá hér. Þá hitti annar dómaranna sjálfan Bredeli að máli sem baðst afsökunar og tókust þeir í hendur. Það má sjá hér. Óvíst er hvort að dönsku dómararnir munu dæma aftur á mótinu en það verður að teljast líklegt. Þó líklega ekki leik með norska landsliðinu - ef það kemst áfram í milliriðlakeppnina. Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Jónas: Hárrétt að sleppa vítinu Jónas Elíasson, alþjóðadómari í handbolta, segir að það sé enginn vafi á því að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson í leik Íslands og Noregs á miðvikudagskvöldið. 20. janúar 2012 09:10 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17 Dönsku dómararnir búnir að horfa aftur á leikinn | Var ekki víti Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. 19. janúar 2012 16:34 Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 13:33 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Eins ótrúlega og það hljómar hafa dönsku dómararnir sem dæmdu leik Íslands og Noregs komið mikið fram í norskum og dönskum fjölmiðlum eftir leikinn. Norðmenn voru ósáttir við ákvörðun þeirra um að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins en Ísland vann leikinn að lokum, 34-32. Vítið hefði hugsanlega getað bjargað jafntefli fyrir Norðmenn. Sérfræðingur TV2 í Noregi, Harald Bredeli, varð frávita af reiði og blótaði dönsku dómurnum í sand og ösku. Þjálfarar og leikmenn norska liðsins helltu sér yfir dómarana eftir leikinn, bæði við þá sjálfa og í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn. Hornamaðurinn Lars Erik Björnsen sagði réttast væri að láta serbnesku lögregluna hirða dómarana. Norska handknattleikssambandið var sektað um þúsund evrur vegna mótmælanna og aðstoðarþjálfari liðsins dæmdur í eins leiks bann. Norskir fjölmiðlar fylgdu svo málinu eftir í gær og töluðu mikið við leikmenn og þjálfara norska liðsins. En þeir ræddu einnig við danska dómaraparið sem fengu til að mynda að hlusta á orðaflaum Bredeli og rætt við þá vegna þess. Það má sjá hér. Þá hitti annar dómaranna sjálfan Bredeli að máli sem baðst afsökunar og tókust þeir í hendur. Það má sjá hér. Óvíst er hvort að dönsku dómararnir munu dæma aftur á mótinu en það verður að teljast líklegt. Þó líklega ekki leik með norska landsliðinu - ef það kemst áfram í milliriðlakeppnina.
Tengdar fréttir Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32 Jónas: Hárrétt að sleppa vítinu Jónas Elíasson, alþjóðadómari í handbolta, segir að það sé enginn vafi á því að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson í leik Íslands og Noregs á miðvikudagskvöldið. 20. janúar 2012 09:10 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17 Dönsku dómararnir búnir að horfa aftur á leikinn | Var ekki víti Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. 19. janúar 2012 16:34 Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 13:33 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Sjá meira
Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. 19. janúar 2012 10:08
Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 09:32
Jónas: Hárrétt að sleppa vítinu Jónas Elíasson, alþjóðadómari í handbolta, segir að það sé enginn vafi á því að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson í leik Íslands og Noregs á miðvikudagskvöldið. 20. janúar 2012 09:10
Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. 19. janúar 2012 09:53
Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. 19. janúar 2012 10:17
Dönsku dómararnir búnir að horfa aftur á leikinn | Var ekki víti Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. 19. janúar 2012 16:34
Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. 19. janúar 2012 13:33