Fleiri fréttir Schumacher fær góðar móttökur á Ítalíu Næsta Formúlu 1 mót er um aðra helgi og þá keppir Michael Schumacher í móti sem hann hefur unnið oftar en nokkur annar ökumaður, eða fimm sinnum. Keppt verður á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari og Torro Rosso keppnisliðanna, sem bæði eru staðsett á Ítalíu með bækistöðvar sínar. 2.9.2011 11:12 Rúrik mætir liðsfélaga sínum í kvöld Rúrik Gíslason verður væntanlega í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Noregi í kvöld en að öllum líkindum verður liðsfélagi hans frá OB í Danmörku settur gegn honum í norska liðinu. 2.9.2011 11:00 Hargreaves og Inzaghi spila ekki í Meistaradeildinni Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. 2.9.2011 10:30 Veigar Páll: 14 kílómetrar í útileik með landsliðinu Veigar Páll Gunnarsson þurfti ekki að ferðast langa leið til að koma til móts við íslenska landsliðið hér í Noregi enda hefur hann búið hér í Osló um árabil. 2.9.2011 10:00 Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. 2.9.2011 09:48 Staðan í topp 10 ánum Núna þegar líður á veiðitímann fara linur að skýrast um veiðina í sumar, alla vega að mestu leiti. Maðkurinn er kominn niður í margar árnar og það er séstaklega eftirtektarvert að síðasta vika gaf nærri 800 laxa í Ytri Rangá og enn er fiskur að ganga. 2.9.2011 09:43 Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Ytri Rangá fór á toppinn yfir aflahæstu laxveiðiár landsins í viðmiðunarviku LV, sem nær frá miðvikudegi til miðvikudags. Í gærkvöldi var Ytri Rangá með 3.388 laxa eftir 736 laxa viku! 2.9.2011 09:39 Svartá öll að koma til Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. 2.9.2011 09:36 Leiðir Blackburn og Diouf skiljast - allir ánægðir Senegalinn El Hadji Diouf hefur verið leystur undan samningi hjá félagi sínu Blackburn Rovers. Félagið komst að samkomulagi við Diouf þess efnis í gærkvöld og framherjinn getur hafið leit sína að nýju félagi. 2.9.2011 09:22 Allir leikfærir í kvöld Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska landsliðsins, sagði í gær að hann ætti von á því að allir leikmenn liðsins yrðu klárir í slaginn gegn Noregi í kvöld. 2.9.2011 09:00 Aftur unnu strákarnir með Eyjólf í stúkunni - myndir Íslenska 21 árs landsliðið hóf undankeppni EM 2013 með góðum sigri á Belgíu á Hlíðarenda í gær en Eyjólfur Sverrisson þjálfari íslenska liðsins var í leikbanni og sat í stúkunni á Vodafone-vellinum. 2.9.2011 08:30 Utan vallar: Nýr þjálfari þarf að leita í smiðju Drillo Í kvöld mætast Noregur og Ísland í undankeppni EM 2012. Annars vegar lið sem hefur náð hærra en nokkur þorði að vona og hins vegar lið sem hefur sokkið dýpra en nokkur þorði að óttast. 2.9.2011 08:00 Hallgrímur: Vil taka næsta skref á ferlinum í Hollandi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson var valinn í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur en Ísland mætir fyrrnefnda liðinu ytra í dag. Hann segist ánægður með að hafa fengið kallið en Fréttablaðið hitti á Hallgrím á hóteli íslenska liðsins í Osló. 2.9.2011 07:00 Leikmenn bera líka sök á genginu Ísland mætir Noregi í undankeppni EM 2012 ytra í kvöld. Rúrik Gíslason, leikmaður Íslands, vorkennir Ólafi Jóhannessyni þjálfara fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið og segir að leikmenn beri líka sök. 2.9.2011 06:00 Fyrrum leikmaður NBA ákærður fyrir morð Fyrrverandi NBA-leikmaðurinn Javaris Crittenton hefur verið ákærður fyrir morð á 23 ára konu í Bandaríkjunum, en konan er fjögurra barna móðir. 1.9.2011 23:15 Spánn, Þýskaland og Frakkland á sigurbraut á EM í körfu Spánn, Þýskaland og Frakkaland héldu áfram sigurgöngu sinni á EM í körfubolta í Litháen en annar leikdagur mótsins fór fram í dag. Serbía, Grikkland, Rússland, Slóvenía og Litháen hafa líka unnið tvo fyrstu leiki sína en liðin spila í fjórum sex liða riðlum. 1.9.2011 22:30 Er Arsene Wenger að safna fyrirliðum hjá Arsenal? Arsenal var í aðalhlutverki á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en Arsene Wenger náði í fimm nýja leikmenn áður en glugginn lokaði. Þrír af þessum fimm leikmönnum eru eða voru fyrirliðar í sínum liðum og þar með eru níu fyrirliðar sem spila með Arsenal-liðinu í dag. Hollendinginn Robin van Persie, sem ber fyrirliðaband Arsenal, er einn þeirra þótt að hann sé ekki fyrirliði síns landsliðs. 1.9.2011 22:00 Forráðamenn Porto pirraðir út í Chelsea Það virðist hafa farið mikið í taugarnar á forráðamönnum Porto þegar enska knattspyrnufélagið Chelsea náði að landa Andre Villas-Boas, en hann var knattspyrnustjóri Porto á síðustu leiktíð. 1.9.2011 21:00 Leiknismenn enn á lífi í 1. deildinni en HK er fallið Leiknir vann 3-0 sigur á Fjölni í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og eiga Efri-Breiðhyltingar því ennþá möguleika á að bjarga sér frá falli. Sömu sögu er ekki hægt að segja af HK-liðinu sem tapaði 0-2 fyrir Haukum og er fallið niður í 2. deild. ÍR-ingar nánast tryggðu sér endanlega sæti í deildinni á næsta sumri með 3-1 sigri á Þrótti. 1.9.2011 20:40 Jordan Henderson skoraði í stórsigri Englendinga á Aserum Englendingar unnu 6-0 sigur á Aserbaídsjan í hinum leiknum í riðli íslenska 21 árs landsliðsins í undankeppni Em 2013. Jordan Henderson, leikmaður Liverpool og fyrirliði enska liðsins, skoraði þriðja mark liðsins í leiknum. 1.9.2011 20:27 Björn Bergmann: Miklu skemmtilegra að skora sjálfur Björn Bergmann Sigurðarson var hetja íslenska 21 árs landsliðsins í 2-1 sigri á Belgum á Vodafonevellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Björn Bergmann skoraði bæði mörkin þar af sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 1.9.2011 20:15 Tevez getur hugsað sér að vera áfram hjá Man. City Vandræðagemsinn, Carlos Tevez, hjá Manchester City verður eftir allt saman hjá félaginu í vetur, en umboðsmaður leikmannsins, Kia Joorabchian, segir að Tevez sé ánægður með niðurstöðuna. 1.9.2011 20:00 Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. 1.9.2011 19:31 Björn Bergmann tryggði Íslandi sigur gegn Belgum - skoraði bæði mörkin Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark íslenska 21 árs landsliðsins á móti Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013 sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Björn Bergmann skoraði sigurmarkið sitt þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Íslandi með því 2-1 sigur. 1.9.2011 19:02 Bellamy: Mikill heiður að fá tilboð frá Dalglish Craig Bellamy gekk í gær til liðs við sitt gamla félag Liverpool en hann hefur verið á láni hjá Cardiff City frá Manchester City síðastliðið ár. 1.9.2011 17:45 Riise verður ekki með gegn Íslandi á morgun Varnarmaðurinn, John Arne Riise, verður ekki með norska landsliðinu gegn okkur Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu annað kvöld. 1.9.2011 17:00 Peningarnir tala í knattspyrnunni Ríkasta knattspyrnufélagið í heiminum, Manchester City, eyddi mest allra félaga á meðan félagsskiptaglugginn var opinn í sumar. 1.9.2011 17:00 Messi verður nýr fyrirliði Argentínu Nýráðinn landsliðsþjálfari Argentínu, Alejandro Sabella, hefur skipað Lionel Messi sem nýjan fyrirliða landsliðsins, en hann tekur við bandinu af Javier Mascherano. 1.9.2011 15:30 Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. 1.9.2011 14:45 FIA sátt við nýja Formúlu 1 braut í Indlandi Charlie Whiting, keppnisstjóri FIA í Formúlu 1 er sáttur við ástand nýrrar brautar í Delí í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti 30. október á þessu ári. Þá fer fyrsti indverski Formúlu 1 kappaksturinn fram. Brautin í Indlandi nefnist Buddh og mótshaldarar eru með 10 ára samning um Formúlu 1 mótshald á svæðinu. 1.9.2011 13:33 Ólafur Bjarki verður áfram hjá HK Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson sem leikið hefur með HK í N1-deildinni undanfarinn ár hefur samið á ný við Kópavogsfélagið. 1.9.2011 13:15 Guðjón Valur fór hamförum fyrir AG Köbenhavn Guðjón Valur Sigurðsson var sjóðandi heitur í danska handboltanum í gær en lið hans AG Köbenhavn bar sigur úr býtum gegn Ringsted, 40-27, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 1.9.2011 12:30 Arteta: Þetta var of stórt tækifæri til að hafna Mikel Arteta gekk í raðið enska knattpyrnufélagsins Arsenal frá Everton í gær en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í gærkvöldi. 1.9.2011 11:45 Sneijder: Ég var í viðræðum við Manchester United Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, hefur nú viðurkennt að hann hafi átt í viðræðum við Manchester United á síðustu dögunum fyrir lok félagsskiptagluggans. 1.9.2011 11:00 Var Crouch neyddur til að yfirgefa Tottenham? Samkvæmt enska veðmiðlinum the Mirror var Peter Crouch neyddur til að yfirgefa Tottneham Hotspurs í félagsskiptaglugganum í gær, en leikmaðurinn gekk í raðið Stoke City. 1.9.2011 10:15 Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. 1.9.2011 08:00 Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. 1.9.2011 07:00 Eiður Smári: Grikkir eru skemmtilega blóðheitir Eiður Smári Guðjohnsen verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á móti Norðmönnum í undankeppni EM á morgun. Hann var í viðtali við Hörð Magnússon íþróttafréttamann Stöðvar 2 á æfingu liðsins sem fram fór á gamla heimavelli Stabæk í gær. 1.9.2011 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Schumacher fær góðar móttökur á Ítalíu Næsta Formúlu 1 mót er um aðra helgi og þá keppir Michael Schumacher í móti sem hann hefur unnið oftar en nokkur annar ökumaður, eða fimm sinnum. Keppt verður á Monza brautinni á Ítalíu sem er heimavöllur Ferrari og Torro Rosso keppnisliðanna, sem bæði eru staðsett á Ítalíu með bækistöðvar sínar. 2.9.2011 11:12
Rúrik mætir liðsfélaga sínum í kvöld Rúrik Gíslason verður væntanlega í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Noregi í kvöld en að öllum líkindum verður liðsfélagi hans frá OB í Danmörku settur gegn honum í norska liðinu. 2.9.2011 11:00
Hargreaves og Inzaghi spila ekki í Meistaradeildinni Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. 2.9.2011 10:30
Veigar Páll: 14 kílómetrar í útileik með landsliðinu Veigar Páll Gunnarsson þurfti ekki að ferðast langa leið til að koma til móts við íslenska landsliðið hér í Noregi enda hefur hann búið hér í Osló um árabil. 2.9.2011 10:00
Opið hús í Hlíðarvatni Selvogi Sunnudaginn 4. September n.k. býðst lítið og óvönum veiðimönnum að koma í Hlíðarvatn í Selvogi og renna fyrir silung í boði veiðiréttarhafa. Á staðnum verða vanir veiðimenn frá Stangaveiðifélagi Hafnarfjarðar og fleiri stangaveiðifélögum við vatnið sem gefa munu góð ráð og tilsögn. 2.9.2011 09:48
Staðan í topp 10 ánum Núna þegar líður á veiðitímann fara linur að skýrast um veiðina í sumar, alla vega að mestu leiti. Maðkurinn er kominn niður í margar árnar og það er séstaklega eftirtektarvert að síðasta vika gaf nærri 800 laxa í Ytri Rangá og enn er fiskur að ganga. 2.9.2011 09:43
Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Ytri Rangá fór á toppinn yfir aflahæstu laxveiðiár landsins í viðmiðunarviku LV, sem nær frá miðvikudegi til miðvikudags. Í gærkvöldi var Ytri Rangá með 3.388 laxa eftir 736 laxa viku! 2.9.2011 09:39
Svartá öll að koma til Síðasta holl í Svartá, sem lauk veiðum núna í dag, var með um 20 laxa á land. Stærstu laxarnir voru um 14 – 15 pund og einnig veiddist nokkuð af vænum urriða. Að sögn voru misvanir veiðimenn í hollinu og stóðu menn víst ekki stíft við veiðar. 2.9.2011 09:36
Leiðir Blackburn og Diouf skiljast - allir ánægðir Senegalinn El Hadji Diouf hefur verið leystur undan samningi hjá félagi sínu Blackburn Rovers. Félagið komst að samkomulagi við Diouf þess efnis í gærkvöld og framherjinn getur hafið leit sína að nýju félagi. 2.9.2011 09:22
Allir leikfærir í kvöld Ólafur Jóhannesson, þjálfari íslenska landsliðsins, sagði í gær að hann ætti von á því að allir leikmenn liðsins yrðu klárir í slaginn gegn Noregi í kvöld. 2.9.2011 09:00
Aftur unnu strákarnir með Eyjólf í stúkunni - myndir Íslenska 21 árs landsliðið hóf undankeppni EM 2013 með góðum sigri á Belgíu á Hlíðarenda í gær en Eyjólfur Sverrisson þjálfari íslenska liðsins var í leikbanni og sat í stúkunni á Vodafone-vellinum. 2.9.2011 08:30
Utan vallar: Nýr þjálfari þarf að leita í smiðju Drillo Í kvöld mætast Noregur og Ísland í undankeppni EM 2012. Annars vegar lið sem hefur náð hærra en nokkur þorði að vona og hins vegar lið sem hefur sokkið dýpra en nokkur þorði að óttast. 2.9.2011 08:00
Hallgrímur: Vil taka næsta skref á ferlinum í Hollandi Húsvíkingurinn Hallgrímur Jónasson var valinn í íslenska landsliðið fyrir leikina gegn Noregi og Kýpur en Ísland mætir fyrrnefnda liðinu ytra í dag. Hann segist ánægður með að hafa fengið kallið en Fréttablaðið hitti á Hallgrím á hóteli íslenska liðsins í Osló. 2.9.2011 07:00
Leikmenn bera líka sök á genginu Ísland mætir Noregi í undankeppni EM 2012 ytra í kvöld. Rúrik Gíslason, leikmaður Íslands, vorkennir Ólafi Jóhannessyni þjálfara fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið og segir að leikmenn beri líka sök. 2.9.2011 06:00
Fyrrum leikmaður NBA ákærður fyrir morð Fyrrverandi NBA-leikmaðurinn Javaris Crittenton hefur verið ákærður fyrir morð á 23 ára konu í Bandaríkjunum, en konan er fjögurra barna móðir. 1.9.2011 23:15
Spánn, Þýskaland og Frakkland á sigurbraut á EM í körfu Spánn, Þýskaland og Frakkaland héldu áfram sigurgöngu sinni á EM í körfubolta í Litháen en annar leikdagur mótsins fór fram í dag. Serbía, Grikkland, Rússland, Slóvenía og Litháen hafa líka unnið tvo fyrstu leiki sína en liðin spila í fjórum sex liða riðlum. 1.9.2011 22:30
Er Arsene Wenger að safna fyrirliðum hjá Arsenal? Arsenal var í aðalhlutverki á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en Arsene Wenger náði í fimm nýja leikmenn áður en glugginn lokaði. Þrír af þessum fimm leikmönnum eru eða voru fyrirliðar í sínum liðum og þar með eru níu fyrirliðar sem spila með Arsenal-liðinu í dag. Hollendinginn Robin van Persie, sem ber fyrirliðaband Arsenal, er einn þeirra þótt að hann sé ekki fyrirliði síns landsliðs. 1.9.2011 22:00
Forráðamenn Porto pirraðir út í Chelsea Það virðist hafa farið mikið í taugarnar á forráðamönnum Porto þegar enska knattspyrnufélagið Chelsea náði að landa Andre Villas-Boas, en hann var knattspyrnustjóri Porto á síðustu leiktíð. 1.9.2011 21:00
Leiknismenn enn á lífi í 1. deildinni en HK er fallið Leiknir vann 3-0 sigur á Fjölni í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og eiga Efri-Breiðhyltingar því ennþá möguleika á að bjarga sér frá falli. Sömu sögu er ekki hægt að segja af HK-liðinu sem tapaði 0-2 fyrir Haukum og er fallið niður í 2. deild. ÍR-ingar nánast tryggðu sér endanlega sæti í deildinni á næsta sumri með 3-1 sigri á Þrótti. 1.9.2011 20:40
Jordan Henderson skoraði í stórsigri Englendinga á Aserum Englendingar unnu 6-0 sigur á Aserbaídsjan í hinum leiknum í riðli íslenska 21 árs landsliðsins í undankeppni Em 2013. Jordan Henderson, leikmaður Liverpool og fyrirliði enska liðsins, skoraði þriðja mark liðsins í leiknum. 1.9.2011 20:27
Björn Bergmann: Miklu skemmtilegra að skora sjálfur Björn Bergmann Sigurðarson var hetja íslenska 21 árs landsliðsins í 2-1 sigri á Belgum á Vodafonevellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Björn Bergmann skoraði bæði mörkin þar af sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 1.9.2011 20:15
Tevez getur hugsað sér að vera áfram hjá Man. City Vandræðagemsinn, Carlos Tevez, hjá Manchester City verður eftir allt saman hjá félaginu í vetur, en umboðsmaður leikmannsins, Kia Joorabchian, segir að Tevez sé ánægður með niðurstöðuna. 1.9.2011 20:00
Guðlaugur Victor: Sýndum það að við getum unnið hvaða lið sem er Guðlaugur Victor Pálsson lék vel á miðju íslenska 21 árs liðsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Belgíu á Vodafonevellinum í kvöld í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013. 1.9.2011 19:31
Björn Bergmann tryggði Íslandi sigur gegn Belgum - skoraði bæði mörkin Björn Bergmann Sigurðarson skoraði sigurmark íslenska 21 árs landsliðsins á móti Belgíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2013 sem fram fór á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Björn Bergmann skoraði sigurmarkið sitt þremur mínútum fyrir leikslok og tryggði Íslandi með því 2-1 sigur. 1.9.2011 19:02
Bellamy: Mikill heiður að fá tilboð frá Dalglish Craig Bellamy gekk í gær til liðs við sitt gamla félag Liverpool en hann hefur verið á láni hjá Cardiff City frá Manchester City síðastliðið ár. 1.9.2011 17:45
Riise verður ekki með gegn Íslandi á morgun Varnarmaðurinn, John Arne Riise, verður ekki með norska landsliðinu gegn okkur Íslendingum í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu annað kvöld. 1.9.2011 17:00
Peningarnir tala í knattspyrnunni Ríkasta knattspyrnufélagið í heiminum, Manchester City, eyddi mest allra félaga á meðan félagsskiptaglugginn var opinn í sumar. 1.9.2011 17:00
Messi verður nýr fyrirliði Argentínu Nýráðinn landsliðsþjálfari Argentínu, Alejandro Sabella, hefur skipað Lionel Messi sem nýjan fyrirliða landsliðsins, en hann tekur við bandinu af Javier Mascherano. 1.9.2011 15:30
Guðmundur Reynir klárar tímabilið með KR Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, mun leika með félaginu út leiktíðina í Pepsi-deild karla, en Guðmundur er nú við æfingar hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Brann. 1.9.2011 14:45
FIA sátt við nýja Formúlu 1 braut í Indlandi Charlie Whiting, keppnisstjóri FIA í Formúlu 1 er sáttur við ástand nýrrar brautar í Delí í Indlandi, sem verður notuð í fyrsta skipti 30. október á þessu ári. Þá fer fyrsti indverski Formúlu 1 kappaksturinn fram. Brautin í Indlandi nefnist Buddh og mótshaldarar eru með 10 ára samning um Formúlu 1 mótshald á svæðinu. 1.9.2011 13:33
Ólafur Bjarki verður áfram hjá HK Handknattleiksmaðurinn Ólafur Bjarki Ragnarsson sem leikið hefur með HK í N1-deildinni undanfarinn ár hefur samið á ný við Kópavogsfélagið. 1.9.2011 13:15
Guðjón Valur fór hamförum fyrir AG Köbenhavn Guðjón Valur Sigurðsson var sjóðandi heitur í danska handboltanum í gær en lið hans AG Köbenhavn bar sigur úr býtum gegn Ringsted, 40-27, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. 1.9.2011 12:30
Arteta: Þetta var of stórt tækifæri til að hafna Mikel Arteta gekk í raðið enska knattpyrnufélagsins Arsenal frá Everton í gær en félagsskiptaglugginn lokaði kl. 22 að íslenskum tíma í gærkvöldi. 1.9.2011 11:45
Sneijder: Ég var í viðræðum við Manchester United Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, hefur nú viðurkennt að hann hafi átt í viðræðum við Manchester United á síðustu dögunum fyrir lok félagsskiptagluggans. 1.9.2011 11:00
Var Crouch neyddur til að yfirgefa Tottenham? Samkvæmt enska veðmiðlinum the Mirror var Peter Crouch neyddur til að yfirgefa Tottneham Hotspurs í félagsskiptaglugganum í gær, en leikmaðurinn gekk í raðið Stoke City. 1.9.2011 10:15
Kominn tími á erlendan þjálfara Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, segir Knattspyrnusamband Íslands þurfa að breyta allri umgjörð þegar kemur að íslenska landsliðinu í knattspyrnu. Bjarni, sem náð hefur eftirtektarverðum árangri með Stjörnuna undanfarin ár, segir peningaskort enga fyrirstöðu. 1.9.2011 08:00
Vona að Valsmenn fái pening fyrir mig Guðjón Pétur Lýðsson, sem hefur að margra mati verið besti leikmaður Vals í sumar, hefur leikið sinn síðasta leik fyrir félagið. Valsmenn lánuðu hann í gær til sænska úrvalsdeildarliðsins Helsingborg en Helsingborg hefur síðan forkaupsrétt á Guðjóni eftir tímabilið. 1.9.2011 07:00
Eiður Smári: Grikkir eru skemmtilega blóðheitir Eiður Smári Guðjohnsen verður í stóru hlutverki með íslenska landsliðinu á móti Norðmönnum í undankeppni EM á morgun. Hann var í viðtali við Hörð Magnússon íþróttafréttamann Stöðvar 2 á æfingu liðsins sem fram fór á gamla heimavelli Stabæk í gær. 1.9.2011 06:00