Fleiri fréttir

Guardiola: Pressa United kom mér á óvart

Pep Guardiola hefur gert ótrúlega hluti með Barcelona-liðið á sinni fyrstu leiktíð. Það hefur fyrst spænskra félaga tekist að vinna stóru titlana þrjá - Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska Konungsbikarinn.

Giggs: Við mættum ekki til leiks

Ryan Giggs átti ekki góðan leik í liði Man. Utd í kvöld rétt eins og margir aðrir leikmenn liðsins. Giggs var að vonum ósáttur eftir leikinn.

Puyol: Róuðumst eftir markið

Carles Puyol fékk þann heiður að lyfta bikarnum í kvöld en þetta er þriðji bikarinn sem hann lyftir í ár. Breyting á hans háttum enda hafði Barcelona ekki unnið neitt síðustu tvö ár.

Pique: Finn til með fyrrum félögum mínum

Gerard Pique sagði það afar sérstaka tilfinningu að vinna Meistaradeildina með félaginu sem hann hefur alla tíð stutt. Hann fann einnig til með fyrrum félögum sínum í Man. Utd en hann fór frá félaginu síðasta sumar.

Henry: Það muna allir eftir sigurvegurunum

Frakkinn Thierry Henry, leikmaður Barcelona, náði sér góðum af meiðslum og var í byrjunarliði Barcelona í kvöld. Hann náði sér ekki á strik en það setti ekki strik í fagnaðarlætin hjá honum.

Rio: Gáfum tvö ódýr mörk

Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur oft leikið betur en í kvöld og átti stóra sök á seinna marki Barcelona í leiknum. Hann segir að varnarleikurinn hafi klikkað í kvöld.

Ferguson: Barcelona átti sigurinn skilinn

Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum svekktur eftir tapið í kvöld en viðurkenndi að sama skapi að betra liðið hefði unnið að þessu sinni.

Barcelona vann Meistaradeildina

Barcelona er Evrópumeistari eftir 2-0 sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Róm. Það voru þeir Samuel Eto´o og Lionel Messi sem skoruðu mörk Barcelona í leiknum.

Walcott valinn í U-21 árs lið Englendinga

Stuart Pearce landsliðisþjálfari U-21 árs liðs Englendinga hefur ákveðið að velja Theo Walcott í hóp sinn fyrir EM í sumar þrátt fyrir aðvaranir Arsene Wenger stjóra Arsenal.

Ásgeir er sá sem hefur komist næst úrslitaleiknum

Eiður Smári Guðjohnsen getur í kvöld orðið fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem spilar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Barcelona mætir Manchester United í Róm. Eiður Smári byrjar örugglega á bekknum og vonast örugglega ekki til að upplifa það sama og Ásgeir Sigurvinsson gerði fyrir 27 árum síðan.

Fjárfestar að ganga frá kaupum á Portsmouth

Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að hópur fjárfesta frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum sé við það að ganga frá kaupum á úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth.

Spennan magnast í Róm - myndir

Úrslitaleikurinn í meistaradeild Evrópu fer fram í Róm í kvöld þar sem Manchester United og Barcelona leiða saman hesta sína.

Pressa á Nedved að halda áfram

Stuðningsmenn Juventus á Ítalíu hafa skorað á miðjumanninn Pavel Nedved að hætta við að hætta í sumar. Hinn 36 ára gamli Nedved ætlar að leggja skó sína á hilluna í sumar eftir glæstan feril.

Schweinsteiger gagnrýndur harðlega

Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að nokkrir af leikmönnum liðsins verði að líta í eigin barm og fara að spila fyrir laununum sem þeir hafa hjá félaginu.

Bilic hefur áhuga á Celtic

Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króata, hefur áhuga á að ræða við forráðamenn Glasgow Celtic um að taka við þjálfun þess af Gordon Strachan. Þetta segir umboðsmaður Króatans.

Ferguson og Vidic menn ársins

Sir Alex Ferguson og Nemanja Vidic hjá Manchester United voru í dag útnefndir knattspyrnustjóri og leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni.

United hefur spurst fyrir um Ribery

Uli Höness, framkvæmdarstjóri Bayern München, segir að Manchester United hafi spurst fyrir um Franck Ribery, leikmann Bayern.

Stuðningsmaður United stunginn í Róm

34 ára gamall stuðningsmaður Manchester United var stunginn í fótinn í Róm snemma í morgun. United mætir Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Róm í kvöld.

Yfirtökuviðræður hjá Newcastle

Enskir fjölmiðlar halda því fram nú í morgun að hafnar séu viðræður um yfirtöku á Newcastle sem féll úr ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Formúla 1 líkleg í Róm 2012

Rómverjar á Ítalíu eru metnaðarfullir. Í dag er allt á hvolfi útaf úrslitlaleiknum í Meistaradeildinni en árið 2012 vill borgarstjórnin halda Formúlu 1 mót á götum Rómar.

Meiðslaáhyggjur af Ronaldo

Enskir fjölmiðlar velta nú fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo sé tæpur fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fer fram í Rómarborg í kvöld.

McLaren miðlar málum í deilum

Martin Whitmarsh, framkvæmdarstjóri McLaren segir að lið hans hafi verið einskonar sáttasemjari i deilum FIA og Formúlu 1 liða upp á síðkastið um reglubreytingar í Formúlu 1 á næsta ári

Moyes knattspyrnustjóri ársins

David Moyes hefur verið kjörinn knattspyrnustjóri ársins af samtökum knattspyrnustjóra í Englandi. Þetta er í þriðja sinn sem hann hlýtur útnefninguna.

Nú klikkaði þristurinn hjá LeBron

Orlando vann Cleveland, 116-114, í framlengdum leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Þar með hefur Orlando tekið 3-1 forystu í einvíginu og þarf bara einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitunum.

Þórir búinn að finna sér aðstoðarkonu

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, er komin með nýja aðstoðarkonu en það er Mia Hermansson Högdahl sem er gamalkunn og sigursæl handboltakona.

John Daly snýr aftur eftir keppnisbann

Sex mánaða keppnisbanni golfarans skrautlega, John Daly, í PGA-mótaröðinni er lokið og kappinn mun spila aftur golf í Bandaríkjunum eftir þrjár vikur.

Van Gundy ætti að halda kjafti

Miðherji Cleveland Cavaliers, Ben Wallace, er allt annað en sáttur við þau ummæli þjálfara Orlando, Stan Van Gundy, að hann væri leikari sem léti sig falla auðveldlega í gólfið.

Eigandi Newcastle biðst afsökunar

Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur beðið stuðningsmenn félagsins á því að félagið hafi fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Sextán ára veru félagsins í deild þeirra bestu lauk um helgina.

Villa gerir Barry nýtt tilboð

Randy Lerner, eigandi Aston Villa, segist vera bjartsýnn á að Gareth Barry verði áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð í kjölfar þess að hann bauð honum og nýjan og betri samning.

Ferguson vill komast í sögubækurnar

Sir Alex Ferguson vill að lið sitt skrifi nafn sitt gylltu letri í sögubækurnar annað kvöld. Þá getur Man. Utd orðið fyrsta liðið til þess að verja titil sinn í Meistaradeildinni.

Ronaldo æfir vítaspyrnur

Cristiano Ronaldo á ekki góðar minningar frá vítaspyrnukeppninni í úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. Þá klúðraði hann sinni spyrnu en Man. Utd vann leikinn engu að síður.

Lippi tippar á United

Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítala í knattspyrnu, tippar á að það verði Manchester United sem verði Evrópumeistari annað kvöld.

Tveir Þróttarar í bann

Aganefnd KSÍ kom saman í dag og voru fjórir leikmenn í Pepsi deild karla úrskurðaðir í eins leiks bann.

Williams: Við erum besta lið í heimi

Leikmenn Cleveland Cavaliers verða með bakið uppi við vegg í nótt þegar þeir mæta Orlando Magic í fjórða leik liðanna í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar í NBA.

Bruce orðaður við Sunderland

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, þykir líklegastur til að verða næsti stjóri Sunderland að mati enskra veðbanka.

Anderson: Hleyp um nakinn ef ég skora

Brasilíumaðurinn Anderson hjá Manchester United hefur enn ekki skorað mark í alvöru leik fyrir félagið og vill gjarnan setja sitt fyrsta í úrslitaleik meistaradeildarinnar annað kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir