Fleiri fréttir Terry: Það á enginn öruggt sæti í landsliðinu Það vakti athygli að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, skildi hafa Frank Lampard á bekknum í gær. John Terry segir að enginn leikmaður eigi öruggt sæti í liðinu. 3.9.2011 22:45 Engin draumabyrjun hjá Klinsmann Jurgen Klinsmann fer ekkert sérstaklega vel af stað sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrna. Í nótt tapaði lið hans gegn Costa Rica, 1-0. 3.9.2011 21:15 Umsóknir í forúthlutun SVFR Út er komin í fyrsta sinn rafræn söluskrá vegna forúthlutunar veiðileyfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna þau ársvæði og tímabil sem í boði eru á besta tíma 2012 og fyrirkomulag sölu veiðileyfanna. 3.9.2011 20:41 Löw gefur lykilmönnum frí Þeir Mesut Özil, Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hafa allir verið sendir heim frá þýska landsliðinu. Þeir munu því ekki taka þátt í vináttuleiknum gegn Póllandi á þriðjudag. 3.9.2011 20:30 Björgvin þreytti frumraun sína í þýsku úrvalsdeildinni Björgvin Páll Gústavsson hóf feril sinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að verja vítakast. Björgvin fékk að reyna sig í einu víti í leik Magdeburg og Göppingen í dag. Hann afgreiddi það verkefni með stæl. 3.9.2011 19:45 FH tapaði gegn Haslum Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni 3.9.2011 18:43 Snorri með stórleik - fyrsti leikur Arnórs Snorri Steinn Guðjónsson fór hamförum í liði AGK í dag er það vann Skjern, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Snorri skoraði sjö mörk og var valinn maður leiksins. 3.9.2011 18:36 Tékkar jöfnuðu í blálokin Skotar urðu af tveimur mikilvægum stigum í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Tékkum. Tékkar jöfnuðu leikinn úr umdeildu víti á 90. mínútu. 3.9.2011 18:15 Carew hylltur í Noregi John Carew er þjóðhetja í Noregi eftir 1-0 sigur Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Hann fiskaði vítið sem færði þeim norsku sigurinn á silfurfati. 3.9.2011 17:30 Iniesta ánægður með slagsmálin í leik Spánar og Síle Spánverjinn Andres Iniesta segir að slagsmálin í leik Spánar og Síle í gær undirstriki hversu sterk liðsheildin sé hjá spænska landsliðinu. 3.9.2011 17:30 Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. 3.9.2011 16:53 Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. 3.9.2011 16:17 Gerrard ætlar að þagga niður í efasemdarmönnunum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, er á góðum batavegi og segist sjaldan eða aldrei hafa liðið jafn vel og hann ætlar að sanna fyrir efasemdarmönnum að hann sé enn einn af betri leikmönnum enska úrvalsdeildarinnar. 3.9.2011 15:30 Van der Vaart frá í sex vikur Tottenham varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst var að Hollendingurinn Rafael van der Vaart spilar ekki fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Man. City á dögunum. 3.9.2011 14:45 Capello: Liðið getur gert enn betur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, var að vonum hæstánægður með 3-0 sigurinn gegn Búlgaríu í gær en hann segir að liði geti gert enn betur. 3.9.2011 13:15 Aðstoðarþjálfari Man. Utd: Chelsea-liðið er of gamalt Rene Meulensteen, einn af aðstoðarmönnum Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd, hefur ekki nokkra trú á Chelsea í vetur og segir að liðið sé of gamalt til þess að berjast um enska meistaratitilinn. 3.9.2011 12:30 Rooney ekki alvarlega meiddur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir ráð fyrir því að Wayne Rooney spili gegn Wales á þriðjudag þó svo leikmaðurinn hafi orðið fyrir smávægilegu hnjaski. 3.9.2011 11:10 Björgvin Páll í beinni í dag: Allt er miklu stærra en í Sviss Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti Íslendingurinn í þýsku deildinni sem hefst í dag, en hann mun spila sinn fyrsta leik með Magdeburg á heimavelli á móti Göppingen í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 3.9.2011 10:00 Carew: Hann var nógu heimskur til að fara í mig John Carew átti góða innkomu fyrir norska landsliðið gegn því íslenska í gær. Hann kom inn á sem varamaður þegar lítið var eftir og fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði Noregi að lokum sigur. 3.9.2011 09:19 Jóhann Berg: Eigum að taka þrjú stig gegn Kýpur Jóhann Berg Guðmundsson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir landsleik Noregs og Íslands í Osló í gær en heimamenn fögnuðu þar 1-0 sigri. 3.9.2011 09:11 Helgi Valur: Höfðum ágæta stjórn á varnarleiknum Helgi Valur Daníelsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir ýmsilegt jákvætt við leik þess gegn Noregi í gær. Norðmenn fögnuðu að lokum sigri, 1-0. 3.9.2011 09:01 Eiður Smári var fyrirliði í fyrsta sinn undir stjórn Ólafs Eiður Smári Guðjohnsen bar fyrirliðabandið í gær í 0-1 tapleiknum á móti Noregi í Osló en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær að vera fyrirliði síðan að Ólafur Jóhannesson tók við landsliðinu. 3.9.2011 08:00 Norskur draumur en íslensk martröð Enn og aftur beið Ísland lægri hlut í undankeppni EM 2012 á grátlegan máta. Í þetta sinn fyrir Noregi ytra en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu í lokin. „Með svona frammistöðu vinnum við Kýpur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Jóhannesson en íslenska liðið er enn án 3.9.2011 07:00 Eiður Smári: Hefðum mátt vera kaldari með boltann Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hafi verið margt jákvætt við leik íslenska liðsins. 2.9.2011 22:46 Aðstoðardómari tók mynd af Messi Argentína vann í dag 1-0 sigur á Venesúela í æfingaleik þjóðanna á Indlandi í dag. Nicolas Otamendi, framherji Porto, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Lionel Messi um miðjan síðari hálfleikinn. 2.9.2011 23:30 Kolbeinn: Við verðum að skapa fleiri færi Kolbeinn Sigþórsson komst ekki mikið í boltann þegar Ísland tapaði 0-1 fyrir Noregi í undankeppni EM í Osló í kvöld. Íslenska liðið ógnaði lítið fram á við og Kolbeinn vill að liðið spili betri sóknarleik. 2.9.2011 22:10 Morten Gamst: Var hundrað prósent viss um að Moa myndi skora úr vítinu Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn í Englandi, gat ekki spilað með Norðmönnum í sigrinum á Íslandi í kvöld vegna meiðsla. Hann fagnaði samt vel með félögum sínum í leikslok. 2.9.2011 22:48 Indriði: Var búinn að djöflast í Moa allan leikinn Indriði Sigurðsson átti góðan leik með íslenska liðinu gegn Noregi í kvöld en hann segir úrslitin hafa verið afar svekkjandi. 2.9.2011 22:43 Eggert Gunnþór: Þetta var gríðarlega svekkjandi Eggert Gunnþór Jónsson var færður inn á miðjuna og skilaði því hlutverki mjög vel í 0-1 tapinu á móti Norðmönnum í Osló í kvöld. Eggert vann vel fyrir liðið og hélt stöðunni vel en var eins og aðrir leikmenn afar vonsvikinn að fá á sig mark í lokin. 2.9.2011 22:36 Fabregas kom inn á fyrir Xavi og skoraði tvö í 3-2 sigri á Chile Barcelona-maðurinn Cesc Fabregas var maðurinn á bak við 3-2 sigur Heims- og Evrópumeistara Spánverja á Chile í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld en Chile-menn komust í 2-0 eftir 19 mínútur. 2.9.2011 20:57 Portúgalir með fjögur mörk á Kýpur - Ronaldo skoraði tvö Kýpverjar koma til Íslands með skottið á milli lappanna eftir 0-4 tap á heimavelli á móti Portúgal í undankeppni EM í kvöld en eftir þennan örugga sigur eru Portúgalir í efsta sæti í riðli Íslands. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir portúgalska liðið sem lék manni fleiri frá 34. mínútu. 2.9.2011 20:46 Þjóðverjar fyrstir inn á Evrópumótið - unnu Austurríki 6-2 Þýskaland varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári ef frá eru taldir gestgjafar Póllands og Úkraínu. Þjóðverjar unnu 6-2 sigur á Austurríki og eru þar með búnir að tryggja sér sigur í A-riðlinum. Mesut Özil skoraði tvö mörk í leiknum. 2.9.2011 20:36 Hollendingar skoruðu ellefu á móti San Marínó - ferna hjá Van Persie Hollendingar fóru á kostum í kvöld í undankeppni EM 2012 þegar þeir unnu 11-0 stórsigur á smáríkinu San Marínó en hollenska liðið er búið að vinna alla sjö leiki sína í E-riðlinum með markatölunni 32-5. Robin van Persie skoraði fernu í leiknum. 2.9.2011 20:29 Wayne Rooney með tvö mörk í sannfærandi enskum sigri í Búlgaríu England er eitt á toppi G-riðli í undankeppni EM eftir 3-0 útisigur á Búlgaríu í kvöld en nágrannar þeirra í Wales eru líka að hjálpa þeim því Walesbúar eru að vinna 2-0 heimasigur á Svartfjallalandi í hinum leik riðilsins. 2.9.2011 20:12 Signý komin heim - ósátt við þjálfara og aðstöðu Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, er hætt í Troy háskólanum í Alabama. Signý var ósátt við æfingaaðstöðuna og þjálfara sinn að því er fram kemur í viðtali við vefsíðuna Kylfingur.is. 2.9.2011 19:00 Nýr liðsmaður Arsenal skoraði þrennu fyrir Suður-Kóreu Park Chu-Young, nýjasti framherji Arsenal, var á skotskónum í 6-0 sigri Suður-Kóreu á Líbanon í undankeppni HM 2014 í dag. Park skoraði þrjú mörk í leiknum. 2.9.2011 17:30 Eiður Smári fyrirliði - Hjörtur Logi og Helgi Valur í byrjunarliðinu Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Norðmönnum á Ullevi í Osló. Veigar Páll Gunnarsson og Birkir Bjarnason eru báðir á bekknum en Hjörtur Logi Valgarðsson og Helgi Valur Daníelsson byrja inn á í dag. 2.9.2011 17:04 Celtic risið upp frá dauðum - tekur sæti Sion í Evrópudeildinni Skoska félagið Celtic verður með í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi dottið út fyrir FC Sion á dögunum. UEFA hefur dæmt svissneska liðið úr keppni fyrir að nota ólöglega leikmenn. 2.9.2011 16:52 Heidfeld endanlega úr myndinni hjá Renault og Senna ekur áfram Renault liðið tilkynnti í dag að liðið hefði náð samkomulagi við Nick Heidfeld um að keyra ekki meira hjá liðinu, en málið átti að fara fyrir dóm 18. september í Englandi. Heidfeld var ekki sáttur við að víkja sæti fyrir Bruno Senna í síðasta móti og því næsta, en nú er endanlega ljóst að Senna verður ökumaður Renault út tímabilið ásamt Vitaly Petrov 2.9.2011 16:34 Flóð af norskum fánum á Ullevål í kvöld Í gær var búið að koma fyrir norskum fána hjá hverju einasta sæti á Ullevål-leikvanginum í Osló, þar sem viðureigna heimamanna gegn Íslandi fer fram í kvöld. 2.9.2011 16:30 Sagan endalausa - Norðmenn tryggðu sér sigur úr víti í lokin Ísland tapaði 1-0 fyrir Noregi á Ullevaal-leikvanginum í Osló í kvöld íleik þjóðanna í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið virtist vera að landa stiginu þegar markvörðurinn Stefán Logi Magnússon fékk á sig klaufalegt víti rétt fyrir leikslok. 2.9.2011 16:16 Væri kannski öðruvísi ef handboltalandsliðið væri að spila hér Vísir hitti á Sögu Brá Davíðsdóttur í miðbæ Oslóar í dag en hún er ein af um 200 Íslendingum sem verða á leik Noregs og Íslands í undankeppni EM 2012 í kvöld. 2.9.2011 16:15 Birkir: Ekkert betra en að spila gegn Noregi "Ég er mjög spenntur fyrir þessum leik. Það er ekkert jafn skemmtilegt og að mæta norska landsliðinu,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, við Vísi í gær. 2.9.2011 16:00 Drillo í guðatölu hjá norskum stuðningsmönnum Harald Hunsbedt verður einn rúmlega 25 þúsund Norðmanna á leik Noregs og Íslands í kvöld en hann reiknar með erfiðum leik. Vísir hitti á hann í miðbæ Oslóar í dag. 2.9.2011 15:45 Aðeins um 200 Íslendingar á leiknum í kvöld Aðeins um sextíu miðar voru seldir í gegnum Knattspyrnusamband Íslands á leikinn gegn Norðmönnum á Ullevål-leikvanginum í Osló í kvöld. Ekki er búist við að meira en 200 Íslendingar verði á leiknum. 2.9.2011 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Terry: Það á enginn öruggt sæti í landsliðinu Það vakti athygli að Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, skildi hafa Frank Lampard á bekknum í gær. John Terry segir að enginn leikmaður eigi öruggt sæti í liðinu. 3.9.2011 22:45
Engin draumabyrjun hjá Klinsmann Jurgen Klinsmann fer ekkert sérstaklega vel af stað sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í knattspyrna. Í nótt tapaði lið hans gegn Costa Rica, 1-0. 3.9.2011 21:15
Umsóknir í forúthlutun SVFR Út er komin í fyrsta sinn rafræn söluskrá vegna forúthlutunar veiðileyfa hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Markmiðið er að kynna þau ársvæði og tímabil sem í boði eru á besta tíma 2012 og fyrirkomulag sölu veiðileyfanna. 3.9.2011 20:41
Löw gefur lykilmönnum frí Þeir Mesut Özil, Bastian Schweinsteiger og Manuel Neuer hafa allir verið sendir heim frá þýska landsliðinu. Þeir munu því ekki taka þátt í vináttuleiknum gegn Póllandi á þriðjudag. 3.9.2011 20:30
Björgvin þreytti frumraun sína í þýsku úrvalsdeildinni Björgvin Páll Gústavsson hóf feril sinn í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik með því að verja vítakast. Björgvin fékk að reyna sig í einu víti í leik Magdeburg og Göppingen í dag. Hann afgreiddi það verkefni með stæl. 3.9.2011 19:45
FH tapaði gegn Haslum Íslandsmeistarar FH töpuðu, 36-29, gegn norska liðinu Haslum í dag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni 3.9.2011 18:43
Snorri með stórleik - fyrsti leikur Arnórs Snorri Steinn Guðjónsson fór hamförum í liði AGK í dag er það vann Skjern, 28-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Snorri skoraði sjö mörk og var valinn maður leiksins. 3.9.2011 18:36
Tékkar jöfnuðu í blálokin Skotar urðu af tveimur mikilvægum stigum í dag er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Tékkum. Tékkar jöfnuðu leikinn úr umdeildu víti á 90. mínútu. 3.9.2011 18:15
Carew hylltur í Noregi John Carew er þjóðhetja í Noregi eftir 1-0 sigur Norðmanna gegn Íslendingum í gær. Hann fiskaði vítið sem færði þeim norsku sigurinn á silfurfati. 3.9.2011 17:30
Iniesta ánægður með slagsmálin í leik Spánar og Síle Spánverjinn Andres Iniesta segir að slagsmálin í leik Spánar og Síle í gær undirstriki hversu sterk liðsheildin sé hjá spænska landsliðinu. 3.9.2011 17:30
Úrslit dagsins í Pepsi-deild kvenna Íslandsmeistarar Stjörnunnar gefa ekkert eftir þó svo bikarinn sé í höfn. Í dag rúllaði Stjarnan yfir Grindavík, 1-7, á meðan Valur pakkaði KR saman. 3.9.2011 16:53
Selfoss með annan fótinn í úrvalsdeild - ÍA meistari Selfoss er nánast búið að tryggja sér sæti í efstu deild karla næsta sumar eftir ævintýralegan 4-3 sigur gegn BÍ/Bolungarvík á Selfossi. Selfoss komið með 41 stig eða sex stigum meira en Haukar þegar aðeins eru eftir tvær umferðir. 3.9.2011 16:17
Gerrard ætlar að þagga niður í efasemdarmönnunum Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, er á góðum batavegi og segist sjaldan eða aldrei hafa liðið jafn vel og hann ætlar að sanna fyrir efasemdarmönnum að hann sé enn einn af betri leikmönnum enska úrvalsdeildarinnar. 3.9.2011 15:30
Van der Vaart frá í sex vikur Tottenham varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst var að Hollendingurinn Rafael van der Vaart spilar ekki fótbolta næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Man. City á dögunum. 3.9.2011 14:45
Capello: Liðið getur gert enn betur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, var að vonum hæstánægður með 3-0 sigurinn gegn Búlgaríu í gær en hann segir að liði geti gert enn betur. 3.9.2011 13:15
Aðstoðarþjálfari Man. Utd: Chelsea-liðið er of gamalt Rene Meulensteen, einn af aðstoðarmönnum Sir Alex Ferguson hjá Man. Utd, hefur ekki nokkra trú á Chelsea í vetur og segir að liðið sé of gamalt til þess að berjast um enska meistaratitilinn. 3.9.2011 12:30
Rooney ekki alvarlega meiddur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, gerir ráð fyrir því að Wayne Rooney spili gegn Wales á þriðjudag þó svo leikmaðurinn hafi orðið fyrir smávægilegu hnjaski. 3.9.2011 11:10
Björgvin Páll í beinni í dag: Allt er miklu stærra en í Sviss Björgvin Páll Gústavsson er nýjasti Íslendingurinn í þýsku deildinni sem hefst í dag, en hann mun spila sinn fyrsta leik með Magdeburg á heimavelli á móti Göppingen í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 3.9.2011 10:00
Carew: Hann var nógu heimskur til að fara í mig John Carew átti góða innkomu fyrir norska landsliðið gegn því íslenska í gær. Hann kom inn á sem varamaður þegar lítið var eftir og fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði Noregi að lokum sigur. 3.9.2011 09:19
Jóhann Berg: Eigum að taka þrjú stig gegn Kýpur Jóhann Berg Guðmundsson var vitanlega svekktur með niðurstöðuna eftir landsleik Noregs og Íslands í Osló í gær en heimamenn fögnuðu þar 1-0 sigri. 3.9.2011 09:11
Helgi Valur: Höfðum ágæta stjórn á varnarleiknum Helgi Valur Daníelsson, leikmaður íslenska landsliðsins, segir ýmsilegt jákvætt við leik þess gegn Noregi í gær. Norðmenn fögnuðu að lokum sigri, 1-0. 3.9.2011 09:01
Eiður Smári var fyrirliði í fyrsta sinn undir stjórn Ólafs Eiður Smári Guðjohnsen bar fyrirliðabandið í gær í 0-1 tapleiknum á móti Noregi í Osló en þetta er í fyrsta sinn sem hann fær að vera fyrirliði síðan að Ólafur Jóhannesson tók við landsliðinu. 3.9.2011 08:00
Norskur draumur en íslensk martröð Enn og aftur beið Ísland lægri hlut í undankeppni EM 2012 á grátlegan máta. Í þetta sinn fyrir Noregi ytra en sigurmarkið kom úr vítaspyrnu í lokin. „Með svona frammistöðu vinnum við Kýpur,“ sagði þjálfarinn Ólafur Jóhannesson en íslenska liðið er enn án 3.9.2011 07:00
Eiður Smári: Hefðum mátt vera kaldari með boltann Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leikinn gegn Noregi í kvöld að það hafi verið margt jákvætt við leik íslenska liðsins. 2.9.2011 22:46
Aðstoðardómari tók mynd af Messi Argentína vann í dag 1-0 sigur á Venesúela í æfingaleik þjóðanna á Indlandi í dag. Nicolas Otamendi, framherji Porto, skoraði eina mark leiksins með skalla eftir hornspyrnu Lionel Messi um miðjan síðari hálfleikinn. 2.9.2011 23:30
Kolbeinn: Við verðum að skapa fleiri færi Kolbeinn Sigþórsson komst ekki mikið í boltann þegar Ísland tapaði 0-1 fyrir Noregi í undankeppni EM í Osló í kvöld. Íslenska liðið ógnaði lítið fram á við og Kolbeinn vill að liðið spili betri sóknarleik. 2.9.2011 22:10
Morten Gamst: Var hundrað prósent viss um að Moa myndi skora úr vítinu Morten Gamst Pedersen, leikmaður Blackburn í Englandi, gat ekki spilað með Norðmönnum í sigrinum á Íslandi í kvöld vegna meiðsla. Hann fagnaði samt vel með félögum sínum í leikslok. 2.9.2011 22:48
Indriði: Var búinn að djöflast í Moa allan leikinn Indriði Sigurðsson átti góðan leik með íslenska liðinu gegn Noregi í kvöld en hann segir úrslitin hafa verið afar svekkjandi. 2.9.2011 22:43
Eggert Gunnþór: Þetta var gríðarlega svekkjandi Eggert Gunnþór Jónsson var færður inn á miðjuna og skilaði því hlutverki mjög vel í 0-1 tapinu á móti Norðmönnum í Osló í kvöld. Eggert vann vel fyrir liðið og hélt stöðunni vel en var eins og aðrir leikmenn afar vonsvikinn að fá á sig mark í lokin. 2.9.2011 22:36
Fabregas kom inn á fyrir Xavi og skoraði tvö í 3-2 sigri á Chile Barcelona-maðurinn Cesc Fabregas var maðurinn á bak við 3-2 sigur Heims- og Evrópumeistara Spánverja á Chile í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld en Chile-menn komust í 2-0 eftir 19 mínútur. 2.9.2011 20:57
Portúgalir með fjögur mörk á Kýpur - Ronaldo skoraði tvö Kýpverjar koma til Íslands með skottið á milli lappanna eftir 0-4 tap á heimavelli á móti Portúgal í undankeppni EM í kvöld en eftir þennan örugga sigur eru Portúgalir í efsta sæti í riðli Íslands. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir portúgalska liðið sem lék manni fleiri frá 34. mínútu. 2.9.2011 20:46
Þjóðverjar fyrstir inn á Evrópumótið - unnu Austurríki 6-2 Þýskaland varð í kvöld fyrsta þjóðin til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári ef frá eru taldir gestgjafar Póllands og Úkraínu. Þjóðverjar unnu 6-2 sigur á Austurríki og eru þar með búnir að tryggja sér sigur í A-riðlinum. Mesut Özil skoraði tvö mörk í leiknum. 2.9.2011 20:36
Hollendingar skoruðu ellefu á móti San Marínó - ferna hjá Van Persie Hollendingar fóru á kostum í kvöld í undankeppni EM 2012 þegar þeir unnu 11-0 stórsigur á smáríkinu San Marínó en hollenska liðið er búið að vinna alla sjö leiki sína í E-riðlinum með markatölunni 32-5. Robin van Persie skoraði fernu í leiknum. 2.9.2011 20:29
