Fleiri fréttir Segir Íslendinga besta í heimi í einvígum Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska handboltalandsliðsins, segir leikmenn íslenska liðsins vera besta í heimi þegar kemur að einvígum á handboltavellinum. 11.1.2023 07:00 Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deildinni og rafíþróttir Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á sportrásum Stöðvar 2 þessa dagana, en þó verða tvær beinar útsendingar í boði á þessum annars ágæta miðvikudegi. 11.1.2023 06:00 Framlengingin: Núll prósent líkur að KR haldi sér uppi Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl eins og svo oft áður í Framlengingunni í seinasta þætti. Meðal þess sem þeir ræddu voru líkurnar á því að KR haldi sæti sínu í Subway-deildinni. 10.1.2023 23:31 „Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar“ „Mér líður vel. Ég er stoltur af stelpunum,“ sagði Arnar Guðjónsson, annar þjálfara Stjörnunnar, eftir 27 stiga tap gegn Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna. 10.1.2023 22:46 Hvetja forseta knattspyrnusambandsins til að segja af sér eftir ummæli um Zidane Patrick Anton, yfirmaður siðanefndar franska knattspyrnusambandsins, hefur hvatt forseta sambandsins, Nöel Le Graët, til að segja af sér eftir óheppileg ummæla forsetans um knattspyrnugoðsögnina Zinedine Zidane. 10.1.2023 22:45 Inter í átta liða úrslit eftir dramatíska endurkomu Inter Milan er á leið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, eftir að liðið vann dramatískan 2-1 endurkomusigur gegn Parma í framlengdum leik í kvöld. 10.1.2023 22:36 Rashford skoraði í sjötta leiknum í röð er United komst í undanúrslit Marcus Rashford hefur verið sjóðandi heitur í liði Manchester United undanfarnar vikur og hann skoraði í sínum sjötta leik í röð fyrir liðið er United tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-0 sigri gegn C-deildarliði Charlton í kvöld. 10.1.2023 22:00 Newcastle í undanúrslit eftir sigur gegn Leicester Newcaslte er á leið í undanúrslit enska deildarbikarsins, Carabaoi Cup, eftir 2-0 sigur gegn Leicester í úrvalsdeildarslag í kvöld. 10.1.2023 21:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 73-100 | Keflvíkingar í bikarúrslit Keflavík vann býsna auðveldan sigur gegn ungu liði Stjörnunnar þegar topplið Subway-deildar kvenna og topplið 1. deildar kvenna áttust við í undanúrslitum VÍS-bikarsins í Laugardalshöll. 10.1.2023 21:44 Jón Daði skaut Bolton í undanúrslit Jón Daði Böðvarsson skoraði eina mark Bolton er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska EFL bikarsins í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Portsmouth. 10.1.2023 21:39 Haller snéri aftur á völlinn eftir krabbameinsmeðferð Knattspyrnumaðurinn Sebastian Haller snéri aftur á völlinn í dag í vináttuleik fyrir þýska liðið Borussia Dortmund. Haller hafði verið frá keppni frá því seinasta sumar þegar hann greindist með illkynja æxli í eista. 10.1.2023 21:01 Umfjöllun: Snæfell - Haukar 62-98 | Haukar ekki í vandræðum með 1. deildarliði Hólmara Haukar tryggðu sér sæti í úrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sigur á 1. deildarliði Snæfells í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 98-62 Haukum í vil og munu þær mæta aftur í höllina á laugardaginn til að verja bikarmeistaratitilinn. 10.1.2023 20:21 Úlfarnir krefjast svara um af hverju markið gegn Liverpool fékk ekki að standa Julen Lopetegui, knattspyrnustjóri Wolves, segir að félagið hafi sent enska knattspyrnusambandinu, FA, bréf þar sem sambandið er beðið um að útskýra af hverju þriðja mark liðsins gegn Liverpool í FA-bikarnum um liðna helgi fékk ekki að standa. 10.1.2023 20:15 Ljósleiðaradeildin í beinni: Blikar geta blandað sér í toppbaráttuna Þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. 10.1.2023 19:04 Eigendur PSG vilja kaupa hlut í ensku úrvalsdeildarfélagi Qatar Sports Investment (QSI), eigendur franska stórveldisins Paris Saint-Germain, eru sagðir vera að skoða möguleikann á því að kaupa hlut í liði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.1.2023 18:01 Tekur út tæplega tveggja ára gamalt bann gegn Íslendingum Paulo Pereira, þjálfari portúgalska landsliðsins í handbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar liðið mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta á fimmtudagskvöld. Pereira tekur út leikbann í leiknum. 10.1.2023 17:30 Tók sérstaklega eftir betri líkamstjáningu hjá stórskyttunni Eyjakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti sannkallaðan stórleik þegar ÍBV vann topplið Vals á Hlíðarenda í Olís deild kvenna. Hrafnhildur Hanna skoraði fjórtán mörk í leiknum og fékk að sjálfsögðu hrós í Seinni bylgjunni. 10.1.2023 17:01 Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. 10.1.2023 16:00 Sjónvarpsmaðurinn gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Stephen A. Smith er þekktur fyrir látalæti sín og æsing í settinu en sjaldan hefur hann boðið upp á annað eins og eftir tap Dallas Cowboys liðsins um helgina. 10.1.2023 15:31 Höttur gefur út sérstakt bikarlag fyrir heimsókn í Höllina: Bikarinn á nýjan stað Höttur skrifar söguna í þessari viku þegar karlalið félagsins spilar bikarleik í Laugardalshöllinni. 10.1.2023 15:01 Hvað verða margar á bílprófsaldri í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld? Kvennalið Stjörnunnar hefur farið á kostum í 1. deild kvenna og VÍS-bikarnum í körfubolta í vetur en í kvöld fær þetta unga og skemmtilega lið risastórt próf. 10.1.2023 14:30 Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar stýrir Darra hjá Ivry Didier Dinart, einn besti varnarmaður handboltasögunnar, hefur verið ráðinn þjálfari franska úrvalsdeildarliðsins Ivry sem Darri Aronsson leikur með. 10.1.2023 14:01 Baðst afsökunar á heimsku sinni Green Bay Packers missti af úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir óvænt tap á heimavelli á móti Detroit Lions í lokaumferðinni en tímabil eins leikmanns liðsins endaði þó nokkru fyrr. 10.1.2023 13:30 „Þá kviknar þessi viðbjóðslega tilfinning sem við gengum í gegnum“ Leikmönnum og starfsliði í kringum íslenska karlalandsliðið í handbolta er létt samkvæmt Kjartani Vídó Ólafssyni, upplýsingafulltrúa og markaðsstjóra Handknattleikssambands Íslands eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirusmiti í dag. Það bar hins vegar á stressi vegna prófanna. 10.1.2023 13:01 FH staðfestir komu Kjartans Henrys FH hefur tilkynnt komu Kjartans Henrys Finnbogasonar til liðsins frá KR. Hann mun því spila með liðinu á komandi sumri í Bestu deild karla. 10.1.2023 12:29 Seinni bylgjan: Er ekki svolítið skrýtið að baráttumaðurinn hverfi í heilan mánuð? Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í Olís deild kvenna, er upptekinn með karlalandsliðinu þessa dagana í tengslum við HM í handbolta og stýrir því ekki sínu liði í Olís deild kvenna í þessum mánuði. 10.1.2023 12:00 Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10.1.2023 11:45 Fjórir þjálfarar úr bandarísku kvennadeildinni í ævilangt bann Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur dæmt fjóra fyrrum þjálfara í deildinni í ævilangt bann í kjölfar rannsóknar á kynferðisbrotum og eða harðstjórn í þeirra þjálfaratíð. 10.1.2023 11:31 Trúir ekki að United ætli að fá Weghorst: „Þetta hlýtur að vera hrekkur“ Wesley Sneijder trúir því ekki að Manchester United ætli að semja við hollenska framherjann Wout Weghorst og segir að um hrekk hljóti að vera að ræða. 10.1.2023 11:00 „Ekki stærsti klúbburinn en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti“ Halldór Jóhann Sigfússon tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Halldór klárar tímabilið sem aðstoðarþjálfari Holsterbro áður fyrrum landsliðsmaðurinn Arnór Atlason tekur við sem aðalþjálfari þar. 10.1.2023 10:30 Frábærar neikvæðar fréttir af landsliðinu í handbolta Allir leikmenn og starfsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta fengu góðar fréttir eftir kórónuveirupróf hópsins. 10.1.2023 10:19 Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Fyrri hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í fyrri hluta yfirferðarinnar verður fjallað um markverðina, horna- og línumennina í HM-hópnum. 10.1.2023 10:01 Stóðu ofan á bíl til að horfa á leikinn gegn Arsenal Nokkrir stuðningsmenn C-deildarliðsins Oxford United fundu sniðuga leið til að horfa á leik sinna manna gegn Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, í 3. umferð bikarkeppninnar í gær. 10.1.2023 09:30 Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. 10.1.2023 09:01 Segir að fólki vökni um augun þegar það kemst að því af hverju Tuchel var rekinn Fólki mun vökna um augun þegar það kemst að því af hverju Todd Boehly, eigandi Chelsea, rak Thomas Tuchel úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 10.1.2023 08:32 „Þeir undirstrikuðu veikleikana hjá okkur“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson segir enga breytingu hafa orðið á kröfunum til íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir leiki þess við Þýskaland um helgina. Þó hafi ákveðnir vankantar á leik liðsins sýnt sig. 10.1.2023 08:00 Logi reyndi að útskýra handbolta fyrir Kobe á Ólympíuleikunum Logi Geirsson lenti í því að reyna að skýra út fyrir einni skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta hvað handbolti væri á Ólympíuleikunum í Peking. 10.1.2023 07:31 Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10.1.2023 07:00 Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin og Lokasóknin Farið verður yfir síðustu umferð deildarkeppninnar í NFL deildinni í Lokasókninni sem er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. 10.1.2023 06:01 Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. 9.1.2023 23:30 Gott gengi Nets í hættu: Durant með tognað liðband Kevin Durant, stórstjarna Brooklyn Nets í NBA deildinni, er með tognað liðband í hægra hné og verður frá næstu vikurnar. Þetta setur gott gengi liðsins í hættu en það er sem stendur í 2. sæti Austurdeildar. 9.1.2023 23:01 Keflavík byrjað að safna liði Eftir að hafa statt og stöðugt misst leikmenn úr leikmannahópi sínum hefur Keflavík loks sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Sá heitir Gunnlaugur Fannar Guðmundsson og lék síðast með Kórdrengjum í Lengjudeildinni. 9.1.2023 22:30 Skytturnar kláraðu C-deildarliðið í seinni hálfleik Arsenal vann C-deildarlið Oxford United 3-0 í ensku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í síðari hálfleik. 9.1.2023 22:00 Körfuboltakvöld: „Trúi ekki að drengurinn hafi tekið þessa ákvörðun“ Teitur Örlygsson og Jón Eðvarð Halldórsson eru ekki hrifnir af því að Dagur Kár Jónsson hafi ákveðið að skipta út sökkvandi skipi KR fyrir Stjörnuna í Subway deild karla. Þeir viðruðu skoðun sína í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 9.1.2023 21:31 Kjartan Henry í þann mund að semja við FH Samkvæmt heimildum hlaðvarpsins Dr. Football mun FH tilkynna að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason sé genginn í raðir félagsins og muni spila með því í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. 9.1.2023 20:45 Sjá næstu 50 fréttir
Segir Íslendinga besta í heimi í einvígum Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska handboltalandsliðsins, segir leikmenn íslenska liðsins vera besta í heimi þegar kemur að einvígum á handboltavellinum. 11.1.2023 07:00
Dagskráin í dag: Toppslagur í Olís-deildinni og rafíþróttir Íþróttalífið hefur heldur hægt um sig á sportrásum Stöðvar 2 þessa dagana, en þó verða tvær beinar útsendingar í boði á þessum annars ágæta miðvikudegi. 11.1.2023 06:00
Framlengingin: Núll prósent líkur að KR haldi sér uppi Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl eins og svo oft áður í Framlengingunni í seinasta þætti. Meðal þess sem þeir ræddu voru líkurnar á því að KR haldi sæti sínu í Subway-deildinni. 10.1.2023 23:31
„Okkur langar að vera eins og þær þegar við verðum stórar“ „Mér líður vel. Ég er stoltur af stelpunum,“ sagði Arnar Guðjónsson, annar þjálfara Stjörnunnar, eftir 27 stiga tap gegn Keflavík í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna. 10.1.2023 22:46
Hvetja forseta knattspyrnusambandsins til að segja af sér eftir ummæli um Zidane Patrick Anton, yfirmaður siðanefndar franska knattspyrnusambandsins, hefur hvatt forseta sambandsins, Nöel Le Graët, til að segja af sér eftir óheppileg ummæla forsetans um knattspyrnugoðsögnina Zinedine Zidane. 10.1.2023 22:45
Inter í átta liða úrslit eftir dramatíska endurkomu Inter Milan er á leið í átta liða úrslit ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia, eftir að liðið vann dramatískan 2-1 endurkomusigur gegn Parma í framlengdum leik í kvöld. 10.1.2023 22:36
Rashford skoraði í sjötta leiknum í röð er United komst í undanúrslit Marcus Rashford hefur verið sjóðandi heitur í liði Manchester United undanfarnar vikur og hann skoraði í sínum sjötta leik í röð fyrir liðið er United tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með 3-0 sigri gegn C-deildarliði Charlton í kvöld. 10.1.2023 22:00
Newcastle í undanúrslit eftir sigur gegn Leicester Newcaslte er á leið í undanúrslit enska deildarbikarsins, Carabaoi Cup, eftir 2-0 sigur gegn Leicester í úrvalsdeildarslag í kvöld. 10.1.2023 21:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 73-100 | Keflvíkingar í bikarúrslit Keflavík vann býsna auðveldan sigur gegn ungu liði Stjörnunnar þegar topplið Subway-deildar kvenna og topplið 1. deildar kvenna áttust við í undanúrslitum VÍS-bikarsins í Laugardalshöll. 10.1.2023 21:44
Jón Daði skaut Bolton í undanúrslit Jón Daði Böðvarsson skoraði eina mark Bolton er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum enska EFL bikarsins í fótbolta í kvöld með 1-0 sigri gegn Portsmouth. 10.1.2023 21:39
Haller snéri aftur á völlinn eftir krabbameinsmeðferð Knattspyrnumaðurinn Sebastian Haller snéri aftur á völlinn í dag í vináttuleik fyrir þýska liðið Borussia Dortmund. Haller hafði verið frá keppni frá því seinasta sumar þegar hann greindist með illkynja æxli í eista. 10.1.2023 21:01
Umfjöllun: Snæfell - Haukar 62-98 | Haukar ekki í vandræðum með 1. deildarliði Hólmara Haukar tryggðu sér sæti í úrslitaleik VÍS bikars kvenna í körfubolta eftir sannfærandi sigur á 1. deildarliði Snæfells í Laugardalshöll í kvöld. Lokatölur 98-62 Haukum í vil og munu þær mæta aftur í höllina á laugardaginn til að verja bikarmeistaratitilinn. 10.1.2023 20:21
Úlfarnir krefjast svara um af hverju markið gegn Liverpool fékk ekki að standa Julen Lopetegui, knattspyrnustjóri Wolves, segir að félagið hafi sent enska knattspyrnusambandinu, FA, bréf þar sem sambandið er beðið um að útskýra af hverju þriðja mark liðsins gegn Liverpool í FA-bikarnum um liðna helgi fékk ekki að standa. 10.1.2023 20:15
Ljósleiðaradeildin í beinni: Blikar geta blandað sér í toppbaráttuna Þrettánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. 10.1.2023 19:04
Eigendur PSG vilja kaupa hlut í ensku úrvalsdeildarfélagi Qatar Sports Investment (QSI), eigendur franska stórveldisins Paris Saint-Germain, eru sagðir vera að skoða möguleikann á því að kaupa hlut í liði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 10.1.2023 18:01
Tekur út tæplega tveggja ára gamalt bann gegn Íslendingum Paulo Pereira, þjálfari portúgalska landsliðsins í handbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar liðið mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta á fimmtudagskvöld. Pereira tekur út leikbann í leiknum. 10.1.2023 17:30
Tók sérstaklega eftir betri líkamstjáningu hjá stórskyttunni Eyjakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti sannkallaðan stórleik þegar ÍBV vann topplið Vals á Hlíðarenda í Olís deild kvenna. Hrafnhildur Hanna skoraði fjórtán mörk í leiknum og fékk að sjálfsögðu hrós í Seinni bylgjunni. 10.1.2023 17:01
Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. 10.1.2023 16:00
Sjónvarpsmaðurinn gekk gjörsamlega af göflunum eftir tap Kúrekanna Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Stephen A. Smith er þekktur fyrir látalæti sín og æsing í settinu en sjaldan hefur hann boðið upp á annað eins og eftir tap Dallas Cowboys liðsins um helgina. 10.1.2023 15:31
Höttur gefur út sérstakt bikarlag fyrir heimsókn í Höllina: Bikarinn á nýjan stað Höttur skrifar söguna í þessari viku þegar karlalið félagsins spilar bikarleik í Laugardalshöllinni. 10.1.2023 15:01
Hvað verða margar á bílprófsaldri í byrjunarliði Stjörnunnar í kvöld? Kvennalið Stjörnunnar hefur farið á kostum í 1. deild kvenna og VÍS-bikarnum í körfubolta í vetur en í kvöld fær þetta unga og skemmtilega lið risastórt próf. 10.1.2023 14:30
Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar stýrir Darra hjá Ivry Didier Dinart, einn besti varnarmaður handboltasögunnar, hefur verið ráðinn þjálfari franska úrvalsdeildarliðsins Ivry sem Darri Aronsson leikur með. 10.1.2023 14:01
Baðst afsökunar á heimsku sinni Green Bay Packers missti af úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir óvænt tap á heimavelli á móti Detroit Lions í lokaumferðinni en tímabil eins leikmanns liðsins endaði þó nokkru fyrr. 10.1.2023 13:30
„Þá kviknar þessi viðbjóðslega tilfinning sem við gengum í gegnum“ Leikmönnum og starfsliði í kringum íslenska karlalandsliðið í handbolta er létt samkvæmt Kjartani Vídó Ólafssyni, upplýsingafulltrúa og markaðsstjóra Handknattleikssambands Íslands eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirusmiti í dag. Það bar hins vegar á stressi vegna prófanna. 10.1.2023 13:01
FH staðfestir komu Kjartans Henrys FH hefur tilkynnt komu Kjartans Henrys Finnbogasonar til liðsins frá KR. Hann mun því spila með liðinu á komandi sumri í Bestu deild karla. 10.1.2023 12:29
Seinni bylgjan: Er ekki svolítið skrýtið að baráttumaðurinn hverfi í heilan mánuð? Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í Olís deild kvenna, er upptekinn með karlalandsliðinu þessa dagana í tengslum við HM í handbolta og stýrir því ekki sínu liði í Olís deild kvenna í þessum mánuði. 10.1.2023 12:00
Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. 10.1.2023 11:45
Fjórir þjálfarar úr bandarísku kvennadeildinni í ævilangt bann Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur dæmt fjóra fyrrum þjálfara í deildinni í ævilangt bann í kjölfar rannsóknar á kynferðisbrotum og eða harðstjórn í þeirra þjálfaratíð. 10.1.2023 11:31
Trúir ekki að United ætli að fá Weghorst: „Þetta hlýtur að vera hrekkur“ Wesley Sneijder trúir því ekki að Manchester United ætli að semja við hollenska framherjann Wout Weghorst og segir að um hrekk hljóti að vera að ræða. 10.1.2023 11:00
„Ekki stærsti klúbburinn en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti“ Halldór Jóhann Sigfússon tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Halldór klárar tímabilið sem aðstoðarþjálfari Holsterbro áður fyrrum landsliðsmaðurinn Arnór Atlason tekur við sem aðalþjálfari þar. 10.1.2023 10:30
Frábærar neikvæðar fréttir af landsliðinu í handbolta Allir leikmenn og starfsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta fengu góðar fréttir eftir kórónuveirupróf hópsins. 10.1.2023 10:19
Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Fyrri hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í fyrri hluta yfirferðarinnar verður fjallað um markverðina, horna- og línumennina í HM-hópnum. 10.1.2023 10:01
Stóðu ofan á bíl til að horfa á leikinn gegn Arsenal Nokkrir stuðningsmenn C-deildarliðsins Oxford United fundu sniðuga leið til að horfa á leik sinna manna gegn Arsenal, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, í 3. umferð bikarkeppninnar í gær. 10.1.2023 09:30
Nei eða Já: „Verðum eiginlega að fá Lakers inn í þetta“ Hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ var að venju á sínum stað í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins en þar er farið yfir það helsta sem hefur gerst í NBA deildinni í körfubolta. Að þessu sinni var farið yfir hvort Memphis Grizzlies ætti að gera eitthvað á leikmannamarkaðnum, hversu gott umspilið verður, hversu góður Nikola Jokić er að senda boltann og hvort Anthony Edwards á bjartari framtíð en LaMelo Ball. 10.1.2023 09:01
Segir að fólki vökni um augun þegar það kemst að því af hverju Tuchel var rekinn Fólki mun vökna um augun þegar það kemst að því af hverju Todd Boehly, eigandi Chelsea, rak Thomas Tuchel úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. 10.1.2023 08:32
„Þeir undirstrikuðu veikleikana hjá okkur“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson segir enga breytingu hafa orðið á kröfunum til íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir leiki þess við Þýskaland um helgina. Þó hafi ákveðnir vankantar á leik liðsins sýnt sig. 10.1.2023 08:00
Logi reyndi að útskýra handbolta fyrir Kobe á Ólympíuleikunum Logi Geirsson lenti í því að reyna að skýra út fyrir einni skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta hvað handbolti væri á Ólympíuleikunum í Peking. 10.1.2023 07:31
Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. 10.1.2023 07:00
Dagskráin í dag: Ljósleiðaradeildin og Lokasóknin Farið verður yfir síðustu umferð deildarkeppninnar í NFL deildinni í Lokasókninni sem er á sínum stað klukkan 20.00 á Stöð 2 Sport 2 í kvöld. 10.1.2023 06:01
Margrét hitti goðsögnina Buffon strax á fyrsta degi Margrét Árnadóttir samdi við lið Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dögunum. Hún var vart lent á Ítalíu þegar hún hafði fengið sjálfu með einni af skærustu stjörnum Parma, goðsögninni Gianluigi Buffon. 9.1.2023 23:30
Gott gengi Nets í hættu: Durant með tognað liðband Kevin Durant, stórstjarna Brooklyn Nets í NBA deildinni, er með tognað liðband í hægra hné og verður frá næstu vikurnar. Þetta setur gott gengi liðsins í hættu en það er sem stendur í 2. sæti Austurdeildar. 9.1.2023 23:01
Keflavík byrjað að safna liði Eftir að hafa statt og stöðugt misst leikmenn úr leikmannahópi sínum hefur Keflavík loks sótt liðsstyrk fyrir komandi tímabil í Bestu deild karla í fótbolta. Sá heitir Gunnlaugur Fannar Guðmundsson og lék síðast með Kórdrengjum í Lengjudeildinni. 9.1.2023 22:30
Skytturnar kláraðu C-deildarliðið í seinni hálfleik Arsenal vann C-deildarlið Oxford United 3-0 í ensku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í síðari hálfleik. 9.1.2023 22:00
Körfuboltakvöld: „Trúi ekki að drengurinn hafi tekið þessa ákvörðun“ Teitur Örlygsson og Jón Eðvarð Halldórsson eru ekki hrifnir af því að Dagur Kár Jónsson hafi ákveðið að skipta út sökkvandi skipi KR fyrir Stjörnuna í Subway deild karla. Þeir viðruðu skoðun sína í síðasta þætti Körfuboltakvölds. 9.1.2023 21:31
Kjartan Henry í þann mund að semja við FH Samkvæmt heimildum hlaðvarpsins Dr. Football mun FH tilkynna að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason sé genginn í raðir félagsins og muni spila með því í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. 9.1.2023 20:45
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn