Fleiri fréttir Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni nú í kvöld. 13.9.2010 18:32 Kristjáni sagt upp störfum í Færeyjum Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari færeyska liðsins HB frá Þórshöfn. Honum var sagt upp störfum í dag. 13.9.2010 17:48 Ballack spilar ekki meira á þessu ári Lánið leikur ekki við þýska miðjumanninn Michael Ballack þessa dagana. Hann missti af HM í sumar vegna meiðsla og var svo nýbyrjaður að spila með Bayer Leverkusen er hann meiddist aftur. 13.9.2010 17:30 Ribery hættur að hugsa um Real Madrid Franski vængmaðurinn Franck Ribery segist vera hættur að hugsa um Real Madrid og einbeitir sér nú að FC Bayern sem hann sagðist skulda á dögunum fyrir mikinn stuðning. 13.9.2010 16:45 Hamilton harður við sjálfan sig Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að Lewis Hamilton sé harður við sjálfan sig þegar hann gerir mistök, eins og henti um helgina á Monza brautinni á Ítalíu. Þá keyrði Hamilton sig út úr keppni í fyrsta hring, mitt í hörkuslag um titilinn við fjóra aðra ökumenn. 13.9.2010 16:31 Gladdist er Zlatan klúðraði vítinu Það eru litlir kærleikar á milli Mílanó-liðanna AC og Inter. Massimo Moratti, forseti Inter, fylgdist með AC Milan tapa gegn Cesena um helgina og sagðist hafa skemmt sér konunglega. 13.9.2010 16:00 Jóhannes Karl: Pabbi gefur mér oft góð ráð Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Huddersfield, stefnir á að feta í fótspor föður síns, Guðjóns Þórðarsonar, og komast upp úr ensku C-deildinni með Huddersfield. 13.9.2010 15:30 Tiger enn efstur á heimslistanum Þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarnar vikur er Tiger Woods enn í efsta sætinu á heimslista kylfinga. 13.9.2010 14:30 Green verður að taka mótlæti eins og karlmaður Það á ekki af aumingja Robert Green að ganga. Það hefur væntanlega enginn gleymt markinu sem hann fékk á sig í leik Englands og Bandaríkjanna á HM í sumar. Hann missti þá boltann í gegn klofið á sér. 13.9.2010 14:00 Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Sebastian Vettel var ekki í sem bestum málum í upphafi Formúlu 1 mótsins á Monza í gær. Hann var sjötti á ráslínu, en vann sig upp í fjórða sæti með vel útfærðri og mjög óvenjulegri keppnisáætlun. 13.9.2010 13:35 Jesus afar vinsæll Spænski vængmaðurinn Jesus Navas hjá Sevilla er afar eftirsóttur þessa dagana og orðaður við fjölda stórliða. 13.9.2010 13:30 Almarr tryggði Fram sigur á Keflavík Framarar endurheimtu fimmta sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar á Laugardalsvellinum í kvöld. Almarr Ormarsson tryggði Fram sigurinn með marki þrettán mínútum fyrir leikslok. 13.9.2010 13:28 Greta Mjöll enn á skotskónum Blikastúlkan Greta Mjöll Samúelsdóttir heldur áfram að gera það gott í bandaríska háskólaboltanum. Greta skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Northeastern Huskies, er það lagði Lafayette af velli, 3-0, um helgina. 13.9.2010 13:00 Casillas biður um þolinmæði Iker Casillas, markvörður Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna liðinu þolinmæði enda er hann sannfærður um að Jose Mourinho sé að byggja upp sigurlið. 13.9.2010 12:30 Downing líst vel á Houllier Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, líst afar vel á hinn nýja stjóra félagsins, Gerard Houllier, og hann spáir því að Frakkinn muni koma félaginu á beinu brautina. 13.9.2010 11:45 Aðgerð Zamora heppnaðist vel Bobby Zamora, framherji Fulham, varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik gegn Úlfunum um helgina og verður lengi frá. Hann spilar líklega ekki aftur fyrr en eftir áramót. 