Fótbolti

De la Hoya íhugar að kaupa knattspyrnufélag

Nordic Photos / Getty Images
Hnefaleikarinn Oscar de la Hoya er í forsvari fyrir hóp fjárfesta sem sagðir eru hafa í hyggju að kaupa knattspyrnufélagið Houston Dynamo í Bandaríkjunum, sem er ríkjandi MLS meistari. Dynamo liðið hefur aðeins verið tvö ár í Houston en var þar áður í San Jose í Kaliforníu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×