Wayne Rooney með tvö mörk í sannfærandi enskum sigri í Búlgaríu England er eitt á toppi G-riðli í undankeppni EM eftir 3-0 útisigur á Búlgaríu í kvöld en nágrannar þeirra í Wales eru líka að hjálpa þeim því Walesbúar eru að vinna 2-0 heimasigur á Svartfjallalandi í hinum leik riðilsins. 2.9.2011 20:12
Signý komin heim - ósátt við þjálfara og aðstöðu Signý Arnórsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbnum Keili, er hætt í Troy háskólanum í Alabama. Signý var ósátt við æfingaaðstöðuna og þjálfara sinn að því er fram kemur í viðtali við vefsíðuna Kylfingur.is. 2.9.2011 19:00
Nýr liðsmaður Arsenal skoraði þrennu fyrir Suður-Kóreu Park Chu-Young, nýjasti framherji Arsenal, var á skotskónum í 6-0 sigri Suður-Kóreu á Líbanon í undankeppni HM 2014 í dag. Park skoraði þrjú mörk í leiknum. 2.9.2011 17:30
Eiður Smári fyrirliði - Hjörtur Logi og Helgi Valur í byrjunarliðinu Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn á móti Norðmönnum á Ullevi í Osló. Veigar Páll Gunnarsson og Birkir Bjarnason eru báðir á bekknum en Hjörtur Logi Valgarðsson og Helgi Valur Daníelsson byrja inn á í dag. 2.9.2011 17:04
Celtic risið upp frá dauðum - tekur sæti Sion í Evrópudeildinni Skoska félagið Celtic verður með í riðlakeppni Evrópudeildarinnar þrátt fyrir að liðið hafi dottið út fyrir FC Sion á dögunum. UEFA hefur dæmt svissneska liðið úr keppni fyrir að nota ólöglega leikmenn. 2.9.2011 16:52
Heidfeld endanlega úr myndinni hjá Renault og Senna ekur áfram Renault liðið tilkynnti í dag að liðið hefði náð samkomulagi við Nick Heidfeld um að keyra ekki meira hjá liðinu, en málið átti að fara fyrir dóm 18. september í Englandi. Heidfeld var ekki sáttur við að víkja sæti fyrir Bruno Senna í síðasta móti og því næsta, en nú er endanlega ljóst að Senna verður ökumaður Renault út tímabilið ásamt Vitaly Petrov 2.9.2011 16:34
Flóð af norskum fánum á Ullevål í kvöld Í gær var búið að koma fyrir norskum fána hjá hverju einasta sæti á Ullevål-leikvanginum í Osló, þar sem viðureigna heimamanna gegn Íslandi fer fram í kvöld. 2.9.2011 16:30
Sagan endalausa - Norðmenn tryggðu sér sigur úr víti í lokin Ísland tapaði 1-0 fyrir Noregi á Ullevaal-leikvanginum í Osló í kvöld íleik þjóðanna í undankeppni Evrópumótsins. Íslenska liðið virtist vera að landa stiginu þegar markvörðurinn Stefán Logi Magnússon fékk á sig klaufalegt víti rétt fyrir leikslok. 2.9.2011 16:16
Væri kannski öðruvísi ef handboltalandsliðið væri að spila hér Vísir hitti á Sögu Brá Davíðsdóttur í miðbæ Oslóar í dag en hún er ein af um 200 Íslendingum sem verða á leik Noregs og Íslands í undankeppni EM 2012 í kvöld. 2.9.2011 16:15
Birkir: Ekkert betra en að spila gegn Noregi "Ég er mjög spenntur fyrir þessum leik. Það er ekkert jafn skemmtilegt og að mæta norska landsliðinu,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska liðsins, við Vísi í gær. 2.9.2011 16:00
Drillo í guðatölu hjá norskum stuðningsmönnum Harald Hunsbedt verður einn rúmlega 25 þúsund Norðmanna á leik Noregs og Íslands í kvöld en hann reiknar með erfiðum leik. Vísir hitti á hann í miðbæ Oslóar í dag. 2.9.2011 15:45
Aðeins um 200 Íslendingar á leiknum í kvöld Aðeins um sextíu miðar voru seldir í gegnum Knattspyrnusamband Íslands á leikinn gegn Norðmönnum á Ullevål-leikvanginum í Osló í kvöld. Ekki er búist við að meira en 200 Íslendingar verði á leiknum. 2.9.2011 15:30