13.9.2010 11:15 Guðjón: Eiður verður frábær ef Stoke kemur honum í form Guðjón Þórðarson er á því að Eiður Smári Guðjohnsen geti gert fína hluti með Stoke í vetur að því gefnu að hann komist í toppform og liðið noti hann rétt. 13.9.2010 10:35 Inter vill framlengja við Sneijder Evrópumeistarar Inter ætla sér alls ekki að missa hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder og ætla að bjóða honum samning til ársins 2015. 13.9.2010 10:00 Modric ekki alvarlega meiddur Meiðsli króatíska miðjumannsins hjá Tottenham, Luka Modric, reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 13.9.2010 09:30 Rooney grátbiður um að fá að spila á morgun Bresku blöðin segja að Wayne Rooney hafi grátbeðið Sir Alex Ferguson um að fá að spila gegn Glasgow Rangers í Meistaradeildinni á morgun. 13.9.2010 09:00 Lars búinn að verja tvö víti frá Tryggva í sumar - myndband Lars Moldaskred, markvörður KR-inga, á mikinn þátt að KR-ingar hafa unnið báða leikina sína á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í sumar. 13.9.2010 08:00 Kevin Durant valinn besti leikmaðurinn á HM í körfu Bandaríkjamaðurinn Kevin Durant var valinn besti leikmaðurinn á HM í körfubolta eftir að hafa leitt bandaríska landsliðið til síns fyrsta heimsmeistaratitils í sextán ár. Bandaríkin vann öruggan 81-64 sigur á Tyrklandi í úrslitaleiknum. 13.9.2010 07:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi-deildinni í gær á Vísi - myndband Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær en spennan í toppbaráttunni er nú enn meiri eftir að KR-ingar unnu úti í Eyjum og gáfu þar með Blikum tækifæri til þess að komast aftur í toppsætið. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.is. 13.9.2010 06:00 Rúnar: Erlendur átti bara fínan leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 4-2 sigur á ÍBV í Eyjum í kvöld og hann sagði einnig um að hinn umdeildi Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, hafi bara staðið sig ágætlega. 12.9.2010 22:40 Birkir skoraði gegn Rosenborg Leikið var í norska boltanum í dag og margir Íslendingar sem komu við sögu. Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós. 12.9.2010 22:38 Heimir: Vona að við séum gerðir úr öðru en sultu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV var að vonum ekki sáttur eftir 2-4 tap á móti KR í Eyjum í kvöld og talaði um að það hafi verið erfitt að rífa sig upp eftir að hafa fengið mark á sig á fyrstu mínútunni. 12.9.2010 22:34 Bjarni: Dapur titill að vera bestir í miðjunni Bjarni Jóhannson þjálfari Stjörnumanna var skiljanlega ósáttur við útreiðina sem sínir menn fengu gegn frískum Valsmönnum. Vildi Bjarni kenna um sendingavandræðum sinna manna auk þess miðjumoð sinna manna gæti hafa sest í hausinn á strákunum. 12.9.2010 22:08 Arnar Sveinn: Ætlum að klára sumarið með stæl Arnar Sveinn Geirsson var frískur í sóknarleik Valsmanna. Skoraði eitt og fiskaði víti. Arnar var því skiljanlega glaðbeittur í samtali við blaðamann að leik loknum. 12.9.2010 22:05 Ólafur Örn: Menn voru ekki tilbúnir „Stig er stig en mér fannst við ekkert eiga stig í þessum leik, það var talað um að liggja aftur og leyfa Haukunum að koma að okkur og spila út frá því," sagði Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflisleik við Hauka í kvöld. 12.9.2010 21:55 Arnar: Ætlum að halda áfram að pressa á næstu lið „Stig er stig og þetta var fínt stig, leikurinn var hægur og við fengum mikið að sjá boltann sem er óvanalegt á útivelli, Grindavík ógnaði ekki mikið í leiknum fyrir utan föst leikatriði og með smá heppni fram á við hefðum við getað klárað þetta" sagði Arnar Gunnlaugsson framherji Hauka eftir 1-1 jafntefli við Grindavík í kvöld. 12.9.2010 21:52 Heimir Guðjóns: Styttist í toppinn „Ég er mjög ánægður með að hafa náð að klára þennan leik eftir ágæta spilamennsku hjá mínu liði,“ sagði Heimir Guðjónsson ,þjálfari FH, sáttur eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri FH-inga, en þeir færast æ nær efsta sætinu. 12.9.2010 21:41 Matthías: Stigin þrjú það sem máli skiptir „Við erum fyrst og fremst ánægðir með þessi þrjú stig, en það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Matthías Vilhjálmsson ,leikmaður FH-inga, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í kvöld. 12.9.2010 21:34 Gummi Ben: Áttum meira skilið úr þessum leik „Ég er sár og svekktur með þessa niðurstöðu en það er alveg á hreinu að við áttum meira skilið út úr þessum leik en raun bar vitni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. 12.9.2010 21:28 Óli Þórðar: Skref í rétta átt sem gaf þó ekki stig „Liðið var að virka mun betur í þessum leik en það hefur gert og ég vona að sú þróun haldi áfram í næstu leikjum," sagði Ólafur Þórðarson eftir 1-0 tap Fylkis gegn Breiðabliki í kvöld. 12.9.2010 20:40 Ólafur: Fylkismenn voru okkur erfiðir „Þetta sem Fylkismenn sýndu í dag var feykilega massífur leikur og þeir voru okkur erfiðir. En þegar maður lítur til baka hlýtur það að sitja eftir að við unnum 1-0," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. 12.9.2010 20:31 Bandaríkjamenn í sérflokki í úrslitaleiknum Bandaríkjamenn urðu í kvöld heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn síðan 1994 eftir örugga 17 stiga sigur, 81-64, á Tyrkjum í úrslitaleiknum á HM í Tyrklandi. Sigur Bandaríkjanna var öruggur og þeir komust mest 22 stigum yfir en bæði liðin komu taplaus inn í þennan leik. 12.9.2010 20:27 Þórir: Okkar besti leikur í langan tíma „Okkur fannst við eiga eitthvað skilið úr þessum leik," sagði Þórir Hannesson eftir tap Fylkis gegn Breiðabliki í kvöld. Þórir bar fyrirliðabandið hjá Fylki í leiknum. 12.9.2010 20:24 Hamilton: Mistök mín gætu kostað mig titilinn Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. 12.9.2010 19:54 Ferrari komið í alvöru titilslag á ný Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari telur að lið sitt sé nú komið fyrir alvöru í baráttu um meistaratitlanna í Formúlu 1 eftir að liðið náði fyrsta og þriðja sæti á heimavelli liðsins á Monza brautinni á Ítalíu. 12.9.2010 19:28 Coca-Cola að rifta samningi við Rooney? Wayne Rooney gæti misst einn stærsta auglýsingasamning sinn. Mail on Sunday greinir frá því að í höfuðstöðvum Coca-Cola gosdrykkjafyrirtækisins séu menn allskostar ekki sáttir við neikvæðar fréttir af kappanum. 12.9.2010 18:00 Alonso: Sérstök tilfinning að vinna á Monza Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. 12.9.2010 17:40 Aron með tvö mörk í öruggum sigri Kiel á Lemgo Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel í níu marka sigri á Lemgo, 35-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Sigur Kiel var öruggur en liðið var með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13. 12.9.2010 17:01 Umfjöllun: FH-ingar enn með í baráttunni FH-ingar unnu góðan 2-1 sigur á Selfyssingum í 19.umferð Pepsi-deildar karla í gær en leikið var á Kaplakrikavelli. Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu mörk FH-inga en Viðar Kjartansson skoraði eina mark gestanna. 12.9.2010 16:45 Umfjöllun: Haukar eygja enn von eftir jafntefli í Grindavík Leik Grindavíkur og Hauka lauk með 1-1 jafntefli í Grindavík. Með þessu halda Grindvíkingar ágætis forskoti á fallsætin tvö en Haukamenn hinsvegar lyftu sér upp fyrir Selfyssinga á markatölu eftir 2-1 tap þeirra fyrir FH. 12.9.2010 16:45 Umfjöllun: Frjáls og flæðandi sóknarleikur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Stjörnumönnum í 19. umferð Pepsí deildar karla í kvöld. Lokatölur leiksins 5-1 sigur Valsmanna sem ef til vill kom mörgum í opna skjöldu. Stórsigur Valsmanna og líklegast besti leikur þeirra undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar. 12.9.2010 16:45 Sjá næstu 50 fréttir
Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Stoke City sem tekur á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni nú í kvöld. 13.9.2010 18:32
Kristjáni sagt upp störfum í Færeyjum Kristján Guðmundsson er hættur sem þjálfari færeyska liðsins HB frá Þórshöfn. Honum var sagt upp störfum í dag. 13.9.2010 17:48
Ballack spilar ekki meira á þessu ári Lánið leikur ekki við þýska miðjumanninn Michael Ballack þessa dagana. Hann missti af HM í sumar vegna meiðsla og var svo nýbyrjaður að spila með Bayer Leverkusen er hann meiddist aftur. 13.9.2010 17:30
Ribery hættur að hugsa um Real Madrid Franski vængmaðurinn Franck Ribery segist vera hættur að hugsa um Real Madrid og einbeitir sér nú að FC Bayern sem hann sagðist skulda á dögunum fyrir mikinn stuðning. 13.9.2010 16:45
Hamilton harður við sjálfan sig Martin Whitmarsh, yfirmaður McLaren segir að Lewis Hamilton sé harður við sjálfan sig þegar hann gerir mistök, eins og henti um helgina á Monza brautinni á Ítalíu. Þá keyrði Hamilton sig út úr keppni í fyrsta hring, mitt í hörkuslag um titilinn við fjóra aðra ökumenn. 13.9.2010 16:31
Gladdist er Zlatan klúðraði vítinu Það eru litlir kærleikar á milli Mílanó-liðanna AC og Inter. Massimo Moratti, forseti Inter, fylgdist með AC Milan tapa gegn Cesena um helgina og sagðist hafa skemmt sér konunglega. 13.9.2010 16:00
Jóhannes Karl: Pabbi gefur mér oft góð ráð Jóhannes Karl Guðjónsson, leikmaður Huddersfield, stefnir á að feta í fótspor föður síns, Guðjóns Þórðarsonar, og komast upp úr ensku C-deildinni með Huddersfield. 13.9.2010 15:30
Tiger enn efstur á heimslistanum Þrátt fyrir afar dapurt gengi undanfarnar vikur er Tiger Woods enn í efsta sætinu á heimslista kylfinga. 13.9.2010 14:30
Green verður að taka mótlæti eins og karlmaður Það á ekki af aumingja Robert Green að ganga. Það hefur væntanlega enginn gleymt markinu sem hann fékk á sig í leik Englands og Bandaríkjanna á HM í sumar. Hann missti þá boltann í gegn klofið á sér. 13.9.2010 14:00
Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Sebastian Vettel var ekki í sem bestum málum í upphafi Formúlu 1 mótsins á Monza í gær. Hann var sjötti á ráslínu, en vann sig upp í fjórða sæti með vel útfærðri og mjög óvenjulegri keppnisáætlun. 13.9.2010 13:35
Jesus afar vinsæll Spænski vængmaðurinn Jesus Navas hjá Sevilla er afar eftirsóttur þessa dagana og orðaður við fjölda stórliða. 13.9.2010 13:30
Almarr tryggði Fram sigur á Keflavík Framarar endurheimtu fimmta sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar á Laugardalsvellinum í kvöld. Almarr Ormarsson tryggði Fram sigurinn með marki þrettán mínútum fyrir leikslok. 13.9.2010 13:28
Greta Mjöll enn á skotskónum Blikastúlkan Greta Mjöll Samúelsdóttir heldur áfram að gera það gott í bandaríska háskólaboltanum. Greta skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Northeastern Huskies, er það lagði Lafayette af velli, 3-0, um helgina. 13.9.2010 13:00
Casillas biður um þolinmæði Iker Casillas, markvörður Real Madrid, hefur beðið stuðningsmenn félagsins um að sýna liðinu þolinmæði enda er hann sannfærður um að Jose Mourinho sé að byggja upp sigurlið. 13.9.2010 12:30
Downing líst vel á Houllier Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, líst afar vel á hinn nýja stjóra félagsins, Gerard Houllier, og hann spáir því að Frakkinn muni koma félaginu á beinu brautina. 13.9.2010 11:45
Aðgerð Zamora heppnaðist vel Bobby Zamora, framherji Fulham, varð fyrir því óláni að fótbrotna í leik gegn Úlfunum um helgina og verður lengi frá. Hann spilar líklega ekki aftur fyrr en eftir áramót. 13.9.2010 11:15
Guðjón: Eiður verður frábær ef Stoke kemur honum í form Guðjón Þórðarson er á því að Eiður Smári Guðjohnsen geti gert fína hluti með Stoke í vetur að því gefnu að hann komist í toppform og liðið noti hann rétt. 13.9.2010 10:35
Inter vill framlengja við Sneijder Evrópumeistarar Inter ætla sér alls ekki að missa hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder og ætla að bjóða honum samning til ársins 2015. 13.9.2010 10:00
Modric ekki alvarlega meiddur Meiðsli króatíska miðjumannsins hjá Tottenham, Luka Modric, reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 13.9.2010 09:30
Rooney grátbiður um að fá að spila á morgun Bresku blöðin segja að Wayne Rooney hafi grátbeðið Sir Alex Ferguson um að fá að spila gegn Glasgow Rangers í Meistaradeildinni á morgun. 13.9.2010 09:00
Lars búinn að verja tvö víti frá Tryggva í sumar - myndband Lars Moldaskred, markvörður KR-inga, á mikinn þátt að KR-ingar hafa unnið báða leikina sína á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í sumar. 13.9.2010 08:00
Kevin Durant valinn besti leikmaðurinn á HM í körfu Bandaríkjamaðurinn Kevin Durant var valinn besti leikmaðurinn á HM í körfubolta eftir að hafa leitt bandaríska landsliðið til síns fyrsta heimsmeistaratitils í sextán ár. Bandaríkin vann öruggan 81-64 sigur á Tyrklandi í úrslitaleiknum. 13.9.2010 07:00
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi-deildinni í gær á Vísi - myndband Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær en spennan í toppbaráttunni er nú enn meiri eftir að KR-ingar unnu úti í Eyjum og gáfu þar með Blikum tækifæri til þess að komast aftur í toppsætið. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.is. 13.9.2010 06:00
Rúnar: Erlendur átti bara fínan leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 4-2 sigur á ÍBV í Eyjum í kvöld og hann sagði einnig um að hinn umdeildi Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, hafi bara staðið sig ágætlega. 12.9.2010 22:40
Birkir skoraði gegn Rosenborg Leikið var í norska boltanum í dag og margir Íslendingar sem komu við sögu. Tvö íslensk mörk litu dagsins ljós. 12.9.2010 22:38
Heimir: Vona að við séum gerðir úr öðru en sultu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV var að vonum ekki sáttur eftir 2-4 tap á móti KR í Eyjum í kvöld og talaði um að það hafi verið erfitt að rífa sig upp eftir að hafa fengið mark á sig á fyrstu mínútunni. 12.9.2010 22:34
Bjarni: Dapur titill að vera bestir í miðjunni Bjarni Jóhannson þjálfari Stjörnumanna var skiljanlega ósáttur við útreiðina sem sínir menn fengu gegn frískum Valsmönnum. Vildi Bjarni kenna um sendingavandræðum sinna manna auk þess miðjumoð sinna manna gæti hafa sest í hausinn á strákunum. 12.9.2010 22:08
Arnar Sveinn: Ætlum að klára sumarið með stæl Arnar Sveinn Geirsson var frískur í sóknarleik Valsmanna. Skoraði eitt og fiskaði víti. Arnar var því skiljanlega glaðbeittur í samtali við blaðamann að leik loknum. 12.9.2010 22:05
Ólafur Örn: Menn voru ekki tilbúnir „Stig er stig en mér fannst við ekkert eiga stig í þessum leik, það var talað um að liggja aftur og leyfa Haukunum að koma að okkur og spila út frá því," sagði Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflisleik við Hauka í kvöld. 12.9.2010 21:55
Arnar: Ætlum að halda áfram að pressa á næstu lið „Stig er stig og þetta var fínt stig, leikurinn var hægur og við fengum mikið að sjá boltann sem er óvanalegt á útivelli, Grindavík ógnaði ekki mikið í leiknum fyrir utan föst leikatriði og með smá heppni fram á við hefðum við getað klárað þetta" sagði Arnar Gunnlaugsson framherji Hauka eftir 1-1 jafntefli við Grindavík í kvöld. 12.9.2010 21:52
Heimir Guðjóns: Styttist í toppinn „Ég er mjög ánægður með að hafa náð að klára þennan leik eftir ágæta spilamennsku hjá mínu liði,“ sagði Heimir Guðjónsson ,þjálfari FH, sáttur eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri FH-inga, en þeir færast æ nær efsta sætinu. 12.9.2010 21:41
Matthías: Stigin þrjú það sem máli skiptir „Við erum fyrst og fremst ánægðir með þessi þrjú stig, en það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Matthías Vilhjálmsson ,leikmaður FH-inga, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í kvöld. 12.9.2010 21:34
Gummi Ben: Áttum meira skilið úr þessum leik „Ég er sár og svekktur með þessa niðurstöðu en það er alveg á hreinu að við áttum meira skilið út úr þessum leik en raun bar vitni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. 12.9.2010 21:28
Óli Þórðar: Skref í rétta átt sem gaf þó ekki stig „Liðið var að virka mun betur í þessum leik en það hefur gert og ég vona að sú þróun haldi áfram í næstu leikjum," sagði Ólafur Þórðarson eftir 1-0 tap Fylkis gegn Breiðabliki í kvöld. 12.9.2010 20:40
Ólafur: Fylkismenn voru okkur erfiðir „Þetta sem Fylkismenn sýndu í dag var feykilega massífur leikur og þeir voru okkur erfiðir. En þegar maður lítur til baka hlýtur það að sitja eftir að við unnum 1-0," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. 12.9.2010 20:31
Bandaríkjamenn í sérflokki í úrslitaleiknum Bandaríkjamenn urðu í kvöld heimsmeistarar í körfubolta í fyrsta sinn síðan 1994 eftir örugga 17 stiga sigur, 81-64, á Tyrkjum í úrslitaleiknum á HM í Tyrklandi. Sigur Bandaríkjanna var öruggur og þeir komust mest 22 stigum yfir en bæði liðin komu taplaus inn í þennan leik. 12.9.2010 20:27
Þórir: Okkar besti leikur í langan tíma „Okkur fannst við eiga eitthvað skilið úr þessum leik," sagði Þórir Hannesson eftir tap Fylkis gegn Breiðabliki í kvöld. Þórir bar fyrirliðabandið hjá Fylki í leiknum. 12.9.2010 20:24
Hamilton: Mistök mín gætu kostað mig titilinn Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. 12.9.2010 19:54
Ferrari komið í alvöru titilslag á ný Stefano Domenicali, yfirmaður Ferrari telur að lið sitt sé nú komið fyrir alvöru í baráttu um meistaratitlanna í Formúlu 1 eftir að liðið náði fyrsta og þriðja sæti á heimavelli liðsins á Monza brautinni á Ítalíu. 12.9.2010 19:28
Coca-Cola að rifta samningi við Rooney? Wayne Rooney gæti misst einn stærsta auglýsingasamning sinn. Mail on Sunday greinir frá því að í höfuðstöðvum Coca-Cola gosdrykkjafyrirtækisins séu menn allskostar ekki sáttir við neikvæðar fréttir af kappanum. 12.9.2010 18:00
Alonso: Sérstök tilfinning að vinna á Monza Fernando Alonso var hylltur af heimamönnum á Monza brautinni á Ítalíu í dag þegar Ferrrari vann 18 sigurinn á brautinni, sem er met hjá bílasmið á einni og sömu brautinni. Alonso líkti sigrinum við sigur sem hann vann í heimalandi sínu árið 2006 á Barcelona brautinni. 12.9.2010 17:40
Aron með tvö mörk í öruggum sigri Kiel á Lemgo Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel í níu marka sigri á Lemgo, 35-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Sigur Kiel var öruggur en liðið var með fimm marka forskot í hálfleik, 18-13. 12.9.2010 17:01
Umfjöllun: FH-ingar enn með í baráttunni FH-ingar unnu góðan 2-1 sigur á Selfyssingum í 19.umferð Pepsi-deildar karla í gær en leikið var á Kaplakrikavelli. Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu mörk FH-inga en Viðar Kjartansson skoraði eina mark gestanna. 12.9.2010 16:45
Umfjöllun: Haukar eygja enn von eftir jafntefli í Grindavík Leik Grindavíkur og Hauka lauk með 1-1 jafntefli í Grindavík. Með þessu halda Grindvíkingar ágætis forskoti á fallsætin tvö en Haukamenn hinsvegar lyftu sér upp fyrir Selfyssinga á markatölu eftir 2-1 tap þeirra fyrir FH. 12.9.2010 16:45
Umfjöllun: Frjáls og flæðandi sóknarleikur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Stjörnumönnum í 19. umferð Pepsí deildar karla í kvöld. Lokatölur leiksins 5-1 sigur Valsmanna sem ef til vill kom mörgum í opna skjöldu. Stórsigur Valsmanna og líklegast besti leikur þeirra undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar. 12.9.2010 16:45