Fleiri fréttir Mido: Mamma reiddist vegna lélegs samnings Egyptinn Mido er líklega á lélegustu laununum í ensku úrvalsdeildinni en hann samþykkti að spila með West Ham út leiktíðina fyrir "aðeins" 1.000 pund á viku. 9.2.2010 14:15 Gazza handtekinn annan daginn í röð Paul Gascoigne er í tómu rugli þessa dagana en hann var handtekinn annan daginn í röð í gær. 9.2.2010 13:30 Wenger vælir yfir fjölmiðlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú snúið spjótum sínum að fjölmiðlamönnum sem hann segir snúa út úr orðum sínum. 9.2.2010 13:00 Berglind Íris og Stefán best Nú í hádeginu var kunngjört hvaða leikmenn hefðu borið af í umferðum 10-18 í N1-deild kvenna í handbolta. 9.2.2010 12:27 Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona. 9.2.2010 11:45 Robinho hamingjusamur hjá Santos Robinho segist hafa fundið hjá Santos nákvæmlega það sem hann var að leita að - hamingjuna sem hann fann ekki í herbúðum Man. City. 9.2.2010 11:00 Mikilvægt tímabil framundan Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. 9.2.2010 10:46 Force India frumsýnir keppnístækið Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. 9.2.2010 10:34 Portsmouth leitar að nýjum eigendum Peter Storrie, stjórnarformaður Portsmouth, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við einstaklinga sem hafa áhuga á að taka yfir félagið. 9.2.2010 10:30 Terry þakkar stuðningsmönnum Chelsea fyrir stuðninginn John Terry er afar þakklátur stuðningsmönnum Chelsea sem hann segir hafa verið ótrúlega síðustu tvær vikur. 9.2.2010 10:00 Ríkasti maður Indlands hefur ekki áhuga á Liverpool Auðjöfurinn Mukesh Ambani, sem er ríkasti maður Indlands, hefur neitað þeim fréttum að hann sé að reyna að ná yfirráðum í Liverpool. 9.2.2010 09:30 NBA: Lakers lagði Spurs án Kobe Gregg Popovich, þjálfari Spurs, sagði fyrir leikinn gegn Lakers í nótt að sigur myndi ekki hafa mikla þýðingu þar sem Lakers-liðið væri vængbrotið. Að sama skapi sagði hann að það yrði hrikalegt að tapa leiknum. 9.2.2010 09:00 Bjarni Fritzson: Ég var alls ekki ánægður með liðið „Þetta var skemmtilegur leikur og gaman að spila en því miður vorum við einu marki slakari að þessu sinni", sagði FH-ingurinn, Bjarni Fritzson eftir sárt tap gegn Haukum í Hafnarfjarðaslagnum sem fram fór í kvöld. Leiknum lauk 24-25, Haukum í vil. 8.2.2010 23:17 Einar Örn: Algjör sýning fyrir áhorfendur Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. 8.2.2010 23:06 Umfjöllun: Brynjar með skotsýningu í sigri KR-inga á Njarðvík KR-ingar náðu fjögurra stiga forskot á toppi Iceland Express deildar karla með tólf stiga sigri á Njarðvík, 89-77, í DHL-Höllinni í kvöld. Eftir jafnan en sveiflukenndan leik þá sýndu KR-ingar mikla yfirburði í lokaleikhlutanum og tryggðu sér sinn fyrsta sigur á Njarðvíkingum í vetur. 8.2.2010 23:04 Tölfræðirannsókn: Ísland á enga möguleika á að komast á EM Íslenska karlalandsliðið á enga möguleika á að komast í úrslitakeppni EM 2012 sem fram fer í Póllandi og Úkraínu ef marka má tölfræðirannsókn olíufyrirtækisins Castrols. Ísland er ein af fjórtán þjóðum undankeppninnar þar sem líkurnar eru engar. 8.2.2010 23:00 Umfjöllun: Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðaslagnum Í kvöld fór fram Hafnarfjarðaslagur í N1-deild karla í handbolta er FH tók á móti Haukum í Kaplakrika. FH-ingar byrjuðu veisluna snemma og gæddu sér á grilluðum hamborgurum á meðan þeir bræður Friðrik Dór og Jón Ragnar spiluðu og sungu til að koma áhorfendum í rétta skapið. Það reyndist þó ekki nóg því Björgvin Þór Hólmgeirsson stal sigrunum fyrir Hauka á loka sekúndu leiksins og allt varð brjálað í Hafnarfirði. 8.2.2010 22:53 Páll Axel: Spiluðum ekki vel en það komu góðir kaflar Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í Grindavíkurliðinu sem vann ÍR í kvöld og komst þar með í úrslitaleik Subway-bikarsins. Leikurinn endaði 91-78 en ÍR-ingar voru vel inni í leiknum og munurinn var fjögur stig fyrir síðasta leiklutann. 8.2.2010 22:14 Rúnar: Sýndum úr hverju við erum gerðir Rúnar Sigtryggsson þjálfari Akureyrar var brosmildur eftir burstið gegn Gróttu. Eftir slæmt tap gegn FH í síðustu umferð sneri Akureyri taflinu við og hleypti Gróttu aldrei inn í leikinn. Lokatölur 33-19. 8.2.2010 21:30 Guðlaugur: Dagsskipunin var massífur varnarleikur Guðlaugur Arnarsson batt saman vörn Akureyrar í kvöld af mikilli festu. Vörn liðsins lagði grunninn að fjórtán marka sigri á Gróttu, 33-19. Leikurinn var aldrei spennandi eins og tölurnar gefa augljóslega til kynna. Guðlaugur segir þó að sigurinn hafi ekki verið alveg jafn auðveldur og hann leit út fyrir að vera. 8.2.2010 21:22 Halldór Ingólfsson: Enginn handbolti hjá okkur Gróttumenn voru ekki upplitsdjarfir eftir leikinn gegn Akureyri í kvöld. Kannski ekki skrýtið þar sem liði spilaði ömurlegan handbolta og átti ekkert skilið annað en fjórtán marka rassskellinguna sem það fékk. 8.2.2010 21:14 Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðarslagnum Björgvin Þór Hólmgeirsson tryggði Haukum 25-24 sigur á FH í æsispennandi Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Þetta er þriðji sigur Haukanna á FH í vetur þar af tveir þeir síðustu unnist með minnsta mun. 8.2.2010 21:11 Umfjöllun: Akureyringar kjöldrógu sorglega lélega Gróttumenn Akureyri tók Gróttu í kennslustund norðan heiða í kvöld. Miðað við meðalaldur Gróttuliðsins ætti reyndar ekki að þurfa að kenna þeim neitt en liðið var sorglega lélegt og virtist ekki nenna að spila í kvöld. Akureyringar léku við hvern sinn fingur og hefðu getað unnið með meira en fjórtán mörkum, lokatölur 33-19. 8.2.2010 20:58 Grindvíkingar komnir í Höllina eftir sigur á ÍR Grindvíkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni eftir 91-78 sigur í undanúrslitaleik Subwaybikars karla í Röstinni í Grindavík í kvöld. Grindavík var með forustuna allan leikinn en ÍR-ingar voru búnir að minnka muninn í fjögur stig fyrir lokaleikhlutann. 8.2.2010 20:39 Zlatan hefur ekki áhyggjur af markaþurrðinni Svíinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði með gríðarlegum látum hjá Barcelona. Hann hefur aftur á móti ekki enn náð að skora á nýju ári en framherjinn hefur engar áhyggjur af því. 8.2.2010 20:30 Valsmenn og HK-ingar unnu botnliðin á heimavelli Valur og HK unnu örugga heimasigra á neðstu tveimur liðum N1 deildar karla í kvöld. Valur vann 24-19 sigur á Stjörnunni í Vodafone-höllinni og HK vann 28-27 sigur á botnliði Fram í Digranesi. 8.2.2010 19:49 Ítalía er ekki nógu sterkt til þess að vinna HM Juventus-maðurinn Luciano Moggi er ekki vanur á liggja á skoðunum sínum og hann hefur nú tjáð sig um ítalska landsliðið sem hann er lítt hrifinn af. 8.2.2010 19:45 Njarðvíkingar búnir að tapa fjórum í röð - frábær fjórði leikhluti hjá KR KR-ingar með Brynjar Þór Björnsson í fararbroddi unnu tólf stiga sigur á Njarðvík, 89-77, í Iceland Express deild karla í DHL-Höllinni í kvöld. Njarðvíkingar hafa því tapað fjórum síðustu leikjum sínum í deild og bikar. Eftir miklar sveiflur og jafna stöðu fyrir lokaleikhlutan fóru KR-ingar illa með Njarðvíkurliðið í lokaleikhlutanum sem þeir unnu 19-7. 8.2.2010 19:15 Ancelotti: Rooney er sá besti í heiminum í dag Það eru ekki bara stuðningsmenn Man. Utd sem dást að ótrúlegri frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er nefnilega einnig afar hrifinn af Rooney. 8.2.2010 19:00 Er þetta ennþá höllin hans Nick Bradford? Það eru örugglega fáir búnir að gleyma frammistöðu Nick Braford með Grindavík í DHL-Höll þeirra KR-inga á síðasta tímabili. Bradford fór á kostum í fjórum leikjum sínum í Frostaskjólinu og var með 36,3 stig að meðaltali í leikjunum. 8.2.2010 18:15 Þrjú Íslendingalið í undanúrslitum þýska bikarsins Það er nú ljóst hvaða lið leika til undanúrslita í þýsku bikarkeppninni í handknattleik en Íslendingar eiga fulltrúa í þremur liðum. 8.2.2010 17:30 Þurfum að byggja ofan á þennan sigur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að liðið verði að byggja ofan á sigurinn góða gegn Everton um helgina. 8.2.2010 16:45 Stórleikir í körfunni í kvöld Það eru tveir leikir á dagskránni í körfuboltanum í kvöld og er óhætt að segja að þeir séu báðir af dýrari gerðinni. 8.2.2010 16:00 Gazza handtekinn eina ferðina enn Paul Gascoigne komst enn eina ferðina í kast við lögin um helgina. Hann var þá handtekinn grunaður um að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. 8.2.2010 15:30 Heimir grillar ofan í áhorfendur í Krikanum í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Kaplakrika í kvöld þegar nágrannaliðin FH og Haukar mætast í N1-deild karla í handbolta. 8.2.2010 15:00 Kristinn dæmir leik Shaktar og Kalmar í kvöld Knattspyrnudómararnir Kristinn Jakobsson og Þóroddur Hjaltalín dæma á Copa del Sol mótinu á Marbella á Spáni en þar keppa sex lið frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi auk Shaktar Donetsk frá Úkraínu og CSKA Moskvu. 8.2.2010 14:26 Þingmaður ýjar að samsæri til að hjálpa Juventus Ítalski þingmaðurinn Antonio Gentile hefur skorað á forseta Napoli að draga lið sitt úr keppni í ítölsku úrvalsdeildinni til þess að mótmæla dómgæslunni sem Napoli er að fá. 8.2.2010 14:15 Robinho skoraði í fyrsta leik með Santos - myndband Brasilíumaðurinn Robinho lék um helgina sinn fyrsta leik fyrir Santos en hann verður lánsmaður hjá félaginu næstu sex mánuði. 8.2.2010 13:45 Carrick: Rio verður frábær fyrirliði Michael Carrick, miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að félagi sinn, Rio Ferdinand, eigi eftir að standa sig mjög vel sem fyrirliði enska landsliðsins. 8.2.2010 13:00 Tímabilið búið hjá Cahill Bolton varð fyrir miklu áfalli í dag þegar það varð ljóst að varnarmaðurinn Gary Cahill leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. 8.2.2010 12:30 Pandev: Nú er gaman Framherjinn Goran Pandev segist njóta lífsins í botn eftir að hann kom til Inter frá Lazio. 8.2.2010 11:15 Iniesta ósáttur við dómarann Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, var afar ósáttur við dómgæsluna í leik Barcelona og Getafe um helgina. 8.2.2010 10:30 Capello: Terry enn afar mikilvægur liðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry sé enn lykilmaður í enska landsliðinu þó svo hann sé ekki fyrirliði liðsins lengur. 8.2.2010 10:00 Orlando vann enn einn sigurinn á Boston Orlando Magic gerði sér lítið fyrir í nótt og vann sinn þriðja leik gegn Boston í vetur. Það gerði liðið þó svo Boston væri í fyrsta sinn í vetur með alla sína menn heila heilsu. 8.2.2010 09:30 Alves og Toure komnir á meiðslalista hjá Barcelona Naumur 2-1 sigur Barcelona gegn Getafe á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni kostaði sitt þar sem tveir lykilmenn liðsins meiddust í leiknum. 7.2.2010 23:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mido: Mamma reiddist vegna lélegs samnings Egyptinn Mido er líklega á lélegustu laununum í ensku úrvalsdeildinni en hann samþykkti að spila með West Ham út leiktíðina fyrir "aðeins" 1.000 pund á viku. 9.2.2010 14:15
Gazza handtekinn annan daginn í röð Paul Gascoigne er í tómu rugli þessa dagana en hann var handtekinn annan daginn í röð í gær. 9.2.2010 13:30
Wenger vælir yfir fjölmiðlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú snúið spjótum sínum að fjölmiðlamönnum sem hann segir snúa út úr orðum sínum. 9.2.2010 13:00
Berglind Íris og Stefán best Nú í hádeginu var kunngjört hvaða leikmenn hefðu borið af í umferðum 10-18 í N1-deild kvenna í handbolta. 9.2.2010 12:27
Ribery: Henry vill fá mig til Barcelona Franski vængmaðurinn Franck Ribery hefur viðurkennt að hann þurfi líklega að yfirgefa Þýskaland til þess að vinna einhverja titla. Hann hefur einnig viðurkennt að Thierry Henry, félagi hans í franska landsliðinu, vilji fá hann til Barcelona. 9.2.2010 11:45
Robinho hamingjusamur hjá Santos Robinho segist hafa fundið hjá Santos nákvæmlega það sem hann var að leita að - hamingjuna sem hann fann ekki í herbúðum Man. City. 9.2.2010 11:00
Mikilvægt tímabil framundan Adrian Sutil hefur verið hjá Force India síðustu ár og er bjartsýnn á komandi tímabil. 9.2.2010 10:46
Force India frumsýnir keppnístækið Indverska Force India liðið sem er staðsett við Silverstone í Bretlandi frumsýndi 2010 ökutæki sitt í dag. Mark Smith hönnunarstjóri segir tækið framfaraskref frá fyrra ári. 9.2.2010 10:34
Portsmouth leitar að nýjum eigendum Peter Storrie, stjórnarformaður Portsmouth, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við einstaklinga sem hafa áhuga á að taka yfir félagið. 9.2.2010 10:30
Terry þakkar stuðningsmönnum Chelsea fyrir stuðninginn John Terry er afar þakklátur stuðningsmönnum Chelsea sem hann segir hafa verið ótrúlega síðustu tvær vikur. 9.2.2010 10:00
Ríkasti maður Indlands hefur ekki áhuga á Liverpool Auðjöfurinn Mukesh Ambani, sem er ríkasti maður Indlands, hefur neitað þeim fréttum að hann sé að reyna að ná yfirráðum í Liverpool. 9.2.2010 09:30
NBA: Lakers lagði Spurs án Kobe Gregg Popovich, þjálfari Spurs, sagði fyrir leikinn gegn Lakers í nótt að sigur myndi ekki hafa mikla þýðingu þar sem Lakers-liðið væri vængbrotið. Að sama skapi sagði hann að það yrði hrikalegt að tapa leiknum. 9.2.2010 09:00
Bjarni Fritzson: Ég var alls ekki ánægður með liðið „Þetta var skemmtilegur leikur og gaman að spila en því miður vorum við einu marki slakari að þessu sinni", sagði FH-ingurinn, Bjarni Fritzson eftir sárt tap gegn Haukum í Hafnarfjarðaslagnum sem fram fór í kvöld. Leiknum lauk 24-25, Haukum í vil. 8.2.2010 23:17
Einar Örn: Algjör sýning fyrir áhorfendur Haukar sigruðu Hafnarfjarðaslaginn, 24-25 í dramatískum leik í kvöld. Þetta var toppslagurinn í N1-deild karla í handbolta og var stemningin stórkostleg í Kaplakrika í kvöld. 8.2.2010 23:06
Umfjöllun: Brynjar með skotsýningu í sigri KR-inga á Njarðvík KR-ingar náðu fjögurra stiga forskot á toppi Iceland Express deildar karla með tólf stiga sigri á Njarðvík, 89-77, í DHL-Höllinni í kvöld. Eftir jafnan en sveiflukenndan leik þá sýndu KR-ingar mikla yfirburði í lokaleikhlutanum og tryggðu sér sinn fyrsta sigur á Njarðvíkingum í vetur. 8.2.2010 23:04
Tölfræðirannsókn: Ísland á enga möguleika á að komast á EM Íslenska karlalandsliðið á enga möguleika á að komast í úrslitakeppni EM 2012 sem fram fer í Póllandi og Úkraínu ef marka má tölfræðirannsókn olíufyrirtækisins Castrols. Ísland er ein af fjórtán þjóðum undankeppninnar þar sem líkurnar eru engar. 8.2.2010 23:00
Umfjöllun: Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðaslagnum Í kvöld fór fram Hafnarfjarðaslagur í N1-deild karla í handbolta er FH tók á móti Haukum í Kaplakrika. FH-ingar byrjuðu veisluna snemma og gæddu sér á grilluðum hamborgurum á meðan þeir bræður Friðrik Dór og Jón Ragnar spiluðu og sungu til að koma áhorfendum í rétta skapið. Það reyndist þó ekki nóg því Björgvin Þór Hólmgeirsson stal sigrunum fyrir Hauka á loka sekúndu leiksins og allt varð brjálað í Hafnarfirði. 8.2.2010 22:53
Páll Axel: Spiluðum ekki vel en það komu góðir kaflar Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur í Grindavíkurliðinu sem vann ÍR í kvöld og komst þar með í úrslitaleik Subway-bikarsins. Leikurinn endaði 91-78 en ÍR-ingar voru vel inni í leiknum og munurinn var fjögur stig fyrir síðasta leiklutann. 8.2.2010 22:14
Rúnar: Sýndum úr hverju við erum gerðir Rúnar Sigtryggsson þjálfari Akureyrar var brosmildur eftir burstið gegn Gróttu. Eftir slæmt tap gegn FH í síðustu umferð sneri Akureyri taflinu við og hleypti Gróttu aldrei inn í leikinn. Lokatölur 33-19. 8.2.2010 21:30
Guðlaugur: Dagsskipunin var massífur varnarleikur Guðlaugur Arnarsson batt saman vörn Akureyrar í kvöld af mikilli festu. Vörn liðsins lagði grunninn að fjórtán marka sigri á Gróttu, 33-19. Leikurinn var aldrei spennandi eins og tölurnar gefa augljóslega til kynna. Guðlaugur segir þó að sigurinn hafi ekki verið alveg jafn auðveldur og hann leit út fyrir að vera. 8.2.2010 21:22
Halldór Ingólfsson: Enginn handbolti hjá okkur Gróttumenn voru ekki upplitsdjarfir eftir leikinn gegn Akureyri í kvöld. Kannski ekki skrýtið þar sem liði spilaði ömurlegan handbolta og átti ekkert skilið annað en fjórtán marka rassskellinguna sem það fékk. 8.2.2010 21:14
Björgvin hetja Haukanna í Hafnarfjarðarslagnum Björgvin Þór Hólmgeirsson tryggði Haukum 25-24 sigur á FH í æsispennandi Hafnarfjarðarslag í Kaplakrika í kvöld. Þetta er þriðji sigur Haukanna á FH í vetur þar af tveir þeir síðustu unnist með minnsta mun. 8.2.2010 21:11
Umfjöllun: Akureyringar kjöldrógu sorglega lélega Gróttumenn Akureyri tók Gróttu í kennslustund norðan heiða í kvöld. Miðað við meðalaldur Gróttuliðsins ætti reyndar ekki að þurfa að kenna þeim neitt en liðið var sorglega lélegt og virtist ekki nenna að spila í kvöld. Akureyringar léku við hvern sinn fingur og hefðu getað unnið með meira en fjórtán mörkum, lokatölur 33-19. 8.2.2010 20:58
Grindvíkingar komnir í Höllina eftir sigur á ÍR Grindvíkingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni eftir 91-78 sigur í undanúrslitaleik Subwaybikars karla í Röstinni í Grindavík í kvöld. Grindavík var með forustuna allan leikinn en ÍR-ingar voru búnir að minnka muninn í fjögur stig fyrir lokaleikhlutann. 8.2.2010 20:39
Zlatan hefur ekki áhyggjur af markaþurrðinni Svíinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði með gríðarlegum látum hjá Barcelona. Hann hefur aftur á móti ekki enn náð að skora á nýju ári en framherjinn hefur engar áhyggjur af því. 8.2.2010 20:30
Valsmenn og HK-ingar unnu botnliðin á heimavelli Valur og HK unnu örugga heimasigra á neðstu tveimur liðum N1 deildar karla í kvöld. Valur vann 24-19 sigur á Stjörnunni í Vodafone-höllinni og HK vann 28-27 sigur á botnliði Fram í Digranesi. 8.2.2010 19:49
Ítalía er ekki nógu sterkt til þess að vinna HM Juventus-maðurinn Luciano Moggi er ekki vanur á liggja á skoðunum sínum og hann hefur nú tjáð sig um ítalska landsliðið sem hann er lítt hrifinn af. 8.2.2010 19:45
Njarðvíkingar búnir að tapa fjórum í röð - frábær fjórði leikhluti hjá KR KR-ingar með Brynjar Þór Björnsson í fararbroddi unnu tólf stiga sigur á Njarðvík, 89-77, í Iceland Express deild karla í DHL-Höllinni í kvöld. Njarðvíkingar hafa því tapað fjórum síðustu leikjum sínum í deild og bikar. Eftir miklar sveiflur og jafna stöðu fyrir lokaleikhlutan fóru KR-ingar illa með Njarðvíkurliðið í lokaleikhlutanum sem þeir unnu 19-7. 8.2.2010 19:15
Ancelotti: Rooney er sá besti í heiminum í dag Það eru ekki bara stuðningsmenn Man. Utd sem dást að ótrúlegri frammistöðu Wayne Rooney í vetur. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er nefnilega einnig afar hrifinn af Rooney. 8.2.2010 19:00
Er þetta ennþá höllin hans Nick Bradford? Það eru örugglega fáir búnir að gleyma frammistöðu Nick Braford með Grindavík í DHL-Höll þeirra KR-inga á síðasta tímabili. Bradford fór á kostum í fjórum leikjum sínum í Frostaskjólinu og var með 36,3 stig að meðaltali í leikjunum. 8.2.2010 18:15
Þrjú Íslendingalið í undanúrslitum þýska bikarsins Það er nú ljóst hvaða lið leika til undanúrslita í þýsku bikarkeppninni í handknattleik en Íslendingar eiga fulltrúa í þremur liðum. 8.2.2010 17:30
Þurfum að byggja ofan á þennan sigur Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að liðið verði að byggja ofan á sigurinn góða gegn Everton um helgina. 8.2.2010 16:45
Stórleikir í körfunni í kvöld Það eru tveir leikir á dagskránni í körfuboltanum í kvöld og er óhætt að segja að þeir séu báðir af dýrari gerðinni. 8.2.2010 16:00
Gazza handtekinn eina ferðina enn Paul Gascoigne komst enn eina ferðina í kast við lögin um helgina. Hann var þá handtekinn grunaður um að hafa keyrt undir áhrifum áfengis. 8.2.2010 15:30
Heimir grillar ofan í áhorfendur í Krikanum í kvöld Það verður mikið um dýrðir í Kaplakrika í kvöld þegar nágrannaliðin FH og Haukar mætast í N1-deild karla í handbolta. 8.2.2010 15:00
Kristinn dæmir leik Shaktar og Kalmar í kvöld Knattspyrnudómararnir Kristinn Jakobsson og Þóroddur Hjaltalín dæma á Copa del Sol mótinu á Marbella á Spáni en þar keppa sex lið frá Danmörku, Svíþjóð og Noregi auk Shaktar Donetsk frá Úkraínu og CSKA Moskvu. 8.2.2010 14:26
Þingmaður ýjar að samsæri til að hjálpa Juventus Ítalski þingmaðurinn Antonio Gentile hefur skorað á forseta Napoli að draga lið sitt úr keppni í ítölsku úrvalsdeildinni til þess að mótmæla dómgæslunni sem Napoli er að fá. 8.2.2010 14:15
Robinho skoraði í fyrsta leik með Santos - myndband Brasilíumaðurinn Robinho lék um helgina sinn fyrsta leik fyrir Santos en hann verður lánsmaður hjá félaginu næstu sex mánuði. 8.2.2010 13:45
Carrick: Rio verður frábær fyrirliði Michael Carrick, miðjumaður Man. Utd og enska landsliðsins, segir að félagi sinn, Rio Ferdinand, eigi eftir að standa sig mjög vel sem fyrirliði enska landsliðsins. 8.2.2010 13:00
Tímabilið búið hjá Cahill Bolton varð fyrir miklu áfalli í dag þegar það varð ljóst að varnarmaðurinn Gary Cahill leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. 8.2.2010 12:30
Pandev: Nú er gaman Framherjinn Goran Pandev segist njóta lífsins í botn eftir að hann kom til Inter frá Lazio. 8.2.2010 11:15
Iniesta ósáttur við dómarann Andres Iniesta, leikmaður Barcelona, var afar ósáttur við dómgæsluna í leik Barcelona og Getafe um helgina. 8.2.2010 10:30
Capello: Terry enn afar mikilvægur liðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að John Terry sé enn lykilmaður í enska landsliðinu þó svo hann sé ekki fyrirliði liðsins lengur. 8.2.2010 10:00
Orlando vann enn einn sigurinn á Boston Orlando Magic gerði sér lítið fyrir í nótt og vann sinn þriðja leik gegn Boston í vetur. Það gerði liðið þó svo Boston væri í fyrsta sinn í vetur með alla sína menn heila heilsu. 8.2.2010 09:30
Alves og Toure komnir á meiðslalista hjá Barcelona Naumur 2-1 sigur Barcelona gegn Getafe á Nývangi í spænsku úrvalsdeildinni kostaði sitt þar sem tveir lykilmenn liðsins meiddust í leiknum. 7.2.2010 23:00