Fleiri fréttir Jón Arnór og félagar töpuðu fyrir Barcelona Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig í níu stiga tapi Lottomatica Roma fyrir Barcelona, 74-65, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í gær. 29.11.2007 08:44 Tottenham yfirspilað í fyrrihálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign Tottenham og Aalborg í riðlakeppni UEFA keppninnar og hafa gestirnir frá Danmörku verðskuldaða 2-0 forystu. Enevoldsen og Risgard skoruðu mörk danska liðsins, en frammistaða heimamanna hefur verið í besta falli sorgleg. 29.11.2007 20:34 Góður endasprettur tryggði Liverpool sigur Liverpool heldur enn í vonina um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-1 sigur á Porto í kvöld þar sem góður endasprettur enska liðsins gerði útslagið. 28.11.2007 21:30 Þessi var fyrir stuðningsmennina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, tileinkaði stuðningsmönnum liðsins 4-1 sigurinn á Porto í Meistaradeildinni í kvöld. 28.11.2007 23:04 Naumur sigur hjá Haukastúlkum Íslandsmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi í Grafarvoginum í kvöld þegar liðið lagði Fjölni 73-71 eftir framlengdan leik í Iceland Express deild kvenna. Staðan var jöfn 63-63 að loknum venjulegum leiktíma, en Haukaliðið hélt sjó í framlengingunni og vann nauman sigur. 28.11.2007 22:04 Aston Villa burstaði Blackburn Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aston Villa gerði sér lítið fyrir og burstaði Blackburn 4-0 á útvielli. John Carew kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 þegar flautað var til hlés. 28.11.2007 21:52 Kaka ætlar að læra til prests Miðjumaðurinn strangtrúaði Kaka hjá AC Milan og brasilíska landsliðinu segir að sig langi að læra til prests þegar hann leggur skóna á hilluna. 28.11.2007 20:12 Ferguson: Náið í Jose Breska blaðið Sun hefur eftir heimildamanni sínum í kvöld að Sir Alex Ferguson hafi aðeins einn mann í huga þegar kemur að næsta landsliðsþjálfara Englendinga - Jose Mourinho. 28.11.2007 19:30 Stuðningsmenn Liverpool styðja Benitez Stuðningsmenn Liverpool munu í kvöld marsera til stuðnings Rafa Benitez knattspyrnustjóra fyrir leik liðsins gegn Porto í A-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. 28.11.2007 19:14 Varejao vill ekki spila með Cleveland Brasilíski leikmaðurinn Anderson Varejao spilaði stórt hlutverk hjá Cleveland Cavaliers þegar liðið fór öllum að óvörum í lokaúrslit NBA deildarinnar síðasta vor. Hann hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 28.11.2007 19:05 BBC búið að grafa frétt sína um Mourinho Fyrr í dag birti fréttastofa BBC frétt um Jose Mourinho sem var ein aðalfrétt dagsins á íþróttavef fréttastofunnar. Nú er búið að grafa fréttina í annarri frétt. 28.11.2007 18:58 Redknapp einn hinna handteknu Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, var einn þeirra fimm sem handteknir voru í tengslum við rannsókn Lord Stevens á spillingu í ensku knattspyrnunni. 28.11.2007 18:16 Ísland burstaði Ísrael Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í dag stórsigur á Ísrael 34-17 í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Litháen. Sigur íslenska liðsins var aldrei í hættu í dag eftir að liðið náði 21-7 forystu í hálfleik. 28.11.2007 17:59 Guðjón Valur: Var í gallabuxunum hálftíma fyrir leik Guðjón Valur Sigurðsson var hetja Gummersbach í þýsku bikarkeppinni í gær þó það sé enn mánuður í að hann jafni sig af meiðslum sínum. 28.11.2007 16:02 Defoe og Kaboul ekki með Tottenham á morgun Þeir Jermain Defoe og Younes Kaboul eru ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Álaborg á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni á morgun. 28.11.2007 15:28 Ari Freyr semur við Sundsvall Ari Freyr Skúlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Sundsvall og fer þangað frá Häcken sem leikur í 1. deildinni. 28.11.2007 15:15 Sven-Göran hissa á tíðum brottrekstrum Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hissa á tíðum brottrekstrum knattspyrnustjóra á Englandi en nú þegar hafa sex stjórar fengið að taka poka sinn í ensku úrvalsdeildinni. 28.11.2007 15:03 Mourinho líklegastur hjá veðmöngurum Veðmangarar í Englandi telja nú líklegast að Jose Mourinho verði næsti þjálfari enska landsliðsins. 28.11.2007 14:54 Ekkert vandamál með Ronaldinho Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, að það sé ekkert vandamál í kringum Brasilíumanninn Ronaldinho en hann var á bekknum í leik liðsins gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. 28.11.2007 14:42 Fyrirliði Sádí-Arabíu valinn knattspynumaður ársins í Asíu Yasser Al Qahtani, landsliðsfyrirliði Sádí-Arabíu, var í gær valinn knattspyrnumaður ársins í Asíu. 28.11.2007 13:46 Hollenskur framherji til skoðunar hjá Fylki Landsbankadeildarlið Fylkis hefur fengið hollenska framherjann Dion Esajas til skoðunar og mun hann taka þátt í æfingaleik Fylkis og HK á laugardaginn kemur. 28.11.2007 13:32 Jóhannes Karl hæstánægður með sitt fyrsta mark hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var hetja Burnley sem vann Watford, 2-1, í ensku 1. deildinni í gær. Hann kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark liðsins. 28.11.2007 12:38 Handtökur í Englandi vegna spillingar Fjórir menn hafa verið handteknir í Englandi vegna rannsókn lögreglunnar á spillingu í knattspyrnuheiminum. 28.11.2007 12:19 McLeish: Gat ekki hafnað Birmingham Alex McLeish var í dag formlega ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham en hann hætti í gær sem þjálfari skoska landsliðsins. 28.11.2007 11:50 Voru ummæli Mourinho í The Sun uppspuni? Fréttastofa BBC greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum hafi Jose Mourinho ekkert tjáð sig um stöðu þjálfara enska landsliðsins. 28.11.2007 11:47 Guðjón Valur skaut Gummersbach í fjórðungsúrslit Guðjón Valur Sigurðsson átti óvænta endurkomu í lið Gummersbach eftir að hafa verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur. Endurkoma hans skipti sköpum fyrir liðið. 28.11.2007 10:30 Íslendingaliðin í Frakklandi unnu í gær St. Raphael og USAM Nimes unnu bæði sína leiki í Frakklandi í gær og eru í fjórða og fimmta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. 28.11.2007 10:20 Stuðningsmenn Liverpool fylkjast um Benitez Allt að fimm þúsund stuðningsmenn Liverpool munu taka þátt í göngu á leik Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld til stuðnings Rafael Benitez knattspyrnustjóra. 28.11.2007 09:55 Paul Jewell ráðinn stjóri Derby Paul Jewell hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby og tekur hann við starfinu af Billy Davies sem var rekinn á mánudag. 28.11.2007 09:46 NBA í nótt: Boston tapaði aftur LeBron James sá til þess að Boston Celtics tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. 28.11.2007 08:57 1-1 á Anfield í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sem standa yfir í Meistaradeild Evrópu. Liverpool og Porto standa jöfn 1-1 í hálfleik þar sem Torres kom heimamönnum yfir á 19. mínútu en eftir það hresstust gestirnir og Lopez jafnaði með laglegum skalla eftir 33 mínútur. 28.11.2007 20:30 Mourinho tilbúinn til viðræðna við enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho sagði í samtali við The Sun að hann hefði áhuga á að ræða við enska knattspyrnusambandið um stöðu landsliðsþjálfara. 27.11.2007 23:25 Rangers þarf stig í lokaleiknum Barcelona hefur tryggt sér sigur í E-riðli Meistaradeildar Evrópu en baráttan um annað sætið stendur á milli Glasgow Rangers og Lyon. 27.11.2007 22:46 Fyrsta tap Arsenal á tímabilinu Tap Arsenal fyrir Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld var fyrsti tapleikur liðsins á tímabilinu. Spænska liðið var mun betra liðið í leiknum og átti þennan 3-1 sigur svo sannarlega skilið. 27.11.2007 22:37 Náðum að snúa við blaðinu eftir slakan fyrri hálfleik „Ég er virkilega ánægður. Ekki bara útaf markinu heldur vegna þess að við unnum þennan leik," sagði Cristiano Ronaldo sem skoraði sigurmark Manchester United gegn Sporting Lissabon í kvöld. 27.11.2007 22:21 Jói Kalli með sigurmark Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Burnley sigur á toppliði Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann kom inn sem varamaður í hálfleik og skoraði annað mark Burnley á 80. mínútu. 27.11.2007 21:52 Ronaldo tryggði United sigur Næstsíðasta umferðin í riðlum E - H í Meistaradeild Evrópu fór fram í kvöld. Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United sigur á sínum gömlu félögum í Sporting Lissabon. 27.11.2007 21:41 Grindavíkurstúlkur lögðu Val Leikur Vals og Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna í kvöld endaði 56-66. Góður útisigur hjá Grindavíkurstúlkum sem eru komnar með tólf stig í þriðja sæti deildarinnar en þær hafa leikið leik meira en liðin fyrir ofan. 27.11.2007 20:43 Chelsea ákært fyrir hegðun leikmanna Chelsea hefur verið ákært fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum í 2-0 sigrinum á Derby á laugardag. Leikmenn liðsins hópuðust að dómaranum þegar Michael Essien fékk að líta rauða spjaldið. 27.11.2007 20:15 Enn möguleikar hjá PSV Hollenska liðið PSV Eindhoven vann gríðarlega mikilvægan sigur á CSKA Moskvu á útivelli í Meistaradeild Evrópu. 27.11.2007 19:15 Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram í Frakklandi og hefst klukkan 19:45 en hann verður í beinni útsendingu á Sýn. 27.11.2007 18:49 Ísland tapaði stórt í Litháen Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Litháen í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins. Leikið var ytra og vann Litháen öruggan sigur 35-19. 27.11.2007 18:34 Tólf stiga tap KR í Tyrklandi KR er úr leik í Evrópukeppninni í körfubolta en Vesturbæjarliðið tapaði í dag með tólf stiga mun fyrir Banvit BC í Tyrklandi. 27.11.2007 17:42 Moyes ákærður David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu vegna ummæla um dómarann Mark Clattenburg. 27.11.2007 17:18 Black fylgir Bruce til Wigan Eric Black hefur ákveðið að yfirgefa Birmingham og ætlar að elta Steve Bruce til Wigan. 27.11.2007 17:04 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Arnór og félagar töpuðu fyrir Barcelona Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig í níu stiga tapi Lottomatica Roma fyrir Barcelona, 74-65, í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í gær. 29.11.2007 08:44
Tottenham yfirspilað í fyrrihálfleik Nú er kominn hálfleikur í viðureign Tottenham og Aalborg í riðlakeppni UEFA keppninnar og hafa gestirnir frá Danmörku verðskuldaða 2-0 forystu. Enevoldsen og Risgard skoruðu mörk danska liðsins, en frammistaða heimamanna hefur verið í besta falli sorgleg. 29.11.2007 20:34
Góður endasprettur tryggði Liverpool sigur Liverpool heldur enn í vonina um að komast í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 4-1 sigur á Porto í kvöld þar sem góður endasprettur enska liðsins gerði útslagið. 28.11.2007 21:30
Þessi var fyrir stuðningsmennina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, tileinkaði stuðningsmönnum liðsins 4-1 sigurinn á Porto í Meistaradeildinni í kvöld. 28.11.2007 23:04
Naumur sigur hjá Haukastúlkum Íslandsmeistarar Hauka lentu í kröppum dansi í Grafarvoginum í kvöld þegar liðið lagði Fjölni 73-71 eftir framlengdan leik í Iceland Express deild kvenna. Staðan var jöfn 63-63 að loknum venjulegum leiktíma, en Haukaliðið hélt sjó í framlengingunni og vann nauman sigur. 28.11.2007 22:04
Aston Villa burstaði Blackburn Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Aston Villa gerði sér lítið fyrir og burstaði Blackburn 4-0 á útvielli. John Carew kom gestunum yfir í fyrri hálfleik og staðan var 1-0 þegar flautað var til hlés. 28.11.2007 21:52
Kaka ætlar að læra til prests Miðjumaðurinn strangtrúaði Kaka hjá AC Milan og brasilíska landsliðinu segir að sig langi að læra til prests þegar hann leggur skóna á hilluna. 28.11.2007 20:12
Ferguson: Náið í Jose Breska blaðið Sun hefur eftir heimildamanni sínum í kvöld að Sir Alex Ferguson hafi aðeins einn mann í huga þegar kemur að næsta landsliðsþjálfara Englendinga - Jose Mourinho. 28.11.2007 19:30
Stuðningsmenn Liverpool styðja Benitez Stuðningsmenn Liverpool munu í kvöld marsera til stuðnings Rafa Benitez knattspyrnustjóra fyrir leik liðsins gegn Porto í A-riðli Meistaradeildarinnar í kvöld. 28.11.2007 19:14
Varejao vill ekki spila með Cleveland Brasilíski leikmaðurinn Anderson Varejao spilaði stórt hlutverk hjá Cleveland Cavaliers þegar liðið fór öllum að óvörum í lokaúrslit NBA deildarinnar síðasta vor. Hann hefur líklega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 28.11.2007 19:05
BBC búið að grafa frétt sína um Mourinho Fyrr í dag birti fréttastofa BBC frétt um Jose Mourinho sem var ein aðalfrétt dagsins á íþróttavef fréttastofunnar. Nú er búið að grafa fréttina í annarri frétt. 28.11.2007 18:58
Redknapp einn hinna handteknu Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni, var einn þeirra fimm sem handteknir voru í tengslum við rannsókn Lord Stevens á spillingu í ensku knattspyrnunni. 28.11.2007 18:16
Ísland burstaði Ísrael Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann í dag stórsigur á Ísrael 34-17 í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Litháen. Sigur íslenska liðsins var aldrei í hættu í dag eftir að liðið náði 21-7 forystu í hálfleik. 28.11.2007 17:59
Guðjón Valur: Var í gallabuxunum hálftíma fyrir leik Guðjón Valur Sigurðsson var hetja Gummersbach í þýsku bikarkeppinni í gær þó það sé enn mánuður í að hann jafni sig af meiðslum sínum. 28.11.2007 16:02
Defoe og Kaboul ekki með Tottenham á morgun Þeir Jermain Defoe og Younes Kaboul eru ekki í leikmannahópi Tottenham sem mætir Álaborg á heimavelli sínum í UEFA-bikarkeppninni á morgun. 28.11.2007 15:28
Ari Freyr semur við Sundsvall Ari Freyr Skúlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Sundsvall og fer þangað frá Häcken sem leikur í 1. deildinni. 28.11.2007 15:15
Sven-Göran hissa á tíðum brottrekstrum Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hissa á tíðum brottrekstrum knattspyrnustjóra á Englandi en nú þegar hafa sex stjórar fengið að taka poka sinn í ensku úrvalsdeildinni. 28.11.2007 15:03
Mourinho líklegastur hjá veðmöngurum Veðmangarar í Englandi telja nú líklegast að Jose Mourinho verði næsti þjálfari enska landsliðsins. 28.11.2007 14:54
Ekkert vandamál með Ronaldinho Frank Rijkaard, stjóri Barcelona, að það sé ekkert vandamál í kringum Brasilíumanninn Ronaldinho en hann var á bekknum í leik liðsins gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. 28.11.2007 14:42
Fyrirliði Sádí-Arabíu valinn knattspynumaður ársins í Asíu Yasser Al Qahtani, landsliðsfyrirliði Sádí-Arabíu, var í gær valinn knattspyrnumaður ársins í Asíu. 28.11.2007 13:46
Hollenskur framherji til skoðunar hjá Fylki Landsbankadeildarlið Fylkis hefur fengið hollenska framherjann Dion Esajas til skoðunar og mun hann taka þátt í æfingaleik Fylkis og HK á laugardaginn kemur. 28.11.2007 13:32
Jóhannes Karl hæstánægður með sitt fyrsta mark hjá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson var hetja Burnley sem vann Watford, 2-1, í ensku 1. deildinni í gær. Hann kom inn á sem varamaður og skoraði síðara mark liðsins. 28.11.2007 12:38
Handtökur í Englandi vegna spillingar Fjórir menn hafa verið handteknir í Englandi vegna rannsókn lögreglunnar á spillingu í knattspyrnuheiminum. 28.11.2007 12:19
McLeish: Gat ekki hafnað Birmingham Alex McLeish var í dag formlega ráðinn knattspyrnustjóri Birmingham en hann hætti í gær sem þjálfari skoska landsliðsins. 28.11.2007 11:50
Voru ummæli Mourinho í The Sun uppspuni? Fréttastofa BBC greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum hafi Jose Mourinho ekkert tjáð sig um stöðu þjálfara enska landsliðsins. 28.11.2007 11:47
Guðjón Valur skaut Gummersbach í fjórðungsúrslit Guðjón Valur Sigurðsson átti óvænta endurkomu í lið Gummersbach eftir að hafa verið frá vegna meiðsla undanfarnar vikur. Endurkoma hans skipti sköpum fyrir liðið. 28.11.2007 10:30
Íslendingaliðin í Frakklandi unnu í gær St. Raphael og USAM Nimes unnu bæði sína leiki í Frakklandi í gær og eru í fjórða og fimmta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar. 28.11.2007 10:20
Stuðningsmenn Liverpool fylkjast um Benitez Allt að fimm þúsund stuðningsmenn Liverpool munu taka þátt í göngu á leik Liverpool í Meistaradeild Evrópu í kvöld til stuðnings Rafael Benitez knattspyrnustjóra. 28.11.2007 09:55
Paul Jewell ráðinn stjóri Derby Paul Jewell hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Derby og tekur hann við starfinu af Billy Davies sem var rekinn á mánudag. 28.11.2007 09:46
NBA í nótt: Boston tapaði aftur LeBron James sá til þess að Boston Celtics tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu í NBA-deildinni í nótt. 28.11.2007 08:57
1-1 á Anfield í hálfleik Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sem standa yfir í Meistaradeild Evrópu. Liverpool og Porto standa jöfn 1-1 í hálfleik þar sem Torres kom heimamönnum yfir á 19. mínútu en eftir það hresstust gestirnir og Lopez jafnaði með laglegum skalla eftir 33 mínútur. 28.11.2007 20:30
Mourinho tilbúinn til viðræðna við enska knattspyrnusambandið Jose Mourinho sagði í samtali við The Sun að hann hefði áhuga á að ræða við enska knattspyrnusambandið um stöðu landsliðsþjálfara. 27.11.2007 23:25
Rangers þarf stig í lokaleiknum Barcelona hefur tryggt sér sigur í E-riðli Meistaradeildar Evrópu en baráttan um annað sætið stendur á milli Glasgow Rangers og Lyon. 27.11.2007 22:46
Fyrsta tap Arsenal á tímabilinu Tap Arsenal fyrir Sevilla í Meistaradeild Evrópu í kvöld var fyrsti tapleikur liðsins á tímabilinu. Spænska liðið var mun betra liðið í leiknum og átti þennan 3-1 sigur svo sannarlega skilið. 27.11.2007 22:37
Náðum að snúa við blaðinu eftir slakan fyrri hálfleik „Ég er virkilega ánægður. Ekki bara útaf markinu heldur vegna þess að við unnum þennan leik," sagði Cristiano Ronaldo sem skoraði sigurmark Manchester United gegn Sporting Lissabon í kvöld. 27.11.2007 22:21
Jói Kalli með sigurmark Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson tryggði Burnley sigur á toppliði Watford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann kom inn sem varamaður í hálfleik og skoraði annað mark Burnley á 80. mínútu. 27.11.2007 21:52
Ronaldo tryggði United sigur Næstsíðasta umferðin í riðlum E - H í Meistaradeild Evrópu fór fram í kvöld. Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United sigur á sínum gömlu félögum í Sporting Lissabon. 27.11.2007 21:41
Grindavíkurstúlkur lögðu Val Leikur Vals og Grindavíkur í Iceland Express deild kvenna í kvöld endaði 56-66. Góður útisigur hjá Grindavíkurstúlkum sem eru komnar með tólf stig í þriðja sæti deildarinnar en þær hafa leikið leik meira en liðin fyrir ofan. 27.11.2007 20:43
Chelsea ákært fyrir hegðun leikmanna Chelsea hefur verið ákært fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum í 2-0 sigrinum á Derby á laugardag. Leikmenn liðsins hópuðust að dómaranum þegar Michael Essien fékk að líta rauða spjaldið. 27.11.2007 20:15
Enn möguleikar hjá PSV Hollenska liðið PSV Eindhoven vann gríðarlega mikilvægan sigur á CSKA Moskvu á útivelli í Meistaradeild Evrópu. 27.11.2007 19:15
Eiður í byrjunarliðinu Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem leikur gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Leikurinn fer fram í Frakklandi og hefst klukkan 19:45 en hann verður í beinni útsendingu á Sýn. 27.11.2007 18:49
Ísland tapaði stórt í Litháen Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Litháen í fyrstu umferð undankeppni Evrópumótsins. Leikið var ytra og vann Litháen öruggan sigur 35-19. 27.11.2007 18:34
Tólf stiga tap KR í Tyrklandi KR er úr leik í Evrópukeppninni í körfubolta en Vesturbæjarliðið tapaði í dag með tólf stiga mun fyrir Banvit BC í Tyrklandi. 27.11.2007 17:42
Moyes ákærður David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu vegna ummæla um dómarann Mark Clattenburg. 27.11.2007 17:18
Black fylgir Bruce til Wigan Eric Black hefur ákveðið að yfirgefa Birmingham og ætlar að elta Steve Bruce til Wigan. 27.11.2007 17:04