Formúla 1 í Bandaríkjunum næstu 40 ár 12. ágúst 2010 22:51 Tavo Hellmund fær mósthald í Bandaríkjunum næstu 10 árin. Mynd: Getty Images Tavo Hellmund er á bakvið Formúlu 1 mótshald í Bandaríkjunum sem hefst á næsta ári á ný, í Austin í Texas. Hann segir að mótið sem hann skipuleggur gæti hæglega verið á dagskrá næstu 40 árin. "Mér fannst Austin tilvalinn staður og fór á fund með Bernie Ecclestone um málið", segir Hellmund í frétt á autosport.com, sem vitnar í f1.com. "Mín kenning er að maður þarf að vera á réttum stað á réttum tíma og þetta er rétti tíminn fyrir mót í Austin. Við erum með 10 ára samning, en að mínu viti getur orðið mót þarna næstu 40 árin", sagði Hellmund. Formúla 1 hefur átt erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum, en Austin í Texas hefur vaxið hratt síðustu 15 ár og þykir heppilegur staður fyrir íþróttina. "Texas fylkið hefur vaxið upp í það að vera ellefta stærsta efnhagskerfi heims og mikið af stórum fyrirtækjum eru staðsett þar og Austin er höfuðborg fylkisins." Hanns segir gott fyrir suður ameríska áhugamenn að nálgast mótið og verður byggð sérstök braut í Austin. Þá er stutt fyrir Mexikóbúa að fara en ungur ökumaður frá því landi, Sergio Perez er að keppa í GP2, sem er sömu mótshelgar of Formúla 1. Leið margra í Formúlu 1 er einmitt um GP 2 þátttöku. Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tavo Hellmund er á bakvið Formúlu 1 mótshald í Bandaríkjunum sem hefst á næsta ári á ný, í Austin í Texas. Hann segir að mótið sem hann skipuleggur gæti hæglega verið á dagskrá næstu 40 árin. "Mér fannst Austin tilvalinn staður og fór á fund með Bernie Ecclestone um málið", segir Hellmund í frétt á autosport.com, sem vitnar í f1.com. "Mín kenning er að maður þarf að vera á réttum stað á réttum tíma og þetta er rétti tíminn fyrir mót í Austin. Við erum með 10 ára samning, en að mínu viti getur orðið mót þarna næstu 40 árin", sagði Hellmund. Formúla 1 hefur átt erfitt uppdráttar í Bandaríkjunum, en Austin í Texas hefur vaxið hratt síðustu 15 ár og þykir heppilegur staður fyrir íþróttina. "Texas fylkið hefur vaxið upp í það að vera ellefta stærsta efnhagskerfi heims og mikið af stórum fyrirtækjum eru staðsett þar og Austin er höfuðborg fylkisins." Hanns segir gott fyrir suður ameríska áhugamenn að nálgast mótið og verður byggð sérstök braut í Austin. Þá er stutt fyrir Mexikóbúa að fara en ungur ökumaður frá því landi, Sergio Perez er að keppa í GP2, sem er sömu mótshelgar of Formúla 1. Leið margra í Formúlu 1 er einmitt um GP 2 þátttöku.
Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira