Magnús: Það verður flug á okkur í seinni umferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2009 20:00 Keflvíkingurinn Magnús Þorsteinsson. Mynd/Kristján Orri Jóhannsson Magnús Þorsteinsson tryggði Keflavík jafntefli á móti FH á Kaplakrikavelli í dag með því að skora jöfnunarmarkið í lok leiksins. Þetta var fjórða mark hans í síðustu fjórum leikjum á móti FH. „Ég er mjög ánægður með þetta mark og það var ágætt að það skilaði okkur stigi. Það er gaman að fara taplausir héðan úr Krikanum," sagði Magnús Þorsteinsson, hetja Keflavíkur. „Mér leiðist ekki að skora og þá sérstaklega í þessum stóru leikjum. Það er alltaf gaman að skipta máli í stóru leikjunum," sagði Magnús en Keflavík átti samt lengi í vök að verjast í leiknum. „Ég verða að vera hreinskilinn með það að FH var betra liðið í þessum leik. Þeir fengu fleiri færi en það eru mörkin sem telja," Magnús. „Við byrjuðum þetta skelfilega illa en komum okkur inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks og hefðum getað verið með meira forskot eftir að hafa fengið tvö til þrjú dauðafæri í lok hálfleiksins. Við komum aftur mjög slakir inn í seinni hálfleikinn og þetta lifnaði ekki aftur við hjá okkur fyrr en síðasta korterið," sagði Magnús. Magnús skoraði jöfnunarmarkið eftir stoðsendingu frá Símun Samuelsen en þeir voru báðir stórhættulegir í sóknum Keflavíkur í leiknum. „Við Símun viljum báðir fá boltann en við fengum bara og lítið af honum í seinni hálfleik og þess vegna vorum við ekki að ógna þeim nóg. Það breyttist í lokin þar sem við vorum frískir og náðum sem betur fer að jafna þetta," sagði Magnús sem lýst mjög vel á framhaldið. „Við erum í bullandi baráttu um að tryggja okkur Evrópusæti. Við ætlum að byrja á því að halda okkur í þeim pakka. Bógi (Hólmar Örn Rúnarsson) er að koma inn í þetta svo vonandi bætist Guðmundur Steinarsson inn í þetta fljótlega. Ég held að við séum að endurheimta okkar sterkasta lið og það verði bara flug á okkur í seinni umferðinni," sagði Magnús að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Magnús Þorsteinsson tryggði Keflavík jafntefli á móti FH á Kaplakrikavelli í dag með því að skora jöfnunarmarkið í lok leiksins. Þetta var fjórða mark hans í síðustu fjórum leikjum á móti FH. „Ég er mjög ánægður með þetta mark og það var ágætt að það skilaði okkur stigi. Það er gaman að fara taplausir héðan úr Krikanum," sagði Magnús Þorsteinsson, hetja Keflavíkur. „Mér leiðist ekki að skora og þá sérstaklega í þessum stóru leikjum. Það er alltaf gaman að skipta máli í stóru leikjunum," sagði Magnús en Keflavík átti samt lengi í vök að verjast í leiknum. „Ég verða að vera hreinskilinn með það að FH var betra liðið í þessum leik. Þeir fengu fleiri færi en það eru mörkin sem telja," Magnús. „Við byrjuðum þetta skelfilega illa en komum okkur inn í leikinn í lok fyrri hálfleiks og hefðum getað verið með meira forskot eftir að hafa fengið tvö til þrjú dauðafæri í lok hálfleiksins. Við komum aftur mjög slakir inn í seinni hálfleikinn og þetta lifnaði ekki aftur við hjá okkur fyrr en síðasta korterið," sagði Magnús. Magnús skoraði jöfnunarmarkið eftir stoðsendingu frá Símun Samuelsen en þeir voru báðir stórhættulegir í sóknum Keflavíkur í leiknum. „Við Símun viljum báðir fá boltann en við fengum bara og lítið af honum í seinni hálfleik og þess vegna vorum við ekki að ógna þeim nóg. Það breyttist í lokin þar sem við vorum frískir og náðum sem betur fer að jafna þetta," sagði Magnús sem lýst mjög vel á framhaldið. „Við erum í bullandi baráttu um að tryggja okkur Evrópusæti. Við ætlum að byrja á því að halda okkur í þeim pakka. Bógi (Hólmar Örn Rúnarsson) er að koma inn í þetta svo vonandi bætist Guðmundur Steinarsson inn í þetta fljótlega. Ég held að við séum að endurheimta okkar sterkasta lið og það verði bara flug á okkur í seinni umferðinni," sagði Magnús að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira