Fleiri fréttir Karl G. Benediktsson látinn Karl G. Benediktsson, fyrrum leikmaður og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er látinn 89 ára að aldri. 12.1.2023 10:41 Segist vera ákaflega stoltur af Söru og hvetur hana til dáða í Miami Augu margra verða á Söru Sigmundsdóttur í dag þegar hún hefur keppni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara byrjar keppni í einstaklingskeppninni í dag en ætlar sér líka að keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag. 12.1.2023 10:30 „Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað“ Elliði Snær Viðarsson segist vera klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld en Ísland mætir Portúgal klukkan 19:30 í fyrsta leik liðsins á HM. 12.1.2023 10:01 Fimm íslensk félög fá alls ellefu milljónir frá UEFA vegna stelpnanna okkar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, greiðir nú í fyrsta sinn umbunargreiðslu vegna þátttöku leikmanna félaga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. 12.1.2023 09:47 Infantino boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu Gianni Infantino, forseti FIFA, var yfirheyrður af lögregluyfirvöldum í Sviss öðru sinni í vikunni vegna meintra glæpa hans. Hann á að hafa hvatt til misbeitingar valds og hindrað refsiaðgerðir lögreglu- og dómsvaldsins. 12.1.2023 09:30 Ómar Ingi lætur pressuna ekki trufla sig Það er mikil pressa á hinum frábæra Ómari Inga Magnússyni á HM. Hann hefur verið óstöðvandi í langan tíma og honum er ætlað að leiða liðið í draumalandið. 12.1.2023 09:01 Mancini segir frá hinstu ósk vinar síns Vialli Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur greint frá síðustu samskiptunum sem hann átti við fyrrum liðsfélaga sinn og vin til margra ára, Gianluca Vialli. Vialli lést eftir baráttu við krabbamein 6. janúar síðastliðinn. 12.1.2023 08:31 Guðmundur: Er ekki að velta mér upp úr því sem sérfræðingarnir segja „Ég velti mér ekkert upp úr því,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari aðspurður hvort það fari í taugarnar á honum að liðið sé talað upp í hæstu hæðir af þjóðinni og handboltasérfræðingum. 12.1.2023 08:00 Óli Stef sér sjálfan sig í Ómari Inga: „Heiður að geta borið mig saman við karakterinn“ Ólafur Stefánsson segir margt líkt með þeim Ómari Inga Magnússyni og þeir hafi fundið svipaða leið til að skara fram úr. 12.1.2023 07:26 Spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum Einn sérfræðinga handknattleikshlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour spáir Íslandi sigri á heimsmeistaramótinu í handknattleik en mótið hófst í gær. Ísland hefur leik í dag þegar þeir mæta Portúgal. 12.1.2023 07:00 Dagskráin í dag: HM-Pallborð og CS:GO HM-Pallborðið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi í dag en íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í kvöld. Þá verður sýnt frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 12.1.2023 06:00 United búið að ná samkomulagi við Burnley en þurfa enn að bíða Það verður sífellt líklegra að Hollendingurinn Wout Weghorst gangi til liðs við Manchester United. Samkomulag er í höfn á milli United og Burnley en Besiktas mun eiga síðasta orðið. 11.1.2023 23:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Höttur - Valur 47-74 | Valur mætir Stjörnunni í úrslitum Valur vann sannfærandi sigur á Hetti í undanúrslitum VÍS-bikarsins 47-74. Höttur átti enginn svör við frábærum varnarleik Vals sem sá til þess að Valsarar mæta Stjörnunni í úrslitum VÍS-bikarsins á laugardaginn. 11.1.2023 22:37 Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11.1.2023 22:32 Real í úrslit ofurbikarsins en sigurinn gæti orðið dýrkeyptur Real Madrid er komið í úrslit spænska ofurbikarsins en liðið vann í kvöld sigur á Valencia eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Tveir leikmenn Real þurftu að fara af velli í leiknum vegna meiðsla. 11.1.2023 22:24 Messi skoraði í sigri PSG Lionel Messi skoraði seinna mark PSG í 2-0 sigri liðsins gegn Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. PSG er aftur komið með sex stiga forskot á toppnum. 11.1.2023 22:09 „Að tapa á móti Val er ekkert til að skammast sín fyrir en ég er ekki sáttur með frammistöðuna“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með frammistöðu Hattar í tuttugu og sjö stiga tapi gegn Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins. 11.1.2023 22:05 Nottingham Forest í undanúrslit eftir sigur í vítakeppni Nottingham Forest er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Wolves í vítaspyrnukeppni. Dean Henderson varði tvær vítaspyrnur Úlfanna. 11.1.2023 22:02 Southampton sló City úr leik Southampton gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. City fer því ekki með gott veganesti inn í helgina þar sem þeir mæta Manchester United. 11.1.2023 21:50 Frakkar lögðu heimamenn í opnunarleiknum Frakkar unnu sigur á Pólverjum í opnunarleik heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 og sexföldu heimsmeistararnir byrja því mótið af krafti. 11.1.2023 21:31 Sigurður: „Erum við að toppa á röngum tíma?“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV í Olís-deild kvenna, var að vonum sáttur með fjögurra marka sigur á liði Stjörnunnar í kvöld. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið en fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti, bæði með sextán stig. 11.1.2023 20:56 Hittu úr öllum fjörutíu vítunum sínum í sama leiknum Miami Heat setti met þegar leikmenn liðsins hittu úr öllum fjörutíu vítaskotum þess í leik gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.1.2023 20:30 Arnar heldur með Hetti: Ég er utan af landi og held með landsbyggðinni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega gríðarlega sáttur eftir sigurinn á Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikarsins í kvöld. Stjarnan hefur gengið í gegnum nokkuð mikla leikmannaveltu að undanförnu en lét það ekki hafa áhrif á sig. 11.1.2023 20:29 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 18-22 | ÍBV vann annan stórleikinn í röð ÍBV vann mikilvægan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld í TM-höllinni í Garðabæ. Eyjakonur sigruðu leikinn með fjórum mörkum eftir afar kaflaskiptan leik. Fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti í Olís-deild kvenna og voru með jafnmörg stig, eða sextán talsins eftir tíu leiki. 11.1.2023 19:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 89-83 | Stjarnan í bikarúrslit fimmta árið í röð Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitaleik VÍS-bikarsins í körfubolta eftir 89-83 sigur á Keflavík í Laugardalshöll í kvöld. Stjarnan mætir annað hvort Val eða Hetti í úrslitum. 11.1.2023 19:00 Maðkur í mysunni í bikarsigri Arsenal? Leikmaður Oxford er grunaður um veðmálasvindl í bikarleik liðsins gegn Arsenal á mánudagskvöldið. Enska knattspyrnusambandið er með málið til rannsóknar. 11.1.2023 18:00 Íslands- og bikarmeistari semur við kvennalið HK HK-konur ætla sér greinilega upp í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta haust en liðið hefur bætt við sig erlendum leikmanni sem varð Íslands- og bikarmeistari með Val síðasta sumar. 11.1.2023 16:01 Bikarklúður Barcelona: Gætu dottið úr bikarnum þrátt fyrir 9-0 sigur Kvennalið Barcelona vinnur ekki tvöfalt fjórða árið í röð eftir grátleg mistök hjá stjórnendum félagsins. 11.1.2023 15:30 Arnar getur komið Stjörnuliðinu í bikarúrslit í fimmtu bikarkeppninni í röð Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, á dag möguleika á því að koma liði sínu í bikarúrslitaleikinn í fimmta sinn á fimm tímabilum sínum sem þjálfari Garðabæjarliðsins. 11.1.2023 15:01 Sjóðheitur Stalz stal 4. sætinu af Breiðabliki LAVA og Breiðablik mættust í Overpass í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO 11.1.2023 15:01 „Get eiginlega ekki beðið“ „Mér líður ótrúlega vel og ég get eiginlega ekki beðið,“ segir Elliði Snær Viðarsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir fyrstu æfingu liðsins í Kristanstad Arena í dag. Liðið mætir Portúgal í fyrsta leik á HM annað kvöld. 11.1.2023 14:47 „Er hundrað prósent heill“ „Við fengum þau svör sem við bjuggumst í rauninni við. Við vorum búnir að ræða hlutina heima og vissum alveg hvað tæki lengsta tímann til að smella saman. Það hefur yfirleitt verið þannig að fínpússa vörnina tekur mestan tíma,“ segir Aron Pálmarsson fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Kristanstad Arena fyrr í dag. 11.1.2023 14:37 Myndasyrpa: Fyrsta æfingin í gryfjunni í Kristianstad Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í Kristianstad Arena í dag en liðið leikur sinn fyrsta leik á HM annað kvöld gegn Portúgal. 11.1.2023 14:20 TH0R atkvæðamestur í auðveldum sigri Dusty á TEN5ION Dusty og TEN5ION hleyptu 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í mjög einhliða leik 11.1.2023 14:01 Stjórn franska knattspyrnusambandsins setti forsetann til hliðar Stjórn franska knattspyrnusambandsins tók þá ákvörðun á fundi sínum í dag að leysa forseta sambandsins tímabundið frá störfum. 11.1.2023 13:38 Geitungur lét snókerspilara ekki í friði í Ally Pally Það er auðvitað mikið taugastríð í gangi þegar menn keppa fyrir framan sjónvarpsvélarnar á stórmótum í snóker en Mark Williams þurfti að glíma við meira áreiti en vanalega í leik sínum á móti David Gilbert í fyrstu umferð Mastersmótsins í Alexandra Palace. 11.1.2023 13:30 Hásæti Pele er hér eftir á fótboltaleikvangi í Mexíkó Mexíkóska félagið Pachuca heiðraði brasilísku knattspyrnugoðsögnina Pele með sérstökum hætti í vikunni. 11.1.2023 13:01 Félix sá fjórði sem Chelsea kaupir í janúar Chelsea hefur fengið Portúgalann João Félix á láni frá Atlético Madrid á Spáni. Hann fjórði leikmaðurinn til að ganga í raðir liðsins þegar aðeins ellefu dagar eru liðnir á janúargluggann. 11.1.2023 12:22 Fyrrverandi leikmaður Lakers ætlar að verða dómari í NBA Þótt Smush Parker hafi ekki spilað í NBA-deildinni í næstum fimmtán ár ætlar hann sér að komast aftur inn í deildina, þó í öðru hlutverki. 11.1.2023 12:00 „Þú verður að spyrja Rúnar Kristinsson að því“ Heimir Guðjónsson, þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, fagnar nýjustu viðbót Hafnfirðinga við hópinn. Kjartan Henry Finnbogason samdi við liðið í gær. 11.1.2023 11:31 Shaq handboltans og Shaq sjálfur ætla að stofna handboltadeild í Bandaríkjunum Shaq handboltans og Shaquille O'Neal sjálfur gætu tekið höndum saman til að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. 11.1.2023 11:00 Tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Stalz í liði LAVA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 11.1.2023 10:45 Ísland á ekki einn af bestu handboltamönnum heims Íslenskir handboltamenn fengu ekki náð fyrir augum sérfræðinganna eða handboltaáhugafólksins sem kusu um þá bestu í heimi ef marka má verðlaun Handball-Planet vefsins fyrir síðasta handboltaár. 11.1.2023 10:31 Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Seinni hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í seinni hluta yfirferðarinnar verður fjallað um útispilarana (skyttur og leikstjórnendur) í HM-hópnum. 11.1.2023 10:00 Guardiola með fáránlegar hugmyndir um hvernig eigi að vinna United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gæti komið á óvart í borgarslagnum gegn Manchester United um helgina, allavega miðað við ný ummæli hans. 11.1.2023 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Karl G. Benediktsson látinn Karl G. Benediktsson, fyrrum leikmaður og þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er látinn 89 ára að aldri. 12.1.2023 10:41
Segist vera ákaflega stoltur af Söru og hvetur hana til dáða í Miami Augu margra verða á Söru Sigmundsdóttur í dag þegar hún hefur keppni á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sara byrjar keppni í einstaklingskeppninni í dag en ætlar sér líka að keppa í liðakeppninni á laugardag og sunnudag. 12.1.2023 10:30
„Hægt að horfa á það þannig að við línumennirnir séum ekki alveg á sama stað“ Elliði Snær Viðarsson segist vera klár í slaginn fyrir leikinn gegn Portúgal í kvöld en Ísland mætir Portúgal klukkan 19:30 í fyrsta leik liðsins á HM. 12.1.2023 10:01
Fimm íslensk félög fá alls ellefu milljónir frá UEFA vegna stelpnanna okkar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, greiðir nú í fyrsta sinn umbunargreiðslu vegna þátttöku leikmanna félaga á Evrópumóti kvenna í fótbolta. 12.1.2023 09:47
Infantino boðaður í skýrslutöku hjá lögreglu Gianni Infantino, forseti FIFA, var yfirheyrður af lögregluyfirvöldum í Sviss öðru sinni í vikunni vegna meintra glæpa hans. Hann á að hafa hvatt til misbeitingar valds og hindrað refsiaðgerðir lögreglu- og dómsvaldsins. 12.1.2023 09:30
Ómar Ingi lætur pressuna ekki trufla sig Það er mikil pressa á hinum frábæra Ómari Inga Magnússyni á HM. Hann hefur verið óstöðvandi í langan tíma og honum er ætlað að leiða liðið í draumalandið. 12.1.2023 09:01
Mancini segir frá hinstu ósk vinar síns Vialli Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur greint frá síðustu samskiptunum sem hann átti við fyrrum liðsfélaga sinn og vin til margra ára, Gianluca Vialli. Vialli lést eftir baráttu við krabbamein 6. janúar síðastliðinn. 12.1.2023 08:31
Guðmundur: Er ekki að velta mér upp úr því sem sérfræðingarnir segja „Ég velti mér ekkert upp úr því,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari aðspurður hvort það fari í taugarnar á honum að liðið sé talað upp í hæstu hæðir af þjóðinni og handboltasérfræðingum. 12.1.2023 08:00
Óli Stef sér sjálfan sig í Ómari Inga: „Heiður að geta borið mig saman við karakterinn“ Ólafur Stefánsson segir margt líkt með þeim Ómari Inga Magnússyni og þeir hafi fundið svipaða leið til að skara fram úr. 12.1.2023 07:26
Spáir Íslandi heimsmeistaratitlinum Einn sérfræðinga handknattleikshlaðvarpsins (Un)informed Handball Hour spáir Íslandi sigri á heimsmeistaramótinu í handknattleik en mótið hófst í gær. Ísland hefur leik í dag þegar þeir mæta Portúgal. 12.1.2023 07:00
Dagskráin í dag: HM-Pallborð og CS:GO HM-Pallborðið verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi í dag en íslenska landsliðið leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í kvöld. Þá verður sýnt frá Ljósleiðaradeildinni í CS:GO. 12.1.2023 06:00
United búið að ná samkomulagi við Burnley en þurfa enn að bíða Það verður sífellt líklegra að Hollendingurinn Wout Weghorst gangi til liðs við Manchester United. Samkomulag er í höfn á milli United og Burnley en Besiktas mun eiga síðasta orðið. 11.1.2023 23:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Höttur - Valur 47-74 | Valur mætir Stjörnunni í úrslitum Valur vann sannfærandi sigur á Hetti í undanúrslitum VÍS-bikarsins 47-74. Höttur átti enginn svör við frábærum varnarleik Vals sem sá til þess að Valsarar mæta Stjörnunni í úrslitum VÍS-bikarsins á laugardaginn. 11.1.2023 22:37
Osaka á von á barni: „Ég verð í Ástralíu árið 2024“ Á dögunum var greint frá því að Naomi Osaka hefði dregið sig úr keppni á Opna ástralska mótinu í tennis en engar upplýsingar voru gefnar um ástæður þar að baki. Nú hefur Osaka hins vegar greint frá því að hún eigi von á barni. 11.1.2023 22:32
Real í úrslit ofurbikarsins en sigurinn gæti orðið dýrkeyptur Real Madrid er komið í úrslit spænska ofurbikarsins en liðið vann í kvöld sigur á Valencia eftir framlengingu og vítaspyrnukeppni. Tveir leikmenn Real þurftu að fara af velli í leiknum vegna meiðsla. 11.1.2023 22:24
Messi skoraði í sigri PSG Lionel Messi skoraði seinna mark PSG í 2-0 sigri liðsins gegn Angers í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. PSG er aftur komið með sex stiga forskot á toppnum. 11.1.2023 22:09
„Að tapa á móti Val er ekkert til að skammast sín fyrir en ég er ekki sáttur með frammistöðuna“ Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með frammistöðu Hattar í tuttugu og sjö stiga tapi gegn Val í undanúrslitum VÍS-bikarsins. 11.1.2023 22:05
Nottingham Forest í undanúrslit eftir sigur í vítakeppni Nottingham Forest er komið í undanúrslit enska deildabikarsins eftir sigur á Wolves í vítaspyrnukeppni. Dean Henderson varði tvær vítaspyrnur Úlfanna. 11.1.2023 22:02
Southampton sló City úr leik Southampton gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur á Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. City fer því ekki með gott veganesti inn í helgina þar sem þeir mæta Manchester United. 11.1.2023 21:50
Frakkar lögðu heimamenn í opnunarleiknum Frakkar unnu sigur á Pólverjum í opnunarleik heimsmeistaramótsins í handknattleik í kvöld. Lokatölur 26-24 og sexföldu heimsmeistararnir byrja því mótið af krafti. 11.1.2023 21:31
Sigurður: „Erum við að toppa á röngum tíma?“ Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV í Olís-deild kvenna, var að vonum sáttur með fjögurra marka sigur á liði Stjörnunnar í kvöld. Leikurinn var afar mikilvægur fyrir bæði lið en fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti, bæði með sextán stig. 11.1.2023 20:56
Hittu úr öllum fjörutíu vítunum sínum í sama leiknum Miami Heat setti met þegar leikmenn liðsins hittu úr öllum fjörutíu vítaskotum þess í leik gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.1.2023 20:30
Arnar heldur með Hetti: Ég er utan af landi og held með landsbyggðinni Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, var skiljanlega gríðarlega sáttur eftir sigurinn á Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikarsins í kvöld. Stjarnan hefur gengið í gegnum nokkuð mikla leikmannaveltu að undanförnu en lét það ekki hafa áhrif á sig. 11.1.2023 20:29
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 18-22 | ÍBV vann annan stórleikinn í röð ÍBV vann mikilvægan sigur á liði Stjörnunnar í kvöld í TM-höllinni í Garðabæ. Eyjakonur sigruðu leikinn með fjórum mörkum eftir afar kaflaskiptan leik. Fyrir leikinn sátu liðin í öðru og þriðja sæti í Olís-deild kvenna og voru með jafnmörg stig, eða sextán talsins eftir tíu leiki. 11.1.2023 19:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 89-83 | Stjarnan í bikarúrslit fimmta árið í röð Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitaleik VÍS-bikarsins í körfubolta eftir 89-83 sigur á Keflavík í Laugardalshöll í kvöld. Stjarnan mætir annað hvort Val eða Hetti í úrslitum. 11.1.2023 19:00
Maðkur í mysunni í bikarsigri Arsenal? Leikmaður Oxford er grunaður um veðmálasvindl í bikarleik liðsins gegn Arsenal á mánudagskvöldið. Enska knattspyrnusambandið er með málið til rannsóknar. 11.1.2023 18:00
Íslands- og bikarmeistari semur við kvennalið HK HK-konur ætla sér greinilega upp í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta haust en liðið hefur bætt við sig erlendum leikmanni sem varð Íslands- og bikarmeistari með Val síðasta sumar. 11.1.2023 16:01
Bikarklúður Barcelona: Gætu dottið úr bikarnum þrátt fyrir 9-0 sigur Kvennalið Barcelona vinnur ekki tvöfalt fjórða árið í röð eftir grátleg mistök hjá stjórnendum félagsins. 11.1.2023 15:30
Arnar getur komið Stjörnuliðinu í bikarúrslit í fimmtu bikarkeppninni í röð Arnar Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í körfubolta, á dag möguleika á því að koma liði sínu í bikarúrslitaleikinn í fimmta sinn á fimm tímabilum sínum sem þjálfari Garðabæjarliðsins. 11.1.2023 15:01
Sjóðheitur Stalz stal 4. sætinu af Breiðabliki LAVA og Breiðablik mættust í Overpass í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO 11.1.2023 15:01
„Get eiginlega ekki beðið“ „Mér líður ótrúlega vel og ég get eiginlega ekki beðið,“ segir Elliði Snær Viðarsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir fyrstu æfingu liðsins í Kristanstad Arena í dag. Liðið mætir Portúgal í fyrsta leik á HM annað kvöld. 11.1.2023 14:47
„Er hundrað prósent heill“ „Við fengum þau svör sem við bjuggumst í rauninni við. Við vorum búnir að ræða hlutina heima og vissum alveg hvað tæki lengsta tímann til að smella saman. Það hefur yfirleitt verið þannig að fínpússa vörnina tekur mestan tíma,“ segir Aron Pálmarsson fyrir fyrstu æfingu íslenska landsliðsins í Kristanstad Arena fyrr í dag. 11.1.2023 14:37
Myndasyrpa: Fyrsta æfingin í gryfjunni í Kristianstad Íslenska landsliðið í handbolta æfði í fyrsta sinn í Kristianstad Arena í dag en liðið leikur sinn fyrsta leik á HM annað kvöld gegn Portúgal. 11.1.2023 14:20
TH0R atkvæðamestur í auðveldum sigri Dusty á TEN5ION Dusty og TEN5ION hleyptu 13. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í mjög einhliða leik 11.1.2023 14:01
Stjórn franska knattspyrnusambandsins setti forsetann til hliðar Stjórn franska knattspyrnusambandsins tók þá ákvörðun á fundi sínum í dag að leysa forseta sambandsins tímabundið frá störfum. 11.1.2023 13:38
Geitungur lét snókerspilara ekki í friði í Ally Pally Það er auðvitað mikið taugastríð í gangi þegar menn keppa fyrir framan sjónvarpsvélarnar á stórmótum í snóker en Mark Williams þurfti að glíma við meira áreiti en vanalega í leik sínum á móti David Gilbert í fyrstu umferð Mastersmótsins í Alexandra Palace. 11.1.2023 13:30
Hásæti Pele er hér eftir á fótboltaleikvangi í Mexíkó Mexíkóska félagið Pachuca heiðraði brasilísku knattspyrnugoðsögnina Pele með sérstökum hætti í vikunni. 11.1.2023 13:01
Félix sá fjórði sem Chelsea kaupir í janúar Chelsea hefur fengið Portúgalann João Félix á láni frá Atlético Madrid á Spáni. Hann fjórði leikmaðurinn til að ganga í raðir liðsins þegar aðeins ellefu dagar eru liðnir á janúargluggann. 11.1.2023 12:22
Fyrrverandi leikmaður Lakers ætlar að verða dómari í NBA Þótt Smush Parker hafi ekki spilað í NBA-deildinni í næstum fimmtán ár ætlar hann sér að komast aftur inn í deildina, þó í öðru hlutverki. 11.1.2023 12:00
„Þú verður að spyrja Rúnar Kristinsson að því“ Heimir Guðjónsson, þjálfari karlaliðs FH í fótbolta, fagnar nýjustu viðbót Hafnfirðinga við hópinn. Kjartan Henry Finnbogason samdi við liðið í gær. 11.1.2023 11:31
Shaq handboltans og Shaq sjálfur ætla að stofna handboltadeild í Bandaríkjunum Shaq handboltans og Shaquille O'Neal sjálfur gætu tekið höndum saman til að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. 11.1.2023 11:00
Tilþrifin: Stalz tekur út tvo og LAVA stekkur upp fyrir Breiðablik Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Stalz í liði LAVA sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. 11.1.2023 10:45
Ísland á ekki einn af bestu handboltamönnum heims Íslenskir handboltamenn fengu ekki náð fyrir augum sérfræðinganna eða handboltaáhugafólksins sem kusu um þá bestu í heimi ef marka má verðlaun Handball-Planet vefsins fyrir síðasta handboltaár. 11.1.2023 10:31
Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Seinni hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í seinni hluta yfirferðarinnar verður fjallað um útispilarana (skyttur og leikstjórnendur) í HM-hópnum. 11.1.2023 10:00
Guardiola með fáránlegar hugmyndir um hvernig eigi að vinna United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, gæti komið á óvart í borgarslagnum gegn Manchester United um helgina, allavega miðað við ný ummæli hans. 11.1.2023 09:31
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn