Fleiri fréttir Martin O'Neill: Við vorum þreytulegir í seinni hálfleik Lærisveinar Martin O'Neill hjá Aston Villa náðu bara 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að leika manni fleiri síðasta klukkutíma leiksins. 10.2.2010 22:44 Harry Redknapp: Þetta var versta frammistaða okkar á tímabilinu Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var allt annað en kátur með 1-0 tap liðsins á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Úlfarnir komust upp úr fallsæti með sigrinum. 10.2.2010 22:33 Guðmundur: Hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær „Fram er einfaldlega sterkara lið en við en mér fannst við samt sem áður skilja alltof mikið eftir inni á vellinum. Ég hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær en við gerðum og taka aðeins meira frá þessum leik. 10.2.2010 22:05 Louis Saha með tvö mörk þegar Everton vann topplið Chelsea Louis Saha skoraði tvö mörk og klikkaði á víti að auki í 2-1 sigri Everton á toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Florent Malouda kom Chelsea yfir en Saha skoraði mark í sitthvorum hálfleiknum og kom sigurmark hans á 75. mínútu. 10.2.2010 21:53 Einar: Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu „Ég var aldrei smeykur og mér fannst við gera þetta nokkuð sannfærandi. Við vorum að skora mikið af hraðaupphlaupsmörkum en þau hefðu getað orðið enn fleiri. 10.2.2010 21:51 Umfjöllun: Hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn Framkonur tryggðu sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir 20-29 sigur gegn FH í Kaplakrika en staðan var 11-16 í hálfleik. 10.2.2010 21:39 Stolni bíllinn hans Gattuso fannst í Albaníu Gennaro Gattuso hefur endurheimt Range Rover jeppann sinn sem var stolinn af honum fyrir fjórum árum. Bílinn fannst ásamt sex öðrum í Albaníu en þar enda margir af stolnum bílum í Evrópu undir fölskum skráningarvottorðum. 10.2.2010 20:30 Eiður Smári er í byrjunarliðinu hjá Tottenham í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham í kvöld þegar liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Þetta verður fyrsti leikur Eiðs Smára á Englandi síðan að hann kom þangað frá franska liðinu Mónakó. 10.2.2010 19:16 Framkonur í Höllina í fyrsta sinn í ellefu ár Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Eimskipsbikars kvenna í handbolta með 20-29 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Fram mætir annaðhvort Val eða Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn. 10.2.2010 19:06 Abou Diaby tryggði Arsenal sigur á Liverpool - jafntefli hjá United Abou Diaby tryggði Arsenal 1-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hélt smá lífi í titilvonum Arsenal-liðsins. Liverpool er samt ennþá í fjórða sæti deildarinnar þar sem að Tottenham tapaði óvænt fyrir Wolves. 10.2.2010 19:05 KR-konur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri KR-konur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með 23 stiga sigri á Grindavík, 68-45, í DHL-Höllinni í kvöld. Grindavík var í 2. sæti deildarinnar fyrir leikinn en nú tíu stigum á eftrir KR þegar aðeins sex stig eru eftir í pottinum. 10.2.2010 19:04 Kiel vann nauman útisigur á Rhein-Neckar Löwen Momir Ilic tryggði Kiel 23-22 útisigur á Rhein-Neckar Löwen í í stórleik þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen fékk síðustu sóknina í leiknum en tókst ekki að nýta hana. 10.2.2010 19:03 KR-ingar vilja fá Kjartan Henry aftur í Vesturbæinn KR hefur talað við knattspyrnumanninn Kjartan Henry Finnbogason sem er á heimleið frá Noregi. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kjartan Henry lék með KR-ingum sumurum 2003 og 2004. 10.2.2010 19:00 Mourinho: Chelsea er með eitt besta lið í heimi Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er í löngu viðtali á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins UEFA þar sem hann talar um einvígið gegn fyrrum lærisveinum sínum í Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 10.2.2010 18:15 Daily Mail: West Ham hefði betur átt að falla í kjölfar Tevez-málsins Pistlahöfundurinn Martin Samuel hjá breska dagblaðinu Daily Mail fer ofan í saumana á bruðlinu í kringum rekstur enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham síðustu ár í löngum pistli í dag þar sem hann kemur víða við. 10.2.2010 17:30 KSÍ búið að reisa styttu til minningar um Albert Guðmundsson Knattspyrnusamband Íslands hefur látið búa til styttu til minningar um Albert Guðmundsson, fyrsta íslenska atvinnumannsins í knattspyrnu, og mun afhjúpun hennar verða á laugardaginn klukkan 18.30. 10.2.2010 16:45 Nico Rosberg fljótastur á Spáni Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi. 10.2.2010 16:40 Wenger: Hef engar áhyggjur af því að Fabregas fari Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur neitað því að fyrirliðinn Cesc Fabregas sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Barcelona um að hann gangi í raðir spænska félagsins næsta sumar. 10.2.2010 16:00 Sullivan: Starf Zola er ekki í hættu Hinn málglaði David Sullivan, annar eiganda West Ham, hefur neitað sögusögnum í breskum fjölmiðlum þess efnis að knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola verði rekinn frá Lundúnafélaginu á næstunni. 10.2.2010 15:30 Juventus með Schweinsteiger í sigtinu Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana. 10.2.2010 14:45 Chelsea íhugar að bjóða 30 milljónir punda í Alves Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves er efstur á óskalista Chelsea fyrir sumarið en bakvörðurinn magnaði mun ekki kosta minna en 30 milljónir punda. 10.2.2010 14:15 Nígería með Trapattoni í sigtinu Ítalski þjálfarinn Giovanni Trapattoni gæti farið á HM eftir allt saman því hann er á meðal þeirra þjálfara sem Nígería hefur áhuga á að ráða fyrir mótið. 10.2.2010 13:00 Barca búið að ná munnlegu samkomulagi vð Fabregas Spænska blaðið Sport segir í dag að Barcelona hafi gert munnlegt samkomulag við Cesc Fabregas um að ganga í raðir félagsins næsta sumar. 10.2.2010 12:30 Verður Leonardo rekinn næsta sumar? Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos. 10.2.2010 11:45 Framarar ósáttir við KSÍ Eins og fram kom á Vísi í gær þá voru Framarar sektaðir um 25 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir að hafa verið með ólögleg leyfisgögn árið 2009. 10.2.2010 11:24 Vetell: Meistaratitillinn markmiðið Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. 10.2.2010 10:53 Bjarni Ólafur fer til Stabæk Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson mun á morgun skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk. dv.is greinir frá þessu. 10.2.2010 10:52 Neville: Nani getur fyllt skarð Ronaldo Gary Neville hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum, Nani, og segir að hann sé smám saman að sýna og sanna að hann geti fyllt skarð landa síns, Ronaldo, hjá Man. Utd. 10.2.2010 10:30 Red Bull frumsýndi 2010 bílinn Adrian Newey þykir snillingur í hönnun og nýi Red Bull hans var frumsýndur á Jerez brautinni á Spáni í dag. Red Bull bíllinn var mjög öflugur á seinni hluta liðins tímabils í Formúlu 1 og ökumenn liðsins hafa miklar væntingar til nýja tækisins að venju. 10.2.2010 10:17 Alexander á leið til Fuchse Berlin Flensburg staðfesti í dag að íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson væri á förum frá félaginu. Sjálfur hafði Alexander lýst því yfir að hann ætlaði sér að yfirgefa félagð í sumar. 10.2.2010 09:53 Zola neitar að gefast upp Hinn ítalski stjóri West Ham, Gianfranco Zola, er ekki á þeim buxunum að gefast upp hjá félaginu þó svo staða liðsins sé erfið, innan sem utan vallar. 10.2.2010 09:30 NBA: Denver fór illa með Dallas Það var mikið um að vera í NBA-deildinni í nótt en þá voru alls spilaðir 11 leikir. Dallas fór af Vesturströndinni í heimsókn til Denver. 10.2.2010 09:00 Ronaldinho kemst ekki í brasilíska landsliðið Ronaldinho er ekki í landsliðshóp Brasilíumanna fyrir vináttulandsleik á móti Írum í London 2. mars næstkomandi en það er síðasti skipulagði landsleikur Brasilíu fyrir HM í sumar. 9.2.2010 23:45 Roberto Mancini var afar ánægður með Adam Johnson í kvöld Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagði að Adam Johnson hafi sannað það í 2-0 sigrinum á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld af hverju hann keypti hann á átta milljónir punda frá Middlesbrough. 9.2.2010 23:12 Jovanovic og Chamakh búnir að ákveða hvar þeir spila næsta tímabil Serbinn Milan Jovanovic og Marokkómaðurinn Marouane Chamakh gengu í kvöld frá samningum sínum við ensku úrvalsdeildarliðinu Liverpool og Arsenal en báðir koma til sinna nýju liða í sumar. 9.2.2010 23:00 Stoke City hefur enn ekki tapað leik á árinu 2010 Stoke City er enn ósigrað á nýju ári eftir 1-1 jafntefli á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Stoke-liðið hefur nú leikið fimm deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið tvo (Fulham og Blackburn) og gert þrjú jafntefli (Liverpool, Sunderland og Wigan). 9.2.2010 22:32 Shane Long tryggði Reading dýrmætan sigur í fallslagnum Shane Long tryggði Reading 2-1 sigur á Plymouth í uppgjöri Íslendingaliðanna í ensku b-deildinni í kvöld. Markið skoraði Long af vítapunktinum á lokamínútu leiksins. Þetta var annað marki Long í leiknum en hann hafði einnig komið Reading í 1-0 á 51. mínútu. 9.2.2010 22:18 Heiðar Helguson skoraði sitt áttunda mark á tímabilinu Heiðar Helgason skoraði fyrra mark Watford í 2-0 heimasigri liðsins á Bristol City í ensku b-deildinni í kvöld en markið skoraði Heiðar með skalla á 14. mínútu leiksins. 9.2.2010 22:00 Ruud Gullit ætlar að koma með HM heim til Hollands Ruud Gullit hefur ráðið sig sem forseta framboðs Hollendinga og Belga sem hafa sótt um að fá að halda HM í fótbolta árið 2018. Stjórnarmenn framboðsins samþykktu samhljóða að kjósa Gullit til starfans. 9.2.2010 21:30 Manchester City upp fyrir Tottenham og Portsmouth bjargaði stigi Manchester City komst upp að hlið Liverpool í fjórða sætinu og Portsmouth náði að tryggja sér 1-1 jafntefli á móti Sunderland með marki frá Aruna Dindane í uppbótartíma þegar fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2010 21:19 Strákarnir hans Dags töpuðu fyrsta leiknum eftir EM-fríið TBV Lemgo vann 31-25 sigur á Füchse Berlin í eina leik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin áttu möguleika að ná Lemgo að stigum í sjöunda sæti deildarinnar. 9.2.2010 20:45 Skrautleg byrjun Sundsvall í tapi á móti Gothia í kvöld Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Solna töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall tapaði með 23 stigum á útivelli á móti Gothia en Solna mátti þola naumt tveggja stiga tap á heimavelli á móti Boras. 9.2.2010 20:00 Ancelotti: Terry verður með Chelsea á móti Everton á morgun John Terry hefur náð sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og mun því spila leikinn á móti Everton á morgun. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar ekki að nota meiðslin til þess að hvíla fyrirliðann sinn sem hefur staðið í ströngu að undanförnu. 9.2.2010 19:15 Guðjón Valur frá í 2-3 mánuði Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson spilar ekki handbolta næstu vikurnar enda er hann á leið undir hnífinn á fimmtudag. 9.2.2010 18:30 Jicha leikmaður ársins hjá lesendum Handball Woche Lesendur þýska handboltatímaritsins Handball Woche hafa kosið Tékkann Filip Jicha sem leikmann ársins. 9.2.2010 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Martin O'Neill: Við vorum þreytulegir í seinni hálfleik Lærisveinar Martin O'Neill hjá Aston Villa náðu bara 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að leika manni fleiri síðasta klukkutíma leiksins. 10.2.2010 22:44
Harry Redknapp: Þetta var versta frammistaða okkar á tímabilinu Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var allt annað en kátur með 1-0 tap liðsins á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Úlfarnir komust upp úr fallsæti með sigrinum. 10.2.2010 22:33
Guðmundur: Hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær „Fram er einfaldlega sterkara lið en við en mér fannst við samt sem áður skilja alltof mikið eftir inni á vellinum. Ég hefði viljað sjá okkur setja meiri pressu á þær en við gerðum og taka aðeins meira frá þessum leik. 10.2.2010 22:05
Louis Saha með tvö mörk þegar Everton vann topplið Chelsea Louis Saha skoraði tvö mörk og klikkaði á víti að auki í 2-1 sigri Everton á toppliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Florent Malouda kom Chelsea yfir en Saha skoraði mark í sitthvorum hálfleiknum og kom sigurmark hans á 75. mínútu. 10.2.2010 21:53
Einar: Ég er fyrst og fremst stoltur af liðinu „Ég var aldrei smeykur og mér fannst við gera þetta nokkuð sannfærandi. Við vorum að skora mikið af hraðaupphlaupsmörkum en þau hefðu getað orðið enn fleiri. 10.2.2010 21:51
Umfjöllun: Hraðaupphlaupin gerðu gæfumuninn Framkonur tryggðu sér í kvöld farseðilinn í úrslitaleik Eimskipsbikarsins eftir 20-29 sigur gegn FH í Kaplakrika en staðan var 11-16 í hálfleik. 10.2.2010 21:39
Stolni bíllinn hans Gattuso fannst í Albaníu Gennaro Gattuso hefur endurheimt Range Rover jeppann sinn sem var stolinn af honum fyrir fjórum árum. Bílinn fannst ásamt sex öðrum í Albaníu en þar enda margir af stolnum bílum í Evrópu undir fölskum skráningarvottorðum. 10.2.2010 20:30
Eiður Smári er í byrjunarliðinu hjá Tottenham í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham í kvöld þegar liðið mætir Wolves á útivelli í ensku úrvalsdeildinni. Þetta verður fyrsti leikur Eiðs Smára á Englandi síðan að hann kom þangað frá franska liðinu Mónakó. 10.2.2010 19:16
Framkonur í Höllina í fyrsta sinn í ellefu ár Fram tryggði sér sæti í úrslitaleik Eimskipsbikars kvenna í handbolta með 20-29 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Fram mætir annaðhvort Val eða Stjörnunni í bikarúrslitaleiknum en seinni undanúrslitaleikurinn fer fram á sunnudaginn. 10.2.2010 19:06
Abou Diaby tryggði Arsenal sigur á Liverpool - jafntefli hjá United Abou Diaby tryggði Arsenal 1-0 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og hélt smá lífi í titilvonum Arsenal-liðsins. Liverpool er samt ennþá í fjórða sæti deildarinnar þar sem að Tottenham tapaði óvænt fyrir Wolves. 10.2.2010 19:05
KR-konur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn með stórsigri KR-konur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild kvenna í körfubolta með 23 stiga sigri á Grindavík, 68-45, í DHL-Höllinni í kvöld. Grindavík var í 2. sæti deildarinnar fyrir leikinn en nú tíu stigum á eftrir KR þegar aðeins sex stig eru eftir í pottinum. 10.2.2010 19:04
Kiel vann nauman útisigur á Rhein-Neckar Löwen Momir Ilic tryggði Kiel 23-22 útisigur á Rhein-Neckar Löwen í í stórleik þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Rhein-Neckar Löwen fékk síðustu sóknina í leiknum en tókst ekki að nýta hana. 10.2.2010 19:03
KR-ingar vilja fá Kjartan Henry aftur í Vesturbæinn KR hefur talað við knattspyrnumanninn Kjartan Henry Finnbogason sem er á heimleið frá Noregi. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Kjartan Henry lék með KR-ingum sumurum 2003 og 2004. 10.2.2010 19:00
Mourinho: Chelsea er með eitt besta lið í heimi Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er í löngu viðtali á heimasíðu evrópska knattspyrnusambandsins UEFA þar sem hann talar um einvígið gegn fyrrum lærisveinum sínum í Chelsea í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 10.2.2010 18:15
Daily Mail: West Ham hefði betur átt að falla í kjölfar Tevez-málsins Pistlahöfundurinn Martin Samuel hjá breska dagblaðinu Daily Mail fer ofan í saumana á bruðlinu í kringum rekstur enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham síðustu ár í löngum pistli í dag þar sem hann kemur víða við. 10.2.2010 17:30
KSÍ búið að reisa styttu til minningar um Albert Guðmundsson Knattspyrnusamband Íslands hefur látið búa til styttu til minningar um Albert Guðmundsson, fyrsta íslenska atvinnumannsins í knattspyrnu, og mun afhjúpun hennar verða á laugardaginn klukkan 18.30. 10.2.2010 16:45
Nico Rosberg fljótastur á Spáni Þjóðverjinn Nico Rosberg reyndist allra fljótastur á æfingum á Jerez brautinni á Spáni í dag. Hann ekur með Mercedes og var 0.1 sekúndum á undan Sebastian Buemi. 10.2.2010 16:40
Wenger: Hef engar áhyggjur af því að Fabregas fari Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal hefur neitað því að fyrirliðinn Cesc Fabregas sé búinn að ná munnlegu samkomulagi við Barcelona um að hann gangi í raðir spænska félagsins næsta sumar. 10.2.2010 16:00
Sullivan: Starf Zola er ekki í hættu Hinn málglaði David Sullivan, annar eiganda West Ham, hefur neitað sögusögnum í breskum fjölmiðlum þess efnis að knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola verði rekinn frá Lundúnafélaginu á næstunni. 10.2.2010 15:30
Juventus með Schweinsteiger í sigtinu Samkvæmt frétt í Il Corriere dello Sport þá er Juventus með Þjóðverjann Bastian Schweinsteiger í sigtinu þessa dagana. Forráðamenn félagsins fylgjast grannt með frammistöðu hans þessa dagana. 10.2.2010 14:45
Chelsea íhugar að bjóða 30 milljónir punda í Alves Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves er efstur á óskalista Chelsea fyrir sumarið en bakvörðurinn magnaði mun ekki kosta minna en 30 milljónir punda. 10.2.2010 14:15
Nígería með Trapattoni í sigtinu Ítalski þjálfarinn Giovanni Trapattoni gæti farið á HM eftir allt saman því hann er á meðal þeirra þjálfara sem Nígería hefur áhuga á að ráða fyrir mótið. 10.2.2010 13:00
Barca búið að ná munnlegu samkomulagi vð Fabregas Spænska blaðið Sport segir í dag að Barcelona hafi gert munnlegt samkomulag við Cesc Fabregas um að ganga í raðir félagsins næsta sumar. 10.2.2010 12:30
Verður Leonardo rekinn næsta sumar? Ítalskur vefmiðill heldur því fram í dag að AC Milan ætli sér að reka Leonardo úr þjálfarastólnum næsta sumar og ráða í hans stað annað hvort Rafa Benitez eða Juande Ramos. 10.2.2010 11:45
Framarar ósáttir við KSÍ Eins og fram kom á Vísi í gær þá voru Framarar sektaðir um 25 þúsund krónur af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fyrir að hafa verið með ólögleg leyfisgögn árið 2009. 10.2.2010 11:24
Vetell: Meistaratitillinn markmiðið Þjóðverjinn Sebastian Vettel er með markmið sín á hreinu og stefnir á meistaratitilinn í Formúlu 1 á árinu með Red Bull, en liðið frumsýndi bíl sinn í morgun. 10.2.2010 10:53
Bjarni Ólafur fer til Stabæk Landsliðsmaðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson mun á morgun skrifa undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Stabæk. dv.is greinir frá þessu. 10.2.2010 10:52
Neville: Nani getur fyllt skarð Ronaldo Gary Neville hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum, Nani, og segir að hann sé smám saman að sýna og sanna að hann geti fyllt skarð landa síns, Ronaldo, hjá Man. Utd. 10.2.2010 10:30
Red Bull frumsýndi 2010 bílinn Adrian Newey þykir snillingur í hönnun og nýi Red Bull hans var frumsýndur á Jerez brautinni á Spáni í dag. Red Bull bíllinn var mjög öflugur á seinni hluta liðins tímabils í Formúlu 1 og ökumenn liðsins hafa miklar væntingar til nýja tækisins að venju. 10.2.2010 10:17
Alexander á leið til Fuchse Berlin Flensburg staðfesti í dag að íslenski landsliðsmaðurinn Alexander Petersson væri á förum frá félaginu. Sjálfur hafði Alexander lýst því yfir að hann ætlaði sér að yfirgefa félagð í sumar. 10.2.2010 09:53
Zola neitar að gefast upp Hinn ítalski stjóri West Ham, Gianfranco Zola, er ekki á þeim buxunum að gefast upp hjá félaginu þó svo staða liðsins sé erfið, innan sem utan vallar. 10.2.2010 09:30
NBA: Denver fór illa með Dallas Það var mikið um að vera í NBA-deildinni í nótt en þá voru alls spilaðir 11 leikir. Dallas fór af Vesturströndinni í heimsókn til Denver. 10.2.2010 09:00
Ronaldinho kemst ekki í brasilíska landsliðið Ronaldinho er ekki í landsliðshóp Brasilíumanna fyrir vináttulandsleik á móti Írum í London 2. mars næstkomandi en það er síðasti skipulagði landsleikur Brasilíu fyrir HM í sumar. 9.2.2010 23:45
Roberto Mancini var afar ánægður með Adam Johnson í kvöld Roberto Mancini, stjóri Manchester City, sagði að Adam Johnson hafi sannað það í 2-0 sigrinum á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld af hverju hann keypti hann á átta milljónir punda frá Middlesbrough. 9.2.2010 23:12
Jovanovic og Chamakh búnir að ákveða hvar þeir spila næsta tímabil Serbinn Milan Jovanovic og Marokkómaðurinn Marouane Chamakh gengu í kvöld frá samningum sínum við ensku úrvalsdeildarliðinu Liverpool og Arsenal en báðir koma til sinna nýju liða í sumar. 9.2.2010 23:00
Stoke City hefur enn ekki tapað leik á árinu 2010 Stoke City er enn ósigrað á nýju ári eftir 1-1 jafntefli á móti Wigan í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Stoke-liðið hefur nú leikið fimm deildarleiki í röð án þess að tapa, unnið tvo (Fulham og Blackburn) og gert þrjú jafntefli (Liverpool, Sunderland og Wigan). 9.2.2010 22:32
Shane Long tryggði Reading dýrmætan sigur í fallslagnum Shane Long tryggði Reading 2-1 sigur á Plymouth í uppgjöri Íslendingaliðanna í ensku b-deildinni í kvöld. Markið skoraði Long af vítapunktinum á lokamínútu leiksins. Þetta var annað marki Long í leiknum en hann hafði einnig komið Reading í 1-0 á 51. mínútu. 9.2.2010 22:18
Heiðar Helguson skoraði sitt áttunda mark á tímabilinu Heiðar Helgason skoraði fyrra mark Watford í 2-0 heimasigri liðsins á Bristol City í ensku b-deildinni í kvöld en markið skoraði Heiðar með skalla á 14. mínútu leiksins. 9.2.2010 22:00
Ruud Gullit ætlar að koma með HM heim til Hollands Ruud Gullit hefur ráðið sig sem forseta framboðs Hollendinga og Belga sem hafa sótt um að fá að halda HM í fótbolta árið 2018. Stjórnarmenn framboðsins samþykktu samhljóða að kjósa Gullit til starfans. 9.2.2010 21:30
Manchester City upp fyrir Tottenham og Portsmouth bjargaði stigi Manchester City komst upp að hlið Liverpool í fjórða sætinu og Portsmouth náði að tryggja sér 1-1 jafntefli á móti Sunderland með marki frá Aruna Dindane í uppbótartíma þegar fjórir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2010 21:19
Strákarnir hans Dags töpuðu fyrsta leiknum eftir EM-fríið TBV Lemgo vann 31-25 sigur á Füchse Berlin í eina leik þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin áttu möguleika að ná Lemgo að stigum í sjöunda sæti deildarinnar. 9.2.2010 20:45
Skrautleg byrjun Sundsvall í tapi á móti Gothia í kvöld Íslendingaliðin Sundsvall Dragons og Solna töpuðu bæði leikjum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sundsvall tapaði með 23 stigum á útivelli á móti Gothia en Solna mátti þola naumt tveggja stiga tap á heimavelli á móti Boras. 9.2.2010 20:00
Ancelotti: Terry verður með Chelsea á móti Everton á morgun John Terry hefur náð sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í sigrinum á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og mun því spila leikinn á móti Everton á morgun. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, ætlar ekki að nota meiðslin til þess að hvíla fyrirliðann sinn sem hefur staðið í ströngu að undanförnu. 9.2.2010 19:15
Guðjón Valur frá í 2-3 mánuði Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson spilar ekki handbolta næstu vikurnar enda er hann á leið undir hnífinn á fimmtudag. 9.2.2010 18:30
Jicha leikmaður ársins hjá lesendum Handball Woche Lesendur þýska handboltatímaritsins Handball Woche hafa kosið Tékkann Filip Jicha sem leikmann ársins. 9.2.2010 18:00