Fleiri fréttir Roberts ekki í bann Jason Roberts þarf ekki að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Blackburn og West Brom um síðustu helgi. 29.5.2009 10:45 Landsliðsferill Kiely í hættu Svo gæti farið að landsliðsferli hins írska Dean Kiely sé lokið eftir að hann ákvað að yfirgefa herbúðir landsliðsins fyrir vináttulandsleik Íra gegn Nígeríu í dag. 29.5.2009 10:15 Ireland framlengir við City Manchester City hefur framlengt samning sinn við miðvallarleikmanninn Stephen Ireland til næstu fimm ára. 29.5.2009 09:45 Brann vann Molde Brann vann í gær 2-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 29.5.2009 09:15 LeBron hélt lífi í Cleveland LeBron James sá til þess að tímabilinu hjá Cleveland lyki ekki í nótt. Hann átti enn einn stórleikinn er hans menn unnu sigur á Orlando, 112-102, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 29.5.2009 09:00 Steinþór: Urðum bara betri manni færri Steinþór Freyr Þorsteinsson átti mjög góðan leik þegar Stjörnumenn unnu 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Steinþór skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara auk þess að skapa mikinn usla í vörn Fylkis allan leikinn. 29.5.2009 07:00 Hetja Stjörnumanna í kvöld: Ég var að deyja úr stressi Davíð Guðjónsson, sextán ára strákur, kom inn í mark Stjörnunnar eftir tíu mínútur, stóð sig eins og hetja og átti mikinn þátt í 2-1 sigri liðsins á Fylki. Davíð varði nokkrum sinnum mjög vel og greip hvað eftir annað vel inn í leikinn. 28.5.2009 22:36 Heimir: Þetta eru blendnar tilfinningar Það var bjart yfir Heimi Hallgrímssyni þjálfara ÍBV, eftir sigur hans manna gegn Fjölni á Fjölnisvelli í kvöld. Tilfinningarnar voru engu að síður blendnar þar sem tveir lykilmenn Eyjamanna fengu að líta rauða spjaldið í kvöld. 28.5.2009 22:30 Logi: Áttum skilið að fá eitthvað úr leiknum Logi Ólafsson, þjálfari KR, sagði að sínir menn hefðu átt skilið að fá eitthvað meira úr leiknum miðað við frammistöðu þeirra gegn FH í kvöld. 28.5.2009 22:30 Davíð: Bara sigurvegarar í FH Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var hæstánægður með sína menn eftir 2-1 sigur á KR á útivelli í kvöld. 28.5.2009 22:21 Kristján Guðmunds: Heppnir að ná stigi Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var nokkuð léttur eftir leik Breiðabliks og sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hefði fengið á sig fjögur mörk. 28.5.2009 22:10 Haukur Baldvins: Hefði getað sett fjögur Haukur Baldvinsson kom inn í byrjunarlið Breiðabliks í kvöld og skoraði tvö mörk með mínútu millibili. 28.5.2009 22:04 Ólafur: Töpuðum þessum leik ekki útaf gervigrasinu heldur hugarfarinu Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti að horfa upp á fyrsta tap sumarsins í Pepsi-deildinni þegar hans mönnum mistókst að nýta sér það að vera manni fleiri í 80 mínútur í 1-2 tapi fyrir Stjörnunni. 28.5.2009 22:00 Ásmundur: Lélegt af okkar hálfu Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum daufur í dálkinn að loknum leik Fjölnis og ÍBV þar sem hans menn lutu lægra haldi á heimavelli, 1-3. 28.5.2009 21:59 Kristján: Þetta er hundsvekkjandi Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum. 28.5.2009 21:51 Bjarni Jóhannsson: Unnum frábærlega vel út úr þessari stöðu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar var himinlifandi eftir 2-1 sigur á Fylki á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. 28.5.2009 21:51 Willum: Marel er í stuði Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum. 28.5.2009 21:35 Luca Kostic: Draumaúrslit „Þetta eru algjör draumaúrslit fyrir okkur. Fyrir leikinn voru margir leikmenn tæpir hjá mér en það gerir þennan sigur enn sætari," sagði Luka Kostic, þjálfari Grindvíkinga eftir sigurinn á Þrótti í kvöld 2-1. 28.5.2009 21:16 Torres búinn að framlengja Spánverjinn Fernando Torres hefur skrifað undir nýjan og betri samning við Liverpool. Gleðjast stuðningsmenn félagsins án vafa yfir þessum tíðindum. 28.5.2009 18:16 Umfjöllun: Langþráður heimasigur Grindavíkur Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þróttur er á botni deildarinnar með tvö stig eftir úrslit kvöldsins. 28.5.2009 18:15 Umfjöllun: Eyjamenn með seiglusigur í Grafarvogi Fyrir leikinn í kvöld voru Fjölnismenn í áttunda sæti Pepsi-deildarinnar með fjögur stig en gestir þeirra, ÍBV, í því tólfta og neðsta án stiga. Eyjamönnum hafði ekki enn tekist að skora í deildinni og því orðnir óþreyjufullir eftir marki og stigum. 28.5.2009 18:15 Umfjöllun: Klassa leikur í Kópavoginum Það er óhætt að segja að einn besti leikur sumarsins hafi farið fram á Kópavogsvelli í kvöld. Keflavík mætti í heimsókn og búast mátti við fjörugum leik enda bæði lið mjög skemmtileg fram á við. Haukur Baldvinsson kom inn í byrjunarlið Breiðabliks þar sem Olgeir Sigurgeirsson sem spilað hefur frammi í sumar var meiddur. Haukur átti eftir að koma mikið við sögu í kvöld. 28.5.2009 18:15 Umfjöllun: Marel tryggði Val dýrmæt stig Valsmenn kræktu í þrjú dýrmæt stig í Reykjavíkurslag í Laugardal í kvöld, þar sem þeir báru sigurorð af Frömurum. 28.5.2009 18:15 Umfjöllun: Sextán ára strákur stóð sig eins og hetja í mögnuðum Stjörnusigri Stjarnan vann 2-1 sigur á Fylki í uppgjöri spútnikliðanna á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en Björn Pálsson skoraði sigurmarkið á 34. mínútu. 28.5.2009 18:15 Umfjöllun: FH-grýlan lifur góðu lífi í vesturbænum Hreðjatak FH á KR er enn í fullu gildi en FH-ingar skelltu KR, 1-2, í fjörlegum leik á KR-velli í kvöld. Það var Atli Guðnason sem skoraði sigurmark FH í leiknum. 28.5.2009 17:08 Grindvíkingar hafa bara unnið einn af síðustu fjórtán heimaleikjum Grindvíkingar taka í kvöld á móti Þrótti í 5. umferð Pepsi-deildar karla en heimavöllurinn hefur langt frá því reynst Grindavíkurliðinu nægilega vel síðustu misserin. 28.5.2009 17:00 Ljúka LeBron James og félagar keppni í nótt? LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers standa frammi fyrir gríðarlega erfiðu verkefni í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA. 28.5.2009 16:38 Dwight Yorke hættur hjá Sunderland Gamla hetjan Dwight Yorke hefur verið látinn fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland eftir að samningur hans rann út. 28.5.2009 16:30 Sex milljón króna sigur Leikmenn Denver Nuggets voru mjög ósáttir við dómgæsluna í nótt sem leið þegar þeir töpuðu 103-94 fyrir LA Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitarimmu Vesturdeildarinnar í NBA. 28.5.2009 16:19 Arnar Darri leikur sinn fyrsta leik með Lyn Arnar Darri Pétursson, 18 ára íslenskur markvörður hjá norska liðinu Lyn, mun spila sinn fyrsta opinbera leik með liðinu í norska bikarnum í kvöld. Lyn mætir Røa í 2. umferð bikarsins. 28.5.2009 16:02 Perez gæti landað forsetaembætti hjá Real á mánudaginn Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Florentino Perez verði aftur kjörinn forseti Real Madrid á Spáni. 28.5.2009 15:58 Ók yfir stuðningsmenn Barcelona og banaði fjórum Fjórir létust og tíu slösuðust í bænum Ogbo í Nígeríu í gærkvöld þegar óður stuðningsmaður Manchester United ók sendiferðabíl inn í hóp Barcelona-stuðningsmanna eftir úrslitaleik meistaradeildarinnar. 28.5.2009 15:15 Heimir: Handbragð Loga er komið á KR "Þetta verður erfitt verkefni í kvöld, það er ekki nokkur spurning. KR hefur byrjað vel með þremur sigrum í fjórum leikjum, öfugt við í fyrra þegar þeir voru með þrjú stig eftir fjóra leiki." sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í stórleik kvöldsins gegn KR. 28.5.2009 14:54 Logi: Erum ekki að fara að berjast við drauga "Við erum að fara að etja kappi við eitt besta knattspyrnulið landsins og ætlum að reyna að halda sögunni aðeins til hliðar," sagði Logi Ólafsson þjálfari KR í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í leik liðsins gegn FH í kvöld. 28.5.2009 14:35 Ekkert að frétta af nýjum samningi hjá Van Persie Hollendingurinn Robin van Persie vonast til að fara að geta gengið frá sínum framtíðarmálum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Stjórinn Arsene Wenger staðfesti í síðustu viku að hann væri á leið í viðræður við Van Persie. 28.5.2009 14:30 Ryan Babel vill ekki fara frá Liverpool Hollenski framherjinn Ryan Babel vill ekki fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool þrátt fyrir að stjórinn Rafa Benitez hafi gefið það út að hann sé tilbúinn að selja hann. 28.5.2009 14:00 Alex þarf í uppskurð Varnarmaðurinn Alex hjá Chelsea getur ekki tekið þátt í verkefnum landsliðsins á næstunni þar sem hann þarf að gangast undir uppskurð vegna kviðslits. 28.5.2009 13:46 Íslensku stelpurnar drógustu saman í bikarnum Íslendingaliðin Kristianstads DFF og LdB FC Malmö drógust saman í 16 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar en dregið var í morgun. Fimm lið skipuð íslenskum leikmönnum eru enn með í bikarkeppninni og lentu öll hin þrjú á útivelli á móti liðum í neðri deildum. 28.5.2009 13:30 Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Það verður frábær fimmtudagur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem sex leikir verða á dagskrá. Um er að ræða fimmtu umferð deildarinnar. 28.5.2009 12:02 Páll Kristinsson í Njarðvík Framherjinn Páll Kristinsson sem leikið hefur með Grindavík undanfarin ár hefur ákveðið að ganga í raðir Njarðvíkur á ný. 28.5.2009 11:30 United að ná samningum við Sahara Group Manchester United er við það að ganga frá auglýsingasamningi við indverska fyrirtækið Sahara Group sem auglýsa mun á treyjum félagsins eftir að samningurinn við AIG rennur út. 28.5.2009 11:30 Allt vitlaust í Katalóníu Katalóníuhérað á Spáni var allt á öðrum endanum í gærkvöldi og nótt eftir að Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með 2-0 sigri á Manchester United. 28.5.2009 10:45 Ferguson: Við söknuðum Fletcher Sir Alex Ferguson segir að varnarleikur Manchester United hafi verið slakur í úrslitaleik meistaradeildarinnar í gær og að lið hans hafi saknað Darren Fletcher. 28.5.2009 10:34 Ronaldo gagnrýndi leikaðferð Ferguson Cristiano Ronaldo hjá Manchester United sagði að leikaðferð Manchester United hefði brugðist gegn Barcelona í úrslitaleik meistaradeildarinnar í gær. 28.5.2009 10:28 Evra: Pabbi horfði ekki á sjónvarp Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á hvorki meira né minna en 24 systkini. 28.5.2009 10:20 Sjá næstu 50 fréttir
Roberts ekki í bann Jason Roberts þarf ekki að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik Blackburn og West Brom um síðustu helgi. 29.5.2009 10:45
Landsliðsferill Kiely í hættu Svo gæti farið að landsliðsferli hins írska Dean Kiely sé lokið eftir að hann ákvað að yfirgefa herbúðir landsliðsins fyrir vináttulandsleik Íra gegn Nígeríu í dag. 29.5.2009 10:15
Ireland framlengir við City Manchester City hefur framlengt samning sinn við miðvallarleikmanninn Stephen Ireland til næstu fimm ára. 29.5.2009 09:45
Brann vann Molde Brann vann í gær 2-0 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 29.5.2009 09:15
LeBron hélt lífi í Cleveland LeBron James sá til þess að tímabilinu hjá Cleveland lyki ekki í nótt. Hann átti enn einn stórleikinn er hans menn unnu sigur á Orlando, 112-102, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 29.5.2009 09:00
Steinþór: Urðum bara betri manni færri Steinþór Freyr Þorsteinsson átti mjög góðan leik þegar Stjörnumenn unnu 2-1 sigur á Fylki í kvöld. Steinþór skoraði fyrra markið og lagði upp það síðara auk þess að skapa mikinn usla í vörn Fylkis allan leikinn. 29.5.2009 07:00
Hetja Stjörnumanna í kvöld: Ég var að deyja úr stressi Davíð Guðjónsson, sextán ára strákur, kom inn í mark Stjörnunnar eftir tíu mínútur, stóð sig eins og hetja og átti mikinn þátt í 2-1 sigri liðsins á Fylki. Davíð varði nokkrum sinnum mjög vel og greip hvað eftir annað vel inn í leikinn. 28.5.2009 22:36
Heimir: Þetta eru blendnar tilfinningar Það var bjart yfir Heimi Hallgrímssyni þjálfara ÍBV, eftir sigur hans manna gegn Fjölni á Fjölnisvelli í kvöld. Tilfinningarnar voru engu að síður blendnar þar sem tveir lykilmenn Eyjamanna fengu að líta rauða spjaldið í kvöld. 28.5.2009 22:30
Logi: Áttum skilið að fá eitthvað úr leiknum Logi Ólafsson, þjálfari KR, sagði að sínir menn hefðu átt skilið að fá eitthvað meira úr leiknum miðað við frammistöðu þeirra gegn FH í kvöld. 28.5.2009 22:30
Davíð: Bara sigurvegarar í FH Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var hæstánægður með sína menn eftir 2-1 sigur á KR á útivelli í kvöld. 28.5.2009 22:21
Kristján Guðmunds: Heppnir að ná stigi Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var nokkuð léttur eftir leik Breiðabliks og sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hefði fengið á sig fjögur mörk. 28.5.2009 22:10
Haukur Baldvins: Hefði getað sett fjögur Haukur Baldvinsson kom inn í byrjunarlið Breiðabliks í kvöld og skoraði tvö mörk með mínútu millibili. 28.5.2009 22:04
Ólafur: Töpuðum þessum leik ekki útaf gervigrasinu heldur hugarfarinu Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti að horfa upp á fyrsta tap sumarsins í Pepsi-deildinni þegar hans mönnum mistókst að nýta sér það að vera manni fleiri í 80 mínútur í 1-2 tapi fyrir Stjörnunni. 28.5.2009 22:00
Ásmundur: Lélegt af okkar hálfu Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum daufur í dálkinn að loknum leik Fjölnis og ÍBV þar sem hans menn lutu lægra haldi á heimavelli, 1-3. 28.5.2009 21:59
Kristján: Þetta er hundsvekkjandi Framarinn Kristján Hauksson kom frá Val rétt áður en Pepsi-deildin hófst. Hann var auðvitað ósáttur eftir tap gegn sínum gömlu félögum. 28.5.2009 21:51
Bjarni Jóhannsson: Unnum frábærlega vel út úr þessari stöðu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar var himinlifandi eftir 2-1 sigur á Fylki á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. 28.5.2009 21:51
Willum: Marel er í stuði Valsmenn unnu dýrmætan sigur í Laugardal í kvöld þegar þeir báru sigurorð af Fram eftir að heimamenn höfðu náð forystunni snemma í leiknum. 28.5.2009 21:35
Luca Kostic: Draumaúrslit „Þetta eru algjör draumaúrslit fyrir okkur. Fyrir leikinn voru margir leikmenn tæpir hjá mér en það gerir þennan sigur enn sætari," sagði Luka Kostic, þjálfari Grindvíkinga eftir sigurinn á Þrótti í kvöld 2-1. 28.5.2009 21:16
Torres búinn að framlengja Spánverjinn Fernando Torres hefur skrifað undir nýjan og betri samning við Liverpool. Gleðjast stuðningsmenn félagsins án vafa yfir þessum tíðindum. 28.5.2009 18:16
Umfjöllun: Langþráður heimasigur Grindavíkur Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Þrótti. Þróttur er á botni deildarinnar með tvö stig eftir úrslit kvöldsins. 28.5.2009 18:15
Umfjöllun: Eyjamenn með seiglusigur í Grafarvogi Fyrir leikinn í kvöld voru Fjölnismenn í áttunda sæti Pepsi-deildarinnar með fjögur stig en gestir þeirra, ÍBV, í því tólfta og neðsta án stiga. Eyjamönnum hafði ekki enn tekist að skora í deildinni og því orðnir óþreyjufullir eftir marki og stigum. 28.5.2009 18:15
Umfjöllun: Klassa leikur í Kópavoginum Það er óhætt að segja að einn besti leikur sumarsins hafi farið fram á Kópavogsvelli í kvöld. Keflavík mætti í heimsókn og búast mátti við fjörugum leik enda bæði lið mjög skemmtileg fram á við. Haukur Baldvinsson kom inn í byrjunarlið Breiðabliks þar sem Olgeir Sigurgeirsson sem spilað hefur frammi í sumar var meiddur. Haukur átti eftir að koma mikið við sögu í kvöld. 28.5.2009 18:15
Umfjöllun: Marel tryggði Val dýrmæt stig Valsmenn kræktu í þrjú dýrmæt stig í Reykjavíkurslag í Laugardal í kvöld, þar sem þeir báru sigurorð af Frömurum. 28.5.2009 18:15
Umfjöllun: Sextán ára strákur stóð sig eins og hetja í mögnuðum Stjörnusigri Stjarnan vann 2-1 sigur á Fylki í uppgjöri spútnikliðanna á gervigrasinu í Garðabæ í kvöld. Öll mörkin komu í fyrri hálfleik en Björn Pálsson skoraði sigurmarkið á 34. mínútu. 28.5.2009 18:15
Umfjöllun: FH-grýlan lifur góðu lífi í vesturbænum Hreðjatak FH á KR er enn í fullu gildi en FH-ingar skelltu KR, 1-2, í fjörlegum leik á KR-velli í kvöld. Það var Atli Guðnason sem skoraði sigurmark FH í leiknum. 28.5.2009 17:08
Grindvíkingar hafa bara unnið einn af síðustu fjórtán heimaleikjum Grindvíkingar taka í kvöld á móti Þrótti í 5. umferð Pepsi-deildar karla en heimavöllurinn hefur langt frá því reynst Grindavíkurliðinu nægilega vel síðustu misserin. 28.5.2009 17:00
Ljúka LeBron James og félagar keppni í nótt? LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers standa frammi fyrir gríðarlega erfiðu verkefni í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA. 28.5.2009 16:38
Dwight Yorke hættur hjá Sunderland Gamla hetjan Dwight Yorke hefur verið látinn fara frá enska úrvalsdeildarfélaginu Sunderland eftir að samningur hans rann út. 28.5.2009 16:30
Sex milljón króna sigur Leikmenn Denver Nuggets voru mjög ósáttir við dómgæsluna í nótt sem leið þegar þeir töpuðu 103-94 fyrir LA Lakers í fimmta leik liðanna í úrslitarimmu Vesturdeildarinnar í NBA. 28.5.2009 16:19
Arnar Darri leikur sinn fyrsta leik með Lyn Arnar Darri Pétursson, 18 ára íslenskur markvörður hjá norska liðinu Lyn, mun spila sinn fyrsta opinbera leik með liðinu í norska bikarnum í kvöld. Lyn mætir Røa í 2. umferð bikarsins. 28.5.2009 16:02
Perez gæti landað forsetaembætti hjá Real á mánudaginn Fátt virðist nú geta komið í veg fyrir að Florentino Perez verði aftur kjörinn forseti Real Madrid á Spáni. 28.5.2009 15:58
Ók yfir stuðningsmenn Barcelona og banaði fjórum Fjórir létust og tíu slösuðust í bænum Ogbo í Nígeríu í gærkvöld þegar óður stuðningsmaður Manchester United ók sendiferðabíl inn í hóp Barcelona-stuðningsmanna eftir úrslitaleik meistaradeildarinnar. 28.5.2009 15:15
Heimir: Handbragð Loga er komið á KR "Þetta verður erfitt verkefni í kvöld, það er ekki nokkur spurning. KR hefur byrjað vel með þremur sigrum í fjórum leikjum, öfugt við í fyrra þegar þeir voru með þrjú stig eftir fjóra leiki." sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í stórleik kvöldsins gegn KR. 28.5.2009 14:54
Logi: Erum ekki að fara að berjast við drauga "Við erum að fara að etja kappi við eitt besta knattspyrnulið landsins og ætlum að reyna að halda sögunni aðeins til hliðar," sagði Logi Ólafsson þjálfari KR í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í leik liðsins gegn FH í kvöld. 28.5.2009 14:35
Ekkert að frétta af nýjum samningi hjá Van Persie Hollendingurinn Robin van Persie vonast til að fara að geta gengið frá sínum framtíðarmálum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Arsenal. Stjórinn Arsene Wenger staðfesti í síðustu viku að hann væri á leið í viðræður við Van Persie. 28.5.2009 14:30
Ryan Babel vill ekki fara frá Liverpool Hollenski framherjinn Ryan Babel vill ekki fara frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool þrátt fyrir að stjórinn Rafa Benitez hafi gefið það út að hann sé tilbúinn að selja hann. 28.5.2009 14:00
Alex þarf í uppskurð Varnarmaðurinn Alex hjá Chelsea getur ekki tekið þátt í verkefnum landsliðsins á næstunni þar sem hann þarf að gangast undir uppskurð vegna kviðslits. 28.5.2009 13:46
Íslensku stelpurnar drógustu saman í bikarnum Íslendingaliðin Kristianstads DFF og LdB FC Malmö drógust saman í 16 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar en dregið var í morgun. Fimm lið skipuð íslenskum leikmönnum eru enn með í bikarkeppninni og lentu öll hin þrjú á útivelli á móti liðum í neðri deildum. 28.5.2009 13:30
Magnús Gylfason spáir í spilin fyrir leiki kvöldsins Það verður frábær fimmtudagur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld þar sem sex leikir verða á dagskrá. Um er að ræða fimmtu umferð deildarinnar. 28.5.2009 12:02
Páll Kristinsson í Njarðvík Framherjinn Páll Kristinsson sem leikið hefur með Grindavík undanfarin ár hefur ákveðið að ganga í raðir Njarðvíkur á ný. 28.5.2009 11:30
United að ná samningum við Sahara Group Manchester United er við það að ganga frá auglýsingasamningi við indverska fyrirtækið Sahara Group sem auglýsa mun á treyjum félagsins eftir að samningurinn við AIG rennur út. 28.5.2009 11:30
Allt vitlaust í Katalóníu Katalóníuhérað á Spáni var allt á öðrum endanum í gærkvöldi og nótt eftir að Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með 2-0 sigri á Manchester United. 28.5.2009 10:45
Ferguson: Við söknuðum Fletcher Sir Alex Ferguson segir að varnarleikur Manchester United hafi verið slakur í úrslitaleik meistaradeildarinnar í gær og að lið hans hafi saknað Darren Fletcher. 28.5.2009 10:34
Ronaldo gagnrýndi leikaðferð Ferguson Cristiano Ronaldo hjá Manchester United sagði að leikaðferð Manchester United hefði brugðist gegn Barcelona í úrslitaleik meistaradeildarinnar í gær. 28.5.2009 10:28
Evra: Pabbi horfði ekki á sjónvarp Franski bakvörðurinn Patrice Evra hjá Manchester United á hvorki meira né minna en 24 systkini. 28.5.2009 10:20