Fleiri fréttir Arnór: Þurfum að taka okkur saman í andlitinu „Við vorum klaufar í dag, við vorum ekki að spila okkar besta leik. Við vitum að við eigum mikið inni og verðum bara sjálfir að koma því í gang eftir svona leik,“ sagði Arnór Smárason, leikmaður íslenska liðsins, eftir jafnteflið gegn Liechtenstein í dag. 11.8.2010 22:26 Ólafur: Langt frá því sem við ætluðum okkur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en glaður eftir leikinn á Laugardalsvelli í kvöld enda nánast ekkert jákvætt hægt að taka úr honum. 11.8.2010 22:13 Tvö frábær mörk frá Gerrard dugðu Englandi - myndband Steven Gerrard skoraði tvö frábær mörk fyrir England sem vann Ungverjaland 2-1 í æfingaleik í kvöld. England lenti undir í leiknum. 11.8.2010 22:00 Zlatan skoraði í endurkomunni Zlatan Ibrahimovic sneri aftur í sænska landsliðið sem vann Skota 3-0 í æfingaleik í kvöld. 11.8.2010 20:30 Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. 11.8.2010 19:45 Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. 11.8.2010 19:06 Ísland nánast öruggt með sæti í umspili um laust sæti á EM Aðeins átta þjóðir keppa um Evrópumeistaratitil undir 21 árs liða í Danmörku á næsta ári. Heimamenn fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu en Ísland er í góðri stöðu eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í dag. 11.8.2010 18:15 Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. 11.8.2010 18:06 Joachim Löw spáir því að þýska landsliðið toppi á HM 2014 Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, býst við því að liðið hans toppi á HM 2014 sem fer fram í Brasilíu. Þýska landsliðið hefur verið í 3. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum og varð í 2. sæti á Evrópumeistaramótinu fyrir tveimur árum. 11.8.2010 16:30 Senderos sleit hásin og missir líklega af öllu tímabilinu Philippe Senderos byrjar ekki vel hjá Fulham því svissneski landsliðsmiðvörðurinn missir af stærstu hluta fyrsta tímabilsins á Craven Cottage eftir að hafa slitið hásin á æfingu. 11.8.2010 16:00 Harpa markahæst og Sara Björk lét finna fyrir sér Breiðablikskonur tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með því að gera 3-3 jafntefli við franska liðið. Tveir leikmenn Blika eru á toppnum í tölfræðiþáttum hjá UEFA eftir undanriðlana. 11.8.2010 15:30 Tveir Frakkar, einn Tékki og Manchester United-maður til Blackpool Nýliðar Blackpool bættu í dag fjórum leikmönnum við leikmannahópinn sinn fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Blackpool er í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni og í fyrsta sinn í efstu deild síðan 1971. Leikmennirnir eru Craig Cathcart, Ludovic Sylvestre, Elliot Grandin og Malaury Martin. 11.8.2010 15:00 Landsleikurinn beint á netinu fyrir Íslendinga erlendis Þeir Íslendingar sem búa erlendis og vilja sjá leik Íslands og Liechtenstein í kvöld geta séð leikinn í gegnum Sporttv.is. 11.8.2010 15:00 Heiðar fyrirliði og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 11.8.2010 14:44 Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Þýskalandi Klukkan 16.15 hefst á Kaplakrikavelli leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í knattspyrnu. 11.8.2010 14:38 Allt morandi í njósnurum á leikjum Íslands í dag og í kvöld Það verður fjöldi erlendra útsendara á landsleikjum 21 árs liðsins í dag og A-landsliðsins í kvöld en fótbolti.net segir frá því í dag að fjöldi "njósnara" hafi boðað komu sína á leikina. 11.8.2010 14:30 Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. 11.8.2010 14:08 Fulham ætlar ekki að sleppa Mark Schwarzer Fulham hefur hafnað þeim fréttum að ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer hafi beðið um að fá að fara frá liðinu. Schwarzer hefur verið mikið orðaður við Arsenal í sumar. 11.8.2010 14:00 Stjóri West Bromwich enn á eftir David Ngog Roberto Di Matteo, stjóri West Bromwich Albion, er enn ekki búinn að gefa upp vonina um að fá David Ngog, framherja Liverpool, til félagsins þrátt fyrir að Ngog hafi stimplað sig inn í Liverpool-liðið með þremur mörkum í tveimur leikjum liðsins á móti Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar. 11.8.2010 13:30 Frítt inn á stórleikinn í Krikanum í dag 21 árs landslið Íslands og Þýskalands mætast í dag á Kaplakrikavelli í einum af úrslitaleikjunum um hvort liðið kemst upp úr riðlinum í undankeppni EM 2011. 11.8.2010 13:00 Verkfallið hjá Kristianstad úr sögunni - byrjuðu að æfa aftur í gær Leikmenn Íslendingaliðsins Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta hófu aftur æfingar í gær eftir fimm daga verkfall. Liðið fór í verkfall þar sem leikmenn og þjálfarar höfðu ekki fengið laun sín greidd. 11.8.2010 12:30 Ísland heldur sínu sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið er áfram í 79. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var kynntur í morgun. Það voru ekki miklar breytingar á listanum enda fóru afar fáir leikir fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM. 11.8.2010 12:00 Gamli aðstoðarmaður Beckenbauer þjálfar ástralska landsliðið Þjóðverjinn Holger Osieck hefur verið ráðinn þjálfari ástralska landsliðsins í fótbolta og tekur við starfi Hollendingsins Pim Verbeek sem stýrði Áströlum á HM í Suður-Afríku í sumar. 11.8.2010 11:30 Framtíð Hispania liðsins óljós Þrjú ný Formúlu 1 lið voru stofnuð fyrir þetta tímabil og eitt þeirra er Hispania á Spáni. Liðið hefur haft lítið fé til að þróa bíla sína og Bruno Senna, annar ökumanna liðsins segir stöðu liðsins óljósa hvað framtíðina varðar. 11.8.2010 10:50 Ætlar bara að skoða sín mál í rólegheitunum eftir tímabilið Árni Gautur Arason og félagar í íslenska landsliðinu mæta Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. Hvorki Árni Gautur né Gunnleifur Gunnleifsson hafa fengið á sig mark í fjórum landsleikjum ársins til þess. 11.8.2010 10:30 Hver er þessi Frankie Fielding í enska landsliðinu? Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur þurft að horfa á eftir tveimur markvörðum í aðdraganda æfingaleiksins á móti Ungverjum í kvöld. Hann hefur nú kallað á 22 ára markvörð að nafni Frankie Fielding sem er vara-vara-vara-markvörðurinn hjá Blackburn Rovers. 11.8.2010 10:00 Steven Gerrard hugsaði um að hætta í landsliðinu eftir HM Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur viðurkennt það að hann hafi hugsað um að hætta að spila með landsliðinu eftir vonbrigðin á HM fyrr í sumar. 11.8.2010 09:30 Brasilíumenn unnu sannfærandi sigur á Bandaríkjamönnum Brasilíska landsliðið byrjaði vel undir stjórn Mano Menezes þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Bandaríkjunum fyrir framan 77.223 manns í æfingaleik í New Jersey í nótt. 11.8.2010 09:00 Sölvi: Ég er fullur af sjálfstrausti og vil alltaf spila Sölvi Geir Ottesen verður væntanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum en leikurinn hefst klukkan 19.30. Sölvi Geir er að fara að spila sinn fyrsta landsleik sem leikmaður FCK frá Kaupmannahöfn en hann hefur byrjað vel með dönsku meisturunum á þessu tímabili. 11.8.2010 07:30 Liechtenstein ekki unnið í þrjú ár en vann síðast Ísland Landslið Liechtenstein hefur ekki unnið landsleik síðan það sigraði Ísland 3-0 hinn 17. október 2007. Sá dagur er svartur dagur í íslenskri knattspyrnusögu. 11.8.2010 06:45 Harpa: Þetta var algjörlega geðveikt Harpa Þorsteinsdóttir gat ekki leynt ánægju sinni eftir jafntefli Blika og franska liðsins Juvisy í Meistaradeild Evrópu í gær. Með stiginu komst liðið áfram í 32-liða úrslit keppninnar. 11.8.2010 06:00 Kvennalið Blika missir fimm lykilmenn Breiðablik er að missa fimm leikmenn sem hafa verið lykilmenn í liðinu í sumar. Þetta eru Greta Mjöll Samúelsdóttir, Hekla Pálmadóttir, Sandra Sif Magnúsdóttir Maura Q Ryan og markmaðurinn Katherine Loomis. 10.8.2010 23:45 Bellamy gæti lagt skóna á hilluna Craig Bellamy ætlar að íhuga það alvarlega að leggja skóna á hilluna fari svo að hann verði ekki valinn í 25 manna leikmannahóp Man. City fyrir tímabilið. 10.8.2010 22:45 West Ham fær sóknarmann frá Ajax Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi við Ajax vegna serbneska sóknarmannsins Miralem Sulejmani. 10.8.2010 22:15 Jafnt hjá Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur í Garðabænum voru 2-2 eftir að Stjarnan komst tvisvar yfir. 10.8.2010 21:12 Jóhannes Karl í sigurliði en Kári í tapliði Jóhannes Karl Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í Carling-bikarkeppninni á Englandi í kvöld. Hann spilaði allan leikinn með Huddersfield sem vann Carlisle 1-0. 10.8.2010 21:00 Carvalho fer til Real Madrid eftir allt Jose Mourinho er við það að endurnýja kynni sín við Ricardo Carvalho. Hann er á leiðinni til Real Madrid frá Chelsea fyrir átta milljónir evra. 10.8.2010 20:34 Liverpool búið að finna arftaka Mascherano? Argentínski landsliðsmaðurinn Mario Bolatti er eftirsóttur þessa dagana og Liverpool er eitt þeirra félaga sem hefur sýnt honum áhuga. 10.8.2010 20:15 Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. 10.8.2010 19:30 Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. 10.8.2010 17:36 McGrady á leið til Detroit Samkvæmt heimildum ESPN þá mun Tracy McGrady leika með Detroit Pistons í NBA-deildinni í vetur. 10.8.2010 17:15 Beckham í fótbolta með guttunum sínum David Beckham hefur ekki spilað fótbolta í nokkra mánuði vegna meiðsla og missti meðal annars af HM vegna meiðslanna. 10.8.2010 16:30 HM í handbolta á Stöð 2 Sport Undirritaðir hafa verið samningar um sýningu næstu tveggja heimsmeistaramóta í handbolta á Stöð 2 Sport. Næsta mót verður í Svíþjóð, en íslenska landsliðið mun verða þar í eldlínunni eins og landsmönnum er kunnugt. 10.8.2010 16:10 Narcisse verður lengi frá Þýskalandsmeistarar Kiel í handbolta urðu fyrir miklu áfalli þegar franska stórskyttan varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum. 10.8.2010 16:00 Steven Gerrard spáir því að Joe Cole verði leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er fullur bjartsýni fyrir komandi tímabil og hann er sérstaklega ánægður með komu Joe Cole til Liverpool. Gerrard segir Cole jafnvel vera betri en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi. 10.8.2010 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Arnór: Þurfum að taka okkur saman í andlitinu „Við vorum klaufar í dag, við vorum ekki að spila okkar besta leik. Við vitum að við eigum mikið inni og verðum bara sjálfir að koma því í gang eftir svona leik,“ sagði Arnór Smárason, leikmaður íslenska liðsins, eftir jafnteflið gegn Liechtenstein í dag. 11.8.2010 22:26
Ólafur: Langt frá því sem við ætluðum okkur Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, var allt annað en glaður eftir leikinn á Laugardalsvelli í kvöld enda nánast ekkert jákvætt hægt að taka úr honum. 11.8.2010 22:13
Tvö frábær mörk frá Gerrard dugðu Englandi - myndband Steven Gerrard skoraði tvö frábær mörk fyrir England sem vann Ungverjaland 2-1 í æfingaleik í kvöld. England lenti undir í leiknum. 11.8.2010 22:00
Zlatan skoraði í endurkomunni Zlatan Ibrahimovic sneri aftur í sænska landsliðið sem vann Skota 3-0 í æfingaleik í kvöld. 11.8.2010 20:30
Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári. 11.8.2010 19:45
Haraldur: Stoltur af því að vera hluti af þessu "Þetta var gríðarlega fallegur leikur," sagði markmaðurinn Haraldur Björnsson sem átti góðan leik eins og allt U21 árs landsliðið gegn Þjóðverjum í dag. 11.8.2010 19:06
Ísland nánast öruggt með sæti í umspili um laust sæti á EM Aðeins átta þjóðir keppa um Evrópumeistaratitil undir 21 árs liða í Danmörku á næsta ári. Heimamenn fá sjálfkrafa þátttökurétt á mótinu en Ísland er í góðri stöðu eftir frábæran sigur á Þjóðverjum í dag. 11.8.2010 18:15
Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan. 11.8.2010 18:06
Joachim Löw spáir því að þýska landsliðið toppi á HM 2014 Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, býst við því að liðið hans toppi á HM 2014 sem fer fram í Brasilíu. Þýska landsliðið hefur verið í 3. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum og varð í 2. sæti á Evrópumeistaramótinu fyrir tveimur árum. 11.8.2010 16:30
Senderos sleit hásin og missir líklega af öllu tímabilinu Philippe Senderos byrjar ekki vel hjá Fulham því svissneski landsliðsmiðvörðurinn missir af stærstu hluta fyrsta tímabilsins á Craven Cottage eftir að hafa slitið hásin á æfingu. 11.8.2010 16:00
Harpa markahæst og Sara Björk lét finna fyrir sér Breiðablikskonur tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með því að gera 3-3 jafntefli við franska liðið. Tveir leikmenn Blika eru á toppnum í tölfræðiþáttum hjá UEFA eftir undanriðlana. 11.8.2010 15:30
Tveir Frakkar, einn Tékki og Manchester United-maður til Blackpool Nýliðar Blackpool bættu í dag fjórum leikmönnum við leikmannahópinn sinn fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Blackpool er í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni og í fyrsta sinn í efstu deild síðan 1971. Leikmennirnir eru Craig Cathcart, Ludovic Sylvestre, Elliot Grandin og Malaury Martin. 11.8.2010 15:00
Landsleikurinn beint á netinu fyrir Íslendinga erlendis Þeir Íslendingar sem búa erlendis og vilja sjá leik Íslands og Liechtenstein í kvöld geta séð leikinn í gegnum Sporttv.is. 11.8.2010 15:00
Heiðar fyrirliði og Árni í markinu Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Liechtenstein í kvöld. 11.8.2010 14:44
Byrjunarlið U-21 árs liðsins gegn Þýskalandi Klukkan 16.15 hefst á Kaplakrikavelli leikur Íslands og Þýskalands í undankeppni EM í knattspyrnu. 11.8.2010 14:38
Allt morandi í njósnurum á leikjum Íslands í dag og í kvöld Það verður fjöldi erlendra útsendara á landsleikjum 21 árs liðsins í dag og A-landsliðsins í kvöld en fótbolti.net segir frá því í dag að fjöldi "njósnara" hafi boðað komu sína á leikina. 11.8.2010 14:30
Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein. 11.8.2010 14:08
Fulham ætlar ekki að sleppa Mark Schwarzer Fulham hefur hafnað þeim fréttum að ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer hafi beðið um að fá að fara frá liðinu. Schwarzer hefur verið mikið orðaður við Arsenal í sumar. 11.8.2010 14:00
Stjóri West Bromwich enn á eftir David Ngog Roberto Di Matteo, stjóri West Bromwich Albion, er enn ekki búinn að gefa upp vonina um að fá David Ngog, framherja Liverpool, til félagsins þrátt fyrir að Ngog hafi stimplað sig inn í Liverpool-liðið með þremur mörkum í tveimur leikjum liðsins á móti Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar. 11.8.2010 13:30
Frítt inn á stórleikinn í Krikanum í dag 21 árs landslið Íslands og Þýskalands mætast í dag á Kaplakrikavelli í einum af úrslitaleikjunum um hvort liðið kemst upp úr riðlinum í undankeppni EM 2011. 11.8.2010 13:00
Verkfallið hjá Kristianstad úr sögunni - byrjuðu að æfa aftur í gær Leikmenn Íslendingaliðsins Kristianstad í sænsku kvennadeildinni í fótbolta hófu aftur æfingar í gær eftir fimm daga verkfall. Liðið fór í verkfall þar sem leikmenn og þjálfarar höfðu ekki fengið laun sín greidd. 11.8.2010 12:30
Ísland heldur sínu sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið er áfram í 79. sæti á styrkleikalista FIFA en nýr listi var kynntur í morgun. Það voru ekki miklar breytingar á listanum enda fóru afar fáir leikir fram í mánuðinum eftir úrslitakeppni HM. 11.8.2010 12:00
Gamli aðstoðarmaður Beckenbauer þjálfar ástralska landsliðið Þjóðverjinn Holger Osieck hefur verið ráðinn þjálfari ástralska landsliðsins í fótbolta og tekur við starfi Hollendingsins Pim Verbeek sem stýrði Áströlum á HM í Suður-Afríku í sumar. 11.8.2010 11:30
Framtíð Hispania liðsins óljós Þrjú ný Formúlu 1 lið voru stofnuð fyrir þetta tímabil og eitt þeirra er Hispania á Spáni. Liðið hefur haft lítið fé til að þróa bíla sína og Bruno Senna, annar ökumanna liðsins segir stöðu liðsins óljósa hvað framtíðina varðar. 11.8.2010 10:50
Ætlar bara að skoða sín mál í rólegheitunum eftir tímabilið Árni Gautur Arason og félagar í íslenska landsliðinu mæta Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.30. Hvorki Árni Gautur né Gunnleifur Gunnleifsson hafa fengið á sig mark í fjórum landsleikjum ársins til þess. 11.8.2010 10:30
Hver er þessi Frankie Fielding í enska landsliðinu? Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur þurft að horfa á eftir tveimur markvörðum í aðdraganda æfingaleiksins á móti Ungverjum í kvöld. Hann hefur nú kallað á 22 ára markvörð að nafni Frankie Fielding sem er vara-vara-vara-markvörðurinn hjá Blackburn Rovers. 11.8.2010 10:00
Steven Gerrard hugsaði um að hætta í landsliðinu eftir HM Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur viðurkennt það að hann hafi hugsað um að hætta að spila með landsliðinu eftir vonbrigðin á HM fyrr í sumar. 11.8.2010 09:30
Brasilíumenn unnu sannfærandi sigur á Bandaríkjamönnum Brasilíska landsliðið byrjaði vel undir stjórn Mano Menezes þegar liðið vann sannfærandi 2-0 sigur á Bandaríkjunum fyrir framan 77.223 manns í æfingaleik í New Jersey í nótt. 11.8.2010 09:00
Sölvi: Ég er fullur af sjálfstrausti og vil alltaf spila Sölvi Geir Ottesen verður væntanlega í sviðsljósinu í kvöld þegar íslenska landsliðið mætir Liechtenstein í æfingaleik á Laugardalsvellinum en leikurinn hefst klukkan 19.30. Sölvi Geir er að fara að spila sinn fyrsta landsleik sem leikmaður FCK frá Kaupmannahöfn en hann hefur byrjað vel með dönsku meisturunum á þessu tímabili. 11.8.2010 07:30
Liechtenstein ekki unnið í þrjú ár en vann síðast Ísland Landslið Liechtenstein hefur ekki unnið landsleik síðan það sigraði Ísland 3-0 hinn 17. október 2007. Sá dagur er svartur dagur í íslenskri knattspyrnusögu. 11.8.2010 06:45
Harpa: Þetta var algjörlega geðveikt Harpa Þorsteinsdóttir gat ekki leynt ánægju sinni eftir jafntefli Blika og franska liðsins Juvisy í Meistaradeild Evrópu í gær. Með stiginu komst liðið áfram í 32-liða úrslit keppninnar. 11.8.2010 06:00
Kvennalið Blika missir fimm lykilmenn Breiðablik er að missa fimm leikmenn sem hafa verið lykilmenn í liðinu í sumar. Þetta eru Greta Mjöll Samúelsdóttir, Hekla Pálmadóttir, Sandra Sif Magnúsdóttir Maura Q Ryan og markmaðurinn Katherine Loomis. 10.8.2010 23:45
Bellamy gæti lagt skóna á hilluna Craig Bellamy ætlar að íhuga það alvarlega að leggja skóna á hilluna fari svo að hann verði ekki valinn í 25 manna leikmannahóp Man. City fyrir tímabilið. 10.8.2010 22:45
West Ham fær sóknarmann frá Ajax Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi við Ajax vegna serbneska sóknarmannsins Miralem Sulejmani. 10.8.2010 22:15
Jafnt hjá Val og Stjörnunni Valur og Stjarnan gerðu jafntefli í stórleik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur í Garðabænum voru 2-2 eftir að Stjarnan komst tvisvar yfir. 10.8.2010 21:12
Jóhannes Karl í sigurliði en Kári í tapliði Jóhannes Karl Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í Carling-bikarkeppninni á Englandi í kvöld. Hann spilaði allan leikinn með Huddersfield sem vann Carlisle 1-0. 10.8.2010 21:00
Carvalho fer til Real Madrid eftir allt Jose Mourinho er við það að endurnýja kynni sín við Ricardo Carvalho. Hann er á leiðinni til Real Madrid frá Chelsea fyrir átta milljónir evra. 10.8.2010 20:34
Liverpool búið að finna arftaka Mascherano? Argentínski landsliðsmaðurinn Mario Bolatti er eftirsóttur þessa dagana og Liverpool er eitt þeirra félaga sem hefur sýnt honum áhuga. 10.8.2010 20:15
Jóhannes: Tókum eflaust út okkar skerf af heppni í sumar í dag Jóhannes Karl Sigursteinsson gat ekki annað en hrósað stelpunum sínum í hástert eftir að Breiðablik komst áfram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í dag. 10.8.2010 19:30
Gott jafntefli Blika og liðið komst áfram í Meistaradeildinni Breiðablik er komið áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir jafntefli gegn franska liðinu Juvisy á Kópavogsvelli. Lokatölur voru 3-3 en franska liðið náði efsta sæti riðilsins. 10.8.2010 17:36
McGrady á leið til Detroit Samkvæmt heimildum ESPN þá mun Tracy McGrady leika með Detroit Pistons í NBA-deildinni í vetur. 10.8.2010 17:15
Beckham í fótbolta með guttunum sínum David Beckham hefur ekki spilað fótbolta í nokkra mánuði vegna meiðsla og missti meðal annars af HM vegna meiðslanna. 10.8.2010 16:30
HM í handbolta á Stöð 2 Sport Undirritaðir hafa verið samningar um sýningu næstu tveggja heimsmeistaramóta í handbolta á Stöð 2 Sport. Næsta mót verður í Svíþjóð, en íslenska landsliðið mun verða þar í eldlínunni eins og landsmönnum er kunnugt. 10.8.2010 16:10
Narcisse verður lengi frá Þýskalandsmeistarar Kiel í handbolta urðu fyrir miklu áfalli þegar franska stórskyttan varð fyrir alvarlegum hnémeiðslum. 10.8.2010 16:00
Steven Gerrard spáir því að Joe Cole verði leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er fullur bjartsýni fyrir komandi tímabil og hann er sérstaklega ánægður með komu Joe Cole til Liverpool. Gerrard segir Cole jafnvel vera betri en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi. 10.8.2010 15:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti