Fleiri fréttir Meiðsli Ballack verri en óttast var í fyrstu Michael Ballack mun ekki spila meira á árinu þar sem meiðsli hans eru verri en óttast var í fyrstu. 6.10.2010 22:30 Bendtner stefnir að því að spila eftir tvær vikur Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner stefnir að því að spila á nýjan leik með Arsenal eftir tvær vikur. 6.10.2010 21:45 Haukar lögðu KR-inga Fyrsta umferð Iceland Express-deild kvenna fór fram í kvöld þar sem Haukar unnu til að mynda góðan sigur á KR á heimavelli. 6.10.2010 21:22 Íslendingarnir með stórleik í sigri AG Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason skoruðu tæplega helming marka AG í sigri liðsins á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 30-25. 6.10.2010 20:52 Ólafur með fjögur í sigri Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka útisigur á Lübbecke, 34-30, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.10.2010 20:00 Broughton: Þetta eru réttu mennirnir til að kaupa Liverpool - myndband Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, segist handviss um að félagið hafi fundið kaupendur við hæfi. 6.10.2010 19:30 Samningaviðræður Sneijder og Inter sigldu í strand Samningaviðræður Wesley Sneijder við Inter ganga ekki vel og þolinmæði beggja aðila virðist vera á þrotum. 6.10.2010 18:45 Fabiano orðinn þreyttur á bekkjarsetunni Það bjuggust margir við því að Brasilíumaðurinn Luis Fabiano myndi yfirgefa herbúðir spænska liðsins Sevilla í sumar eftir vasklega framgöngu á HM. 6.10.2010 18:45 Landsliðsþjálfara Simbabve vísað úr landi Belginn Tom Saintfiet er strax kominn í vandræði í nýja starfi sínu sem þjálfari landsliðs Simbabve. Tom Saintfiet hefur nefnilega verið vísað úr landi aðeins fjórum dögum fyrir heimaleik á móti Grænhöfðaeyjum í undankeppni Afríkumótsins. 6.10.2010 17:15 Zidane: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Real Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er hæstánægður með að José Mourino stýri Real Madrid. Hann segir Mourinho vera þjálfarann sem Real hafi vantað. 6.10.2010 16:45 Formúlu 1 lið Lotus samdi við Red Bull Formúlu 1 lið Lotus hefur samið við Red Bull um tæknibúnað árið 2011 og fastlega er gert ráð fyrir að Lotus verði með Renault vélar á næsta ári. 6.10.2010 16:31 José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. 6.10.2010 16:00 Benayoun verður lengi frá Ísraelinn Yossi Benayoun spilar ekki fótbolta næstu mánuði eftir að hann meiddist illa á hásin. 6.10.2010 15:30 Baulað á Cole á körfuboltaleik Ashley Cole, bakvörður Chelsea, er ekki vinsælasti maðurinn í London og það fékkst endanlega staðfest síðasta mánudag. 6.10.2010 15:00 Chamakh: Wenger getur gert mig að betri leikmanni Marokkó-búanum Marouane Chamakh líkar lífið hjá Arsenal þangað sem hann kom á frjálsri sölu frá franska liðinu Bordeaux. Chamakh hefur þegar skorað fjögur mörk fyrir Arsenal á tímabilinu. 6.10.2010 14:30 McLaren leggur allt í sölurnar fyrir lokasprettinn Jonathan Neale, framkvæmdarstjóri McLaren Formúlu 1 liðsins segir að liðið muni leggja allt í sölurnar hvað tæknilegu hliðina varðar fyrir síðustu mótin á þessu ári. 6.10.2010 14:19 Kristinn dæmir Balkanskaga-slag á föstudaginn Kristinn Jakobsson mun dæma leik í undankeppni EM á föstudaginn en hann og þrír aðrir íslenskir dómarar eru á leiðinni til Tirana í Albaníu til þess að dæma leik Albaníu og Bosníu Hersegóvínu í D riðli undankeppni EM. 6.10.2010 14:00 Raikkönen ósáttur við Renault umræðu Finninn Kimi Raikkönen segist ekki ætla að ganga til liðs við Formúlu 1 lið Renault, en hann hefur verið orðaður við liðið síðustu vikur. Raikkönen hafði að sögn autosport.com samband við Renault eftir belgíska kappaksturinn og Eric Boullier framkvæmdarstjóri talaði frjálslega um málið að mati Raikkönen. 6.10.2010 13:56 Þjálfari 21 árs landsliðs Dana: Skil vel ákvörðun Íslendinga Keld Bordinggaard, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, skilur vel þá ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að setja 21 árs landsliðið í forgang. Sjö leikmenn A-landsliðsins munu spila með 21 árs landsliði Íslands í umspilsleikjunum á móti Skotum í stað þess að spila með A-landsliðinu á móti Portúgal í undankeppni EM. 6.10.2010 13:30 Þjóðverjar spila gegn Íslandi í Gerry Weber-höllinni Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að spila heimaleik sinn gegn Íslandi í undankeppni EM í Gerry Weber-höllinni glæsilegu. Leikurinn fer fram um miðjan mars á næsta ári. 6.10.2010 13:00 Charmaine Clark til Grindavíkur: Góður staður til að blómstra Kvennalið Grindavíkur hefur styrkt sig með bandarísku stelpunni Charmaine Clark sem lauk námi við University of Miami síðasta vor. Clark er mætt til landsins og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Grindavík tekur á móti nýliðum Fjölnis í Röstinni í fyrstu umferð Iceland Express deildar kvenna. þetta kom fyrst fram á karfan.is. 6.10.2010 12:30 Toure gerir lítið úr hálfleiksrifildi Mancini og Tevez Kolo Toure segir ekkert ósætti vera á milli fyrirliðans Carlos Tevez og knattspyrnustjórans Roberto Mancini þótt að þeir hafi rifist heiftarlega í hálfleik á leik Manchester City og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 6.10.2010 12:00 Ég vil komast þangað þar sem ég verð heimsklassa leikmaður Brasilíumaðurinn Neymar hefur slegið í gegn með bæði brasilíska liðinu Santos, sem og brasilíska landsliðinu. Nú dreymir kappann um að spila fyrir enska liðið Chelsea en hann var orðaður við ensku meistarana í haust. 6.10.2010 11:30 Guðjón gerði ótímabundinn samning við BÍ/Bolungarvík Óvænt stórtíðindi urðu í dag þegar BÍ/Bolungarvík tilkynnti að félagið hefði náð samningum við Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara. 6.10.2010 11:22 Steve McClaren gæti fengið annað tækifæri með enska landsliðið Englendingar eru ákveðnir í því að það verði Englendingur sem taki við enska landsliðinu af Ítalanum Fabio Capello þegar hann hætti með liðið eftir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu sem fer fram 2012. 6.10.2010 11:00 Manchester City mun hætta að eyða svona miklu í leikmenn Brian Marwood, yfirmaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City horfir fram á aðra stefnu hjá félaginu en hefur verið á þeim rúmu tveimur árum síðan að Sheikh Mansour eignaðist félagið. 6.10.2010 10:30 Miami Heat vann fyrsta leikinn með LeBron James - myndband Miami Heat vann 105-89 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu fyrir NBA-deildina í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. 6.10.2010 10:00 Enrique vill að De Jong verði dæmdur í langt bann Jose Enrique, bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, vill að Hollendingurinn Nigel de Jong verði dæmdur í langt keppnisbann fyrir að fótbrjóta Hatem Ben Arfa í leik liðanna um síðustu helgi. 6.10.2010 09:30 Eigendur Boston Red Sox búnir að kaupa Liverpool Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool hefur ákveðið að taka tilboði frá eigendum bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox en til að salan geti gengið í gegn þarf stjórnin væntanlega að útkljá málið í réttarsal þar sem að núverandi eigendur eru víst mjög á móti sölunni. 