Fleiri fréttir Umspil á opna breska - Watson mistókst að tryggja sér sigurinn Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Tom Watson munu spila fjögurra holu umspil um sigurinn á opna breska meistaramótinu í golfi. 19.7.2009 17:29 Sigurður Ragnar: Allt annað heldur en í leiknum við þær í mars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var alls ekki ósáttur við frammistöðu stelpnanna þrátt fyrir 1-2 tap á móti Dönum í vináttulandsleik í dag. 19.7.2009 17:15 Þrumur og eldingar fóru ekki vel í íslenska liðið Íslenska 19 ára landsliðið hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Hvíta-Rússlandi eftir 0-4 tap á móti Englendingum í lokaleiknum. Enska liðið skoraði tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum og hin tvö mörkin komu á síðustu fjórum mínútum leiksins. 19.7.2009 16:15 Hver verður í 2. sæti Pepsi-deildar karla eftir leiki dagsins? Það fara tveir leikir fram í tólftu umferð Pepsi-deild karla í kvöld þar sem liðin í 2. og 3. sæti deildarinnar verða í sviðsljósinu. KR er í 2. sæti og sækir Fjölni heima en Stjarnan, sem er í 4. sæti heimsækir Grindvíkinga. Báðir leikir hefjast klukkan 19.15. 19.7.2009 16:00 Stelpurnar töpuðu á móti Dönum - öll mörkin á fyrstu 12 mínútunum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-2 á móti Dönum í vináttulandsleik í Staines í Englandi í dag. Danir skoruðu bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútum leiksins en danska landsliðið er nú í sjötta sæti á Styrkleikalista FIFA yfir bestu kvennalandslið heims. 19.7.2009 15:30 Owen: Ég þoli alveg pressuna hjá Manchester United Michael Owen vonast til þess að fylla í skarð í sóknarleik Manchester United sem Cristiano Ronaldo skildi eftir sig. Owen byrjaði vel með því að skora sigurmarkið í sínum fyrsta leik - æfingaleik á móti úrvalsliðið frá Malasíu í gær. Ronaldo skoraði 118 mörk í 292 leikjum fyrir United. 19.7.2009 14:45 Sölvi Geir og félagar byrja tímabilið á sigri Sölvi Geir Ottesen og félagar í SønderjyskE unnu 1-0 sigur á Randers FC í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á heimavelli SønderjyskE. 19.7.2009 14:00 Þetta var ekki umferð toppliðanna í 1. deildinni Spennan í 1. deild karla magnaðist mikið eftir leiki 12. umferðarinnar sem lauk í gær. Selfoss fékk tækifæri til að stórauka forskot sitt en örlög liðsins urðu svipuð að allra hinna liðanna í efstu sætunum. 19.7.2009 13:45 Stelpurnar lentu í umferðarteppu - leiknum seinkað Íslenska kvennalandsliðið tafðist í mikilli umferð á leiðinni á leikstað en stelpurnar áttu að mæta Dönum klukkan 13.00. 19.7.2009 13:18 Zlatan tekur á sig launalækkun upp á 533 milljónir á ári Zlatan Ibrahimovic er tilbúinn að leggja á sig ýmislegt til þess að fá að spila með Evrópumeisturum Barcelona og þar á meðal að taka á sig mikla launalækkun. Ibrahimovic kemur til Barcelona á morgun til að ganga frá nýjum samningi en sænska blaðið Expressen hefur heimildir fyrir því að sænska stórstjarnan muni lækka þar mikið í launum. 19.7.2009 12:00 Sigurður Ragnar breytir bara um markvörð fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. 19.7.2009 11:00 Adebayor: Arsenal þurfti á peningunum að halda Emmanuel Adebayor gekk í gær frá félagsskiptum sínum í Manchester City sem kaupir hann á 25 milljónir punda frá Arsenal. Adebayor fékk tíma til að hugsa sín mál en fór loksins í læknisskoðunina í gær. Tógó-maðurinn gerði fimm ára samning við City en hann er þriðji háklassa sóknarmaðurinn sem liðið kaupir í sumar. 19.7.2009 10:00 Marquis Daniels spilar með Boston næsta vetur Marquis Daniels, fyrrum bakvörður Indiana Pacers og Dallas Mavericks, hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að spila með liðinu á næsta tímabili. Umboðsmaður kappans er búinn að staðfesta þetta í bandarískum fjölmiðlum. 19.7.2009 09:00 Gylfi Þór með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að spila vel með Reading á undirbúningstímabilinu og í gær var hann maðurinn á bak við 3-0 útisigri Reading á Tooting & Mitcham. Þetta var lið skipað yngri leikmönnum en eldri leikmenn töpuðu á sama tíma fyrir Kettering. 19.7.2009 08:00 Umfjöllun: Grindvíkingar fóru á kostum í síðari hálfleik Frábær síðari hálfleikur hjá Grindvíkingum sá til þess að 4-2 sigur vannst gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla á Grindavíkurvelli í kvöld en staðan var 0-1 fyrir Stjörnunni í hálfleik. 19.7.2009 00:01 Tom Watson enn efstur á opna breska - getur orðið elsti risamótsmeistarinn Ævintýri hins 59 ára gamla Tom Watson á opna breska meistaramótinu heldur áfram en Watson er með eins högg forystu fyrir lokadaginn á morgun. Watson lék á einu höggi yfir pari í dag og hefur leikið fyrstu 54 holurnar á fjórum höggum undir pari. 18.7.2009 22:07 Táningur gerði gæfumuninn í fyrsta leik Ancelotti með Chelsea 19 ára strákur, Daniel Sturridge, var aðalmaðurinn á bak við 2-0 sigur Chelsea á Seattle Sounders FC í æfingaleik í Seattle í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti. 18.7.2009 21:43 Tevez horfði upp á City tapa fyrir sjóræningjunum Carlos Tevez var meðal áhorfenda þegar nýja liðið hans, Manchester City, tapaði 0-2 fyrir Orlando Pirates í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í Vodacom Challenge-æfingamótinu. 18.7.2009 21:00 Ferguson hefur aldrei séð Senegalann spila Sir Alex Ferguson, treysti á orð Ole Gunnars Solskjær, þegar hann ákvað að kaupa Senegalann Mame Biram Diouf frá norska liðinu Molde. Ferguson hefur aldrei séð Diouf spila úr stúkunni og það þykir óvenjulegt að Skotinn kaupi leikmann án þess að vera búinn að sjá hann spila. 18.7.2009 20:30 Magnús: Það verður flug á okkur í seinni umferðinni Magnús Þorsteinsson tryggði Keflavík jafntefli á móti FH á Kaplakrikavelli í dag með því að skora jöfnunarmarkið í lok leiksins. Þetta var fjórða mark hans í síðustu fjórum leikjum á móti FH. 18.7.2009 20:00 Davíð Þór: Vorum algjörir klaufar að klára þetta ekki Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, átti fínan leik á miðjunni í dag og kom FH-liðinu í gang á ný þegar hann jafnaði leikinn með skalla eftir hornspyrnu Tryggva Guðmundssonar. 18.7.2009 19:22 Kristján Guðmundsson: Lasse kom okkur aftur inn í þetta Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, er eini þjálfarinn í Pepsi-deild karla sem hefur náð að stoppa Íslandsmeistarana í FH. Keflavík tryggði sér 2-2 jafntefli á móti FH í Kaplakrika í dag og hefur því tekið fjögur stig út úr tveimur leikjum á móti FH í sumar. 18.7.2009 19:03 Matthías Vilhjálmsson: Lélegasta víti sem ég hef séð tekið á Íslandi Matthías Vilhjálmsson fékk gullið tækifæri til þess að innsigla sigur FH á Keflavík í Pepsi-deildinni en lét verja frá sér víti í stöðunni 2-1 fyrir FH. Keflavík nýtti sér það og tryggði sér jafntefli í lokin. 18.7.2009 18:41 Hrakfarir Skagamanna halda áfram - Þór vann á Akranesi Þór vann 2-1 sigur á ÍA í 1. deild karla í dag. Þetta var þriðja tap Skagamanna í röð og annað tapað liðsins á heimavelli á fjórum dögum. Tap Skagamanna og sigur Aftureldingar á Fjarðabyggð í dag þýða að ÍA-liðið er aðeins tveimur stigum frá fallsæti í 1. deildinni. 18.7.2009 18:30 Platini segist hafa verið betri en Cristiano Ronaldo Michel Platini, núverandi forseti UEFA, hefur áhyggjur af risastórum upphæðum sem félög eru farin að borga fyrir leikmenn. Platini notaði athyglisverða aðferð til að gagnrýna kaup Real Madrid á Cristiano Ronaldo með því að segist hafa sjálfur átt að kosta meira en Ronaldo í viðtali við ítalska blaðið L’Espresso. 18.7.2009 17:30 KA-menn unnu topplið Selfoss fyrir norðan KA stöðvaði sigurgöngu Selfoss í 1. deild karla með 2-0 sigri í leik liðanna á Akureyrarvellinum í dag. Það voru þeir Bjarni Pálmason og David Disztl sem skoruðu mörk KA. 18.7.2009 16:54 Dwyane Wade biður Lamar Odom um að koma heim til Miami Dwyane Wade ætlar að beita sínum áhrifum til að reyna að sannfæra Lamar Odom um að semja við Miami Heat víst að NBA-meistarnir í Los Angeles Lakers eru ekki lengur tilbúnir að bjóða Odom samning. Odom lék við hlið Dwyane Wade fyrir fimm árum þegar Wade var nýliði í deildinni. 18.7.2009 16:30 Guðbjörg verður í markinu á móti Dönum á morgun Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolti, tilkynnir ekki byrjunarlið sitt í æfingaleik á móti Dönum fyrr en í kvöld en þjóðirnar mætast á Englandi á morgun. Það er löngu ákveðið að Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í markinu en Þóra Björg Helgadóttir var í markinu á móti Englandi. 18.7.2009 15:30 Umfjöllun: Keflavík stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu FH í Pepsi-deildinni Keflavík stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Íslandsmeistara FH í Pepsi-deild karla í dag þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrikanum. Magnús Þorsteinsson tryggði Keflavík stig með marki á 89. mínútu leiksins eftir sendingu Símuns Samuelsen sem var FH-ingum erfiður í dag. Lykilatvik á lokamínútunum var þó þegar Lasse Jörgensen, varði vítaspyrnu Matthíasar Vilhjálmssonar sem hefði annars komið FH í 3-1 í leiknum. 18.7.2009 15:00 Síðustu sex leikir FH og Keflavíkur hafa unnist á sigurmarki Það má örugglega búast við jöfnum og spennandi leik milli FH og Keflavíkur í 12. umferð Pepsi-deildar karla á Kaplakrikavellinum klukkan 16.00 í dag. Keflavík er eina íslenska liðið sem hefur unnið FH í sumar og undanfarin þrjú sumur hafa allir leikir liðanna ráðist á einu marki. 18.7.2009 14:30 Redknapp hefur áhuga á að kaupa Peter Crouch einu sinni enn Peter Crouch var kominn langleiðina til Sunderland í vikunni en nú er kominn í ljós áhugi annarra liða á að kaupa hann frá Portsmouth. Fulham vill líka fá enska landsliðsmiðherjann til sín og þá hefur Harry Redknapp, stjóri Tottenham, lýst yfir áhuga á að kaupa Crouch í þriðja sinn á sínum stjóra ferli. 18.7.2009 14:00 Aðeins einn Keflvíkingur fæddur þegar þeir unnu síðast í Krikanum Keflvíkingar heimsækja topplið FH-inga í fyrsta leik 12. umferðar Pepsi-deildar karla á Kaplakrikavellinum klukkan 16.00 í dag. Keflvíkingar hafa ekki unnið leik í efstu deild í Hafnarfirði síðan að þeir unnu þar 17.maí 1980. 18.7.2009 13:30 Selfyssingar senda beina útvarpslýsingu heim í Ölfusið Selfyssingar eiga möguleika á að ná átta stiga forustu í 1. deild karla með sigri á KA á Akureyrarvelli í dag þar sem hvorki Haukum né HK tókst að vinna sína leiki í dag. Fjarðabyggð getur reyndar komist í annað sætið vinni liðið Aftureldingu á Varmárvelli. 18.7.2009 13:15 Michael Owen með sigurmarkið í fyrsta leiknum með United Michael Owen byrjaði feril sinn hjá Manchester United því hann skoraði sigurmark liðsins í sínum fyrsta leik. Manchester United vann þá úrvalslið frá Malasíu 3-2 í æfingaleik í Kuala Lumpur. 18.7.2009 13:00 Samuel Eto'o + 35 milljónir punda = Zlatan Ibrahimovic Barcelona og Inter Milan hafa nú náð samkomulagi um að skipta á framherjunum Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o en þau skipta ekki alveg á jöfnu því Barcelona borgar ítölsku meisturunum einnig 35 milljónir punda til viðbótar til að fá til sín Zlatan. Nú veltur það á Svíanum og Kamerúnmanninum að ná samningum við sín nýju lið. 18.7.2009 12:15 Gareth Barry svarar Rafa Benitez fullum hálsi Gareth Barry sakar Rafa Benitez, stjóra um virðingaleysi eftir að Spánverjinn setti spurningamerki við ástæður þess að Barry fór til Manchester City í sumar. Benitez reyndi eins og frægt var að kaupa Barry frá Aston Villa fyrir ári síðan. 18.7.2009 11:30 Ancelotti: Það er enginn öruggur með sitt sæti í Chelsea-liðinu Carlo Ancelotti, nýr stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, stjórnar liðinu í fyrsta sinn í kvöld í æfingaleik á móti bandaríska liðinu Seattle Sounders en Chelsea-liðið er nú mætt alla leið á vesturströnd Bandaríkjanna. 18.7.2009 11:00 Keflvíkingar yfir í hálfleik á móti Íslandsmeisturunum Keflavík er 1-0 yfir á móti Íslandsmeisturum FH í opnunarleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla. Það var fyrirliði Keflavíkur, Guðjón Árni Antoníusson, sem skoraði eina mark leiksins til þessa með skalla af stuttu færi eftir aukaspyrnu. 18.7.2009 16:51 Athyglisverð úrslit í 1. deild Þrír leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Víkingur Ólafsvík tapaði 1-4 fyrir nöfnum sínum í Víkingi Reykjavík, ÍR vann HK 3-1 og Haukar gerðu 1-1 jafntefli við Leiknismenn. 17.7.2009 22:52 Ferguson kominn til Birmingham Skoski miðjumaðurinn Barry Ferguson er orðinn leikmaður Birmingham en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við úrvalsdeildarfélagið. Ferguson er 31. árs. 17.7.2009 22:00 Everton ætlar hvorki að selja Lescott né aðra leikmenn Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur staðfest að hafa neitað 15 milljón punda kauptilboði frá Manchester City í enska landsliðsmanninn Joleon Lescott. 17.7.2009 21:00 Grindavík vill semja við Moen Grindvíkingar hafa áhuga á að semja við norska sóknarmanninn Tor Erik Moen sem hefur æft með liðinu í vikunni. Ingvar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, segir að Moen hafi litið vel út á æfingum. 17.7.2009 20:00 Zlatan á leið í Barcelona og Eto'o í Inter Fátt virðist geta komið í veg fyrir að sænski markvarðahrellirinn Zlatan Ibrahimovic gangi til liðs við Barcelona frá Inter. Samuel Eto'o fer til Inter í skiptum. 17.7.2009 19:15 Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð Tiger Woods, tekjuhæsti íþróttamaður heims, er úr leik á Opna breska meistaramótinu. Hann komst ekki í gegnum niðurskurð og leikur því ekki um helgina. 17.7.2009 18:41 Ekkert verður frekar aðhafst í Carlosar Tevez-málinu Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar og stjórn enska knattspyrnusambandsins gáfu út sameiginlega yfirlýsingu í dag vegna Carlosar Tevez-málsins svokallaða, sem hefur verið í gangi undanfarin tvö ár á milli West Ham United og Sheffield United. 17.7.2009 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Umspil á opna breska - Watson mistókst að tryggja sér sigurinn Bandaríkjamennirnir Stewart Cink og Tom Watson munu spila fjögurra holu umspil um sigurinn á opna breska meistaramótinu í golfi. 19.7.2009 17:29
