Fleiri fréttir Nugent lánaður til Ipswich David Nugent verður að öllum líkindum orðinn leikmaður Ipswich í lok vikunnar. Hann verður lánaður frá Portsmouth sem keypti hann á rúmar sex milljónir punda frá Preston síðasta sumar. 26.2.2008 17:11 De la Hoya íhugar að kaupa knattspyrnufélag Hnefaleikarinn Oscar de la Hoya er í forsvari fyrir hóp fjárfesta sem sagðir eru hafa í hyggju að kaupa knattspyrnufélagið Houston Dynamo í Bandaríkjunum, sem er ríkjandi MLS meistari. Dynamo liðið hefur aðeins verið tvö ár í Houston en var þar áður í San Jose í Kaliforníu. 26.2.2008 16:44 Áfrýjun Aliadiere vísað frá Framherjinn Jeremie Aliadiere hjá Middlesbrough þaf að sitja af sér þriggja leikja bann eftir að áfrýjun félagsins á rauða spjaldið sem hann fékk að líta um helgina var vísað frá. Hann fékk rautt spjald í leik gegn Liverpool fyrir að slá til Javier Mascherano. 26.2.2008 16:17 Downing skrifar undir hjá Boro Vængmaðurinn Stewart Downing skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough, nokkrum dögum eftir að hann lýsti því yfir að hann ætlaði að vera áfram hjá félaginu. 26.2.2008 16:15 Fernando Torres er leikmaður 27. umferðar Fernando Torres fór mikinn um helgina og skoraði þrennu í 3-2 sigri Liverpool á Middlesbrough. Spánverjinn hefur nú skorað 21 mark í öllum keppnum fyrir þá rauðu á leiktíðinni. 26.2.2008 15:25 Hicks ætlar ekki að selja Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, hefur neitað frétt Times í morgun þar sem því var haldið fram að hann ætlaði að selja hlut sinn í Liverpool. 26.2.2008 14:49 Cassell er að reyna að fá sig lausan Gamla brýnið Sam Cassell hjá LA Clippers er nú að reyna að fá sig lausan undan samningi og hefur hug á að ganga í raðir liðs sem á möguleika á að vinna meistaratitilinn í sumar. 26.2.2008 12:26 Hicks og Gillett að selja Liverpool? Breska blaðið Times segir að Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett hafi gefið DIC frá Dubai grænt ljós á að skoða bókhald Liverpool með það fyrir augum að DIC geri formlegt yfirtökutilboð í félagið í næsta mánuði. 26.2.2008 11:33 Mourinho fór í bíó meðan Chelsea lék til úrslita Jose Mourinho var ekki spenntur fyrir úrslitaleik Chelsea og Tottenham í deildabikarnum um helgina og fór í bíó með syni sínum frekar en að horfa á leikinn. Hann stillti á endursýninguna frá leiknum síðar um kvöldið en gafst upp á því að fylgdist frekar með portúgalska og spænska boltanum. Vinur Mourinho greindi The Sun frá þessu í dag, en svo virðist sem áhugi Portúgalans á Chelsea fari minnkandi. 26.2.2008 11:14 Kobe Bryant: Ég vildi aldrei fara Kobe Bryant hefur lýst því yfir að hann sé feginn að aldrei varð neitt úr því að hann færi frá LA Lakers eins og hann hótaði í sumar. Eftir að hafa verið miðlungslið undanfarin ár er Lakers-liðið nú orðið eitt það besta í NBA deildinni. 26.2.2008 10:15 Átök á æfingu hjá Chelsea á laugardag Breska blaðið The Sun greinir frá því í dag að þeir John Terry og Henk ten Cate hafi verið við það að slást á æfingu hjá Chelsea á laugardaginn - daginn fyrir úrslitaleikinn í deildarbikarnum. 26.2.2008 10:10 Eduardo fyrirgefur Taylor brotið ljóta Króatíumaðurinn Eduardo hjá Arsenal segist vera búinn að fyrirgefa Martin Taylor hjá Birmingham tæklinguna sem kostar hann hátt í ár frá knattspyrnuiðkun. 26.2.2008 10:03 Zlatan tæpur fyrir síðari leikinn gegn Liverpool Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic gæti misst af síðari leik Inter og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna hnémeiðsla. Hann missir væntanlega af leik Inter og Roma í A-deildinni annað kvöld. 26.2.2008 09:57 Chimbonda biðst afsökunar Franski varnarmaðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að honum var skipt af velli í úrslitaleiknum í deildarbikarnum um helgina. 26.2.2008 09:53 Andy Cole yfirheyrður vegna meints heimilisofbeldis Framherjinn Andy Cole hjá hjá Burnley var kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglu eftir meinta árás á konu sína. Hann var handtekinn í gær en var síðar leyft að fara gegn tryggingu. Málið er í rannsókn. Cole lék áður með Manchester United og enska landsliðinu en er nú í láni hjá Burnley frá Sunderland. 26.2.2008 09:50 Skoruðu 5 stig í 1. leikhluta en unnu samt Meistarar San Antonio Spurs voru ansi lengi í gang í leik sínum við Atlanta á heimavelli í nótt og settu félagsmet ðeins 5 stig í fyrsta leikhlutanum. Það kom þó ekki að sök því heimamenn unnu sigur 89-74. 26.2.2008 09:28 Everton aftur upp í fjórða sætið Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester City tók á móti Everton. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Everton en Joleon Lescott og Ayegbeni Yakubu skoruðu mörkin. 25.2.2008 21:05 Níu mánuðir í Eduardo Reiknað er með að Eduardo da Silva nái sér að fullu eftir fótbrotið um helgina. Þetta segir í tilkynningu á heimasíðu Arsenal. 25.2.2008 20:54 Taylor hótað lífláti Martin Taylor, varnarmaður Birmingham, hefur fengið líflátshótanir eftir að hafa fótbrotið Eduardo da Silva. Margar hverjar eru þær frá króatískum stuðningsmönnum. 25.2.2008 19:30 Þeir tíu tryggustu Það er mjög sjaldgæft í dag að sterkir leikmenn leiki með sama liðinu allan sinn feril. Það eru þó nokkrar breskar fótboltastjörnur sem hafa haldið mikilli tryggð við sitt lið. 25.2.2008 18:30 AC Milan án Kaka gegn Arsenal? Svo gæti farið að hinn brasilíski Kaka verði ekki með AC Milan í seinni leiknum gegn Arsenal í Meistaradeildinni. Kaka hefur verið að glíma við hnémeiðsli síðustu mánuði en hefur hinsvegar getað leikið. 25.2.2008 17:42 Everton heimsækir City í kvöld Einn leikur er í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en það er viðureign Manchester City. Bæði lið eiga þá von að ná fjórða sæti deildarinnar sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn í kvöld er því þýðingarmikill. 25.2.2008 17:15 Sá illa hluta úr úrslitaleiknum Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea segist hafa séð mjög illa hluta úr bikarúrslitaleiknum við Tottenham um helgina eftir að hann fékk skot í höfuðið. 25.2.2008 16:56 King: Ég á nóg eftir Varnarjaxlinn Ledley King segist eiga bjarta framtíð fyrir höndum með liði Tottenham þrátt fyrir að hafa verið í gríðarlegum erfiðleikum vegna meiðsla undanfarin tvö ár. 25.2.2008 16:26 Ronaldo: Kemur til greina að hætta Brasilíski framherjinn Ronaldo segir alls ekki útilokað að hann leggi skóna á hilluna eftir að hann meiddist illa á hné í leik með AC Milan fyrir hálfum mánuði. 25.2.2008 16:17 Sigurður tilkynnir hópinn fyrir Algarve Cup Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið kvennalandsliðshópinn sem tekur þátt í Algarve Cup mótinu í næsta mánuði þar sem mótherjar liðsins verða Portúgal, Írland og Pólland. 25.2.2008 15:30 Englendingar fara of snemma út í þjálfun Gerard Houllier, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, segir að leikmenn á Englandi séu of blautir á bak við eyrun þegar þeir hefja stjóraferil sinn. Hann vísar þar í menn eins og Gareth Southgate, Bryan Robson og Stuart Pearce. 25.2.2008 15:18 Ánægður að þessu sé lokið Aron Kristjánsson segist feginn að heyra yfirlýsingu HSÍ í dag þar sem sambandið ítrekaði að þjálfaranrir sem rætt var við um að taka við landsliðinu hefðu í alla staði komið fram af heilindum og sýnt góð vinnubrögð. 25.2.2008 14:39 Trúnaðarbrestur á milli Þorbergs og HSÍ Samningsnefnd HSÍ dreifði yfirlýsingu á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu. Þar var Guðmundur Guðmundsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari en yfirlýsingin snýr að ummælum Þorbergs Aðalsteinssonar stjórnarmanns HSÍ. 25.2.2008 13:23 Leikmennirnir tóku þessu vel Guðmundur Guðmundsson segir að hann muni koma með einhverjar áherslubreytingar inn í íslenska landsliðið eftir að hann tók við því á ný eftir fjögurra ára hlé í dag. 25.2.2008 12:35 Taylor er í öngum sínum Martin Taylor, leikmaður Birmingham, heimsótti Króatann Eduardo í tvígang á sjúkrahús um helgina eftir að hafa fótbrotið hann illa í leik á laugardaginn. 25.2.2008 12:10 Guðmundur Guðmundsson tekur við landsliðinu Guðmundur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta í annað sinn. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá Handknattleikssambandinu nú í hádeginu. 25.2.2008 11:46 Ramos er ekki hættur Juande Ramos, stjóri Tottenham, var ekki lengi að ná í sinn fyrsta bikar með liði Tottenham eftir að hann tók við liðinu. Tottenham vann í gær sinn fyrsta bikar á öldinni undir stjórn Spánverjann, sem hefur reynst gríðarlega sigursæll í bikarkeppnum undanfarin ár. 25.2.2008 10:43 Viðbrögð lækna forðuðu Eduardo frá aflimun Skjót viðbrögð sjúkraliða á laugardaginn höfðu mikið að segja þegar framherjinn Eduardo fótbrotnaði mjög illa í leik með Arsenal. Ef ekki hefði komið til skjótra handtaka sjúkraliða, hefði jafnvel þurft að koma til aflimunar. Þetta segir virtur læknir í samtali við BBC í dag. 25.2.2008 10:33 Tiger vann öruggan sigur Tiger Woods sigraði örugglega í heimsmeistarakeppninni í holukeppni sem fór fram í Arizona í Bandaríkjunum. Woods mætti Stewart Cink í úrslitaeinvíginu og hafði þónokkra yfirburði. 25.2.2008 07:30 Forysta Real Madrid aðeins tvö stig Mjög óvænt úrslit urðu í spænska boltanum í gær. Meistararnir í Real Madrid töpuðu 0-1 á heimavelli fyrir Getafe en það var Ikechukwu Uche sem skoraði eina mark leiksins. 25.2.2008 07:00 Detroit valtaði yfir Phoenix á útivelli Flestir reiknuðu með æsispennandi leik þegar Phoenix tók á móti Detroit í stórleik næturinnar í NBA deildinni en annað átti sannarlega eftir að koma á daginn. Detroit vann með fádæma yfirburðum 116-86 og stöðvaði 11 leikja sigurgöngu Phoenix gegn liðum úr Austurdeildinni. 25.2.2008 03:21 Nýr landsliðsþjálfari kynntur í hádeginu Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu þar sem ráðning landsliðsþjálfara verður efst á baugi. 25.2.2008 10:12 Samuel Eto'o með þrennu Samuel Eto'o skoraði þrennu fyrir Barcelona þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Levante í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekk Barcelona og kom ekki við sögu. 24.2.2008 19:51 Mörk helgarinnar á Vísi Eins og venjulega getur þú séð öll mörkin og öll tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum hér á Vísi. 24.2.2008 19:13 Byrjunin á einhverju sérstöku Robbie Keane, sóknarmaður Tottenham, trúir því að sigur liðsins í deildabikarnum í dag verði byrjunin á einhverju sérstöku hjá félaginu. Tottenham vann Chelsea í úrslitaleik og vann sinn fyrsta titil í níu ár. 24.2.2008 19:00 Bayern náði ekki sigri Þar sem Werder Bremen beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í gær gat Bayern München náð sex stiga forystu í þýsku deildinni með því að vinna Hamborg í dag. 24.2.2008 18:25 Haukar unnu Fram örugglega í toppslagnum Haukar eru komnir með fjögurra stiga forskot í N1 deild karla eftir að hafa unnið Fram örugglega 37-32 í Safamýrinni í dag. Haukar voru yfir 17-15 í hálfleik í þessum stórleik þar sem tvö efstu liðin mættust. 24.2.2008 17:59 Snæfell bikarmeistari Snæfellingar urðu bikarmeistarar með sigri á Fjölni 109-85 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Þetta er í fyrsta sinn sem Snæfell vinnur þennan titil. 24.2.2008 17:41 Blackburn rúllaði yfir lánlaust lið Bolton Benni McCarthy skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum þegar Blackburn vann lánlaust lið Bolton 4-1 í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2008 17:05 Sjá næstu 50 fréttir
Nugent lánaður til Ipswich David Nugent verður að öllum líkindum orðinn leikmaður Ipswich í lok vikunnar. Hann verður lánaður frá Portsmouth sem keypti hann á rúmar sex milljónir punda frá Preston síðasta sumar. 26.2.2008 17:11
De la Hoya íhugar að kaupa knattspyrnufélag Hnefaleikarinn Oscar de la Hoya er í forsvari fyrir hóp fjárfesta sem sagðir eru hafa í hyggju að kaupa knattspyrnufélagið Houston Dynamo í Bandaríkjunum, sem er ríkjandi MLS meistari. Dynamo liðið hefur aðeins verið tvö ár í Houston en var þar áður í San Jose í Kaliforníu. 26.2.2008 16:44
Áfrýjun Aliadiere vísað frá Framherjinn Jeremie Aliadiere hjá Middlesbrough þaf að sitja af sér þriggja leikja bann eftir að áfrýjun félagsins á rauða spjaldið sem hann fékk að líta um helgina var vísað frá. Hann fékk rautt spjald í leik gegn Liverpool fyrir að slá til Javier Mascherano. 26.2.2008 16:17
Downing skrifar undir hjá Boro Vængmaðurinn Stewart Downing skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Middlesbrough, nokkrum dögum eftir að hann lýsti því yfir að hann ætlaði að vera áfram hjá félaginu. 26.2.2008 16:15
Fernando Torres er leikmaður 27. umferðar Fernando Torres fór mikinn um helgina og skoraði þrennu í 3-2 sigri Liverpool á Middlesbrough. Spánverjinn hefur nú skorað 21 mark í öllum keppnum fyrir þá rauðu á leiktíðinni. 26.2.2008 15:25
Hicks ætlar ekki að selja Tom Hicks, annar eigenda Liverpool, hefur neitað frétt Times í morgun þar sem því var haldið fram að hann ætlaði að selja hlut sinn í Liverpool. 26.2.2008 14:49
Cassell er að reyna að fá sig lausan Gamla brýnið Sam Cassell hjá LA Clippers er nú að reyna að fá sig lausan undan samningi og hefur hug á að ganga í raðir liðs sem á möguleika á að vinna meistaratitilinn í sumar. 26.2.2008 12:26
Hicks og Gillett að selja Liverpool? Breska blaðið Times segir að Bandaríkjamennirnir Tom Hicks og George Gillett hafi gefið DIC frá Dubai grænt ljós á að skoða bókhald Liverpool með það fyrir augum að DIC geri formlegt yfirtökutilboð í félagið í næsta mánuði. 26.2.2008 11:33
Mourinho fór í bíó meðan Chelsea lék til úrslita Jose Mourinho var ekki spenntur fyrir úrslitaleik Chelsea og Tottenham í deildabikarnum um helgina og fór í bíó með syni sínum frekar en að horfa á leikinn. Hann stillti á endursýninguna frá leiknum síðar um kvöldið en gafst upp á því að fylgdist frekar með portúgalska og spænska boltanum. Vinur Mourinho greindi The Sun frá þessu í dag, en svo virðist sem áhugi Portúgalans á Chelsea fari minnkandi. 26.2.2008 11:14
Kobe Bryant: Ég vildi aldrei fara Kobe Bryant hefur lýst því yfir að hann sé feginn að aldrei varð neitt úr því að hann færi frá LA Lakers eins og hann hótaði í sumar. Eftir að hafa verið miðlungslið undanfarin ár er Lakers-liðið nú orðið eitt það besta í NBA deildinni. 26.2.2008 10:15
Átök á æfingu hjá Chelsea á laugardag Breska blaðið The Sun greinir frá því í dag að þeir John Terry og Henk ten Cate hafi verið við það að slást á æfingu hjá Chelsea á laugardaginn - daginn fyrir úrslitaleikinn í deildarbikarnum. 26.2.2008 10:10
Eduardo fyrirgefur Taylor brotið ljóta Króatíumaðurinn Eduardo hjá Arsenal segist vera búinn að fyrirgefa Martin Taylor hjá Birmingham tæklinguna sem kostar hann hátt í ár frá knattspyrnuiðkun. 26.2.2008 10:03
Zlatan tæpur fyrir síðari leikinn gegn Liverpool Sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic gæti misst af síðari leik Inter og Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna hnémeiðsla. Hann missir væntanlega af leik Inter og Roma í A-deildinni annað kvöld. 26.2.2008 09:57
Chimbonda biðst afsökunar Franski varnarmaðurinn Pascal Chimbonda hjá Tottenham hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir að honum var skipt af velli í úrslitaleiknum í deildarbikarnum um helgina. 26.2.2008 09:53
Andy Cole yfirheyrður vegna meints heimilisofbeldis Framherjinn Andy Cole hjá hjá Burnley var kallaður í yfirheyrslu hjá lögreglu eftir meinta árás á konu sína. Hann var handtekinn í gær en var síðar leyft að fara gegn tryggingu. Málið er í rannsókn. Cole lék áður með Manchester United og enska landsliðinu en er nú í láni hjá Burnley frá Sunderland. 26.2.2008 09:50
Skoruðu 5 stig í 1. leikhluta en unnu samt Meistarar San Antonio Spurs voru ansi lengi í gang í leik sínum við Atlanta á heimavelli í nótt og settu félagsmet ðeins 5 stig í fyrsta leikhlutanum. Það kom þó ekki að sök því heimamenn unnu sigur 89-74. 26.2.2008 09:28
Everton aftur upp í fjórða sætið Einn leikur var í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Manchester City tók á móti Everton. Leikurinn endaði með 2-0 sigri Everton en Joleon Lescott og Ayegbeni Yakubu skoruðu mörkin. 25.2.2008 21:05
Níu mánuðir í Eduardo Reiknað er með að Eduardo da Silva nái sér að fullu eftir fótbrotið um helgina. Þetta segir í tilkynningu á heimasíðu Arsenal. 25.2.2008 20:54
Taylor hótað lífláti Martin Taylor, varnarmaður Birmingham, hefur fengið líflátshótanir eftir að hafa fótbrotið Eduardo da Silva. Margar hverjar eru þær frá króatískum stuðningsmönnum. 25.2.2008 19:30
Þeir tíu tryggustu Það er mjög sjaldgæft í dag að sterkir leikmenn leiki með sama liðinu allan sinn feril. Það eru þó nokkrar breskar fótboltastjörnur sem hafa haldið mikilli tryggð við sitt lið. 25.2.2008 18:30
AC Milan án Kaka gegn Arsenal? Svo gæti farið að hinn brasilíski Kaka verði ekki með AC Milan í seinni leiknum gegn Arsenal í Meistaradeildinni. Kaka hefur verið að glíma við hnémeiðsli síðustu mánuði en hefur hinsvegar getað leikið. 25.2.2008 17:42
Everton heimsækir City í kvöld Einn leikur er í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en það er viðureign Manchester City. Bæði lið eiga þá von að ná fjórða sæti deildarinnar sem gefur sæti í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn í kvöld er því þýðingarmikill. 25.2.2008 17:15
Sá illa hluta úr úrslitaleiknum Tékkneski markvörðurinn Petr Cech hjá Chelsea segist hafa séð mjög illa hluta úr bikarúrslitaleiknum við Tottenham um helgina eftir að hann fékk skot í höfuðið. 25.2.2008 16:56
King: Ég á nóg eftir Varnarjaxlinn Ledley King segist eiga bjarta framtíð fyrir höndum með liði Tottenham þrátt fyrir að hafa verið í gríðarlegum erfiðleikum vegna meiðsla undanfarin tvö ár. 25.2.2008 16:26
Ronaldo: Kemur til greina að hætta Brasilíski framherjinn Ronaldo segir alls ekki útilokað að hann leggi skóna á hilluna eftir að hann meiddist illa á hné í leik með AC Milan fyrir hálfum mánuði. 25.2.2008 16:17
Sigurður tilkynnir hópinn fyrir Algarve Cup Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið kvennalandsliðshópinn sem tekur þátt í Algarve Cup mótinu í næsta mánuði þar sem mótherjar liðsins verða Portúgal, Írland og Pólland. 25.2.2008 15:30
Englendingar fara of snemma út í þjálfun Gerard Houllier, fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool, segir að leikmenn á Englandi séu of blautir á bak við eyrun þegar þeir hefja stjóraferil sinn. Hann vísar þar í menn eins og Gareth Southgate, Bryan Robson og Stuart Pearce. 25.2.2008 15:18
Ánægður að þessu sé lokið Aron Kristjánsson segist feginn að heyra yfirlýsingu HSÍ í dag þar sem sambandið ítrekaði að þjálfaranrir sem rætt var við um að taka við landsliðinu hefðu í alla staði komið fram af heilindum og sýnt góð vinnubrögð. 25.2.2008 14:39
Trúnaðarbrestur á milli Þorbergs og HSÍ Samningsnefnd HSÍ dreifði yfirlýsingu á blaðamannafundi sem haldinn var í hádeginu. Þar var Guðmundur Guðmundsson kynntur sem nýr landsliðsþjálfari en yfirlýsingin snýr að ummælum Þorbergs Aðalsteinssonar stjórnarmanns HSÍ. 25.2.2008 13:23
Leikmennirnir tóku þessu vel Guðmundur Guðmundsson segir að hann muni koma með einhverjar áherslubreytingar inn í íslenska landsliðið eftir að hann tók við því á ný eftir fjögurra ára hlé í dag. 25.2.2008 12:35
Taylor er í öngum sínum Martin Taylor, leikmaður Birmingham, heimsótti Króatann Eduardo í tvígang á sjúkrahús um helgina eftir að hafa fótbrotið hann illa í leik á laugardaginn. 25.2.2008 12:10
Guðmundur Guðmundsson tekur við landsliðinu Guðmundur Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta í annað sinn. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá Handknattleikssambandinu nú í hádeginu. 25.2.2008 11:46
Ramos er ekki hættur Juande Ramos, stjóri Tottenham, var ekki lengi að ná í sinn fyrsta bikar með liði Tottenham eftir að hann tók við liðinu. Tottenham vann í gær sinn fyrsta bikar á öldinni undir stjórn Spánverjann, sem hefur reynst gríðarlega sigursæll í bikarkeppnum undanfarin ár. 25.2.2008 10:43
Viðbrögð lækna forðuðu Eduardo frá aflimun Skjót viðbrögð sjúkraliða á laugardaginn höfðu mikið að segja þegar framherjinn Eduardo fótbrotnaði mjög illa í leik með Arsenal. Ef ekki hefði komið til skjótra handtaka sjúkraliða, hefði jafnvel þurft að koma til aflimunar. Þetta segir virtur læknir í samtali við BBC í dag. 25.2.2008 10:33
Tiger vann öruggan sigur Tiger Woods sigraði örugglega í heimsmeistarakeppninni í holukeppni sem fór fram í Arizona í Bandaríkjunum. Woods mætti Stewart Cink í úrslitaeinvíginu og hafði þónokkra yfirburði. 25.2.2008 07:30
Forysta Real Madrid aðeins tvö stig Mjög óvænt úrslit urðu í spænska boltanum í gær. Meistararnir í Real Madrid töpuðu 0-1 á heimavelli fyrir Getafe en það var Ikechukwu Uche sem skoraði eina mark leiksins. 25.2.2008 07:00
Detroit valtaði yfir Phoenix á útivelli Flestir reiknuðu með æsispennandi leik þegar Phoenix tók á móti Detroit í stórleik næturinnar í NBA deildinni en annað átti sannarlega eftir að koma á daginn. Detroit vann með fádæma yfirburðum 116-86 og stöðvaði 11 leikja sigurgöngu Phoenix gegn liðum úr Austurdeildinni. 25.2.2008 03:21
Nýr landsliðsþjálfari kynntur í hádeginu Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur boðað til blaðamannafundar í hádeginu þar sem ráðning landsliðsþjálfara verður efst á baugi. 25.2.2008 10:12
Samuel Eto'o með þrennu Samuel Eto'o skoraði þrennu fyrir Barcelona þegar liðið vann 5-1 stórsigur á Levante í spænsku deildinni í kvöld. Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á varamannabekk Barcelona og kom ekki við sögu. 24.2.2008 19:51
Mörk helgarinnar á Vísi Eins og venjulega getur þú séð öll mörkin og öll tilþrifin úr leikjum helgarinnar í enska boltanum hér á Vísi. 24.2.2008 19:13
Byrjunin á einhverju sérstöku Robbie Keane, sóknarmaður Tottenham, trúir því að sigur liðsins í deildabikarnum í dag verði byrjunin á einhverju sérstöku hjá félaginu. Tottenham vann Chelsea í úrslitaleik og vann sinn fyrsta titil í níu ár. 24.2.2008 19:00
Bayern náði ekki sigri Þar sem Werder Bremen beið lægri hlut fyrir Eintracht Frankfurt í gær gat Bayern München náð sex stiga forystu í þýsku deildinni með því að vinna Hamborg í dag. 24.2.2008 18:25
Haukar unnu Fram örugglega í toppslagnum Haukar eru komnir með fjögurra stiga forskot í N1 deild karla eftir að hafa unnið Fram örugglega 37-32 í Safamýrinni í dag. Haukar voru yfir 17-15 í hálfleik í þessum stórleik þar sem tvö efstu liðin mættust. 24.2.2008 17:59
Snæfell bikarmeistari Snæfellingar urðu bikarmeistarar með sigri á Fjölni 109-85 í úrslitaleik í Laugardalshöllinni. Þetta er í fyrsta sinn sem Snæfell vinnur þennan titil. 24.2.2008 17:41
Blackburn rúllaði yfir lánlaust lið Bolton Benni McCarthy skoraði tvö mörk úr vítaspyrnum þegar Blackburn vann lánlaust lið Bolton 4-1 í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2008 17:05