6.10.2010 09:00 Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. 5.10.2010 23:30 Mourinho vildi koma á Laugardalsvöllinn Jose Mourinho segist enn finna fyrir biturleika vegna ákvörðunar forráðamanna Real Madrid að hafa ekki fengið að stýra portúgalska landsliðinu tímabundið. 5.10.2010 22:45 Eigandi Boston Red Sox vill kaupa Liverpool Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í kvöld að tvö ný tilboð hafi borist í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, þar af eitt frá eigendum hafnarboltaliðsins Boston Red Sox. 5.10.2010 22:07 Lampard vill spila eftir landsleikjafríið Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist vona að hann geti spilað á nýjan leik með liðinu eftir að landsleikjafríinu lýkur. 5.10.2010 22:00 Hodgson hefur trú á eigin getu Roy Hodgson hefur enn trú á getu sinni sem knattspyrnustjóri þrátt fyrir slæmt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar. 5.10.2010 21:24 Wetzlar náði í sitt fyrsta stig Kári Kristján Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir Wetzlar sem gerði jafntefli við Lemgo á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 5.10.2010 20:32 Dagur fékk nýjan samning hjá Füchse Berlin Dagur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. Nýi samningurinn gildir til loka tímabilsins 2013. 5.10.2010 19:45 Alex frá í þrjár vikur - missir af tveimur landsleikjum Brassa Alex, varnarmaður Chelsea og brasilíska landsliðsins, getur ekki spilað næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Chelsea og Arsenal um helgina. Alex hafði áður komið Chelsea í 2-0 með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. 5.10.2010 19:15 Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. 5.10.2010 18:30 Bryant spilaði aðeins í sex mínútur í tapi Lakers í London Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. 5.10.2010 17:45 Button: Allt galopið í titilslagnum Breski meistarinn Jenson Button hjá McLaren er meðal fimm ökumanna sem á möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1, en keppt verður á Suzuka brautinni í Japan um helgina. Brautin er í uppáhaldi meðal margra ökumanna og er eina áttulagaða brautin á keppnistímabilinu. 5.10.2010 17:16 Cristiano Ronaldo í hefndarhug á móti Dönum Cristiano Ronaldo segir sig og félaga sína í portúgalska landsliðinu vera staðráðna í að vinna Dani og hefna fyrir slæm úrslit á móti þeim dönsku í síðustu undankeppni. Danir unnu 3-2 sigur á Portúgal í Lissabon í undankeppni HM í Suður-Afríku og liðin gerðu svo 1-1 jafntefli í Kaupamannahöfn. 5.10.2010 16:30 Ida Tryggedsson stoppaði stutt í Grindavík Danski leikmaðurinn Ida Tryggedsson stoppaði stutt i Grindavík en hún fór af landi brott í gær tveimur dögum áður en Grindavíkurliðið spilaði sinn fyrsta leik í mótinu. Grindavík mætir Fjölnir í 1. umferð Iceland Express deildar kvenna á morgun. 5.10.2010 16:00 Gunnar Magnús hættur með Grindavíkurstelpur Stjórn kvennaráðs knattspyrnudeildar Grindavíkur og Gunnar Magnús Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Pepsideild kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Grindavíkur. 5.10.2010 15:15 Haukar láta Alyshu Harvin fara eftir þrjá leiki Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur ákveðið að leysa Alyshu Harvin undan samning við kvennalið félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. 5.10.2010 15:00 Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. 5.10.2010 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Meiðsli Ballack verri en óttast var í fyrstu Michael Ballack mun ekki spila meira á árinu þar sem meiðsli hans eru verri en óttast var í fyrstu. 6.10.2010 22:30
Bendtner stefnir að því að spila eftir tvær vikur Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner stefnir að því að spila á nýjan leik með Arsenal eftir tvær vikur. 6.10.2010 21:45
Haukar lögðu KR-inga Fyrsta umferð Iceland Express-deild kvenna fór fram í kvöld þar sem Haukar unnu til að mynda góðan sigur á KR á heimavelli. 6.10.2010 21:22
Íslendingarnir með stórleik í sigri AG Snorri Steinn Guðjónsson og Arnór Atlason skoruðu tæplega helming marka AG í sigri liðsins á Fredericia í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld, 30-25. 6.10.2010 20:52
Ólafur með fjögur í sigri Rhein-Neckar Löwen Rhein-Neckar Löwen vann fjögurra marka útisigur á Lübbecke, 34-30, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.10.2010 20:00
Broughton: Þetta eru réttu mennirnir til að kaupa Liverpool - myndband Martin Broughton, stjórnarformaður Liverpool, segist handviss um að félagið hafi fundið kaupendur við hæfi. 6.10.2010 19:30
Samningaviðræður Sneijder og Inter sigldu í strand Samningaviðræður Wesley Sneijder við Inter ganga ekki vel og þolinmæði beggja aðila virðist vera á þrotum. 6.10.2010 18:45
Fabiano orðinn þreyttur á bekkjarsetunni Það bjuggust margir við því að Brasilíumaðurinn Luis Fabiano myndi yfirgefa herbúðir spænska liðsins Sevilla í sumar eftir vasklega framgöngu á HM. 6.10.2010 18:45
Landsliðsþjálfara Simbabve vísað úr landi Belginn Tom Saintfiet er strax kominn í vandræði í nýja starfi sínu sem þjálfari landsliðs Simbabve. Tom Saintfiet hefur nefnilega verið vísað úr landi aðeins fjórum dögum fyrir heimaleik á móti Grænhöfðaeyjum í undankeppni Afríkumótsins. 6.10.2010 17:15
Zidane: Mourinho er rétti maðurinn fyrir Real Franska fótboltagoðsögnin Zinedine Zidane er hæstánægður með að José Mourino stýri Real Madrid. Hann segir Mourinho vera þjálfarann sem Real hafi vantað. 6.10.2010 16:45
Formúlu 1 lið Lotus samdi við Red Bull Formúlu 1 lið Lotus hefur samið við Red Bull um tæknibúnað árið 2011 og fastlega er gert ráð fyrir að Lotus verði með Renault vélar á næsta ári. 6.10.2010 16:31
José Mourinho tilbúinn að selja Kaka Corriere dello Sport heldur því fram í dag að Real Madrid og José Mourinho séu tilbúinn að selja brasilíska landsliðsmaninn Kaka aftur til Ítalíu og mestar líkur eru að þessi 28 ára Brasilíumaður verði seldur til Inter Milan. 6.10.2010 16:00
Benayoun verður lengi frá Ísraelinn Yossi Benayoun spilar ekki fótbolta næstu mánuði eftir að hann meiddist illa á hásin. 6.10.2010 15:30
Baulað á Cole á körfuboltaleik Ashley Cole, bakvörður Chelsea, er ekki vinsælasti maðurinn í London og það fékkst endanlega staðfest síðasta mánudag. 6.10.2010 15:00
Chamakh: Wenger getur gert mig að betri leikmanni Marokkó-búanum Marouane Chamakh líkar lífið hjá Arsenal þangað sem hann kom á frjálsri sölu frá franska liðinu Bordeaux. Chamakh hefur þegar skorað fjögur mörk fyrir Arsenal á tímabilinu. 6.10.2010 14:30
McLaren leggur allt í sölurnar fyrir lokasprettinn Jonathan Neale, framkvæmdarstjóri McLaren Formúlu 1 liðsins segir að liðið muni leggja allt í sölurnar hvað tæknilegu hliðina varðar fyrir síðustu mótin á þessu ári. 6.10.2010 14:19
Kristinn dæmir Balkanskaga-slag á föstudaginn Kristinn Jakobsson mun dæma leik í undankeppni EM á föstudaginn en hann og þrír aðrir íslenskir dómarar eru á leiðinni til Tirana í Albaníu til þess að dæma leik Albaníu og Bosníu Hersegóvínu í D riðli undankeppni EM. 6.10.2010 14:00
Raikkönen ósáttur við Renault umræðu Finninn Kimi Raikkönen segist ekki ætla að ganga til liðs við Formúlu 1 lið Renault, en hann hefur verið orðaður við liðið síðustu vikur. Raikkönen hafði að sögn autosport.com samband við Renault eftir belgíska kappaksturinn og Eric Boullier framkvæmdarstjóri talaði frjálslega um málið að mati Raikkönen. 6.10.2010 13:56
Þjálfari 21 árs landsliðs Dana: Skil vel ákvörðun Íslendinga Keld Bordinggaard, þjálfari danska 21 árs landsliðsins, skilur vel þá ákvörðun stjórnar Knattspyrnusambands Íslands að setja 21 árs landsliðið í forgang. Sjö leikmenn A-landsliðsins munu spila með 21 árs landsliði Íslands í umspilsleikjunum á móti Skotum í stað þess að spila með A-landsliðinu á móti Portúgal í undankeppni EM. 6.10.2010 13:30
Þjóðverjar spila gegn Íslandi í Gerry Weber-höllinni Þýska handknattleikssambandið hefur ákveðið að spila heimaleik sinn gegn Íslandi í undankeppni EM í Gerry Weber-höllinni glæsilegu. Leikurinn fer fram um miðjan mars á næsta ári. 6.10.2010 13:00
Charmaine Clark til Grindavíkur: Góður staður til að blómstra Kvennalið Grindavíkur hefur styrkt sig með bandarísku stelpunni Charmaine Clark sem lauk námi við University of Miami síðasta vor. Clark er mætt til landsins og spilar sinn fyrsta leik í kvöld þegar Grindavík tekur á móti nýliðum Fjölnis í Röstinni í fyrstu umferð Iceland Express deildar kvenna. þetta kom fyrst fram á karfan.is. 6.10.2010 12:30
Toure gerir lítið úr hálfleiksrifildi Mancini og Tevez Kolo Toure segir ekkert ósætti vera á milli fyrirliðans Carlos Tevez og knattspyrnustjórans Roberto Mancini þótt að þeir hafi rifist heiftarlega í hálfleik á leik Manchester City og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 6.10.2010 12:00
Ég vil komast þangað þar sem ég verð heimsklassa leikmaður Brasilíumaðurinn Neymar hefur slegið í gegn með bæði brasilíska liðinu Santos, sem og brasilíska landsliðinu. Nú dreymir kappann um að spila fyrir enska liðið Chelsea en hann var orðaður við ensku meistarana í haust. 6.10.2010 11:30
Guðjón gerði ótímabundinn samning við BÍ/Bolungarvík Óvænt stórtíðindi urðu í dag þegar BÍ/Bolungarvík tilkynnti að félagið hefði náð samningum við Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara. 6.10.2010 11:22
Steve McClaren gæti fengið annað tækifæri með enska landsliðið Englendingar eru ákveðnir í því að það verði Englendingur sem taki við enska landsliðinu af Ítalanum Fabio Capello þegar hann hætti með liðið eftir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu sem fer fram 2012. 6.10.2010 11:00
Manchester City mun hætta að eyða svona miklu í leikmenn Brian Marwood, yfirmaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City horfir fram á aðra stefnu hjá félaginu en hefur verið á þeim rúmu tveimur árum síðan að Sheikh Mansour eignaðist félagið. 6.10.2010 10:30
Miami Heat vann fyrsta leikinn með LeBron James - myndband Miami Heat vann 105-89 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu fyrir NBA-deildina í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. 6.10.2010 10:00
Enrique vill að De Jong verði dæmdur í langt bann Jose Enrique, bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, vill að Hollendingurinn Nigel de Jong verði dæmdur í langt keppnisbann fyrir að fótbrjóta Hatem Ben Arfa í leik liðanna um síðustu helgi. 6.10.2010 09:30
Eigendur Boston Red Sox búnir að kaupa Liverpool Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool hefur ákveðið að taka tilboði frá eigendum bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox en til að salan geti gengið í gegn þarf stjórnin væntanlega að útkljá málið í réttarsal þar sem að núverandi eigendur eru víst mjög á móti sölunni. 6.10.2010 09:00
Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. 5.10.2010 23:30
Mourinho vildi koma á Laugardalsvöllinn Jose Mourinho segist enn finna fyrir biturleika vegna ákvörðunar forráðamanna Real Madrid að hafa ekki fengið að stýra portúgalska landsliðinu tímabundið. 5.10.2010 22:45
Eigandi Boston Red Sox vill kaupa Liverpool Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í kvöld að tvö ný tilboð hafi borist í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, þar af eitt frá eigendum hafnarboltaliðsins Boston Red Sox. 5.10.2010 22:07
Lampard vill spila eftir landsleikjafríið Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist vona að hann geti spilað á nýjan leik með liðinu eftir að landsleikjafríinu lýkur. 5.10.2010 22:00
Hodgson hefur trú á eigin getu Roy Hodgson hefur enn trú á getu sinni sem knattspyrnustjóri þrátt fyrir slæmt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar. 5.10.2010 21:24
Wetzlar náði í sitt fyrsta stig Kári Kristján Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir Wetzlar sem gerði jafntefli við Lemgo á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 5.10.2010 20:32
Dagur fékk nýjan samning hjá Füchse Berlin Dagur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. Nýi samningurinn gildir til loka tímabilsins 2013. 5.10.2010 19:45
Alex frá í þrjár vikur - missir af tveimur landsleikjum Brassa Alex, varnarmaður Chelsea og brasilíska landsliðsins, getur ekki spilað næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Chelsea og Arsenal um helgina. Alex hafði áður komið Chelsea í 2-0 með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. 5.10.2010 19:15
Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. 5.10.2010 18:30
Bryant spilaði aðeins í sex mínútur í tapi Lakers í London Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. 5.10.2010 17:45
Button: Allt galopið í titilslagnum Breski meistarinn Jenson Button hjá McLaren er meðal fimm ökumanna sem á möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1, en keppt verður á Suzuka brautinni í Japan um helgina. Brautin er í uppáhaldi meðal margra ökumanna og er eina áttulagaða brautin á keppnistímabilinu. 5.10.2010 17:16
Cristiano Ronaldo í hefndarhug á móti Dönum Cristiano Ronaldo segir sig og félaga sína í portúgalska landsliðinu vera staðráðna í að vinna Dani og hefna fyrir slæm úrslit á móti þeim dönsku í síðustu undankeppni. Danir unnu 3-2 sigur á Portúgal í Lissabon í undankeppni HM í Suður-Afríku og liðin gerðu svo 1-1 jafntefli í Kaupamannahöfn. 5.10.2010 16:30
Ida Tryggedsson stoppaði stutt í Grindavík Danski leikmaðurinn Ida Tryggedsson stoppaði stutt i Grindavík en hún fór af landi brott í gær tveimur dögum áður en Grindavíkurliðið spilaði sinn fyrsta leik í mótinu. Grindavík mætir Fjölnir í 1. umferð Iceland Express deildar kvenna á morgun. 5.10.2010 16:00
Gunnar Magnús hættur með Grindavíkurstelpur Stjórn kvennaráðs knattspyrnudeildar Grindavíkur og Gunnar Magnús Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Pepsideild kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Grindavíkur. 5.10.2010 15:15
Haukar láta Alyshu Harvin fara eftir þrjá leiki Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur ákveðið að leysa Alyshu Harvin undan samning við kvennalið félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. 5.10.2010 15:00
Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. 5.10.2010 14:30