Sigurður Ragnar: Allt annað heldur en í leiknum við þær í mars Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, var alls ekki ósáttur við frammistöðu stelpnanna þrátt fyrir 1-2 tap á móti Dönum í vináttulandsleik í dag. 19.7.2009 17:15
Þrumur og eldingar fóru ekki vel í íslenska liðið Íslenska 19 ára landsliðið hefur lokið keppni á Evrópumótinu í Hvíta-Rússlandi eftir 0-4 tap á móti Englendingum í lokaleiknum. Enska liðið skoraði tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum og hin tvö mörkin komu á síðustu fjórum mínútum leiksins. 19.7.2009 16:15
Hver verður í 2. sæti Pepsi-deildar karla eftir leiki dagsins? Það fara tveir leikir fram í tólftu umferð Pepsi-deild karla í kvöld þar sem liðin í 2. og 3. sæti deildarinnar verða í sviðsljósinu. KR er í 2. sæti og sækir Fjölni heima en Stjarnan, sem er í 4. sæti heimsækir Grindvíkinga. Báðir leikir hefjast klukkan 19.15. 19.7.2009 16:00
Stelpurnar töpuðu á móti Dönum - öll mörkin á fyrstu 12 mínútunum Íslenska kvennalandsliðið tapaði 1-2 á móti Dönum í vináttulandsleik í Staines í Englandi í dag. Danir skoruðu bæði mörkin sín á fyrstu tólf mínútum leiksins en danska landsliðið er nú í sjötta sæti á Styrkleikalista FIFA yfir bestu kvennalandslið heims. 19.7.2009 15:30
Owen: Ég þoli alveg pressuna hjá Manchester United Michael Owen vonast til þess að fylla í skarð í sóknarleik Manchester United sem Cristiano Ronaldo skildi eftir sig. Owen byrjaði vel með því að skora sigurmarkið í sínum fyrsta leik - æfingaleik á móti úrvalsliðið frá Malasíu í gær. Ronaldo skoraði 118 mörk í 292 leikjum fyrir United. 19.7.2009 14:45
Sölvi Geir og félagar byrja tímabilið á sigri Sölvi Geir Ottesen og félagar í SønderjyskE unnu 1-0 sigur á Randers FC í fyrstu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á heimavelli SønderjyskE. 19.7.2009 14:00
Þetta var ekki umferð toppliðanna í 1. deildinni Spennan í 1. deild karla magnaðist mikið eftir leiki 12. umferðarinnar sem lauk í gær. Selfoss fékk tækifæri til að stórauka forskot sitt en örlög liðsins urðu svipuð að allra hinna liðanna í efstu sætunum. 19.7.2009 13:45
Stelpurnar lentu í umferðarteppu - leiknum seinkað Íslenska kvennalandsliðið tafðist í mikilli umferð á leiðinni á leikstað en stelpurnar áttu að mæta Dönum klukkan 13.00. 19.7.2009 13:18
Zlatan tekur á sig launalækkun upp á 533 milljónir á ári Zlatan Ibrahimovic er tilbúinn að leggja á sig ýmislegt til þess að fá að spila með Evrópumeisturum Barcelona og þar á meðal að taka á sig mikla launalækkun. Ibrahimovic kemur til Barcelona á morgun til að ganga frá nýjum samningi en sænska blaðið Expressen hefur heimildir fyrir því að sænska stórstjarnan muni lækka þar mikið í launum. 19.7.2009 12:00
Sigurður Ragnar breytir bara um markvörð fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. 19.7.2009 11:00
Adebayor: Arsenal þurfti á peningunum að halda Emmanuel Adebayor gekk í gær frá félagsskiptum sínum í Manchester City sem kaupir hann á 25 milljónir punda frá Arsenal. Adebayor fékk tíma til að hugsa sín mál en fór loksins í læknisskoðunina í gær. Tógó-maðurinn gerði fimm ára samning við City en hann er þriðji háklassa sóknarmaðurinn sem liðið kaupir í sumar. 19.7.2009 10:00
Marquis Daniels spilar með Boston næsta vetur Marquis Daniels, fyrrum bakvörður Indiana Pacers og Dallas Mavericks, hefur náð samkomulagi við Boston Celtics um að spila með liðinu á næsta tímabili. Umboðsmaður kappans er búinn að staðfesta þetta í bandarískum fjölmiðlum. 19.7.2009 09:00
Gylfi Þór með mark og tvær stoðsendingar í 3-0 sigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að spila vel með Reading á undirbúningstímabilinu og í gær var hann maðurinn á bak við 3-0 útisigri Reading á Tooting & Mitcham. Þetta var lið skipað yngri leikmönnum en eldri leikmenn töpuðu á sama tíma fyrir Kettering. 19.7.2009 08:00
Umfjöllun: Grindvíkingar fóru á kostum í síðari hálfleik Frábær síðari hálfleikur hjá Grindvíkingum sá til þess að 4-2 sigur vannst gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla á Grindavíkurvelli í kvöld en staðan var 0-1 fyrir Stjörnunni í hálfleik. 19.7.2009 00:01
Tom Watson enn efstur á opna breska - getur orðið elsti risamótsmeistarinn Ævintýri hins 59 ára gamla Tom Watson á opna breska meistaramótinu heldur áfram en Watson er með eins högg forystu fyrir lokadaginn á morgun. Watson lék á einu höggi yfir pari í dag og hefur leikið fyrstu 54 holurnar á fjórum höggum undir pari. 18.7.2009 22:07
Táningur gerði gæfumuninn í fyrsta leik Ancelotti með Chelsea 19 ára strákur, Daniel Sturridge, var aðalmaðurinn á bak við 2-0 sigur Chelsea á Seattle Sounders FC í æfingaleik í Seattle í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Chelsea undir stjórn Ítalans Carlo Ancelotti. 18.7.2009 21:43
Tevez horfði upp á City tapa fyrir sjóræningjunum Carlos Tevez var meðal áhorfenda þegar nýja liðið hans, Manchester City, tapaði 0-2 fyrir Orlando Pirates í æfingaleik í Suður-Afríku í dag. Þetta var fyrsti leikurinn í Vodacom Challenge-æfingamótinu. 18.7.2009 21:00
Ferguson hefur aldrei séð Senegalann spila Sir Alex Ferguson, treysti á orð Ole Gunnars Solskjær, þegar hann ákvað að kaupa Senegalann Mame Biram Diouf frá norska liðinu Molde. Ferguson hefur aldrei séð Diouf spila úr stúkunni og það þykir óvenjulegt að Skotinn kaupi leikmann án þess að vera búinn að sjá hann spila. 18.7.2009 20:30
Magnús: Það verður flug á okkur í seinni umferðinni Magnús Þorsteinsson tryggði Keflavík jafntefli á móti FH á Kaplakrikavelli í dag með því að skora jöfnunarmarkið í lok leiksins. Þetta var fjórða mark hans í síðustu fjórum leikjum á móti FH. 18.7.2009 20:00
Davíð Þór: Vorum algjörir klaufar að klára þetta ekki Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, átti fínan leik á miðjunni í dag og kom FH-liðinu í gang á ný þegar hann jafnaði leikinn með skalla eftir hornspyrnu Tryggva Guðmundssonar. 18.7.2009 19:22
Kristján Guðmundsson: Lasse kom okkur aftur inn í þetta Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, er eini þjálfarinn í Pepsi-deild karla sem hefur náð að stoppa Íslandsmeistarana í FH. Keflavík tryggði sér 2-2 jafntefli á móti FH í Kaplakrika í dag og hefur því tekið fjögur stig út úr tveimur leikjum á móti FH í sumar. 18.7.2009 19:03
Matthías Vilhjálmsson: Lélegasta víti sem ég hef séð tekið á Íslandi Matthías Vilhjálmsson fékk gullið tækifæri til þess að innsigla sigur FH á Keflavík í Pepsi-deildinni en lét verja frá sér víti í stöðunni 2-1 fyrir FH. Keflavík nýtti sér það og tryggði sér jafntefli í lokin. 18.7.2009 18:41
Hrakfarir Skagamanna halda áfram - Þór vann á Akranesi Þór vann 2-1 sigur á ÍA í 1. deild karla í dag. Þetta var þriðja tap Skagamanna í röð og annað tapað liðsins á heimavelli á fjórum dögum. Tap Skagamanna og sigur Aftureldingar á Fjarðabyggð í dag þýða að ÍA-liðið er aðeins tveimur stigum frá fallsæti í 1. deildinni. 18.7.2009 18:30
Platini segist hafa verið betri en Cristiano Ronaldo Michel Platini, núverandi forseti UEFA, hefur áhyggjur af risastórum upphæðum sem félög eru farin að borga fyrir leikmenn. Platini notaði athyglisverða aðferð til að gagnrýna kaup Real Madrid á Cristiano Ronaldo með því að segist hafa sjálfur átt að kosta meira en Ronaldo í viðtali við ítalska blaðið L’Espresso. 18.7.2009 17:30
KA-menn unnu topplið Selfoss fyrir norðan KA stöðvaði sigurgöngu Selfoss í 1. deild karla með 2-0 sigri í leik liðanna á Akureyrarvellinum í dag. Það voru þeir Bjarni Pálmason og David Disztl sem skoruðu mörk KA. 18.7.2009 16:54
Dwyane Wade biður Lamar Odom um að koma heim til Miami Dwyane Wade ætlar að beita sínum áhrifum til að reyna að sannfæra Lamar Odom um að semja við Miami Heat víst að NBA-meistarnir í Los Angeles Lakers eru ekki lengur tilbúnir að bjóða Odom samning. Odom lék við hlið Dwyane Wade fyrir fimm árum þegar Wade var nýliði í deildinni. 18.7.2009 16:30
Guðbjörg verður í markinu á móti Dönum á morgun Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolti, tilkynnir ekki byrjunarlið sitt í æfingaleik á móti Dönum fyrr en í kvöld en þjóðirnar mætast á Englandi á morgun. Það er löngu ákveðið að Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í markinu en Þóra Björg Helgadóttir var í markinu á móti Englandi. 18.7.2009 15:30
Umfjöllun: Keflavík stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu FH í Pepsi-deildinni Keflavík stöðvaði ellefu leikja sigurgöngu Íslandsmeistara FH í Pepsi-deild karla í dag þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í Kaplakrikanum. Magnús Þorsteinsson tryggði Keflavík stig með marki á 89. mínútu leiksins eftir sendingu Símuns Samuelsen sem var FH-ingum erfiður í dag. Lykilatvik á lokamínútunum var þó þegar Lasse Jörgensen, varði vítaspyrnu Matthíasar Vilhjálmssonar sem hefði annars komið FH í 3-1 í leiknum. 18.7.2009 15:00
Síðustu sex leikir FH og Keflavíkur hafa unnist á sigurmarki Það má örugglega búast við jöfnum og spennandi leik milli FH og Keflavíkur í 12. umferð Pepsi-deildar karla á Kaplakrikavellinum klukkan 16.00 í dag. Keflavík er eina íslenska liðið sem hefur unnið FH í sumar og undanfarin þrjú sumur hafa allir leikir liðanna ráðist á einu marki. 18.7.2009 14:30
Redknapp hefur áhuga á að kaupa Peter Crouch einu sinni enn Peter Crouch var kominn langleiðina til Sunderland í vikunni en nú er kominn í ljós áhugi annarra liða á að kaupa hann frá Portsmouth. Fulham vill líka fá enska landsliðsmiðherjann til sín og þá hefur Harry Redknapp, stjóri Tottenham, lýst yfir áhuga á að kaupa Crouch í þriðja sinn á sínum stjóra ferli. 18.7.2009 14:00
Aðeins einn Keflvíkingur fæddur þegar þeir unnu síðast í Krikanum Keflvíkingar heimsækja topplið FH-inga í fyrsta leik 12. umferðar Pepsi-deildar karla á Kaplakrikavellinum klukkan 16.00 í dag. Keflvíkingar hafa ekki unnið leik í efstu deild í Hafnarfirði síðan að þeir unnu þar 17.maí 1980. 18.7.2009 13:30
Selfyssingar senda beina útvarpslýsingu heim í Ölfusið Selfyssingar eiga möguleika á að ná átta stiga forustu í 1. deild karla með sigri á KA á Akureyrarvelli í dag þar sem hvorki Haukum né HK tókst að vinna sína leiki í dag. Fjarðabyggð getur reyndar komist í annað sætið vinni liðið Aftureldingu á Varmárvelli. 18.7.2009 13:15
Michael Owen með sigurmarkið í fyrsta leiknum með United Michael Owen byrjaði feril sinn hjá Manchester United því hann skoraði sigurmark liðsins í sínum fyrsta leik. Manchester United vann þá úrvalslið frá Malasíu 3-2 í æfingaleik í Kuala Lumpur. 18.7.2009 13:00
Samuel Eto'o + 35 milljónir punda = Zlatan Ibrahimovic Barcelona og Inter Milan hafa nú náð samkomulagi um að skipta á framherjunum Zlatan Ibrahimovic og Samuel Eto'o en þau skipta ekki alveg á jöfnu því Barcelona borgar ítölsku meisturunum einnig 35 milljónir punda til viðbótar til að fá til sín Zlatan. Nú veltur það á Svíanum og Kamerúnmanninum að ná samningum við sín nýju lið. 18.7.2009 12:15
Gareth Barry svarar Rafa Benitez fullum hálsi Gareth Barry sakar Rafa Benitez, stjóra um virðingaleysi eftir að Spánverjinn setti spurningamerki við ástæður þess að Barry fór til Manchester City í sumar. Benitez reyndi eins og frægt var að kaupa Barry frá Aston Villa fyrir ári síðan. 18.7.2009 11:30
Ancelotti: Það er enginn öruggur með sitt sæti í Chelsea-liðinu Carlo Ancelotti, nýr stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, stjórnar liðinu í fyrsta sinn í kvöld í æfingaleik á móti bandaríska liðinu Seattle Sounders en Chelsea-liðið er nú mætt alla leið á vesturströnd Bandaríkjanna. 18.7.2009 11:00
Keflvíkingar yfir í hálfleik á móti Íslandsmeisturunum Keflavík er 1-0 yfir á móti Íslandsmeisturum FH í opnunarleik 12. umferðar Pepsi-deildar karla. Það var fyrirliði Keflavíkur, Guðjón Árni Antoníusson, sem skoraði eina mark leiksins til þessa með skalla af stuttu færi eftir aukaspyrnu. 18.7.2009 16:51
Athyglisverð úrslit í 1. deild Þrír leikir voru í 1. deild karla í kvöld. Víkingur Ólafsvík tapaði 1-4 fyrir nöfnum sínum í Víkingi Reykjavík, ÍR vann HK 3-1 og Haukar gerðu 1-1 jafntefli við Leiknismenn. 17.7.2009 22:52
Ferguson kominn til Birmingham Skoski miðjumaðurinn Barry Ferguson er orðinn leikmaður Birmingham en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við úrvalsdeildarfélagið. Ferguson er 31. árs. 17.7.2009 22:00
Everton ætlar hvorki að selja Lescott né aðra leikmenn Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur staðfest að hafa neitað 15 milljón punda kauptilboði frá Manchester City í enska landsliðsmanninn Joleon Lescott. 17.7.2009 21:00
Grindavík vill semja við Moen Grindvíkingar hafa áhuga á að semja við norska sóknarmanninn Tor Erik Moen sem hefur æft með liðinu í vikunni. Ingvar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, segir að Moen hafi litið vel út á æfingum. 17.7.2009 20:00
Zlatan á leið í Barcelona og Eto'o í Inter Fátt virðist geta komið í veg fyrir að sænski markvarðahrellirinn Zlatan Ibrahimovic gangi til liðs við Barcelona frá Inter. Samuel Eto'o fer til Inter í skiptum. 17.7.2009 19:15
Tiger komst ekki í gegnum niðurskurð Tiger Woods, tekjuhæsti íþróttamaður heims, er úr leik á Opna breska meistaramótinu. Hann komst ekki í gegnum niðurskurð og leikur því ekki um helgina. 17.7.2009 18:41
Ekkert verður frekar aðhafst í Carlosar Tevez-málinu Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar og stjórn enska knattspyrnusambandsins gáfu út sameiginlega yfirlýsingu í dag vegna Carlosar Tevez-málsins svokallaða, sem hefur verið í gangi undanfarin tvö ár á milli West Ham United og Sheffield United. 17.7.2009 18:30