Fleiri fréttir

Mark Hughes hefur áhuga á að fá Bellamy til Fulham

Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur staðfest áhuga sinn á að fá sinn gamla lærisvein Craig Bellamy til Fulham.Það lítur allt út fyrir það að Bellamy hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester City og Fulham er eitt af þeim liðum sem vilja nýta starfskrafta þessa 31 árs gamla sóknarmanns.

Scott Parker að gera nýjan fimm ára samning við West Ham

Scott Parker, fyrirliði West Ham, er ekki á förum frá félaginu eins og einhverjir hafa verið að spá fyrir í sumar. Tottenham hafði áhuga á þessum öfluga miðjumanni en hann er að því kominn að gera nýjan fimm ára samning við West Ham.

David Beckham ætlar ekki að þiggja kveðjuleikinn frá Capello

Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um endalok David Beckham í enska landsliðinu sem urðu öllum ljós í sjónvarpsviðtali við landsliðsþjálfarann Fabio Capello þegar hann var í beinni útsendingu fyrir leik Englands og Ungverjalands.

Utan vallar: Stjörnustælar hörundssára framherjans ná hámarki

Stærsta knattspyrnustjarna Íslandssögunnar, Eiður Smári Guðjohnsen, sannaði endanlega í vikunni hversu hörundssár hann er með því að neita að tala við íslenska fjölmiðla í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein sem og eftir leikinn.

Eyjólfur: Strákarnir eru betri en þeir halda

Íslenska ungmennalandsliðið spilaði einn besta leik sem íslenskt landslið hefur spilað undanfarin ár gegn Þjóðverjum á miðvikudag. Spilamennska liðsins í 4-1 sigrinum á Þjóðverjum var frábær, sama hvernig á hana er litið.

Liechtenstein tíu sinnum betra gegn Íslandi en öðrum

Landsliði Liechtenstein hefur gengið vel í leikjum gegn Íslandi undanfarin þrjú ár og tölfræði landsliðs Liechtenstein síðustu árin segir að liðinu gangi tíu sinnum betur á móti íslenska landsliðinu heldur en á móti öðrum knattspyrnuþjóðum.

Formúla 1 í Bandaríkjunum næstu 40 ár

Tavo Hellmund er á bakvið Formúlu 1 mótshald í Bandaríkjunum sem hefst á næsta ári á ný, í Austin í Texas. Hann segir að mótið sem hann skipuleggur gæti hæglega verið á dagskrá næstu 40 árin.

Poulsen: Ég get líka spilað teknískan fótbolta

Christian Poulsen, nýjasti leikmaður Liverpool, segist vonast til þess að halda áfram að spila vel undir stjórn Roy Hodgson. Poulsen spilaði með FC Kaupmannahöfn þegar Hodgson stýrði liðinu í byrjun aldarinnar.

Slegist um Diego

Þýsku félögin Schalke og Wolfsburg berjast nú hatrammlega um að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Diego sem leikur með Juventus.

Giggs: Mikil vonbrigði fyrir Beckham

Ryan Giggs styður David Beckham í því að berjast fyrir sæti sínu í landsliðinu en landsliðsþjálfari Englands, Fabio Capello, segist ekki hafa not fyrir hann lengur.

Carvalho kominn til Real Madrid

Spænska stórliðið Real Madrid hefur formlega gengið frá kaupunum á portúgalska miðverðinum Ricardo Carvalho frá Chelsea.

Tap gegn Slóvenum í fyrsta leik á HM

Ísland tapaði sínum fyrsta leik á lokakeppni HM í handbolta U18 ára liða. Leikið er í Svartfjallalandi en Ísland tapaði fyrir Slóvenum í dag, 34-31.

Jón Guðni til PSV

Unglingalandsliðsmaðurinn og Framarinn Jón Guðni Fjóluson hélt til Hollands í morgun þar sem hann mun skoða aðstæður hjá hollenska stórliðinu PSV Eindhoven næstu daga.

Beckham gefur enn kost á sér í landsliðið

Umboðsmaður David Beckham segir að Beckham muni áfram gefa kost á sér í enska landsliðið þó svo landsliðsþjálfarinn, Fabio Capello, segi að hann sé orðinn of gamall fyrir landsliðið.

Neymar fer til Chelsea

Brasilíska stjarnan Neymar er sagður hafa samþykkt samningstilboð Chelsea og er á leið til Lundúna.

Steve Coppell hættur með Bristol City eftir aðeins tvo leiki

Steve Coppell, stjóri Bristol City, hætti með liðið í dag og ætlar ekki að gerast aftur knattspyrnustjóri hjá neinu öðru liði í framtíðinni. Aðstoðarmaður Coppell, Keith Millen, tekur við liðinu og hefur þegar skrifað undir þriggja ára samning.

Fjögur NBA-lið skiptu um leikmenn í gær

Það voru stór leikmannaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í gær þegar fjögur skiptu á milli sín leikmönnum. Liðin sem skiptu á leikmönnum voru Indiana Pacers, New Orleans Hornets, New Jersey Nets og Houston Rockets.

Craig Bellamy ekki með í Evrópuhóp Manchester City

Það er mikil óvissa um framtíð Craig Bellamy hjá Manchester City eftir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, valdi hann ekki í 23 manna hóp sinn fyrir Evrópuleikinn á móti Timisoara í næstu viku.

Heimsmeistarar Spánverja jöfnuðu í lokin á móti Mexíkó

Varamaðurinn David Silva (og nýr leikmaður Manchester City) tryggði Heimsmeisturum Spánverja 1-1 jafntefli í uppbótartíma á móti Mexíkó í gær þegar þjóðirnar áttustu við á hinum heimsfræga Azteca-velli í Mexíkó.

Ísland gerði lítið úr Þjóðverjum

Íslenska ungmennalandsliðið sló í gegn í Kaplakrika í gær þegar það sýndi frábæra frammistöðu gegn Þjóðverjum. Þeir þýsku áttu aldrei möguleika gegn íslensku strákunum sem unnu 4-1.

Vonbrigði í Laugardalnum

Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein.

Aron: Hef engar áhyggjur

„Við verðum bara að taka þessu, þetta er partur af því að vera í fótboltanum. Þetta er ekki alltaf dans á rósum,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Íslands og Coventry, eftir vonbrigðin á Laugardalsvelli í gær.

Eyjólfur: Nánast of gott til að vera satt

„Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær.

Kolbeinn: Klárlega sætasti sigurinn

„Þetta er klárlega sætasti sigurinn, þetta er alveg frábært,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem átti virkilega góðan leik fyrir U21 árs landslið Íslands í gær og skoraði meðal annars eitt mark.

Sjá næstu 50 fréttir